Morgunblaðið - 02.02.1973, Síða 5

Morgunblaðið - 02.02.1973, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1973 5 Særðir Grænlendingar á sjúkrahús hér Á þriðjudagrskvöld kom hingað til Reykjavíkur flugrvél frá Grœn- landi með nrann og konu sem særzt liöfðu alvarlega af skotsár um í vesturstrandarbænum Um- anak. Hér er lun hjón að ræða á aldrinum 35—40 ára, Grænlend ingar. Fregnir af atburði þess- um eru óljósar, en vitað er að sá sem verknaðinn framdi, beindi síðan byssuhiaupinu að sjálfum sér og framdi sjálfsmorð. Það var flugvél frá Grönlands- fl'y sem flutti hin særðu hjón hingað, en flugvélin kom beint frá Syðra Straumfirði um Mutok an hálf tíu í fyrrakvöld. Til Syðri Straumfjarðar höfðu hjón in verið flutt með þyrlu frá Um- anak. Hjónin voru bæði flutt í Borg arspítalann og þar gekk konan strax undir uppskurð um nótt- ina. Er hún einkum særð á bnjósti, en maðurinn sem gekk Varð fyrir skoti úr loftriffii 21 ÁRS gömul stúlka kærði til lögreglunnar atvik, sem gerðist að kvö’idla.gi við Hvassaleiti í Reykjavík fyrir um hálfum mán uði síðan. Hafði hún orðið fyrir skot; úr loftriffli og komdð gat á ermi skinnkápu hennar og hún meiðzt lítillega. Lögreglan hafði upp á þrerour uaiglingspidtum, 14 og 15 ára, sem játuðu þennan verknað á sig. undir uppskurð, er enn ekki úr lífsihættu. í fyrraidag tóksit loks eftir 3ja vikna bið að sækja sjúkling, — danskan loftskeytamann til Dan- markshavn á austurströnd Græn lands og fór Dakota-skiðaflugvél Flugfélags Islands og sótti mann ^ inn. Hún var 4—5 daga í ferð- | inni vegna þess að dögium sam- an var óhagstætt fiugveður milM j Meistaravíikur og Danmarks- havn. Hann verður sendur með j fl'ugvél heim til Danmerkur við fyrsta tækifæri. Hreinn Sumarliðason. Fagna frumvarpi um m j ólkur sölumál ADALFUNDUR Félags matvöru- kaupmanna var haldinn 24. jan. sl. í Reykjavík. f skýrslu stjórn- ar kom fram, að l'élagsstarfið hefur verið mjög öflugt á liðnii ári. Fráfarandi formaður, Einar Bergmann, gaf ekki kost á sér til endurkjörs og var Hreinn Sumarliðason einróma kjörinn formaður í hans stað. Fundurinn samiþykkti ein- róma eftirfarndi ályktun í mjólik ursölumálinu: „Aðalfundur Félags matvöru- kaupmanna 1973, lýsir ánægju sinni yfir frumvarpi til laga um breytiingar á afurðasölulögun- um, sem miða að aukmu frjáls- ræði til mijólkuirsölu. Jafmframt er skorað á háttvirt Alþingi að hraða afgreiðslu miáLsins.“ Flugfélögin: Ekki ágreiningur um markmið Prófessor Niegaard: ÓTTAST MÁ NÝJA ELDGOSABYLGJU — Danir áhugasamir um stuðn ing við Vestmannaeyinga Kaupmíarai'ahöfn, 31. janúar. f DANSKA sjónvarpinu í gær var sýnd hrikaleg mynd frá eld- gosinu í Vestmannaeyjum. Jaíii franit var ■ langt samtal við dánska vísindamanninn Börge Niegárd prófessor, sem verið hef- ur á gossvæðinu og fylgzt með rannsóknum á Heiinaey. Aðspurð ur sagði hann ekki unnt að spá neinu nm þetta gos; það væri einstakt gos á þessu svæði og þar af leiðandi ekki um neinn samanhiirð að ra;ða. Hann sagði, að mesta hættan stafaði nú af því að kring um eldstöðvarnar hlæðist upp öskubingur sem gæti orðið kaiipstaðnum liættu- legur, ef hann hryndi. Það var á visindamanninum að heyra að hann taldi unnt að hremsa ösk- ima með góðum mannafla og öfl- ugum tækjum í miklum iiluta bæjarins. Prófessor Niegárd sagði, að það bjargaði miklu, að þaraa værí ekki um la.odbúnaðarhérað að ræða, heldur væru Vestmanna eyjar fiskibær og ein af aðal- undirstöðunum undár íslenzkum