Morgunblaðið - 02.02.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 02.02.1973, Blaðsíða 22
ATORG1 r>*Bí,AÐTÐ, FÖSTÚtíAÓúft 2. FÉIÍftÚAR T973 ** Minningarorð: JÓN PÉTURSSON, fyrry. prófastur, Kálfafellsstað I>ótt fflestir menn kjósi að ná t Undirstöðuna að velfam- saemilegum aldri, fylgir þvi þó sú raim að verða að sjá góða vini hverfa „inn í rjóðar rökkurhall- ir, riki dauðans, einn og tveir“, eins og Guðmundur Guðmunds- son skáld orti, hinn góði og ógleymanlegi kennari minn þeg- ar ég var barn. Síðastur þessara vina var séra Jón Pétursson frá Kálfafellsstað. Ég var staddur hjá honum, ásamt eldra syni hans að kvöldi hins 23. þ.m. þegar andardráttur hans hægð- ist og fjaraði síðast út með öllu. Eftirminnilegri mannsævi var lokið. Hann var fæddur hinn 1. marz 1896 að Kálfafellsstað í Suður- sveit, sonur frú Helgu Skúiadótt ur bónda að Sigríðarstöðum í Ljósavatnsskarði, Kristjánsson ar, og manns hennar séra Pét- urs prests á Kálfafeilsstað (d. 1926) Jónssonar háyfirdómara í Reykjavík, Péturssonar prófasts á Víðivðllum í Skagafirði, en hann var eftirmaður séra Odds á Miklabæ. t Útför bróðu.r okkar, Snorra Raben Gíslasonar, sem iézt 23. jaaaúar, fer fram frá Keflavikurkirkju laugar- dagiam 3. febrúair ki. 2. Fyrir hönd systkinanna. I>öra Gísladóttir. t Mfammgsairathöfn föður okkar Matthíasar Aðalsteinssonar frá Hólmavík, verður í Akraneskirkju laug- ardaginn 3. febrúar kl. 2. — Jarðsett verður í Hólmavlk miðvikudagirui 7. fébrúar. Þeir sem vildiu minnast hans er bent á Elflíheimilið Akra- nesd. Börnin. aði þessarar ættar lagði séra Pétur prófastur á Viðivöllium, sem taldi staðgóða menrrtun sinna þriggja gáfuðu sona hina beztu f járfestingu og arf þeim til handa, enda varð árangurínn eft ir þvi. Brynjólfur Péturs- son varð ráðxmeytisstjóri í Kaup mannahöfn, Jón, afi séra Jðns, |varð dómstjóri við landsyfirrétt inn, Pétur varð biskup landsins. Þessi menntabraut þeirra þriggja kostaði ærið fé, en Mæcenas þeirra bræðra varð höfðingsmaðurinn Blöndal sýslu maður í Vatnsdal, með rlflegum lánveitingum gegn veði í hverju strái Víðivalla. Þessi mál er hvorki ráð né rúm að rekja hér, en að einu 130 ára gömlu leyndarmáli vil ég þó leyfa mér að nantia. Pétur á Víðivöllum bar þá von í brjósti, að náin tengsl mættu bmdast miHi Jóns sonar harts og sýslumannsdóttur | innar að Hvammí í Vatasdal. Hvatti hann Jón í bréfi að Ijúka ! námi sem fyrst og hraða sér heim, meðan hún væri í færi, en svo fór, að hún gekk aðra sióð. Heimiliskennarar hafa við- ar reynzt skæðir en í Skálholti. Eftir fermingu hóf Jón Péturs- son nám í Menntaskólanum í Reykjavík, en varð fyrir þeirri ógæfu að veikjast af heiftugri taugaveiki. Hann sneri að visu aftur til lífsins, en æskuhreysti hans var horfin og eftir þetta áfaUi varð hann aldrei sam- ur þaðan í frá þau 60 ár er hann átti ólifuð. Auk þess tafði þetta áfall nám hans í fimm ár. Haustið 1921 hóf Jón að sækja aftur á brattann á sinni mennta- braut í 4. bekk Merwitasikól'ans, og næstu þrjú árin þar taldi hann döprust í sínu Hfi. Heilsa hans var veil. Skólínn var traust ur en gamaldags og námið þungt. Ytri aðbúnaður skólans var frá 1846. Heilbrigðiseftfrlit var ekki t Útför móðuar mdmiar, Rakelar Helgadóttur, fer fram frá Fossvogskirkju laiuigardagirm 3. febrúax W. 10:30. Fyiir hönid systkhua