Morgunblaðið - 02.02.1973, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 02.02.1973, Qupperneq 32
ÁNÆGJAN FVIGIR ÚRVALSFERÐUM HucLVsmcnR #«-«22480 ®r0íUímM.íiii!»:í(j> FÖSTUDAGUR 2. FEBRUAR 1973 Unnið hefur veríð nótt og dag við að ryðja gjalli af húsþöhum i Eyjum. Mörg tonn af vikri hafa legið á þökunum og þegar valdið skemmdum. Fleiri húsimn hefur þó tekizt að bjarga i tíma með mokstri, en þá hafa hlaðizt. upp háir haugar af gjalli við hlið húsanna. Framkvæmdaáætlun um hreinsun bæjarins tilbúin um helgina Frá Árna Johnsen, Vestmantnaeyjum í gærkvöldi. LENGST af degi hafa hraun- sletturnar úr gígnum rétt náð upp á gígbarminn og engin aska hefur verið í gosinu í dag. Ekki er hægt að segja að aska hafi fallið yfir bæinn f þrjá sólarhringa. í dag hef- Jón Pálmason. ur gosið verið það minnsta frá upphafi þess og hefur það vakið bjartsýni manna á því, að senn Ijúki ósköpunum. Næstu daga mun allt fara í gang af fullum krafti við að hreinsa bæinn og um helgina verður tilbúin fram- kvæmdaáætlun um hreinsun bæjarins. Almenna verk- fræðistofan í Reykjavík vinnur þá áætlun í sjálfboða- vinnu. 1 nótt fór ég og skoðaói nýja vamargarðinn, sem verið er að ljúka við í diaig. Er hanin 5—6 metrar á hæð og um 200 metra langur. Hluti vamargarðarins l'iggur yfir austustu húsin, sem voru farin undir ösiku. >ar sem ég sat þama á mæninum á Norður-Hlaðbæ, sem er kominn undir ösku, hitti ég ungan manin á götnigu sinini. Hamtn sagðist htafa verdð að koma frá því að skoða hólinm sinm. „Ég er nú edg- amdi að þriggja hæða kjallara," sagði hantn, ,,og það sást rétit að- eims í mæninn á húsimu minu. Ég er búinm að eiga það í 3 ár og er orðimm skuldilaus, svo að þetta er allt í lia.gi. Ég get þvi byrjað rólegUr að byggja aftur í vest- urbænum." Stanzlaust hefur verið umnið við hreimsuin ösku a.f húsiþökum síðustu daiga og í dag unmu um 315 memn við mokstur af hús- þökuim. Á morgun eða næsta dag er von á 500 manma vimmuflokki himgad á vegum Almaminavairna- ráðs, en verið er að smala mönm- uim í flokkinn i Reykjavik. Mun hann koma himgað búinm vWWegu- útbúnaði, nest.istös.kum og skófl- Framhald á bls. 21 Fiskimjolsverksmiöja í Eyjum; Enginn gaf sig fram til vinnu EINAR Sigurðsson, útgerðar- með það hvort tekst að opna maður, auglýsti í gær eftir verksmiðjuna til bræðslu á starfsmönnum við fiskimjöls- loðnu á þessari vertíð en ég gef verksmiðju hans í Vestmanna- samt ekki upp alla von og ætia eyjum, sem færu til Eyja til að reyna að auglýsa aftur. Einar var spurður að því hvort ekki væri eitthvað fleira sem þyrfti að gera við verk- smiðjuna en að vinna að bein- um undirbúningi fyrir ioðnumót- töku. — Jú, það er að allra álili óhjákvæmilegt að byggja yfir þrærnar í verksmiðjunni. Og það var þegar undirbúið í sam- ráði við Ólaf Helgason, banka- stjóra og einn af framkvæmda- stjórum hjálparstarfsins. En að sjálfsögðu þarf að hafa snör handtök ef framkvæma á þetta nógu tímanlega til að það komi Franihald á bls. 21 vinnu við undirbúning í verk- smiðjunni fyrir loðnumóttöku. Morgunblaðið sneri sér í gær til Einars og spurði hvort aug- lýsingin hefði borið árangur. — Það er skemmst frá því að segja, að það gaf sig ekki einn einasti maður fram, svaraði Einar. Það er þvi allt í óvissu Færeyjar bjóða 4,26 kr. fyrir Landburöur af loönu fyrir austan: Allar þrær að fyllast Aflinn nálgast 40 þús. lestir Eskifirði, 1. febrúar. Frá Ingva Hrafni Jónssyni, blaðamanni Morgunblaðsiins. GÍFURLEG loðnuveiði var á mið unum út af Austfjörðum í nótt og mun láta nærri, að 50—60 skip hafi fengið um 15 þúsund lest.ir. Landbiirður af loðnu var því á Austfjarðahöfnum í