Morgunblaðið - 02.02.1973, Síða 7

Morgunblaðið - 02.02.1973, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 2. FERRÚAR 1973 7 Bridge Hér íer á eftir spil frá leikn- um miMi Italiu og Austurrikis í Evrópinmótinu 1971. Nor5«r S: 8-5 H: K-9-7-6-2 T: A-6-5-2 L: 8 5 Vestur S: Á-K-10-2 H: Á 4-3 T: K L: D-G-9-7-3 Ai»t«r S: G-9-6 4 3 H: G-9 T: 10-8-3 L: Á-4-2 Suður S: D-7 H: 10-8-6 T: D-G-9-7 4 L: K-10-6 Loíkasögriin var sú sama á báð uim borðuon eða 4 spaðar og var austur sagnhafi. Útispil var það sama við bæði borð þ.e. tígul drottning, norður drap með ási. Við bæði borð lét norður næst út hjarta, drepið var í borði með ási og báðir sagnhafar tóku næst spaða ás, en eftir þetta skiMu ieiðir. ítateki spilarinn Belladonna tiólk næs-t spaða kóng og þar sem drottningin féll í, fékk hann auð veldlega 10 slagi og vann spilíð. Auisturriski spilarinn Man- hardt var sagnhafi við hitt borð ið og vúldi ektei hsetta á að spaða drottningin féili ekki í kónginn, svo hann lét næst út la-ufa gosa, gaf í borði og suður gaf einnig. Næst iét sagnhafi út iaufa drottnimgiu, i von uim að suður hefði átt laufa 10 aðra, gaf í borði, en nú drap suður, iét enn lauf, norður trompaði, tók bjartakóng og þar með var spil- ið tapað. ftalfeka sveitin grgéddi 12 stig á spilimu. Leiknum la>uk með yfirburðasigri ftalíu 20 stig gegn mán uis 3 (138:61). PENNAVINIR Soili Rissanen Mulltimaki 70100 KUOPIO Finland. Soih er sextán ára gömiul. Hún óskar eftir að skrifast á við Sslenzkan strák á sama aJdrL Marit Eriksen Havsteinsflata 13E 7000 Trondheim Norge. Marit er tæplega 17 ára. Hún óskar eftir pennavini héðan, sem hefur áhuga á tóniist, frí- m-erkjium og bréfaskiptum. Yuki Kimara 5 2366 Ontacho Higashimurayama-city Tokyo, Japan óskar eftir að skrifast á við fs- Jemding. Yuki er sextán ára. Áhugamál: ferðalög, iþróttir og poptónlist og auðvitað ísland. Yniki skrifar á ensku. Þetta er Anita Augustsson frá Sviþjóð. Anita heíur áh-uga á sundi og dýnum. Hún skrifar ágœta ensku oig vill gjaman skrifast á við íslenzka stúlku eða piit. VinsamJega s-krifið til: Anita Augustsson, Mariedalsvágen 26 44100 Aiingsás Sverige DAGBÓK BAR\A\.\A.. Vikapiltur galdramannsins Eftir Riehard Rostron Hann hætti að hræxa og ætlaði að teygja sig í við- air'bút til að bæta á eldirrn: „Æ, vant-ax nú eldivið! Strákskömmin svíkst alltaf um. Fritzl! . . . Fritzl!“ Fritzl skalf af hræðslu en svaraði ekki. Hann var hræddur um að húsbóndi hans mundi komast að Því, að hann hafði verið að hlera. „Fritzl! Hvar er drengurinn? Aldrei er harm viðlát- inn þegar mað'ur þarf á honum að halda.“ Galdramað- urinn muldraði eitthvað griemjulega. Svo hætti hann að hræra, tók kúst og setti hann upp við vegginn. Svo gekk hann aftur á bak þrjú skref og tvö skref áfram og klappaði samaan lófunum Þrisvar sinnum og sagði: „Liff, luff, laff, kústur sæktu eldivið.“ Um leið komu handleggir á kústinn. Að visu voru þeir grannir og veikburða að sjá, en þó voru það hand- leggir. Kústurinn kom í áttina að tröppunum, hoppandi á. stráunum. Villibald hélt áfram að hræra .... og Fritzl beið þangað til kústurinn var kominn frarn hjá felustað hans. Þá læddist hann hljóðlega burt. Nú kunni hann galdurinn og vax heldur en ekki ánægður. Nú þurfti hann ekki að vinna svona mikið, þegar Villibald fór burt og lét hann um allt. Sá dagur kom að Villibald þurfti að gegna erindum FRflMttfibÐSSfl&flN í öðrum hluta borgarinnar. Hann þurfti að hafa hraðan á, svo við lá, að hann notaði sér að hverfa í areyk- mekki, í staðinn fyrir að fara á asnaraim sínum. En hann minntist þess í tæka tíð, hvað væri honnm sam- boðið og hvað ekki og brátt t-ölti asninn af stað með Villibald á bakimi. En áður en hann fór sagði h.ann við Fritzl: „Hér er allt á rúi og stúi. Þú kem-ur öllu í röð og reglu á meðan ég er burtu og mundu að Þvo vel kjall- aragólfið. Ég miseti niður seiðblöndu á gólfið í gær og það er stór blettur eftir hama við pottinn. Ég á von á gesti frá Stéttarféla.gi galdramanma í Silesíu eftir nokkra daga og ég kæri mig ekki um að hann haldi að ég sé vanur að sulla á gólfið. Og gleymdu heldur ekki a-ð fylla vatnstunnuna í vinnustofunni.“ Eins og þið sjáið á þessu, þá var Villibald mikið í mun, að hann væri ekki álitinn neinn venjulegur galdra- maður. Þegar húsbóndi Fritzl var farinn, fór hann að sópa gólfið. Svo þurrkaði hann af húsgögnunum og fægði þau svo að þau gljáðu. Loks fór h-anm ndður í vinnustof- una og þvoði gólfið þar. Bletturinn á gólfinu var mjög stór og dökkur og hann þurfti að skxúbba hann lengi. Þe-gar hann var loks búinm, var v-atnstunnan tóm. Það var heitt í veðri þennan dag og hann hafði hamazt við vinnuna. Honum fannst það hreint ekkert tilhlökkun- arefni, að þurfa a-ð fara margar ferðir rniður að ánmi með vatnsfötuna. HENRY SMÁFOLK 1. Eí við værum gift, mundi ég vera virkilega géð við þig. 2. Ég myndi alltaf fara á undan þér á fætur á morgn- ana. 3. Til hvers? 4. T'il að steikja kaffið þitt.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.