Morgunblaðið - 30.01.1973, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1973 . .2 l
HAMFARIRNAR I VESTMANNAEYJUM
Auðvitað hjálpaði ég hinum
— segir Jón Nikulásson, sem fór hvergi
Næturnar áður en hjá'lpar-
sveiitirnar korou til Eyjia og
liðið var þunnskipað, sem
gekk í björguanstarflð í aust-
urbænum, í kapphlaiupi við
öskufailið ag glóandi grjót-
hríðina, veitti fréttiamaður
blaðlsins athygli seiguim saim-
a'nnekmum mianni í hópi hinna
yngri VestimaTinaeyin.ga, seim
gengu í hjálparsitarfið. t»arna
var Jón Nikuláason í Kirkju-
bæ.
Hans hús er eina húsið í
K irkjubæ ja rh verf in u, siem
ekki er brunnið eða farið,
sögðu piiltamir. f>að er alveg
merfkliegt, þama i miðri nœstu
byggðinni. En ekki var viðlit
að komiast að því. — Það
Slapp af.'litaif við eldinn, af ein-
hverjum ástæðum, sagði .Tón.
En löks fór það liika, aðfara-
nótit sunnudaigs. Hraundð ýtti
því fyrst til og svo gróflst
það. Þetta var steypt einnar
hæðar hús, byggt 1949.
— Ég er búinn að búa hér
síðan 1939, sagði Jón, þegar
fréttamanni blaðsins tókst að
króa hann aif innan um dótið,
sam verið var að flytjia í
barnaskól ann. — Ég e.r ailinn
upp á Beiunigarvilk, en kona
min, Salgerður Arnigrímisdótt
ir er héðan frá Kirkjubæ.
Við byggðum okkur þetta hús
sem ka'.Oað var Sbaðarbær I.
Sjállfiur hefd ég aðalilega verið
sjómaður, en konan hafði
niökkmf kindur og 2 kýr.
Við vorum bæði isoifandi,
þegar gosið byrjaði, sagði
Jón. >að var hrinigt úr næsta
húsi. Þá logaði öf.d rifan
þarna skaimimt frá okkur neð
an frá vita og upp úr, svo
langt sem við sáum. Við tók-
um þassu með ró, klæddum
okkur, eins og maður væri
að fara í vinnu. Konan fór
svo með bátnum í land. Nei,
ég fór aldrei. Það þurfti ým-
islegt að gera, t.d'. að losa út
gripina í húsunum hér á
Kirkjubæ. Við vorum ekiki
búnir að þvi fyrr en kl. 3,
því það var dámmt af nóttu
og komin móða og ös'kufall.
Nú svo þurfiti að s átra grip-
unum og ég var að hjálpa til
við það. Við höfum giengið í
þetta Kirkj u'bæjarmann.
— Jú, það er rétt, maður
hefur lítið sofið síiðan gosið
hófst. Þó hefi ég lagt mig
vestur í bæ. Ég hefi auðvit-
að gengið í þetta rnieð öðrum.
Við höfuim sivona hjálpazt að
niágrannarnir. Ég hefi e'kkert
látið skrásetja mig, bara
hjái’Jpað ýmsum eftir því sem
til féll. Það var ekki hægt að
fara frá þessu. Nei, það rak
mig enginn, eða skipti sér af
mér um nóttina. Þeir voru eitt
hvað að segja að aliir ættu
að fara í land, þegar við vor-
um að slátra skepnunum, en
ekki var hægt að hlaupa frá
þvi.
Allir þessir ungu og
hraustu menn áttu aldrei að
fara, bara fylgja lasburða
fólki og kornum niður í bát-
ana. Konan min fór bara ein
og var fær um það.
— Hvað gerir þú núna,
spurðum við Jón. — Ég veit
það ekki, svaraði hann með
sömu rósemi. Ég hefi unnið
i gúanóinu héma og ætli nokk
ur villiji mann í vinnu. Kon-
an mín hefði hvergi annaars
staðar viljað vera en hér. Og
ekki ég heldur. En það verð-
ur að ráðast. Það koma dagar
og korna ráð. — E. Pá
Kirkjubæirnír bninnu fyrstir.
— Gosið tekur
I-'ranihald af bls. 12.
ir Sveins Guðmiundssonar, sem
býr í Fjólugötu 7, í jaðri þess
sVæðis sem verið var að taka.
Hún hafði pakkað með aðstoð
fjögurra sjálfboðaliða ölliu dóti
föður síns, þar á meðal hinu dýr
miæta steinasafni hans, og bað
nú um að það yrði tekið, þegar
að þvi kæmi — i réttri röð. Ekki
væri hægt að vera mieð frekju,
þegar svo margir væru að missa
alflt sitt undir öskuna.
Vel gekk að ferma gámana
hér með því liði sem komið var,
en stóð á fliutningum. Vörubílar
til ráðstöfunar björgunarsveitun
um voru þá of fáir. Sumir menn
hafa lagt til sína bíla og sent
liyklana að þeim, en aðrir ekki.
