Morgunblaðið - 02.02.1973, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.02.1973, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, Ft'STUDAGUR 2. FEBROAR 1973 22 022 RAUÐARARSTIG 31 PSl - .... BÍLALEIGA CAR RENTAL n- 21190 21188 14444 '2' 25555 14444 25555 SKODjA EYÐIR MINNA. SHODfí LEIGAN AUÐBREKKU 44 -46. SÍMI 42600. Tokurr ‘ vel með forna b'ílo i umboðssolu .-Innanhúss eða utan — MEST ÖRVAL — MESTIR MÖGULEIKAR SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ HALLARMÚLA SÍMAR 35300 (3530) - 35302) [SKÁLINN Ford Bronco árg. ’72 640 þús. Ford Bronco Sport ’71 60Ó þús. Ford Bronco Sport ’71 með vökvastýri og power bremsum Ford Cortina '71 300 þús. Ford Cortina '70 250 þús. Chrysler '71 410 þús. Capri ’70 360 þús. Camaro ’72 Mercury Cugar '68 480 þús. Toyota Crown ’72 570 þús. Peugeot Station 204 '71 345 þús. Opel station fallegur bíll '66 210 þús. Taunus 17 M ’68 310 þús. Taunus 12 M ’59 45 þús. Taunus 17 M '69 350 þús. V.W. 1300 '67 145 þús. V.W. Fastback 230 þús. Rambler American með vökva- stýri '66 250 þús. Citroen Braggi ’71 230 þús. Scout '67 250 þús. Fiat 1100 '66 90 þús. Dodge Dart G.T. ’67 390 þús. Plymouth Valiant 2ja dyra árg. ’67 290 þús. Ford Econoline sendiferðabíll, sjálfskiptur með vökvastýri 570 þús. Ford Transit ’71 360 þús. STAKSTEINAR Fallistarnir Ríkisstjórn íslands, sem nú situr, mun skilja eftir sig leið inleg minnismerki. Því miður hefur svo tekizt til, að í hvert sinn, er eitthvað skyldi reyna á útsjónarsemi hennar og dómgreind, hefur hún fallið á prófinu, — orðið ber að því, að geta ekld markað neina á- kveðna stefnu né verið sam- mála um neitt. Þannig hefur frammistaða hennar orðið eins og lélegs nemanda í skóla — hún hefur fallið á hverju prófi. Og við- brögð ríkisstjórnarinnar eru ósköp svipuð viðbrögðum hins iélega nemanda. í stað þess að iesa betur, — ígrunda vel, það sem vinna skal, eru aðrir skamniaðir fyrir að gera stjóminni erfitt fyrir. Iðinn við kolann En þótt ríkisstjórnin sé þannig frægasti fallisti á ís- landi í dag, verður því ekki móti mælt, að hún er staðföst i einu tilliti. Hún gripur hvert tækifæri, sem gefst, til þess að dylja eigin afglöp. Og þar er snjallastur Lúðvik Jósepsson. Hann hefur nú ákveðið að nota jarðeldana í Vestmanna- eyjum til þess að kynda undir þeirri skattasúpu, sem honum er svo í mun að troða ofan í þjóðina. Síðast í gær segir í málgagni hans Þjóðviljanum: „í frumvarpi því sem ríkis- stjómin samdi um ráðstafanir vegna náttúruhamfaranna í Eyjum var byggt á því grund vallaratriði að landsmenn sjálfir öxtuðu byrðarnar . . .“ Og ráðherrann segir sjálfur á Alþingi; að ekki hafi áð vísu náðst samstaða um „þessar bráðnauðsynlegu aðgerðir, en að það væri þó ekki fullreynt." Það er því Ijóst, að Lúðvik er enn ekki búinn að gefa upp alla von með að honum tak- ist að svínbeygja stjórnarliðið undir sinn vilja, — alla vega hefur heyrzt, að Eðvarð Sig- urðsson sé búinn að falla frá fyrri skoðun sinni í málinu og hafi fallizt á, að fylgja Lúð- vík í þetta sinn. Þjóðareiningin Það er að vísu nú oj-ðið Ijóst, að Lúðvík Jósepsson fær ekki komið í veg fyrir, að leit að verði aðstoðar erlendra þjóða vegna náttúruhamfar- anna í Vestmannaeyjum. Við brögð almennings við þeirri stefnu ríkisstjórnarinnar voru slík, að