Morgunblaðið - 30.01.1973, Page 28

Morgunblaðið - 30.01.1973, Page 28
2S MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1973 SAGAN sérstakir vinir. Held, að þau hafi bara hitzt fyrir tilviljun. Fi ora sagði mér, að hann hefði lært ritarastörf, þegar hann gerði sér ljóst, að hann ætti enga framtíð sem leikari. Og hann virtist óánægður með stöð- una sem hann hafði þá. Fiora hafði ánægju af að hjálpa göml- um kunningjum. Alls óvænt fór frú Brown að gefa frá sér eitthvert efasemdar snugg. Pétur leit til hennar með eymdarsvip. — Get ég gefið yð- ur í glasið, frú Brown ? Ilún snuggaði aftur. En í þetta sinn virtist það þýða sama og samþykki. Pétur fyllti glasið og rétti henni það aftur. Frú Brown þakkaði honum með mikl um virðuleik, sletti svolitlu framan á sig, nuddaði það fast og lét þess getið, að ekki hefði Fiora nú gert mikið að því að hjáipa sér, einu frænkunni. Pétur andvarpaði og svipur- inn harðnaði, og hann tók sér stöðu fyrir framan arininn. Rósa beið feimin í dyrunum, leit á Blanche og svo á Pétur og loks- ins á Jenny, sleikti varirnar og kom ekki upp neinu orði. Pétur sagði: — Ég býst við, að matur- inn sé til. Þetta gat varla orðið skemmti- leg máltíð, enda varð sú ekki raunin á. Þau gengu sjálf um beina og settust svo við langa borðið, og allir virtust forðast sætið, sem var andspænis Pétri. Þarna sat ég einu sinni sjálf, hugsaði Jenny. Frú Brown tókst að hella i sig tveimur glösum án sýnilegra áhrifa. Þegar máltíðin var hálfnuð, var dyrabjöllunni hringt og Pétur fór fram og hleypti inn liögregluþjóni. Hann heyrðist segja, að Parenti kafteinn hefði skipað sér að vera þar um nótt- ina. Pétur kunni ekki við þetta. — Það er eins og við séum öll glæpamenn, sagði hann, þegar hann kom aftur að borðinu. — O, það er bara fyrir forms sakir, sagði Cal og leit ekki á Jenny. Þau dunduðu eitthvað yí- ir kaffinu, sem þau drukku við borðið. Svo reikuðu þau inn í bókastofuna, þar sem Pét- ur gaf þeim í glas, þótt snemmt væri. Einu sinni hringdi síminn. Blanehe var fljót að segja Pétri, að hún skyldi svara og gekk að litla hleranum í bókastofunni og tók símann. Frú Brown sagði hálf þvoglulega: — Hugsa sér að hafa sima ínni í veggnum. Og glápti síðan á hann. — Þetta er til þtn, sagði Blanche við Cal. Allir hlustuðu eins og fegnir því að geta hlustað á eitthvað. En það var annars ekki mikið hægt að ráða af svörum Cals. — Já, já, . . . hvenær? Já, vissu lega. Það var rétt. Já. . . Hann kom aftur og sá, að allir Hringt cftir miðncctti M.G.EBERHART voru forvitnir, og sagði, að þetta hefði verið ráðskonan hans í borginni. — Frændi minn er kominn þangað. Hann þarf víst að fara til tannlæknis. Jenny trúði þessu ekki al- mennilega. Andlitið á Cal vár sviplaust, en samt var ekki laust við, að brygði fyrir á- nægju í augnatiilitinu. Frú Brown sagði síðan fyrsta orðið, sem allir urðu fegnir, sem sé, að hún ætlaði að taka á sig náðir. — Það er tilgangslaust að sitja hér og þegja eins og steinn. Það er rétt eins og ekkert ykkar iMx Ueizlumatur T Smurt brauð Q9 Snittur SÍT.l) & FlSKLiR vilji segja orð. Já, þakka yður fyrir, ég ætla að taka glasið það arna með mér. Svo skrikti hún. — Hver veit nema það geti hjálpað upp á fegurðarsvefn- inn! Og svo gekk hún út. — Ah! sagði Pétur. — Hvað gera þeir í þessu réttarhaldi á morgun, Cal? Ég á við, hvað þeicr spyrji okkur um. — Hvernig ætti ég að vita það? En hafðu engar áhyggjur, Pétur, segðu bara sannleikann. — Þetta verður hræðilegt, sagði Pétur og heliti i glasið aft uir. — Timburmenn bæta nú