Morgunblaðið - 02.02.1973, Síða 13

Morgunblaðið - 02.02.1973, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1973 13 Togaraverkfalliö: Tiu bundnir í vikulokin Átta stöövast í næstu viku Um tíu togarar ha,fa níi stöðvazt vegna verlrfalls togai'asjómann a, sem staðið hefur í 12 daga. I»essi mynd er frá Reykjavíkur höfn og sýnir hvar þrír togarar liggja nú við festar. EKKI hefur verið boðaður nýr sáttafundur í verkfalli togarasjó- manna. Siðasti fundur deiluaðila var haidinn á-föstudag og stóð fram á laugardagsmorgun, en bar ekki árangur. Um 12 fundir hafa verið haldnir með deiluaðil- um. Nú uim næstu helgi roumi táu togiarair hafa stöðvaat vegma verkfal'lsins, sem boðað vair á miSmætti 22. janúiar. Á Akur- eyri hafa Kaldhakur, Svallbakur og Harðbakur stöðvaizt, í Reykjia- vík Hallveig Fróðadóttir, Júpíter, Úranuis, Nairfi, Nepitún.us og Bjiami Bemiedifctsison og í Hafnar- firði hefur Röðull sitöðvazt. Sléttbafcur og Sólbakur landa á Akureyri í næstu viku og stöðvast þar, en á sama tima seljta sex togarar i Þýzkalaindi. Eru það Kai'lsefni, Vikinigur, Hjönleifur, Vigri, Sigurður og Þormóður goði, en þeir leggjast a,liir þegiar heim kemur. Þá eru eftir þrír togarar af þeim 21, sem nú eru í rekstri. Bru það Maí, Ögri og Þorkell máni og lamda þeir Mklega eirrnig í Þýzka- landi, etn koma heim að því búniu. Mæta ekki EFTIRFARANDI ályktun hefiur verið satmþykkt í einu hljóði á stjórnarfundi Félags islenzkra rit höfunda: „Þar sem Félag íslenzkra rit- höfunda hefur kjörið sérstakan fuilltrúa sinn í nefnd, sem fjaHa á 'im meðferð svonefnds sölu- Skattsfjár samkvæmt tiMögu sam þykktri af Alþimgi, og þar sem efcki er vitað 11, að fyrir liggi neinar niðurstöður af störfum nefndarinnar, lítur stjórn FÍR svo á, að sameiginlegur fundiur félaganna samkvæmt fundarboði stjórnar Rithöfundasambands ís lands um þetta mál sé með öllu ótíimabær og óviðeigandi, og þvi munu félagar i FÍR ekfci mæta á þessum fuindi.“ (Frá FÍR). Jón Kjartansson SU 111: Olli of kraftmikil loðnu dæla skipstapanum? Esfcifirði, 1. febrúar. Frá Ingva Hrafni Jónseyni, blaðaimanni Morgunblaðsins. VIÐ sjópróf á Eskifirði kom fram hjá yfirmönnum á Jóni Kjartanssyni SU 111, sem sökk undan Vattarnesi sl. föstndag, að þeir teija hngsanlegt, að loftrými í lest skipsins, sem þeir töidn fulla af loðnu, hafi getað orsak- að skipstapann. Þannig er mál með vexti, að fyrir loðnuvertíðina var sett um borð í skipið ný 14 þumlunga loðnudæla, sem er geysilega kraftmikil. Telja yfinmenndrnir hugsanlegt, að kraftur dæluinnarj hafi verið svo mikill, að einhvem ■ veginn hafi myndazt loftrúm í j lestinni, er ve-rið var að dæla loðnu í hana, og hún því ökki( fyldzt, þótt loðna hafi verið kom- in upp í lestarlúgur og skipverj- ar talið lestina fulla. Þetta loft-' rúm hafi súðan valdið slagsíð-; urnni, sem sikipið fékk á sig, er ^ hætit var að dæla loðnunni. Þetta eru aðeiins hugmyndir yfirmann-1 anna, en dómurinn hefur ekki [ komizt að neiinni endanlegri nið- urstöðu uim það, hvað olli skips- tapanum. | Jón Kjartansson SU var ný- kominn frá Noregi, þar sem gerðar voru á skipinu miklar endurbætur. Jón Kjartansson hét áður Jörundur EA og Sigur- ey SI og var eitt af mestu afla- skipum ísi'eindiinga. Harður árekstur LAUST eftir hádegið í gærvarð harður