mflmna og og armiarra vamdamaninia. Jóhann Geirharðsson. t Systir mín. HELGA KALMAN, lézt í Genf 31. janúar. Fyrir mína hönd og fjarstaddra bræðra minna Hildur Kalman. t Systir okkar. Asgerður Olafsdóttir frá Stóra-Skógi, andaðist að Reykjalundi 1. febrúar. Bræðumir. t Útför eiginmanns míns, SNORRA HALLGRlMSSONAR, práfessors, fer fram frá Dómkirkiimni laugardaginn 3. febrúar kl. 10.30. Fyrir hönd barna okkar og tengdabarna Þuriður Finnsdóttir. til. Kennararnír voru skyldu- ræknir gagnvart skólanum. Nemendurnir áttu við rétt- látt h'Iutleysi að búa. ÖH tungu- mál voru kennd sem dauð mál. Vrðsýnið var frá Himmeibjærget. Að afloknu stúdentsprófi inn ritaðíst Jón í guðfræðideild há- skólans hausitið 1924, þar fannst honum hann vera kominn inn I Kyrrahafíð, og fjórum árum síð- an íauk hann embættisprófi með sóma. Sama ár hélt hann aftur heim I átthagana og var skipað- ur sóknarprestur eftir föð- ur sinn að Kálfafellsstað í hinni tignarlegu Suðursveit, þar sem há fjöll risa með stærsta jökul Norðurálfu að baksvíði, en út- hafið á hina hlið við sendna strönd. Þarna þjónaði séra Jón, ásamt öræfasveit, óslitið til árs- ins 1944. Söfnuðirnir þar eystra höfðu tekíð tryggð við foreldra séra Jóns. Hann hafði verið einkason- urinn á heimilinu, og með Ijúf- mennsku sinni og hæfileik- um áunnið sér hvers manns hylli. Viðtökum þessara safnaða við hinn nýja sóknarprest verð- ur bezt lýst með þvi, að þegar hann hafði flutt sína fjrrstu messu á Kálfafellssrtað, reis grá- hærður öldungur úr sæti sínu, þakkaði hinum unga presti fyrir kenninguna og tautaði síðan með sjálfum sér: „Drottinn, Iáttu nú þjón þinn i friði fara.“ Séra Jón var eniginn Savon- oroia, enginn Jón Vídalín. Hann hafði ekki róm til að rífa þak af neínni kirkju, en mál hans var mótað af miWi og manirvítf, og það var hlustað með athygli á hvert hans orð. Það er sjálfsagt mikilvægt að vera skýstóipi á hátíðum kirkj- unnar og tyllídðgum, en það er mest um vert að vera prestur aHa daga ársins, velunnarí og athvarf allra sóknarbamá og hofflur ráðgjafi í hverri raun, og það var séra Jón með sannl. Árið 1936 gekk hann að eiga eftirlífandi konu sína Þóru Ein- arsdóttur. Faðir hermar, Einar Jónsson, var um margra ára skeið ráð.smaður á Hvanneyri og síðan í aldarfjórðung vegaverk- stjóri á Austfjörðum, mér liggur við að segja vegamálastjóri Aust rarlands. Frú Þóra naut æskuár- anna á Hvanneyrí, þegar hún þurfti að taka við búsforráðum á Kálfafellsstað, í góðum þegn skap við tengdamóður sína. Þau hjón eignuðust þrjú börn, sem öU eru á lifi, Pétur, viðskipta- fræðing, Helgu Jarþrúði, og Ein ar Guðna, kvæntan Jórunni Oddsdófctur, sem er nýskipaðiur prestur í því kalli, sem eftir níu alda hefð heitir réttu nafni MiklahoItsprestakaU. Erfiðast fyrir séra Jón var að þjóna öræfum, þótt sú fámenna og merkilega þjóð, sem þar býr, bæri hann á höndum. Þessi ann- exxuleið var bæði vegalaus og brúalaus og lá, meðal annarra fljóta, yfir fordæðuna Jökulsá á Breiðamerkursandi. Væri hún kolófær varð að fara á jökli, sem var bæði torsótt leið og hættu- leg imnan um jökulsprungur. — Séra Jón var satt að segja Htið hneigður fyrir lífshættur, og skal ég það engum lá, en einn var sá voði, sem hann bauð óhræddur birginn, en það voru jökulvötn, og þar hefði ég ekki viljað feta í fótspor hans. Hann