Morgunblaðið - 02.02.1973, Page 21

Morgunblaðið - 02.02.1973, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. FEBROAR 1973 21 Brekkukotsannáll á dagskrá 11. febrúar AKVEÐIÐ hefu» verið, að fyrri hluti Brekkukotsannáls verði sýndur í sjónvarpinu að kvöldi sunnudag:sins 11. febrúar n.k., strax á eftir fréttum. Seinni hlutinn verður sýndur á sunnu- dag-skvöldið 18. febrúar, viku siðar, nema svo fari, að honum verði sldpt í tvennt, til sýning- ar 18. og 25. febr., en ákvörðun um þetta atriði verður teldn eft ir helgi, að sögn Péturs Guð- finnssonar, framkvæmdastjóra sjónvarpsins. 1 gær var von á hingað til lands þýzkum manni, sem starf- að hefur að gerð myndarinnar, og átti hann að koma meðfyrri hluta hennar með sér. Sá hluti tekur um 62 mínútur í sýningu. Síðari hlutinn tekur hins vegar 105 minútur i sýningu, „og það er nú til yfirvegunar hjá okk- ur, hvort við sýnum hann í heilu lagi, eins og Þjóðverjarnir — Landburður Farmhald af bls. 32 þetta m.agn, þar eð veiði hófst miiklu síðar ein ráð var fyrir gert. Sjómenn, sem blaðamaður Morgunblaðsins ræddi við á Austfjarðahöfnum í dag, sögðu, að mikið loðnumagn væri á mið- unurn, en loðnan er stygg og torf umar misstórar og er því taisvert um búmmkösit. Loðnunefnd, sem Alþingi skip- aði fyrir áramót, til að stjóma löndunum loðniubáta, á að hefja störf á morgun, föstudag, og eru verbsmiðjur búnar að fá fyrir- skipun uim að tilkynna þróar- rými og hvenær það losni og verður löndun bátanna síðan skipnlögð samkvæmtt þeim upp- lýsingum. Mikil reiði er meðal sjómanna á ioðhubátunum út af loðnuverð- inu og má ráða af tali þeirra, að flotinn sigli ailur til lands, ef ekki verður orðið við óskum þeim, sem samþykfctar voru á fundimum hér í gær. Rannsóhnasikipið Árni Frið- riksson er nú á leið á miðin og er væntanlegt þangað í nótt. — Hefur Hjáimar Vil'hjálmsson tek- ið við leigangurssitj órn af Jakobi Jakobsisyni. — Enginn til Farmhald af bls. 32 að gagni nú, en ég held að ef tæk- ist að fá hluta af trésmiðavinnu flokknum, sem nú er í Eyjum, til þessa verks, væru þeir fljót- ir að því að smíða yfir 500 fer- metra þró, eins og þama er, sagði Einar ennfremur. Einar gat þess, að vinnan í fiskimjölsverksmiðjunni væri einhver hin bezt borgaða hér á landi, því að þar væri reiknað með 29 tímum í sólarhringnum, og allt unnið í tímavinnu — með eftirvinnu, nætur- og helgi- dagaálagi. þegar þvi væri að skipta. gerðu, eða förum að eins og Danir hafa verið að hugleiða, að skipta honum í tvennt," sagði Pétur Guðfinnsson. Brekkukotsannáll var sýndur í þýzka sjónvarpinu á sunnu- dags- og þriðjudagskvöld sl., en ekki höfðu íslenzka sjónvarpinu borizt neinar fregnir um viðtök ur myndarinnar hjá þýzkum sjónvarpsáhorfendum, er Mbl. ræddi við Pétur í gær. — 500 manns Farmhald af bls. 32 J um og vinina stanzlaust i 24 klsit. a.m.k. við mokstur af húsþök- um. Með þeim vinnuflokki og þeim, sem hefur uninið fyrix við hreinsiun aif húsiþökum, er búizt við að þvi vertei ijúki að mestu fyrir helgina. Verða göt- ur og lóðir þvi tiibúnar tál hreins unar um heigima. Flestdr þeirra, sem vinna við hreimsun húsþaka, eru aðkomumenn. 