iráðherrarnir guggn- uðu á þeirri fyrirætlun. En samt sem áður er enn eftir að koma í veg fyrir, að alls kyns álöguni verði hellt yfir þjóð- ina, — álögum, sem koma hjálparstarlinu i Eyjum ekkert við. Vitað er, að stjóm arandstaðan er einhuga i þvi að koma í veg fyrir slíkt, — og eins og máiið horfir við i dag, er ekki þingmeirihluti fyrir hendi til þess að knýja slíkt mál í gegn. Þegar Timinn og Þjóðvilj- inn eru því að tala um þjóðar vilja í þessum málum, ættu þeir að gera sér grein fyrir því, að þjóðareiningin er ekki fundin upp á ritstjórnarskrif- stofum þessara blaða. Öll skrif þeirra undanfarna daga hafa verið andstæð þjóðareiningu, — verið til þess eins fallin að vekja upp alls konar gróu- sögur um að rikisstjómin fylgi ekki þjóðarvilja í þessu máli. Ef Ólafur .Tóhannesson hef- ur þrátt fyrir allar yfirlýsing ar ráðherra og fulltrúa hennar við aðilja, sem boðið hafa fram hjálp, ætlað frá upphafi að þiggja erlenda aðstoð, bar honum að segja það strax, — ekki þegja eins og óþekkur krakki, sem vill láta dekstra sig og snúast i kringum sig. spurt og svarað Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS Hringið í sima 10100 kl. 10—11 frá mánudegi til föstudags og biðjið um Lesendaþjónustu Morg- unblaðsins. ELDGOSIÐ A HEIMAEY Björg Stefánsdóttir, Skóla- gerðl 59, spyr: Hefur forsætLsráöher ra far- ið til Eyja síðan gosið hófst og séð með eigin augum nátt- úruhaimtfarimar ? Hannes Jónsson, blaðafull- trúi ríkLsstjómarinnar, skýrði Mbl. svo frá, að forsætisráð- herra hetfði ekki farið till Vest mannaeyja síðan eldgosið byrjaði í Heimaey. Hann hefði verið bundinn við störf sín hér ek'ki sízt vegna við- bragða við eldgosinu. Blaða- fuiltrúirun sagði að sér væri kunnugt um að tveir ráðherr- ar heföu með eigin auigum kynnt sér ástandið I Eyjum, þeir Hannibail Valdimarsson samgönguráðherra og Magn- ús Kjartansson, iðnaðar- og heilbrigðisráðherra. FORELDRAFUNDIR OG VINNUTÍMI Hjálmar Loftsson, Hraun- bæ 160, spyr: Af hverju eru foreldratfund- ir í skólum ekki hafðir á kwöldin eða utan vinnutíma, svo feðoir gieti einnig farið til viðræðna við. kennara? Ragnar Georgsson, skóla- fulltriii hjá fræðslustjóra Reykjavíkur, svarar: Hér mun vera átt við for- eldradagana, sem svo eru neflndir, og haldnir eru í flest- um barna- og gagnfræðaskól- um borgarinnar, yíirleitt einu sinini eða tvisvar á veitri. Þá ér kennsla að mestu eða óHu leyti felld niður, en kennarar taka i þess stað á móti foreldr um til viðræðna. Fljótt á litið virðist erfitt að kioma þeissum þætti skóla- starfsins fyrir á almeinnum frídegi, eða að kvöidlagi, bar eð hér er um að ræða íuda starfsdaga kennara og annars stanfsliðs skólanna. En eð'i- lega er eitthvað um það, að foreldrar — ýmist feður.eða mæður — komast ekki frá störfum til þess að ræða við kennara bama sinna á for- eldradögum. Þegar svo stendur á, er helzt til ráða að hitta kennara að máli á öðrum tíoma, sem báðum hetntar, og er þá hægt að kama sér saman um stað og stund rrueð siimtali. Aðrir foneldrafundir, þ. e. a. s. fundir i tforeldratfélöguim, sem startfa við suma slkóla, miunu yfirleitt vera haldnir ut ain almienns vinnutima. BORGARBÓKASAFNIO •lón Hinrik Pétursson spyr: Borgarbókasafn Reykj avík- ur er i gömlu, glæsiliegu húsi við Þingholtsstræti. Ein