Morgunblaðið - 02.02.1973, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1973
19
rÉLAGSLÍrl
K Helgafell 5973227 IV/V. 3.
I.O.O.F. 1 = 1542281 =
I.O.O.F. 12 = 1542281 s 9. I.
Kvenfélag Laugarnessóknar
Aðalfundur Kvenfélags Laug-
arnessóknar verður mánudag-
inn 5. febrúar kl. 8.30 í fund-
arsal kirkjunnar. — Stjórnin.
Sálarrannsóknarfélag Islands
Félagsfundur verður haldinn i
Norræna húsinu, laugardag-
inn 3. febrúar, kl. 20.30.
Fundarefni: Laekningamiðlar.
Á fundinum maetir frú Joan
Reid, frá London og verða
hæfileikar hennar kynntir.
Hljómlist verður í upphafi og
lok fundar.
Fundurinn er aðeins opinn fé-
lagsmiðlimum er sýni skír-
teini við innganginn, en tekið
verður einnig á móti nýjum
félögum, sem eru velkomnir
á meðan húsrúm leyfir.
Stjórnin.
i.o.g.t.
Stúkan Freyja nr. 218.
Fundur I kvöld kl. 8.30 í
Templarahöllinni, Eiríksgötu
5. Fundarefni: 1. Inntaka
nýrra félaga. 2. Rætt um heim
sókn til Akureyrar. 3. Rætt
um heimboð til stúkunnar
CONCORDIA í Noregi. 4. Kvik
myndasýning frá ferðalaginu
síðasta sumar. — Kaffi eftir
fund. Félagar fjölmennið.
Æ. T.
Á Seyðisfirði
survnudag'nn 18. febrúar kl. 4 í Herðubreið.
Ræðurrtenn: Matthias Bjarnason, alþm.,
Pétur Sigurðsson, alþm.,
Sverrir Hermannsson, alþm.
Kópavogsbúar
Arshátíð Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður haldin
laugardaginn 3. febrúar kl. 19 í Dansskóla Hermanns Ragnars
Miðbæ og hefst með borðhaldi. — Skemmtiatriði.
Allt Sjálfstæðisfólk velkomið.
SJALFSTÆÐISFÉLÖGIN íi KÓPAVOGI.
ALMENNIR STJÓRNMALAFUNDIR
*
A Austurlandi
Sverrir Hermannsson alþm. boðar til almennra stjórnmála-
funda á NESKAUPSTAÐ laugardaginn 17. febrúar í Egilsbúð
klukkan 4.
Matthias Bjarnason, alþm.,
Pétur Sigurðsson, alþm.,
Sverrir Hermannsson, alþm.
Ræðumenn:
Öll afgreiösla STOFNL ÁNADEILDAR
LANDBÚNAÐARINS og
VEÐDEILDAR BÚNAÐARBANKANS
hefur verið flutt í hús Búnaðarbankans við Hlemm
(Laugavegi 120), sími 25444.
BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS.
KODAK
Litmpdir
á^dögum
i, •' ,; * ... -1 • I
HANS PETERSEN «/F.
BANKASTR. 4 SÍMI 20 313
GLÆSIBÆ SÍMI 82590
aff
ÞEKKINGARFRÆÐI STEINERS
nefnist erindi, sem Ásgeir Sig
urðsson flytur í Guðspekifé-
lagshúsinu, Ingólfsstræti 22 í
kvöld föstudag, kl. 9. Öllum
heimill aðgangur.
Ferðafélagsferðir
Laugardag kl. 13 frá B.S.I.
Gosferð á Krosssand, Austur-
Landeyjum. Verð 900,00.
Sunnudag kl. 13 frá B.S.f.
1. Gosferð á Krosssand. Verð
900,00.
2. Gönguferð: Smyrlabúð —
Seljahlíð. Verð 200,00.
Fqrðafélags fslands,
Öldugötu 3,
s. 19533 og 11798.
Innitegar þaikkir flyt ég Hún-
vetminiguim og öðrum vinum
minum víða um lamd fyrir
heimsókmiir, kveójur og gjaf-
ir á 60 ára afmæld mdnu.
Bið ykkur allrar blessunar.
Sólveig Benediktsdóttir,
Blönduósi.
Vinnustigar og tröppur
ÚR ÁLI.
LÉTTIR, TRAUSTIR OG FRÁBÆRLEGA
ÖRUGGIR.
EGILL ÁRNAS0N
SLIPPFÉLAGSHÚSIMJ SÍMI lLilö
VÖRIIAFGREIDSLA: SKKIFAN 3 SÍMI 38870
VIÐTALSTIMI
Alþingismanna
borgarfulltrúa
i Reykjavik
ÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆý
Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til
viðtals i Galtafelli, Laufásvegi 46, á laugardögum kl. 14.00—
16.00 eftir hádegi.
Laugardaginn 3. febrúar verða til viðtals: Jóhann Hafstein,
alþingismaður, Markús Örn Antonsson, borgarfulltrúi og
Baldvin Tryggvason, varaborgarfulltrúi.
Kodak I Kodak 1 Kodak I Kodak I Kodak
BLAÐBURÐARFOLK:
Sími 16801.
AUSTURBÆR
Hátún - Þingholtsstræti - Háahlíð -
Skólavörðustígur
YTRI-NJARÐVÍK
Blaðburðarfólk óskast strax.
Afgr. Morgunblaðsins Ytri-Njarðvík.
Sími 2698.
KEFLAVÍK
Blaðbera vantar í Suðurbæinn.
Sími 1113 og 1164.
BLAÐBURÐARFÓLK vantar í Kópavog.
Sími 40748.
PILTUR EÐA STÚLKA óskast til sendi-
ferða á ritstjórn blaðsins frá kl. 1-6
Upplýsingar í síma 10-100.