Þyrfti að taka alla slíka bíla
eigniamámi meðan svo stendur á,
en enginn vi-rðist treysta sér tii
þess. Undir kvöld voru gámar
búnir og þá haldið áfram að
tfoma húsin i austurbænum og
flyitja búsióðir á bíluim í fisik-
vinnslustöðvarnar, þar sem er
að verða æði ásetið.
Fraktflug hafðd boðið fram að
stoð og átti að koma fflugvél
frá þeim tii að losa úr Barna-
skólanum og rýma fyrir nýjum
búslóðum. En ekki var fflugveð-
ur á sunnudag eða fram eftir
degi í gær.
Vis'indameninimir, sem hér
bafa verið, þeir Sigurður Þórar-
insson, Þorbjörn Sigurgeirsson
og Þorleifur Einarsson fóru mieð
Dettifossi á sunnudagskvöld. í
stað þeirra komiu Iæó Kristjáns-
son, jarðfræðingur, Sveinbjörn
Björrisson, eðlisfræðingur og
Orkustofnunarmenn, sem eru að
athuga borholurnar. Siigurður
sagði á sunnudagskvöld að sam-
kvæmt athugunum hans og Þor-
bjarnar væri öskulagið jafnfall-
ið frá 5 sm úti i höfninni og
upp í 3—4 metra i austurbæn-
um, og um 40 sm við Lögreglu-
stöðina í miðjum bænum, en
askan hefur víða hiaðizt í skafla.
Var gosið heidur minna á sunnu
dag, að hans sögn, en mikil aska
í þvi.
í bænum er nú lijótt um að lit
ast. Öll þök eru þakin ös<ku og
göflur ill'færar. Víða hafa hús
sligazt undan öskufallinu, sem
verður þyngra nú, þegar vartan
kemur i það. Það hefðti verið
fróðlegt fyrir arkiitekta að vera
hér og sjá hvernig og hvaða hús
láta sig. Flötu þökin láta gjarn-
an undan þunganum, sem á þeim
hviiir og sprengja veggina út.
Þannig fór á laugardagskvöld
gamla „Nýja bíó“ húsið i mið-
bænum, sem byggt var 1919 og
nú var notað fyrir lager. En flest
eru þetta þó nýju húsin, sem
svona fara, helzt ef veggir erv
hlaðnir.
Það er vissulega margt fróð-
liegt hér að laera, bæði um mann-
legt eðli, mannvirki og náttúru-
hamfarir, — enda atburður sem
ekki á sinn líka.
Nú, á mánudag, er suddarign-
ing í Eyjum, askan fýkur af þök
unum og brennisteinsfýlu lagði
yfir bæinn í morgun. Eftir að
létti og áttir breyttust sást til
gossins. Það virðist hafa minnk
að, en sendi frá sér kolsvartan
ös'kustrók. Hann kom yfir bæ-
inn snemma morguns, en lá eftir
hádegið í aðra átt.
— Hafnarhrip
l-'i-amhald af bls. 17.
xxx
Pólitiiken rií'jar upp Tyrkjaránið
1627. Það voru engar náttúruhamfar
ir, það var grimmd. Manndráp í auðg
unarskyni. Þessir tveir atburðir,
Tyrkjaránið og gosið í Helgafeidi,
sýna vel muninn á mönnum og
blimdri náttúru.
E'tt blaðanna segir að íslendingar
búi á sprengigíg. Aktúelt segir frá
eldfjöllum á íslandi: Kötlu, Öskju,
Surtsey, Grímsvötnum, Heklu — róm
antísk nöfn, segir blaðið, en íslend-
inigum bitur veruleiki. Og blaðið rifj
ar upp hungurdauða fólks fyrr á öld-
um. Það bætir við að Helgafell hafi
sýnt og sannað að ekki sé hægt að
treysta á eldfjöll, hvað gömul sem
þau eru, fögur, vinaleg eða „helg“.
Og nú hafi Helgafelll tekizt að þagga
endanlega niður í þeim sem hafa tal
að um að þetta eldfjall eða hitt sé
„dautt“. Ekkert eldfjah er dautt.
í náttúrunni finnst ekkert nema
líf.
Margir hafá látið lífið vegna þess
að þeir — og ekki síður visindamenn
— hafa misskilið eldfjöll: nú þurfum
við að reyna að fara að skilja þau.
í einu blaðanna er sagt að 400 virk-
ir eldgígir séú á jörðinni, i öðru að
l/3 alls hrauns, sem runnið hefur á
jörðinni sl. 500 ár, hafi brumnið á
íslandi.
Annars hef ég verið mest hissa á
því plássi öllu sem dönsku blöðin
hafa sett undir þessar náttúruham-
farir he ma. Nú eru þær að visu að
víkja fyrir Víetnam. En aðalatriðið
er: að Dan-ir gátu fylgzt með við-
burðarásinni heima mjö-g nákvæm-
l'ega og dönisku blöðin hafa yfirleitt
notað efni eigin manna. Þess vegna
eru frásag-nir þeirra verðmætar. Sam
anbor'ð við önnur blöð á Norðurlönd
um, sem ég hef séð, hafa Danir sagt
langmest frá gosinu. Svíar hafa sagt
vel frá þvi, það sem ég hef lesið. Dag-
ens Nyheter, Svenska Dagbladet og
Sydsve-nska Dagbladet sendiu einnig
menn heim og fleiri fréttamiðlar, t.d.