ekki úr skák, sagði Cal þurrtega. — Komdu með mér að ganga úti á svölum, Jenny. Ég skal ná í káp una þína. Hann talaði alveg eðli lega og óþvingað og framkonia hans var ekkert óeðliieg. Þetta Litla atvik í myrkrinu fyrir kvöldverðinn hefði eins vel get- að verið draumur. Hann vildi að eins segja Jenny frá hinu raun- verulega efni síihitaisins við frú Ounningham, og það vissi hún. Hún stóð upp, en Pétur stóð Ika upp. — Ég þarf líka að fá mér frískt teft, sagði Pétur. Þá sef ég betur á eftir. Blanche kom með þeim fram í forstofuna. Lögregluþjónniinn ungi, sem var í snyrtiiegum ein- kennisbúningi', hrökk upp úr sæti sinu, rétt eins og hann hefði verið sofandi. — Afsakið, sagði hann, — en kafteinninn í þýðingu Páls Skúlasonar. sagði, að enginn mœtti fara út úr húsinu í nótt. Pétur setti upp þóttasvip, en Cal sagði hóglega: — Það er alit i lagi. Við ski'ljum það vel. Allt i lagi. Nú virtist ekki annað að gera en taka á sig náðir. Blanche fór með Jenny til herbergis hennar, — Ég tók eitthvað af fötum Fi- oru handa okkur. Frú Brown vildi nú helzt ekki sleppa því við mi'g, svo að ég tofaðd að skila því aftur. Og Rósa fann nokkra nýja tannbursta. . . . Ég vissi ekki, að þið Cal væruð svona miklir vinir. Hve lengi er það búið að standa? Jenny svaraði og óþarftega fljótt: — Það er ekki búið að standa neitt. — Ekki það? Jæja, ég er nú orðin þreytt, og það er þú sjáilf- sagt líka. Ég hlakka ekkert til morgundagsdns. — Það geri ég heldur ekki, sagði Jenny, og það var líka mála sannast. Henni var það hreinasta mar- tröð að sjá herbergið aftur. Pét- ur hafði sett töskuna hennar á farangursgrind. Þarna hafði hún setið og burstað á sér hár- ið og dáðst að sjálfri sér. Hún lokaðd dyrunum vandlega. Hún velvakandi Velvakandi svarar í sima 10100 frá mánudegi ti! föstudags kl. 14—15. • Bráðabirgðaaðstaða fyrir fiskiflota Vestmannaeyja Ingjaldur Tómasson skrif- ar: „Ég vil beina þvi til réttra yfirvalda, hvort ekki sé hag- kvæmast að koma upp bráða- birgðaaðstöðu fyrir bæði fólk og fiskiftota Vestmainniaeyja í Þorlákshöfn. Ég efast ekki um að vinveittar þjóðir, sem boðið hafa mikla aðstoð, mundu bregða skjótt við og koma upp sæmilegri 4—5000 manna byggð á ótrúlega stuttum tíma. Þar koma Bandaríkin helzt til greina með sinn alkunna hraða og tæknisnilli. Saltfiskur og skreið þurfa ekki dýrt húsnæði. Aðeins frárennsli og hita þegar kalt er. Við þurfum sem allra fyrst að gera Þorlákshöfn að fyrsta flokks höfn, með því að byggja aðalgarðinn, sem brýtur út- hafsölduna. Við það verk þarf að sameina hina fullkomnustu innlenda og erlenda tækni, svo bæði hraði og vamdvirkni fari saman. Það má gera ráð fyrir að þetta gos standi svipaðan tíma og önnur álíka. Þess vegna er það höfuðnauðsyn, að fiski- fiotinn og fóikið, sem við hainn vinnur, fari ekki á „tvist og bast“, heldur geti fengið hert- ugt athafnasvæði. Og það er áreiðanlega hvergi betri skil- yrði til þess en í Þorlákshöfn. Því verður að treysta, að þeir sem stjóma framkvæmd þess- ara mála, velji hinar skynsam- legustu leiðir til lausnar á hin- um mikla vanda Vestmannaey- inga og alls landsins. Ég er viss um, að tbúar Þorlákshafn- ar munu sýnia alla mögulega tilhliðrun, svo Vestmaniniaeyja- flotinn geti rækt sitt eðlilega hlutverk, þar tii hann getur óhultur fiutt sig til hedmahafn- ar. Ég veit, að Þorlákshafnar- búar hafa bæði hjartarúm og anmað rúm, sem dugar. Ingjaldur Tómasson.? ÞORRABLÓT ÁSATRÚARMANNA verður í SIGTÚNI við Austurvöll fimmtudaginn 1. febrúar og hefst kl. 8 að kvöldi stundvíslega. Lýst