sjávarútvegi. Efnahagstapið af vöMum gossins væri því mi'kið, en það væri bót i máli að vonir stæðu til að halda mætti áfram aðalatvinnuvegi Vestmannaey- inga. Prófessor Niegárd beimtá á, að frá landniámsfcíð hefðu stórvægi- leg gos orðið á ísilandi fim'mta hvert ár, en undanfarinn áratug hefði þeim tnjög fjöigað á og við íslarnd og mætti óttast að ný eld- goisabyigja væri að hafjast á þessu hnattsvæði. Prófessorinn hvatti til öflugr- ar fjársöfnunar meðal Dana til að veita hinu nauðstadda fóiki i Vestmara'aeyjum aðstöð, enda hafa mörg félög, ekki sízt norrænu félögin og sveitairfélög nú þegar haf- ið siikar siafnanir. Virðist mikill áhugi ríkjaindi meðal Dania á þvi að koma bræðra- þjóð sinni til hjá’par á þessum erfiðu tínium. 1 næstu viku verður sérstakur sjónvarpsþátt- ur í danska sjönivarpinu til stuðnings fjárs&fnunum fyrir Is- lendinga og í undirbúningi er að halda samkomu hér í Kaup- mannahöfn og mun alJur ágóði af henni renna til stuðnings Vestmannaeyingum. Á þessari samkomu mun sendiherra Is- lands, Sigurður Bjamason, verða heiðursgestur og í ráði er, að margir af þekktustu lista- mönnum Danmierkur komi þar fram. M. Skotið á vinnuskúra Á MIÐVIKUDAG kom vélistjóri hjá Hitaveituimi í Reykjavík til lögregl unnar og sýndi henrai fjór ar útflattar r ffilkúlur, sem fund izt höfðu inni í skúrum Hitavelt- unnar við Eiliðaár. Hafði einhver gert sér það að leik að skjóta á skúrana kvöldið eða nótt na áður. — heldur leiðir „I*AÐ KR út af fyrir sig enginn ágreiningnr niilli félaganna mn þnð, að mjög náin sarnvinna þeirra í niiili sc æskileg. Hins vegar eru nieiui ekki á eitt sáttir uni, liver sé staða hvors aðilans fyrir sig,“ sagði Brynjólfur Ingólfsson, ráðuneytisstjóri, þeg ar Mlil. hafði sainhund við hann í gær og forvitnaðist um viðræð ur flugféiaganna tveggja, Ixift- | Aðspurður uim eMfjallarann- sóknastöðina á íslandi, en pi-ó- 1 fessorinn er í stjóm hennar, leiða og Flugfélags fslands. ! sagði hann, að „barnið væri i Brynjólfur sagði, að það væru fæðingu“ og að búið væri að „alltaf fundir öðru hvoru. Og auglýsa eftir forstöðumanni við erum ekki hættir á neinn &ð hennd. Hann sagði, að hátt við að reyna að finna vissulega hefði verið gofct lausn.“ að hafa slika stof.nun á Islandi Brynjólfur sagði, að nú væri nú þegar gosið í Vesfcmannaeyj- að koma sá tími, sem herti veru- um varð. Þá hefði verið meiri lega að; „jólahrotan búin og mannafii til að fylgjast m.eð gos framundan lélegasti tíminn fram tau og auðveidara hefði verið að sumartímanum." um allar vísindaran'nisóknir. Dómkirkju prestur BISKUP íslands hefur auglýst annað prestsembættið við Dóm- kirkjuna í Reykjavík laust til umsófenar og er umsóknarfrest- ur til 1. marz 1973. Eins og Mbl. hefur skýrt frá lætur Jón Auð- uns, dómprófastur, nú. af störf um. ■ r ;--r- .■-:; :■ 'M mfkmm jm ifftaTOfh fBin il iM ’ÍHÍB 1 i|i|mÉBPiPP BÉÉÉ&ÉBMhÉ $&cÉk mm V:. ';; rn., ' ■ . V/ mmm ■ Hollondi - Englandi - Finnlnndi JAKKAR □ UPPLITAÐAR DENIM BUXUR □ HOLLENSK FÖT □ FINNSKIR STUTTJAKKAR □ PEYSUR □ BLÚSSUR □ KÖFLÖTTAR 0G RÖNDÓTTAR SKYRTUR □ GALLABUXUR MEÐ „WILD MUSTANG" SNIÐI □ NÝIR STAK- IR JAKKAR □ FACO FÖT DFACO JAKKAR □ ’MÆw ÉMi mmáíÉmém rr7-'.-V>; wM mmá mmmm mgrm f, |, cáH *■] m > V nwi IIMÍÍ mm lÉÉSÍiÉ " ■ - j M«| hMÉ wmm Á | ISMÉI i fiw'í Jjíí i:~>: • .-%fl ■Íi-í .vróY/ LAUGAVEGI 37 SÍMI 12861, LAUGAVEGI 89 SÍMI 13008. HBftMhBBBMBnBI /'V.VlC-íV'o,ý-U&‘V; mmmSSmmmm

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.