Morgunblaðið - 02.02.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.02.1973, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. FEBROAR 1973 3 „Það var nú spennandi mér var bara svo illt Barnagæzla hafin í Neskirkju u — Jú, ég var svoiítið hrædd- nr . . — Nei, nei, — ég var ekkert hræddur . . . — Jú, kannski . . . nei, ann ars, ég var ekkert hræddur . . . — Já, ég sá gosið, eldurinn fór hátt i loftið . . . — Alveg eins og rakettur — Svo fór ég í bátinn . . . — Það var nú dálítið spenn andi, mér var bara svo illt . . . — Og ég gubbaði og gubb- aði . . . — Minn bátur hét Bergur, það var voða góður bátur . . . Þannéig svöruðu þeir hiver upp í annan fjögurra ára gutt- arnir þrír, Ragnar, Grétar og Adolf, sem við hittum í kjaJ'l- aranum í Neskirkju, þar sem þeir lágiu á maganum uppi á borði og horfðu á hina krakk- ana í halarófu í „Fram, fram fylking . . .“ Og við þrjár stúlkiur röbbúðum við líka: — Guðrúnu, Sigrúnu Lóu og Fríði, þær vöru svolítið eldri oig sýnu reyndari á svipimn — sö'gðust líka allar hafa verið hræddar og líka veikar á bát unum. Ekkert voru þær viss- ar um, að þær vildu fara aftur til Vestmannaeyja, í augna- blikinu var svo gaman að koma í Neskirkju og hitta krakkana að heitman og syngja og heyra sögur. Ein þe rra hafði raunar verið á daigheimilinu í Vestmannaeyj um. Húin þekkti marga krakka þaðan og var fegin að hitta vini sína aftur. Það fór að komast veruleg ur skriður á barnastarfið i Nes kirkju í gær. Börnin voru orð in þrjátiiu talsins en höfðu að eins verið fimmtán fyrsta dag ,'nn. Þegar Mbi.-m-ann litu þar við í gær, hittu þeir fyrst fyr ir Hrefinu Tynes, skátafor- ingja. Hún sagði, áð Hjálpar- stoifniun kirkjunnar hefði kom ið þessw starfi af stað í sam- ráði við sóknamefndina og bæjarstjómina i Vestmanna- eyjium. — Karl Sigurbjörnsson, sem vigður verður næsta sunmudag til prests fyrir Vest mannaeyinga, veitir þessiu starfi forstöðu og ásamt hom- um Oddný Bjarnadóttir, sem verið hefur forstöðukoma daig heimálisins, sem bæjarstjóm- in rak í Vestmannaeyjum, sagði Hrefna og bætti við: „Ég er bara hérna sem starfsmað ur Æskulýðsráðs kirkjunn- ar.“ Gæzlu bamanma í Neskirkju annast fóstrur frá Vestmanna eyjum og saigð: Hretfna, að nóg væri af sjálfboðaliðum til að leysa þær af, ef með þyrfti. Vestmanmaeyimgar eiga ekki að bera neinn kostnað af þessu starfi. Hj álparstoímunán stendur straum af þvi, sem þarf að kaupa en geysimargt hefur verið gefið. Reykjaliund ur hefur gefið leikföng, Mjói’k ursamisalan drýkkjarmál, — en bömin fá hér ávaxtasafa og kex — Hreinn í Melabúð- inni befur gefið okkurr margt og útvegað annað og ungir skátar hafa komið til okkar með brúður og baragsa handa börmunum. Nú vantar aðal- lega nokkrar dýnur, því að minni börnin þurfa sum að soifa og öðrum er gott að geta lagt sig stumd og stund, ef þaiu verða þreytt. — Hvemig brugðust börnin við, þegar þau komu fyrst? — Sum voru ögn hvumpin til að byrja með en svo þekktu þau krakkana, sem fyr ir voru og stúlkurnar og þá létt'st fljótt á þeim brúnin. — Var grein'legt, að þau femgu Fraimihald á bls. 14 Ragníir, Gréta. og Adolf í hópi ungra Vestmannaeyinga. Ljósm.: Ö1.K.M. „Fram, fr •tóAJHV'JrX-aWIPttB RETTI TÍMINN TIL AÐ BREGÐA SER A HINA FRABÆRU VETRAfí-ÚTSÖLU HJÁ KARNABÆ - ÞAÐ ERU HREINT OTrÚLEGA GÓÐAR VÖRUR MEÐ MIKLUM AFSLÆTTI 40-70°Jo í TVEIM VERZLUNUM SAMTÍMIS - OG ÞAÐ ER GEFINN \0°]o AFSLÁTTUR AF NÝJUSTU VÖRUNUM □ FÖT □ JAKKAR □ STUTTJAKKAR KARNABÆR LAUGAVEGI 20A OG LAUGAVEGI 66 □ KULDAJAKKAR □ STAKAR TERYLENEBUXUR □ FLAUELISBUXUR □ DENIM BUXUR □ SKYRTUR □ PEYSUR □ KJÓLAR, SÍÐIR OG STUTTIR □ PILS SÍÐ OG STUTT □ KÁPUR □ HETTUKÁPUR □ BLÚSSUR □ BOLIR □ HLJÓMPLÖTUR. PÓSTSENDUM.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.