árekstur tveggja fólks- bifreiða á mótum Kringlumýr- arbrautar og Háaleitisbrautar. Kona, sem ók annarri bifreið- inni, hlaut minniháttar meiðsli, en bifreiðarnar voru nánast ó- ökufærar eftir áreksturinn. Þama hafa undanfarin ár verið einhver mestu árekstragatna- mót borgarinnar, en væntanlega fer nú að draga úr árekstrun- um, því að þessa dagana er unn- ið að uppsetningu umferðarljósa þar. Skömmu áður en þessi árekst- ur varð, lenti fólksbifreið á Ijósastaur við Rafstöðvarveg hjá Elliðaám. Ökumaður henn- ar reyndist vera ölvaður. Loðnuverðið: Skólamál Vestmannaeyinga: Eldri nemendur halda hópinn — yngri nemendum dreift eftir búsetu — NÚNA er farið að birta til i skólamálum nemenda frá Vest- mannaeyjum og lokið Við ýmsár ráðstaíanir í þeim efnum, sagði Eyjólfnr Pálsson, skólastjóri, sem nnnið hefur að því verkefni Ráðherra heldur f undi — Fullt tilefni til greiðslna í verð- jöfnunarsjóð, segir form. hans SJÁVAKÚTVEGSRÁÐHERRA, : ingasjóð, en stjórn verðjöfnun- ganiga imn í aðna sfcóla, einkum vegn.a þess að námsefná og yfir- ferð væiú mjög miiisimunainid’i eft- ir skólmm. Hims vegar væri gert ráð fyrir tveimiur möguleikum handa eldri nemendum, sem búa ásamt starfsliði fræðslumála- I i nágramnabyggðum Reykjavík- deildar menntamálaráðuneytis- , ur, t.d. Kópavogi, Haifnarfirðd ins. Alls eru það rúmlega 1100 eðu Gajrðaihreppi — þ.e. að þeir nemendur frá Vestmannaeyjum i nemeindur, sem búsett'ir séu á sem þurft hefur að útvega skóia- i þesisuim slóðium, geti valiið um, rúm með ýmsum haetti. I hvort þeir vilii siækia sikóla við- Eyjólfur sagðii, að góður tími ' komandá staða eða faira til hefði verið tekinn í að aithuga alilt varðandi skólaimál Evjiainem- enda, enda mangs að gæta í því samibainidi. Það viarð ofain á að gagnfræðaskóliinn, 2.-5. bekkur, eöa adls um 264 memendur, skyldiu flytjaist imm í Laugalækj- arskólann. Eramfremiu.r var ákveð ið að reynia að halda eldri nem- emdium bairmiasikólairas samain, ög féfckst allgóð aðstaða fyrir sjö- umda bekk í Lamigiholtsiskála og fyrir nemendur sjatta bekkjar í Laugarmesskóla. Einirai'g var tal- ið æslkilegt að halida 10—11 ára bömiumum frá Eyjum siamiam, em það reynidáist efcki ummt og mumu þau þvi dreáfast eftir búsetu í niæffiliiggjamidl sikóilia. Hins vegar var strax taMð að etoki yrði hægt að halda yngstu árgömgumium saman, þar eð ekki væri æski- ilegt að láta þaiu faina lamgan veg í sikóla og dreifiaist þau því eimnig eftir búsetu. I barnaskólamim eru 844 nememdur. Eyjólfur sagðd, að sú ráð- sfiöfun að reyna að halda elztu niemendiumum samam á eimium Sft'að hefOi verið vatMm með til- Titi tii þess, hversu erfitt væri ofi'.: fvrir þesisa nememdur að Reykjavikur. Þá sa.gði Eyjólfur, að stofnum sérstaks skóTa í Hveraigerði væri vel á veg komin. Verður hamn til húsia í siindlaiugisrbygginigurani, en ástæðum fyrir þe.s.sum skóla er hiinm m:kli fjöldi Vestmanna- eyimga, sam setzt hefur að i Ölf- usboirgum. Þanma verða við störf a.m.k. fjór'r kennarar á bamnia- skóTastiiginu,,en óráðnara er með tilíhögun á uragMmigiaistigirau. Að sögn Eyjólfs má eininig gera ráð .fyrir því, að þörf verði á að semidia kenmara til Keflia- vikur vegna alls hin.s mikla fjöldia Vesitimrinnaeyimiga, er ósk- að hefði eft'r húsmæði þar. Hins vegar sagði hamin, að þar sem flestir raemendur bairniaiskólans gemigju imn í ýmsa skólia i Reykjavik mætti búaisit við að tailisvert losnaði urn kraif.tia kenm- ara frá Eyjum og væri áform- að e.