var þaulvanur að sjá af straum kasti hvar væri reitt, svo og hvar hættur af sandbleytu gætu leynzt i botni. Leiðin frá Hofi í öræfum og heim að Kálfafells- stað eT um 60 km löng. 1 frost- hörkum og stormi, sem stóð af VatnajöfcK gat Breiðamerkur- sandur orðið ærið torsóttur og spordrjúgur. Af heilsufarsástæð um varð séra Jón að segja af sér prestskap árið 1944 og var þá kirkjuþjónustu hans lokið að því undanskildu, að einn sumar- tima þjónaði hann Landakirkju í Vestmannaeyjum. Áðumefnt ár fluttist hann með fjölskyldu sína hingað til Reykjavikur og stund aði kennslu við Iðnskólann hér, meðan starfskraftar entust. Éinn ig á þessu sviði tókst honum að láta gott af sér leiða m.a. með því að hjálpa efnilegum iðnaðar- mönnum gegnum próf og inn í atvinnuréttindi, þótt þekking þeirra í dönsku, eða öðrum hé- góma væri eitthvað af skomum skammti. Sumir þessara manna hafa síðar orðið með ötulustu byggingameisturum í höfuðborg- inni. Öll sln skólaár hér átti Jón heima í húsi Hannesar Þorsteins sonar við Klapparstíg, hjá syst- ur sinni og manni hennar, Sig- fúsi M. Johnsen, þáverandi stjómarráðsfulltrúa. Þar bjó líka f jölskylda mín. Jón og móð- ir mín voru fljót að finna hvort annað. Hann var langt frá sinni góðu móður og leitaðí til móð- ur minnar með flest sin vanda- mál, þau skiptust á fróðleik og bundust vináttuböndum, sem héldust meðan bæði lifðu. Á út- farardegi móður minnar 20. júH 1953, kom ég um morguninn að dánarbeði frú Helgu móður Jóns. Ég sagði við hann: „Far þú ekki að þessari jarðarför, mér virð- ist sem hver stundin geti orðið hin síðasta hjá móður þinni." Hann svaraði stutt og ákveðið: „Ég fer sarmt.“ Þegar hann kom aftur heiim, var frú Helga sofn- uð svefninum langa. Þótt séra Jón flyttist til Reykjavikur, gleymdi hann ekki fyrri sóknarbömum sínum. Þeg- ar leið að ævikvöldi hinna fomu vina og þeir þurftu að Ieita sér Hknar og læfcninga til sjúkrahúsanxia i höfuðborginni, áttu þeir hér sannariega hauk í horni, sem tók á móti þeim og sat við sjúkrabeð eða dánarbeð þeirra. Hann héít kirkjulega minningu við þedrra síðasta hviiurúm, og hölzt hefði hann ekki viljað yfirgefa þá, fyrr en þeir, í átthögunum eystra, væru heiðarlega og endanlega komn- ir til kojs. Endurminningar mínar um þennan forna vin verða ekki taldar, og mörg góð ferðalög átt um við saman, stundum austur að Lómagnúp eða um aðra landsfjórðunga. Eitt sinn fórum við saman viös vegar um Norð- urland, er ég þurfti að innheimta frá prestum kirkjubækur, sem láðst hafði að skila Þjóðskjala- safninu. Okkur var hvarvetna vel tekið, og ánægjulegt var að aka með séra Jóni i sumarbirtu Norðurlands, og ekki aðeins það, heldur og um liðnar aldir. Höf- uðbólin runnu hjá með sínar merku minningar, sem fylltu bil- ið frá einum sögustað til hins næsta, enda var ég hjartanlega samdóma vini mínum: Við lítum ekki á kotl Minnishæfileikinn í föðurætt séra Jóns var fyrirbrigði, jafn- vel þótt hjá milljónaþjóð hefði verið. Slikt er ómetarileg stoð við vissar fræðigreinar, en á hitt ber að Hta, að „gleymskunnar hnoss" getur líka verið ein af gjöfum guðs. -— Þau eru nú orð- in mörg árin sem liðið hafa, sið an faðir séra Jóns og föðurbróð ir, sem líka varð prestur, þá kornungir menn, fóru með öðrum Reykvíkingum í skemmti- ferð austur að sýslumannssetr- inu í Árnessýslu. Þeir