Morgunblaðið - 30.01.1973, Page 24
24
MORGUNELAÐIÐ, WtlÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1S73
félk í fréttum )/*Jl iL 9 g
*
HNN AF SNILLIN GUNUM
LÁTINN
Eaward „Kid“ Ory, ein af
þeim sitóru í heimi jassins lézt
þriðjudaginn í fyrri viku í
sjpd't ala í Honolulu, hann var
orðinn 86 ára. Það var árið 1966
sem hann fluttist með konu
tsina og dóttur til Honolulu og
9. jan. sl. var hanin lagður inn
á sjúkrahús . með lungnabólgu.
Ásið 1921 spilaði hann ásamt
ihljcimsveit sinni „Kid Ory’s
Suínshine Orchestra" ihn á
Wjóunplötu og var það fyrsta
platan sem hafði eingöngu
negratónlist að flytja.
VOR- OG SUMAKTÍZKAN
Þannig eiga kvöldkjólarnir að
lita út í vor og sumar eftir hug-
royndum Jean Hereey, tizku-
teiknara í París.
☆
SVONA EKV KONUR
Aumfragja Ricky Brut-h, lánið
leikur ekká við hann þessa dag-
ana. Hann kvæntist fyrir mán-
uði síðan og þess má geta að
hann seld vikublaði einkarétt-
irm á myndum frá brúðkaup-
inu á yfir 100 þúsurnd króntxr.
Sælan stóð þó ekki iiengi, þegar
Bruch hafði fengið peningana
fyriir myndirnar stakk konan
af með alla summuna. Bruch
situr mú einn eftir í einbýiishús
inu sinu stóra rheð sárt ennið.
Fyrir bá, sem ekki þekkja til,
þá er hann heízmsfrægur
kringiukastari.
MAYBE WE 5HOUUD
TRy TO FIND MRS.
v__syoNEy/
y THE POLICE ARE
FAMIUAR WITH JIMBO
MONCLOVA ,B05S /,..HE'5
A KNOWN FORÆER.BUT
THERE IS NO REPORT
OF HIS .DEATH.' A
MÓÐGAÐI AMERÍKUMENN
Xngmar Bergman, sá kurmi
sænski kvikmyndaframileið-
andi og ieikhúsmaður varð
þesis mikla heiðurs aðnjótaridi
af kollegum sínum í Ameríku
að vera valinn sá sem hvað
bezt Jktcnni að stjóma kvik-
myndavélunum. Vitaskuld átti
að halda mikla veiziu og af-
henda Bergman verðlaunin á
vírðulegan hátt. Bergman
móðgaði þó hina virðulegu
samkundu með því að
senda afboð, sagðist ekki hafa
nokkurn tíma til að tnaeta, hann
þyrfti a3 vinna að uppsetningu
á „Vesaiingunum" eftir Viktor
Hugo, í Konunglega leikhúsinu
í Kaupmannahöfin.
LEIKINN
KNATTSPYRNUMAÐUR
Hinn vinsæli dansiki söngv-
ari, Pouíl Rudi, er ýmsum öðr-
i*n kostum búinn en bara
söngnum. Til að mynda iðkar
heam tuðruspark í frístundum
sínum og þykir bara nokkuð
leiikinn. Á myndinni sést Rudi
í kinattspymu, mótherji hans
heitir Flemjng Anthony og
fæst sá við að seílja fegrunar-
lyf.
BRÚBKAUPSFERÖ
Ameríski leikarinn Emest
Borgnine er þessa dagana á
brúðkaupsferð í Svíþjóð með
hinnd norsiku konu sinni, Tove.
Borgnine er ekkert að monta
sig af útliiti sinu, hann segir: —
Ég er sivo Ijótur að það er
ekki nema eðlilegt að ég hafi
náð þetta langt í leiMistinni.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiIiiams
UNGUR KENNARI
Hieinini Christu litlu, sem að-
eme-er 7-ána er ekki fisjað sam-
an. Hún hefur tekið að sér að
kienna 17 áhugasömum tón-
Mstarmönnum blo&kfia utuieík.
Faðir hennar hafði áður séð
um kieonsiuna etn þegar hann
réð ekki við öil þau verkefni,
sem á hann hlóðust bað haran
dóttur sina litiu að sjá usn
kennsiuna á móti sér. Vitaskuld
☆
eru allir á heimiili henmar mjög
ánægðir með frammistöðu litla
uppalandans, það er emg-imm,
æðibunugangur á litlu sitiúJk-
unni þegar hún kennir, heidur
ró og festa. Nemendur benmar
neyðast til að læra, því Chrisita
segir við þá: — Ég er bara sjö,
þið eruð eldri en ég, ég get
spilað á blokkflautiu og þá
hljótið þið að geta það líka
SIKKISLÍFIB
Beræy Berdimo er vel þektot-
ur sem framkvæmdastjóri sirk-
usa og nú er hann að vjrxna
að nýju prógrammi ásamt
Kent Anker Petersen (t. h. á
myndinni). í»eir vinna að sýn-
iingu, sem á svo að halda í stór-
um útistillingarglugguim og
verður fyrsta sýningin vænt-
anlega næsta haust. Myndin
er tekin á æfimgu nýlega og sér
til aðstoðar höfðu þeir einin af
litiu sirkussmáhestunum.
THE LETTER FROM
MOPE SyDNEy HA5
BSOUSHT THE SLOÐAL
HEWS STAPF TO THE
'RESCUE'/