1 dag átti Jökuifeliið að taka héðan 1000 kjötsiterokka, en sá úttflutniimgur var ekki leyfður. Fisteimjölsveriksmiðjan hf. mun gangsetja vélar sínar í fyrraimál- ið og byrja að vinna úr beinum og öðrum úrgangi, sem er til staðar í þróm verksmiðjunnar. Br F iskim j ölsve rksmi ðj an tiltoú- in tdi þess að taka á móti loðnu og eru starfsmenn hennar óðum að flykkjast til Eyja. FiskimjöiisverksmiOja Einars Sigurðssionar mun einnig næstu daga hefjia umdiirbúninig loðnu- móttöku og hefur hún nú aug- lýst eftir starfsmöninum. Eftir þvi sem bezt er vitað hafur allit íbúðarhúsmæði austan Hedðiarvegar til sjávar verið rýmit og húsmunum ýmist ver- ið komið ttl Reykjavíkur eða komið fyrir í húsnæðd, sem taiið er öruggt, og verður það síðan Öutt til Reykjavíkur eftir þvi sem flutnánigsgeta leyfir. Þó eru aiUimargir, sem hafa beðið um að húsbúnaður í íbúðum þeirra og húsum verði ekki hreyfður. Þar sem svæðiö vestan Heiðar- vegar og Strembugötu er ekki taiið hættusvæði sem stendur, verða hús á því svæðd ekki rýmd nema samkvæmt bedðni 1 edgenda. Beiðnum skal korna á | fnaimifæri í síma 1940 í Vest- mamnaeyjum. Nú er lokið við að byrgja glugiga á austur- og suðurhliðum húsa i bænuim og er nú höfuð- áherzla lögð á björgun þaka, ýmiist með gjiadilruðninigi eða und- irslátJti og stumdum hvoru tveggja. Mest hefur verið unnið á þessu sviði við atvinnu- og þjónustufyrirtaeki og er því nú lögð áherzla á að bjarga þökum þeirra ibúðairhúsa, sem eru í hvað mestri hættiu að dómi þeirra þriggja verkfræðiniga, sem að mati þessu viinina. Unnið er steipufega að þessum verkefn- um og sitiarfia við það 300 manns og fer fjölgamdi. Auk þess er stórvirkum vinnuvélum beiitt i æ ríkara rnælú Slökkviliðið var aöeins kvatt út einu sinmi á sl. sólarhring og varð ékkert brunatjón. Engin teljainidi slys eða meiðsdi hafa orðið á mönnum. Ásitand inn- sigiángairiinnar og hafnarinnar er óbreytt, en ekki hefur verið flugveður það sem af er degi. Samkvæmt upplýsimgum jarð- fræðinga er mjög Mtil breyting á hraiunstrauminum tál morðurs og goslð virðist vera minna en seinnd pairtinn í gær og hefur það ekki verið minna. — Stríðsfangar Framhald af bls. 1 brot frá stjórn Suður-Viet- nams. 0 Tæplega 46 þúsund bandarískir hermenn féllu í bardögum í Indókína frá því 1. janúar 1961 og þar til vopnahlé var samið. Um það bil 600 bamdariskir hermenn, sem teknár hafa verið höndium í striðinu í Indóteina, sáitja í leynilegum striðsfaniga- búðum í Kina umdir sérlega ströngu eftirMti, segir í frétt frá rússneska blaðamannimum Vict- or Louis í Mosikvu. Louás er fréttaritari fyrir London Evening News og er frægur fyrir ein- sitatelega góð sambönd sín við rússneska emibættismenn. 1 frétt hans segir, að rússnesk yflrvöid hafi aflað sér sainn- aina fyrir því, að þessir 600 str.