verður upptöku goðorðs í nýjum sið Ásatrúarmanna á Islandi. Goði helgar blótið og heitið verður á goðin til varnar landi og þjóð. Jón frá Pálmholti, Dagur Þorleifsson og fleiri lesa úr fornum ritningum. Minni drukkin og söngur á milli atriða. Veizlustjóri verður Jón Gunnlaugsson. Dans á eftir. Aðgöngumiðar í Sigtúni og Ingólfsstræti 3. • Að loknu „Morgun- kaffi“ útvarpsins Kristrún Guðniundsdóttir skrifax: „Heill og sæll Velvakandi. Þar sem hið nýja útvarps- ráð hefur lagt „Pósthóif 120“ niður, og þar með tokað sinum ölum fyrir skoðunum hins al- menna hlustamda, sé ég ekki anmað ráð vænrna em leita til þín. Þegiar útvarpsráð tilkymnti prestum landsins, að á þeim fimm mínútum, sem þeim eru ætlaðar i útvarpinu morgun hvem, mættu þeir ekkert flytja nema ritningargreinar og fyr- irbænir, fannst vist flestum nóg að gert með skerðingu á tjáningarfrelsi presta. En eiann kemur öðrum meiri og Einar Bragi vildi fækka messum eða í það mdnnsta stytta þær stór- lega. Ég hlusta mikið á mess- ur í útvarpi og hef heyrt þar margar góðar ræður, en mimn- ist þess ekki að hafa heyrt neina, er gæti verið mann- skemmandi eða útvarpinu til vamsa. Og þau fáu orð, sem prestar létu stundum fylgja morgunbænum voru oft með ágætum. Væri fróðtegt að vita, hvað útvarpsráði hafi þótt at- hugavert við þau. • Styttri en betri dagskrá Ömaklegur var skættngur- inn 1 garð útvarpsstjóra og Jónasar. Bæði fyrrveraindi og núverandi útvarpsstjóri hafa marga góða ræðuna flutt. En eitthvað má að öllu finna og ef hátíðteikinn í áramótaræð- um útvarpsstjóna er til lýta, var lofsöngurtan um lengd út- varpsdagskrár í áramótaræð- um fyrrverandi útvarpsstjóra það ekki síður. Fráleitt er að meta gildi ræðu eftir orða- fjölda eða útvarpsdagskrár eft- ir því hvað mörg töluð orð eða tónverk hún flytur. Ekki sé ég að útvarpið yi'ði til minni ánægju eöa þrosika, þó dag- skrá þess yrði ögn stytt Það yrði hlustað betur og eitthvað ætti rekstrarkostnaður að lækka, þó ekki yrði sliakað á kröfurn um efnisval. Er ekki von, að okkur ftan- ist gæta ósamræmis í þvi, að um leið og óskað er eftir þvi, að lamdisbyggðta leggi til meira efni í útvarpið, eru talin tor- merki á því, vegna þess að það sé svo dýrt. En er ódýrara að senda menn til aminarra landa til að taka upp þeetti eða afla frétta? Gæti ekki líka orkað tvimælis, hvort útvarpinu sé ekki ætlaður of stór hluti af kostnaðtaum við að halda uppi sinfóníuhljómsveittand? Allir vita, að hún er fyrst og fremst fyriir Reykjavíkursvæðið. Fyrir nokkrum árum sáu sýslur lamdstas stöku stamum um kvölddagskrár, þær voru fjöl- breytrtar og skemmtilegar. Kristriín Giiðnmndsdóttir, Akureyri." • Enn um „Kvöldstund í sjónvarpssal“ Þátturinm „Kvöldstumd í sjónvarpssial“ var á dagskrá sjónvarpsins siðastliðið laug- ardagskvöld. Ekki var að sök- um að spyrja — í gær hrimgdu margir til þess að láta i Ijós ániægju staa með þáttinn. Menrn virðast vera nokkuð saanmáia um það, að þessir þættir séu með því bezta, sem sjónvarpið hefur haft á boð- stólum. Velvaikanidi kemur hrósi þessu hér með á fram- færi tii réttra aðila, svona rétt til þess að „ráðamenn“ sjái hvað það er, sem „passar í kramdð“. Starfsfólk Smurt brauð Viljum ráða vana stúlku i smurbrauðsstofu okkar. Dyravarzla Viljum ráða mann til dyravörzlu (Hótel dyr). Einhver tungumálakunnátta æskileg. Dagvinna frá mánudegi til föstudags. Leggjum til einkennisföt. Mjög ódýrt fæði fyrir starfsfólk. Uppl. gefur hótelstjóri á hótelinu og I síma 20600.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.