þar eru þrengsdi mikil, og elgin- lega óviðunanidi i lestrarsaln- um. Verður ráðin böt á þessu á nœstunni? Eiríkur Hreinn Finnboga- son, borgarbókavörður, svar- ar: Unnið hefur verið að teikn- ingum nýs húss fyrir aðal- bókasiafn borgarinnar. Teikn- ingar rnumu verða tilbúnar á þesisu ári og vonir standa til að hæigt verði að befja bygg- ingu nýja hússins í ársbyrjun 1974. Það hús verður stórt og rúmgott mieð stórum iestrar- söluim. Húisið verður byggt á hormi Miklubráutar og Krinigtuimýrarbrautar, eða á því svæði sem nefnt hefur verið „hinn nýi miðbær". Jón Skaftason: Forsætisnefndin hófst þegar handa A ALÞINGI sl. þriðjudag var lesið upp símskeyti frá fjóruim norrænum þingmöninum, er sitja á ráðstefnu í Helsingfors, þar sem þeir segjast munu vinna að því á þjóðþingum sínum og við rííkisstjómdr sínar, að veitt verði norræn aðstoð til íslands vegna áfaliamnia í Vestmanmaeyjum. Þetta var að sjálfsögðu þakkað af okkar hálfu, svo sem rétt og skylt var. í tilefni þessa þykir rnér rétt að láta koima fram, að fleiri norr- ænir þingmenn hafa uninið að sama mariú og voru fyrr á ferð- inmi. Þetta eru þeir þingmemi, er skipa forsætismieiínd Norður- landaráðs, seim eru miklir áhrifa- memn í stjórriimálum landa sinna. í situttu máli er sú saga þannig: Mámudagimn 22. janúar var haldkiin fundur í forsætisnefnd- inni í Kaupmanniahöfn. Morgun- inm eftir heyrði ég í damska út- varpinu frásögn af gosinu í Vest- mannaeyjum. Nokkru síðar hitti ég Emil Vindsetmo, skrifstofu- stjóra í forsætisnefndimrni, og skýrði honum frá atburðumum í Vestmanmaeyj um. Dagimm eftir heimkomuna bar&t mér skeyti frá Jóiharmesi Antonssyni, sænska fulltrúaniuim í foirsætis- nefndinni, þar sem hamm lýsir hryggð simmi yfir atburðumium í Vestmianmaeyjum og skýrir frá því, að hame hafi í umboði flokks síns, Miðí'loklksims, hvatt sæmsku ríkisstjórmina til þess að aðstoða ísiendiimga í þessum mikia vanda. Hanm sagðist emm- fremur hafa sent sammefndar- mönnium sínum í forsætisnefnd- inni í Danmörku, Noregi og Finn- lanidi tilmæli uim, að þeir ynnu að því við ríkisstjórndr sínar, að þær veittu aðstoð til ísiands vegna þessa mikla áfalls. Ég skýrði forsætisráðherra, Óiafi Jóhannessymii, þegar frá þéssu og aðrir ráðiherrar, svo og ráðsmeð- limir í íslandsdeild Norðurlamda- ráðs, fengu Ijósrit af skeyti þessu. Fimimitudaginn síðasta hringdi ég svo í Jóhannes Ant- onsson, bæði til þess að þakka fruimkvæði hans og grennslast fyrir um undirtektiir. Kvað hann undirtektir hafa verið góðar og hefðu þeir, Olof Paiime og hann, einmitt verið að ræða í hvaða formi aðstoðin væri heppilegust og talaði þá m. a. um tilibúin hús. Hann hafði líka fréttir af góðum undirtektum í Noregi, Danmörku og Fimnlandi. Ég tel rétt að þetta komi fram, nú þegar öruggt má telja, að samnorræn aðstoð berist hingað. Þeir ágætu menn, er forsætis- nietfndina skipa, eru: Jóhannes Antomsson, varafonm. sænska Miðflokksins; Ib. Stetter, for- ystuimaður í danska fhalds- flofciknum; V. J. Sukselainen, fyrrv. forsætisráðlherra og þing- maður fi.nnska Miiðtflokfcisins, og Helge Seip, formaður Nýja vimatri flokksin.s í Noregi. Vinsamlegastf bið ég blað yðar að birta þetta. Alþingi, 31. janúar 1973. Jón Skaftason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.