íðsfangar séu í búðum í Yuan- an-héraði, sem er við landamær- in að Norður-Vietnam. Búðimar eru svo lamgt frá landamær- unium, aö ógeriegt hefði verið að frelsa famigama með leifturárás, þar seirn það hefði veráð innrás í Kírna. Louis segir, að mdkid áherzla hafi verið lögð á að dylja fang- ana vegna þess að þeir væru í Kina og voru búðimar þvi byggð air þanniig, að þær eru dæmigerð- ar fyrir það, sem famgamár sáu áður í Vietmam, bæði hvað snert- ir fæði, kJæði og verði. Louis lýkmr frásögn sinni á því að segja, að upplýsingar um að bamdarísikir sfriðsfangar séu í haidi í Kína geti leitt til verri saimbúðar Kína og Ðamdarikj- anna. Eins og sikýrt var frá í fréttum á simium tíma, reyndu séi'þjálf- aðar bamidarískar hersveitir eitt sinn að ráðast imn í stórar fanga- búðir í Norður-Vietnam til þess að frelsa bandariska fanga, en þeir höfðu þá allir verið fluttir á brott þaðan. Stjórn Suður-Vietnam bar i dag fram kæru á hendur Norður- Vietnömum fyrir að rjúfa vopna hléið með mikilli árás á suöur- vietnamskar sveitir fjórar milur frá hlutlausa beltinu. Árásin hófst að sögn með mikilli stór- skotahríð og hörfuðu suður-viet nömsku sveitirnar þegar þær hötfðu misst um 100 menn fallna og særða. ASþjóðlega eftirlitsnefndin hef ur sem stendur enga aðstöðu til að ramnsaka þessa kæru. Ætlun- in er að hún komi sér upp sjö hér SÍBS ENDURNVJUN Gregið verður mdnuduginn 5. febrúnr Munið nð endurnýjn aðsstöðvum og rnuni eftirlits- sveitir hennar fara frá þeim hverju sinni, til að rannsaka kaer ur. Talið er að margir dagar geti Mðið áður en nefndin getur byrj að að gegna hliutverki sínu svo gagn sé að. -- XXX — Bandarísba herstjórnin til- kynnti í dag að frá 1. janúar 1961 og þar til vopnahlé var sam ið sl. sunnudag hafi 45.941 banda rískur hermaður fallið i bardög- um í Indó-Kína. Þar að auki særð ust 300.635 og 1.811 týndust í orr ’ustum eða voru teknir til fanga. Þá létu 10.303 lífið af öðrum or- söteum en átökum við óvinasveit ir, svo sem í flugslysum, bílslys um o. s. frv. — Nixon—Heath Framhald af bls. 1 ar ræðu og svaraði spurnimgum í Pressuklúbbnum í Washington í dag og þar komu fram ýmis sjomarmið, sem hann mum án efa leggja fyrir forsetann. Hann sagði meðal annars, að ýmsar tatomarteanir, sem Banda- ríkin hefðu sett, væru mjög ó- hagstæðar útflutndngsmöguleik- um annarra landa og það sikap- aði miteil vandamál. Hann lagði áherzlu á að Bretland, sem aðili að EBE, vildi vinna með Banda- ríkjunum að frjálsri heimsverzl- un. — Fréttamenn Framhald af bls. 2 með bátum og jafnvel þurft að greiða fyrir það 3.500,- kr. Þeir hafa aldrei tekið sæti frá öðrum á þessum ferðum sínum. Hér í Eyjum hafa flestir fréttamann- anna haft aðsetur í húsi föður eins fréttamannsins, sofið þar og matazt og hafa aðeins i örfá- um tilvikum borðað í hinu al- menna mötuneyti hér í Eyjum. Eiginkona eins fréttamannsins hefur séð um matseldina, sem reyndar munu fleiri hafa notið en fréttamenn, m.a. hópur björg unarmanna. Enigir hafa kvartað hér í Eyjum undan átroðningi fréttamanna, nema helzt þeir, sem minnst hefur þurft að leita til. Langflestir hafa veitt frétta- mönnum ómetanlega fyrir- greiðslu og sýnt þeim ljúf- mennsteu í hvívetna