Morgunblaðið - 02.02.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 02.02.1973, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1973 F.UVKT Næturvarzla Railínuviona Biívélavirkjar Viljum ráða næturvörð nú þegar, málakunn- átta og reglusemi æskileg. Upplýsingar á staðnum fimmtudag og föstu- dag milli kl. 17.00 — 19.00. CITY HÓTEL, Ránargötu 4 A. Framtíðarstarf Afgreiðslumaður óskast í varahiutaverzlun. Umsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 555 fyrir nk. þriðjudag merkt: „Afgreiðslustörf". Opinber stofnun Opinber stofnun óskar að ráða nú þegar, eða sem fyrst, trausta og reglusama menn með viðskiptafræði- eða almenna verzlunarmennt- un. Góð laun í boði fyrir góða starfsmenn. Nöfn ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 10. febrúar n.k. merkt: „Opinber stofnun — „9330“. Bæjarútgerð Reykjavíkor Óskum að ráða duglega stúlku til vélritunar, skjalavörzlu og annarra skrifstofustarfa. Verzl- unarskólamenntun æskileg. Daglegur vinnu- tími kl. 8.20 — 16.15 alla virka daga nema laugardaga. Umsóknir með upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins merkt: „533“. Skýrsluvélastarf Skýrsluvéladeild óskar að ráða „OPERATOR". Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir raflínu- manni, eða manni sem vildi gerast raflínu- maður við störf í Skagafirði. Upplýsingar veitir Rafveitustjóri Rafmagns- veitnanna á Sauðárkróki og starfsmannadeild aðalskrifstofu. Innheimtustarf Maður eða kona, sem hefur bíl, óskast til innheimtustarfa hálfan daginn hjá einni af eldri heildverzlunum borgarinnar. Umsókn sendist afgr. Mbl. sem fyrst merkt: „Innheimta — 686". Atvinna Vanar saumakonur óskast strax. Upplýsingar hjá verksmiðjustjóranum, Þverholti 17. VINNUFATAGERÐ ÍSLANDS H.F. Viljum ráða nokkra jórnsmiði rafsuðumenn og aðstoðarmenn. STÁLVER, Funahöfða 17, simi 30540 og 33270, heimasímar 33767 og 37467. Verkamenn Óskum eftir verkamönnum til vinnu í Mos- fellssveit. Upplýsingar í síma 33395 eftir kl. 6 á kvöldin. VARMABYGGÐ HF. Vélvirkjar eða menn vanir bifreiðaviðgerðum ósk^st. Upplýsingar á verkstæðinu Grímsstaðarholti eða skrifstofunni Reykjanesbraut 12 og í símum 20720 og 13792. (SARN H.F. Stór erlend lyfjaverksmiðja óskar að ráða lyfjakynni (medical representative) til vinnu hluta úr degi, er samtals teldist 8 vikur á ári. Viðkomandi verður að hafa nokkra læknis-, lyfja- eða efnafræð lega þekkingu en mun jafnframt fá nauðsynlega sérþjálfun í Noregi. Fulltrúi frá lyfjaverksmiðjunni verður til við- tals í Reykjavík 15. — 16. febrúar n.k. Þeir, sem áhuga hafa á þessu starfi, sendi nöfn sín ásamt nauðsynlegum upplýsingum til afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „Starf — 706“. Verkfræðingar Vegna framkvæmdar Iðnþróunaráætlunar ósk- um við eftir að fastráða á næstunni verk- fræðinga til að annast ráðgjöf við iðnfyrirtæki á sviði rekstrar- og framleiðslutækni. Þjálfun erlendist kemur til greina. Umsóknir þurfa að berast fyrir 15. febrúar. IÐNÞRÓUNARSTOFNUN ÍSLANDS. Skipholti 37, Reykjavík. Atvinna Vanur afgreiðslumaður óskast nú þegar í vöruafgreiðslu. Tilboð með upplýsingum um aldur og fyrri störf leggist á afgreiðslu blaðsins fyrir 6. þ.m. merkt: „532". Viljum róðo mann RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Starfsmannadeild, Laugavegi 116 Rvk. Aukastarf Umsóknir, sem greini menntun, aldur og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 8. febrúar merkt: „Skýrsluvélastarf — 9439". Blikksmiðir Blikksmiðir og menn vanir uppsetningu á loft- ræstikerfum óskast nú þegar. BREIÐFJÖRÐSBLIKKSMIÐJA, Sigtúni 7, simi 35557. Bezt að auglýsa í Morgunbloðina Trésmiðor eða laghentur maður óskast út á land strax. Mikil vinna, fæði og húsnæði fyrir hendi. Fjölskyldumaður kemur til greina. Upplýsingar í síma 10084. Næturvörður Viljum ráða nú þegar karlmann til næturvörzlu með ræstistörfum við stórt heildsölufyrirtæki í Reykjavík. — Umsóknir með upplýsingum um heimilisfang, símanúmer, núverandi og fyrri störf og atvinnuveitendur, aldur, og annað sem máli skiptir, óskast sendar af- greiðslu Morgunblaðsins merktar: „Nætur- vörður — 724". — Meðmæli óskast ef til eru, og verða þau endursend umsækjanda innan fárra daga. i plastiðnað. Upplýsingar í síma 85122. Stúlka Stúlka óskast í uppþvott í kaffistofuna FJARKINN Austurstræti 4. Upplýsingar á staðnum milli kl. 3—4 í dag. Ung stúlka óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 17228 í dag og næstu daga. Skrifstofuhúsaæði óskast Tvö til þrjú herbergi sem næst miðbænum eða í Þingholtunum. Þó ekki skilyrði. Tilboð sendist Mbl. merkt: „186" fyrir 10. febrúar næstkomandi. Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f. h. og kl. 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon, Miðstraeti 3A, sími 22714 og 15385. Úrsmíðaverkstæði til sölu Nú þegar er til sölu úrsmíðaverkstæði á Isafirði, með tilheyrandi verkfærum og varahlutum, ásamt verzlun. Upplýsingar gefnar í síma 50356—11624 og 94-3080.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.