Morgunblaðið - 02.02.1973, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 02.02.1973, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. FEBROAR 1973 félk í fréttum .Xr, </*$ iL HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiUiams AHir samkvæmisk.iólarnir hvnnar ern hóroa og baó srefnr mér víshendingn um hvar bún er nú niðitrkomin. En til þess ad vera viss ... (2. mynd). Hún geymdi lykilinn að leigukofanum á Torch Point í þessari skúffti, með (eigusamningnum. Bezt að gá hvort það er. . . . (3. mynd). Þetta er skrýtið Oan, htirðin er opin. Halló, frú Syney, ertu heima? ALGJÖR MISTÖK Vogun vinnur, vogun tapar. Lessi orð eiga vel við um síð- wstu framkvæmdir þýzka leik- arans Dietmar Schönherr. Hann hafði leikið í um 70 þýzk- arusturrískum kvikmyndum, þeigar hann tók að sér að fram Jeiða kvikmynd um ofbeldi í heimínuan. Gagnrýnend-ur tóku mytndrnni vægast sagt mjög illa; þýzíka blaðið Spiegel segir í gagnrýni um myndina, að hún sé algjör mistök. Myndin, sem heitir „Kain“ er þó ekki eingöngu mistök hvað fram- ieiðslu snertir, því húai riður seninilega fjárhag Schöns að fuMu, ein hann fjármagnaði myndina. Schön er kvæntur dönsku leikkonunni Vivi Bach og sjást þau hér á myndinni. ÓLÍKT HAFAST FEIR AÐ Á meðan Glenn Ford safn- ar fögrum stúlkum í kringum sig, hverjar hvísla fögrum orð om í eyra hans, fæst sonur hans, Peter, við að mAla. Hann opnaði nýlega málverka- sýningu og heldur á 'myndinni á málverki af þeirri frægu Marilyn Monroe. VIETNAM Chad litli Wiehr, sem aðeins er 17 mánaða, gerir sér ekki grein fyrir því, sem er að ger- ast í kringum hans. Hann hleyp ur um í stafunni og leikur sér að greiðunni hennar mömmu sinnar. Á meðan situr hún og hlust- ar á Kissinger, ráðgjafa Nix- ons Bandarikjaforseta, ta'Ia um Vietnamstriðið og lok þeiss. Eig inmaður hennar var meðal þeirra síðustu, sem féllu í loft- árásunum I Vietnam. MÆÐGUR! Það.er erfitt að trúa þvf að konurnar á myndinni séu mæðg ur, en það er nú samt satt. June Lochart er til vinstri ásamt nýjasta vini sinum, sem er á svipuðum aldri og dóttir hennar. Dóttirin sést til hægri ásamt sínuim elskhuga, það má ekki á milli sjá hvor virðist eldri, móðir eða dóttir. 2:2 Nýjasti vinurinn hennar Raquel Weleh heitir Ron Tal- sky og er hann jaíníramt um- boðlsmaður hennar. Það skemmtilegasta sem þau gera er að fara út með börnin. Hann á tvö og hún tvö — jafntefli. NAUÐSYN FLENGINGA Derren Nesbitt leikur léyni- lögregjluþjón í brezkum sjón- varpsþáttum og þar leggur hann aldrei hendur á konur — til að misþyrma þeim. f einka- lífinu gegnir þó öðru máli, því nýlega var hann dæmdur í 75 þúsund króna sekt íyrir að flengja konu sína, leikkonuna Ann Aubrey, með vendi. Nes bitt segir: — Hún var mér ótrú pg því flengdi ég hana og ég geri það aftur ef þörf verður á slíku. - Það kemur þó varla tiL því frúitn hefur yfirgefið mann sinn og heimili, en myndin var tek- in meðan rómantíkin var í al- gleymingi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.