og mætti nefna ýmsa aðila í þvi sambandi. Hins vegar er fréttamönnum teunnuigt nm rnenn, sem hafa beitt öllum brögðum tid að koma þeim héðan. En sú saga verður eteki rakin hér, fremur en annað sem miður hefur farið í þeirri önn, álagi og spennu, sem hér hefur rikt. 1 fyrrnefndum sjónvarpsþætti var látið að því l’iggja, að frétta menn hefðu gert sig seka um að stela bifreiðum hér í Eyj-um. Þetta hefur verið kannað ná- kvæmlega og hefur hvergi kom- ið fram, að fréttamenn, innlend- ir eða erlendir, hafi verið kærð- ir fyrir bilþjófnað. Annars voru þessi ummæli í fyrrnefndum sjónvarpsþætti svo alvarleg, að þau varða skv. löguim við æru- meiðingar og atvinnuróg. Og hefði verið eðlilegast, að viðkom andi aðillar hefðu borið þau til baka eða beðizt afsökunar á því. Ótal margt fleira mætti um þetta mál segja, en að svo komnu er það úr sögunn-i af hálifu frétta manna. Því má þó bæta við, að atburðir þeir, sem hérna hafa gerzt, verður ekki jafnað við neinn einstakan atburð, sem is- lenzkir fréttamenn hafa þurft að segja frá. Breytingarnar hafa verið örar, eina stundina hefur aUt verið á heljarþröminni og vonleysið gripið um sig, en svo hefur allt breytzt til batnaðar og mönnum aukizt bjartsýni og vonir. P'réttamenn fara ekki var- hluta af áhrifunum og segja hverju sinni söguna eins og hún ber fyrir augu, þá sögu, sem almenningur á rétt á að heyra. Orðin blaðasnápar og snuðrarar hafa fréttamenn áður heyrt og kippa sér ekki upp við þau. Þeir hafa einnig heyrt yfirlýsingar manna um, að fréttamenn séu hvimleiðir og óþarfir, um að þeir hafi neyðzt til að tala við fréttamenn o.fl. Slik sjónarmið munu aldrei að mati fréttamanna koma heim og saman við hug- myndir manna um frjálsa skoð- anamyndun, og er svo nátengd huigmyndinni um lýðræðið. Þá vilja fréttamenn i Eyjum að endingu taka upp hanzkann fyrir erlenda starfsbræður sína, sem með starfi sínu eiga vafa- Mtið mikinn þátt í þvi, hve vel og fljótt erlendar rikisstjómir hafa brugðizt við til hjálpar. Þessum mönnum, sem fylgzt hafa með stórstyrjöldum og hvers konar náttúruhamförum filnnst eðlilega súrt í broti að fá ekki að koma til Vestmanna- eyja, og þegar þeim er leyft að koma, skuli tími þeirra vera takmarkaður og þeirra gætt eins og ósjálfbjarga barna. VERKSMIDJU ÚTSALA! Opin þriöjudaga kl.2-7e.h. og föstudaga kl.2-9e.h. Á ÚTSÖUUNNI: Rækjulopi Vefnaöarbútar Hespulopi Bílateppabútar Flækjuband Teppabútar Endaband Teppamottur Prjónaband Reykvikingar reynió nýju hraðbrautina upp i Mosfellssveit og verzlið á útsölunni. ÁLAFOSS HF MOSFELLSSVEIT Verksmiðjuútsala Seljum næstu daga margs konar prjónafatnað með miklum afslætti. Prjónastofa KRISTÍNAR JÓNSDÓTTUR, Nýlendugötu 10. Auglýsing um hjuUutimbur Vér viljum vekja athygli þeirra framleiðenda sjávar- afurða, sem eru í Samlaginu og vilja lagfæra og gera við skreiðarhjalla sína, að hafa nú þegar sam- band við skrifstofu Samlagsins um væntanlega pöntun á efni. SAMLAG SKREIÐARFRAMLEIÐENDA, Ránargötu 12, simi 24303.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.