ð reyraa að dreifa þessu fóllki í skólaraa hér til þess að vera hi:nu:m un, 'u Ves’tmainnaey- img'uim til trausts og halds. Loks gat EyjóTfur þesis, að skólamálim hef'ðu verið leyst i samviiranu og saimráði við mennta málaráðuneytið, en hamn kvaðst sérstijfclega vilja komia þökkum til Fræðisiluiskri'fstiotfu Reykjavik- urborgar fyriir óimetainlega hjálp og aðstoð við Jauisn þessara mála. Lúðvík Jósepsson, hélt í gær fundi með fulltrúum loðnukaup- enda og loðnuseljenda, en eins og Mbl. skýrði frá í gær hafa sjómenn sett ráðamönnuni viku frest til að ganga að óskum þeirra um eflingu flutnings- sjóðs. Félag síldar- og fiskimjöls- verksmiðja á Suður- og Vestur- landi sem spannar svæðið frá Vestmannaeyjum til Bolungar- víkur, mun halda fund í dag, en Norðlendingar og Austfirðingár eru saman í sínum samtökum. Eins og fram hefur komið I Mbl. viija sjómenn og fulltrú- ar loðnuseljenda að fé verði flutt frá verðjöfnunarsjóði i flutn- arsjóðs fiskiðnaðarins lagði til við ráðherra viðmiðunarverð upp á 53 aura af hráefniskílói í sjóðinn. „Verðlag á fiskimjöli og þar með loðnumjöli hækkaði gifur- lega á síðasta ári vegna afla- brests í Perú,“ sagði Davíð ÓI- afsson, form. verðjöfnunarsjóðs fiskiðnaðarins, í samtali við Mbl. i gær. „Verðjöfnunarsjóð- urinn er til þess settur að jafna út verðbreytingar, sem verða á þessum afurðum. Það er ekki hægt að reikna með þvi, aðþetta háa verð nú haldist lengi óbreytt og því tel ég það gefa fullt til- efni til þess að greitt sé i verð- jöfnunarsjóð.“ Frakkar reyna tæki — með bækistöð í Keflavík UTANRIKISRAÐUNEYTIÐ hef- ur heimiilað frönskum hemaðar- yfirvöldum að senda hingað nokkrum sinnum flugvél til að reyna tækjaútbúnað við kafbáta leit. Flugvélin mun hafa bækistöð á Keflavíkurf'lugyelli í 5 daga í hvert sinn þriðja hvern mánuð. Vikurinn í Eyjum: Notaður til uppbyggingar nú þegar á götur og lóðir 200 húsa vest- ur í hrauni og í flugvöllinn Frá Árna Johsen, Vestmannaeyjum i gærkvöldi: í VIÐTALI við Magnús Magnús- son, bæjarstjóra og Pál Zófónías son, bæjartæknifræðing í dag, kom það fram, að verið er að skipnleggja hvert flytja eigi vik ; urinn úr bænum. Hluti hans fer vestur í hraun, þar sem næstu byggingarhverfi eiga að rísa og verður viluirinn notaður til npp- fyllingar og byggingar gatna á því svæði nú þegar. Þá er flugmálastjórn tiMbúin til að senda hingað tæki og nota hl'uta af v'.krinum í baenum í framkvæmd r við flugbrautirnar og einnig er áformað að flytja vikwrinn austur fyrir Helgafell i gamla skarðið m.a. og þangað verður einnig flutt það efni, sem í framtíðinnd verður byg.ginga- efni eyjaskeggja til húsbygginga og gatnagerðar. Á svæðinu vestur í hrauni, sem nú er ver ð að undirbúa j þessa dagana fýrir’gatnagerð var fyrir skömmu lokið við skipu- ; lagn'ngu og gert er ráð fyrir um það bil 200 húsa hverfi þar. Um leið og vikurinn í bænum verður ; fiuttur þangað ti'l uppbyggingar ! verða lögð þar skolprör og fleira sem fyl'gir nýjum byggingahverf um, þann g að allt verður notað eins og hægt er, úr þvi sem kom. ið er.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.