urðu sein ir fyrir og gistú i hlöðu i Ölf- usi. Þegar félagar þeirra ætluðu að taka á sig náðir, þama í haust húminu, tóku þeir bræður að þylja eftir minni jarðabók Áma og Páls um Ölfushrepp, orði til orðs. Þessu var tekið með þol- inmæði, því brátt mundi ölfus- ið þrjóta, en þá tók ekki betra við, þeir bræður byrjuðu á Grímsneshreppi. Séra Jón hiaut líka sinn minn ishæfileika I arf, en í farsæluim mæli, sem beindi huga hans snemma inn á braut humanist- iskra fræða. Hann varð með aUra færustu ættfræðingum þessa lands, bæði fyrr og síð- ar. Allar helztu ættir landsins blöstu við huga hans eins og stálgrind í skýskafa, fyndi hann nýjan stein, vissi hann óð- ara í hvert hólf ætti að skipa honum. Saga var honum hugleik in alla tíð, og ég hefi engan mann þekkt, sem stæði honum jafnfætis í landafræði, og þar dugði honum ekkert minna en að hafa hnöttinn í takinu. 1 húsi mínu hjó á fjórða ár franskur sendikennari, ættaður frá Toulouse. Hann og séra Jón hittust öðru hvoru og urðu mál- kunnugir. Eitt sinn sátu þeir hjá mér og ræddu um Suður-Frakk- land, en urðu ósammála um legu einhverra þriggja dalverpa, og skildu svo, að hvor át úr sínum I>oka. Niðri í bókasafni kennar- ans var rit í 18 þykkum bind- um, aðalkennslubók í landafræði við Sorbonne háskóla. Um kvöld ið kom kennarimn upp til mín. með lafandi eyru, og eitt bind- ið opið í höndum, og sagði: „Hvers konar maður er hann eiginlega þessi prestur? Hann þrætir við mig um mitt eigið Suð ur-Frakkland, og hann hefir á réttu að standa." Fyrir um það bil hálfu öðru ári förlaðist séra Jóni svo heilsa, að hann gat þurft á úmönnun að halda á hverri stund sólar- hringsins sem var. Fékk hann þá athvarf á sjúkraheimilinu Sól- vangi i Hafnarfirði, þar sem hann naut til hinztu stund- ar gæzku og nærgætni frá hjúkrunarkonum hælisins, hversu þreyttar og fáliSaðar sem þær voru. SUkt ber bæði að muna og þakka. Nú er séra Jón horfinn sjón- um og samvistum, og hætt er við að nánustu vinum hans þyki vetrarkvöldin lengur að liða þeg ar sálufélag við hann er rofið, en hér er við stóran að deila. Vel mætti hann vera kvaddur sömu orðum og göfugur guðfræð ingur og skólastjóri hér í borg fyrir hálfri öld: Það er gott til Guðs að hvenfa góðum manni eins og þér. Kjartan Sveinsson. Kveðja frá skólabróður. Rúm hálf öld er Hðin síðan við sáumst í fyrsta sinn, sum hver, verðandi bekkjarsystkin, er síðar urðu að stúdentaár- ganginum Viginti quattuor, eins og við kölluðum hann síðar, þar sem fæðingu hans bar upip á það Herrans ár 1924. Það var haustið 1921, er við hittumst í fjórða bekk Mennta- skólans, víða aðkomin af land- inu. Þennan vetur vorum við her bergisnautar Jón Auðuns, siðar dómprófastur. Við bjuggum I Þingholtsstræti 28 i mjög rúm- góðri stofu á neðstu hæð. Auk sæmilegs næðis til bóknáms, var hægt að iðka þar hinar fjöl- breyttustu líkamsæfingar og afl raunir, án þess að kvartanir bærust frá húsrúðendum eða ná grönnum. Svo sem að lökium lætur, var oft gcstkvæmt hjá okkur þenn- an vetur. Hvort tveggja var, staðurinn miðsvæðis og herberg ið stórt og rúmgott. Erindi gest- amna voru margvisleg. Sumir til að sýna sig og sjá aðra eins og gengur, aðrir til að reyna með sér hvers kyns aflraunir, and- legar og Hkamlegar og enn aðr-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.