Morgunblaðið - 02.02.1973, Síða 6

Morgunblaðið - 02.02.1973, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. FEERÚAR 1973 KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. HANNYRÐAVERZLUN 1 fulkim gangi tii sölu á góð- um stað I borginni. Mjög góð ur lager. Tilboð merkt „1973 — 185” sendist Mbl. GLERAUGU töpuðust á Strandgötu í Hafn arfirðii fyrir framan Hafnar- fjarðarapótek sl. mánudag. Finnandi hringi vinsamlega i síma 51305. BATUR Tii sölu 6 tonna dekkbátur. Upplýsingar í síma 22602 eft ir kl. 19 á kvölcfin. TIL SÖLU Vauxhall Victor station ’69 fyrir skuldabréf. Bronco ’66 fyrir skuldabréf. Bílasaian Höfðatúni 10, sími 18870. VINNUPLASS Óska að taka á leigu pláss á jarðhæð til viðgerða. Tilboð leggist inn á afgr. Mb1. næstu daga, merkt: Vinnupláss 707. STÚLKA vön afgreiðslustörfum óskast. Uppl. í skrifstofu Sæla Cafe, Brautarholti 22 frá kl. 10—4 í dag og næstu daga. Sími 19521. ATVINNA ÓSKAST 22ja ára reglusöm stúlka ósk- ar eftir vinnu fyrir hádegi. Vön afgreiðslu. Upiplýsíngav í síma 86464. fBÚÐ — TIL SÖLU Einstaklingsíbúð um 40 fm I nágr. Hlemmtorgs til sölu. Út borgun 700 þús. Tilb. með nafni, símanr., leggist inn á afgr. Mbi. f. 6. f&br. merkt „700—535”. LONG ISLAND U.SJL Amerisk hjón er vinna úti óska eftir góðri stúlku 18 ára eða eldri til gæzlu á húsi og 2 börnum. Verður að tala ensku. Uppl. í 6. 37990 eftir kl. 17. LESIÐ DnGLEGR BELTISSLÍPIVÉL ÓSKAST Notuð eða ný beltisslfpivél óskast, æskileg stærð 1 til 1£ m löng. Tiiboð sendíst ti1 Mbl. merkt: 725. LAXVEIÐI Veiðifélag Laxár og Bæjarár í Reykhólahreppi óskar eftir tilboðum í stangveiði á vatnasvæði sínu ásamt nauðsynlegri ræktun. Væntanleg tilboð berist fyrir 25. febrúar næstkom- andi til Ingimundar Magnússonar, Hábæ, Reykhóla- hreppi, sem veitir allar nánari upplýsingar. Símstöð Króksfjarðarnes. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Stjóm veiðifélagsins. VÉLADEILD SAMBANDSINS LOKAR ú laugardögum Hér með tilkynnist heiðruðum viðskiptavinum vor- um, að verzlanir vorar að ÁRMÚLA 3 verða lokaðar á LAUGARDÖGUM f.á og með 1. febrúar. Einnig verður Vauxhall/Bedford varahlutaverzlun að Bíldhöfða 8 lokuð á laugardögum. VÉLADEILD SAMBANDSINS Armúla 3 Sími 38900 í dag er föstuöagurinn 2. febrúar. 1973. Kyndilmessa. 33. dagw ársíns. Kftir lifa 332 dagaj. Ardegisflæði í JBeykjavilí er Jd. 6.«8. En í honuni eigum vér endurlausnina fyrir hans blóð, fyrir- gefning afhrotanna. (Efs. 1.6). Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu i Reykja- vík eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugaveg 42. Sími 25641. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram í Heils uve rn dars tö<5 Reykjavíkur á mánudögum kl. 17—18. NáttiirugTÍpasafnið Ilverf isgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga ki. 13.æ—16.00. Listasafn Einars Jónssonar verður lokað í nokkrar vikur. Ásgríntssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og íimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aögangur ókeypis. Þann 6.1. voru gefin saman í hjónaband í Hiáteigskirkju af séra Jóni Þorvarðssyni ung- frú Heba Haltsdóttir og Ásgrím ur Ragnarsson. HeiimMi þeirra er að Sæbraut 7, Seíitjarnarnesi. Studio Guðlmundar Garðastr. 2. Þann 6. jan. voru gefin sam- an í hjónaband í HaiHgríms- kirkj-u af séra Jateobi Jónssyni ungfrú Brynja Gunnarsdóttir og Sveinn Pálsson. Heimili þeirra er að Asvallagötu 14, R. Studio Guðmundar Garðastr. 2. Þann 9. d-es. voru gefin saman í hjónaband í Dóimkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákissyni ung- frú Hanna Hjördis Jónsdóttir og Sigurður Sigurjónsson. Heim ili þeirra er að Ægissíðu 58, R. Sbudio Guðmundar Garðastr. 2. Systkinabrúðkaup Simnudaginn 10. des. s.L voru gefin saman í hjónaband í Nes- kirkju af séra BemharíK Guðmundssyni, Herdís Pálsdótítr og Þórhallur Guðmundsson. Heimi li þeirra verður á Hávailagötu 9. Einnig voru gefin saman sama dag, Áslaug Ormslev og Ásgeir Pálsson. Heimili þeirra er að Skólasfcræti 3. Þann 27.1. voru gefiin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. HaUdónssyni un.g'frú Guðrún Gísladóttir og Bragi Guðmundsison. Heimdl þeirra er að Nýfbýlavegi 49, Kópavogli. Studio Guðmundar Garðastr. 2. Vinníngaskrá happdrættis isienzka dýrasaf nsins 1. Flugtfar fyrir tvo til Malll- orca (17 daga skemnntiferð) kr. 56.400, nr. 13896, 2. Hiugtfar fyr- ir tvo með F.l. til Frank- furt, báðar leiðir kr. 53200 nr. 7232. 3. Flugfar fyrir tvo með Loföeiðum til Luxemlburg, báð- ar leiðir kr. 49.000 nr. 1785, 4. Gandy Brava uppþvottavél frá Pfaff kr. 32500, nr. 1908, 5. Fliugtfar fyrir tvo með F.l. til Glasgow, báðar leiðir kr. 30.400, mr. 11386. 6. Pfaff 1222 sauma- vél kr. 23.300 nr. 14835, 7. Hring- ferð fyrir einn um landið (7—8 daga skemmtiferð) með m.s. Esjju. Fæði um borð inniíailið kr. 7.000 nr. 7771. Messa Messa að StóróiEsbvob kL 2. e.h Bamamessa kl. 3. Séra Stefán Lárusison. IIIIIIIIIIIIIIIIBIIIIIIIIIIIIIIBIIIIIIIII SÁNÆSTBEZTI... Gestgjafinn gengur um og aðgsetir að allir hafi nóg i giös- unum. En Marieinn er með glas, sem er eins galtómt og sundlaug- in í Sahara. Svo fær hann koniak. — Hvemig finnst þér þetta? spyr gestgjafram. — Jú, ekki sem verst ÁkafSega bragðgott raunar. — Já, þetta er Mka 80 ára gamalt vín. Einmitt segir Marteinm og lyftir glasinu upp. — En er sjúsisinn ekki lieldur Itill eftir aldri ?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.