í Noregi. En sænsku blöðin hafa ver-
ið miklu óhlutdrægari í frásögnum
sínum, sem eru yfirleitt fréttagrein
ar fremur en persónuleg reynsla. —
Sum'r Danir gengust um of upp í
því að leika hlutverk primadonnunn-
ar: „Þegar ég stóð á gígbarminum
. . .“ „þegar ég kom í draugabæinn
. . .“ „þegar óg sá þetta helvíti Dant-
es . . .“ En á eiinhverju verða bless-
aðir mennirnir að lifa. Og einmitt
vegna þess, hvernig þeir upþlifðu
þetta af eigin raun og lýsa því með
persónul-egum hætti, verður ekki
hægt að ganga framhjá frásögnum
þeirra i framtiðinni.
Gunnar Hoppe, prófeissor, segir í
Dagens Nyheter að undanfarið hafí
eldgos færzt mjög í vöxt á íslandi.
Það var í þessu sama blaði sem full
yrt er að 400 eldfjöll séu virk á jörð-
inni. En hefur ekki einmitt Helgafeli
sýnt fram á að þau geta alveg eins
verið 4000?
XXX
Já, „ég sá stein falla á hús . . .“,
„ég sá kvikna í húsi í Heimaey . . .“
Slíku gleyma menn ekki. En nú snýst
hugurinn um efnahagslegt tjón og
hvort unnt sé að koma í veg fyrir
efnahagshrun á íslandi. Ég brosti í
kampinn, þegar ég las frásagnir
Árna Johnsen frá Eyjum. Karlarnir
eru byrjaðir að gera klárt. Árni þekk
ir sitt heimafólk. Og ef einhver hefur
sagt að hann hafi skrifað of mikið
frá Eyjum undanfarin ár, þá er nú
endanlega búið að afsanna það. En
vonandi kemst fólkið heim til sín. Og
vonandi verða Eyjar áfram helzta
undirstaða íslenzkrar útflutnings-
verzlunar. Eitt sinn körpuðum við
Árni um það, hvernig fyrirsögn ætti
að vera á frétt um aflamagn í Eyjum
og Grindavik. Ámi heimtaði að
Vestmannaeyjar væru mesta afla-
stöðin, ég benti á að meiri afli
hefði borizt & land í Grindavik. Hún
væri því meiri útfl-utningshöfn. Við
sættumst á að mest hefði veiðzt í
Vestmannaeyjum, en mest flutt út
frá Grindavík.
Svona eiga ættjarðarvinir að vera.
Föðurtandsástin er Vestmannaeying-
um i blóð borin. Engir eiga frekar en
þeir að fá að búa áfram í friði i sín-
u-m fögru Eyjum.
En minnumst þess jafnframt að:
„1013. Landskjálftar miklir og lét-
ust 11 menn.
1151. Eldur uppi i Trölladyngjum,
húsrið og manndauði.
1157. Eldsuppkoma í Heklu 19. jan
úar og landskjálfti sá, er manndauði
varð af.
1164. Landskjálfti í Grímsnesi og
l'étust 19 menn.
1182. Landskjálfti og dóu 11 menn.
1211. Eld'Ur kom upp úr sjó fyrir
sunnan Reykjanes. Sörli Kolsson
fann Eldeyjar h'nar nýju, en hinar
horfnar, er alla ævi höfðu staðið. Þá
varð landskjálfti m kill hinn næsta
dag og létu margir menn líf sitt . .
segir í jarðeldasögu Þorvalds Thor-
oddsens. Og svo mætti lengi telja.
Hver kemst hjá þvi að vera skáld
í svona landi? Jafnvel sumir dönsku
blaðamennimir breyttust úr blaða-
mönnum í skáld, þegar þeir stóðu
andspænis eld num í Heigafelli.
Jafnvel þeir.
xxx
En vesalings blaðamaðurinn danski
sem hringdi í Jón Helgason. Jón
sagði honum frá kristnitökunni og
eldgosinu þá og orðunum: hverju
reiddust goðin . . . o.s. frv. Blaða-
maðurinn var augsýnilega mjög
þakklátur, en varð á að segja „i Is-
land“. Jón svaraði: „Segið ekki „i Is-
land“ í eitt skipti enn. Það heitir pá
Island, þvi að ísland er ekki neitt
ilát.“ Blaðamaðurinn, hann er hjá
Politíken, svarar Jóni með því að
Ijúka grein sinni svo: „Men et indhold
har det islandske arkipelag dog“ —:
„en innihald hefur þetta ísienzka
eyjahaf þó.“
Blaðamaðurinn á vafalaust ' við:
menningu, líf fólks, sögu þess og sam
tíð.
Og svo er ísland kannsk , þrátt fyr
ir allt, einmitt: stórt „ílát“, fullt af
eldi.
M