gær og víða fylltust allar þrær. Nú er svo komið, að þróarrými er aðeins fyrír hendi á Hornafirði og Seyðisfirffi, en Síldarverk- smiðjur ríkisins þar höfðu að- eins fengið loðnu af einum báti, en hafa þróarrými fyrir 8000— 9000 Iestir. Allar þrær eru fuMar hér á Eskifirði í dag (10.000 lestir), Reyðarfirði (4.000 lestir), Fá- skrúðsfirði (2.000 lestir), Stöðv- arfirði (3.000 lesitir) og Norð- firði (5.500 lestir). Þá eru komnn- ar 4.000 lestir til Hafsíldar á Seyðisfirði, em þar er þróarrými 6.000 lestir, og 2.000 lestir eru komnar til Hornafjarðar, þar sem fyrstu loðmunmi var landað í gær, en þar er þróarrými 5.000 lestir. Þannig er laust þróarrými um 12.000 lestir á öllu svæðinu, en rúimJega 30.000 lestir af loðnu í þróm að verðmæti 60 milljónir króna upp úr sjó. Heildarloðnu- aflinn er nú farinn að nálgasf 40 þúsund lestir. Afkastageta verksmiðjanma á þessum stöðurn er um 4.000 lest- ir á sólarhring og staflast nú loðnumjölið upp í geymslumum. Veiðisvæðiið í nót't var rétt norð- ur af Lónsbugt og virðist loðnan ' ekki fara mjög hratt vestur um. Blíða var á miðunum, en síðdegis í dag var farið að kula og allt útlit fyrir brælu. Víða átti að hefja loðnufryst- ingu í dag, en í gær voru hrogna morkin úr loðnuinni lækkað úr 10% í 7% á 600 lesta magni, sem japanskt sikip kemur að sækja á morgun. Ekki er búið að frysta Framhald á bls. 21 500 manna vinnuflokk- ur til Eyja í törn Jón Pálmason frá Akri látinn loðnukílóið JÓN Pálmason, bóndi frá Akri og fyrrum alþingismaður lézt í gær. Hann var 84 ára að aldri. Jón Pálmason fæddist á Ytri- Löngumýri í Svínavatnshreppi í A-Húnavatnsisýslu og voru for- eldrar hans Pálmi Jónsson, bóndi þar og kona hans Ingibjörg Eggertsdóttir. Hann lauk bú- fræðiprófi frá Hólum 1909, en var lengst af bóndi á Akri í Torfaliækjarhreppi og jafnan kenndur við þann stað. Jón var fyrst kosinn á þing 1933, en var einn af áhrifamestu stjórnmála mönnum Sjálfstæðisflokksins meðan hann sat á þingi eða tii ársins 1963. Var Jón um tíma forseti Sameinaðs þiings og land búnaðarráðherra á árunum 1949 —50. Einnig var hann landskunn ur hagyrðingur, ekki sízt fyrir ýmsar þingvisur sínar. Þá tók hann alla tíð vtrkan þátt í fé- lagsstörfum bændastéttarinnar. Jóns Pálmasonar frá Akri var minnzt á Alþingi í gær og er ferill hans rakinn nánar á þing- síðu, blaðsíðu 14. Koma og ræða aðstoð í GÆRKVÖLDI voru væntanleg ir til landsins þrír fulltrúar frá Svíþjóð til að ræða við íslenzk stjórnvöld á hvern hátt sænsk að stoð geti komið að beztum not- um fyrir íslendinga vegna nátt- úruhamfaranna í Vestmannaeyj um. Einnig voru væntaniegir til landsins f jórir fuliltrúar frá Nor- egi til að ræða aðstoð frá Noregi I Þórshöfn, 1. febrúar, frá Jogvan Arge. i SÍLDARVERKSMIÐJAN í Fugla ! firði í Færeyjum hefur boðið ís- | lenzkum sjómönnum að landa loðnu i Færeyjum. Verksmiðjan býffur 30 aura danska fyrir hvert kíló en það eru 4,26 íslenzkar krónur. — Færeyskir fiskimenn hafa einnig kamnað möguleika á að taka þátt í loðnuveiðunum við ísland, en fengið það svar að veiði herpinótaskipa sé ekki inni falin í samningnum miili Islands og Færeyja um veiði innan 50 mílnanna. Ef þessi veiði færeyskra skipa á að vera imöguleg þarf að leggja málið sérstaklega fyrir ís- lenzku stjórnina. Íslenzíkir sjó- menm hafa sagt að það sé erfitt fyrir þá að sigla alla ledð til Fær- eyj-a með loðnufarm, þar sem töluverð hætta sé á að þeir slá- ist í lestimni. Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávar- útvegsm-s hér á íslandi heíur ákveðið lágma-rksverð á loðnu til bræðslu hér og skal það vera kr. 1,96 kr. fyrir hvert kiiló í febrúar, em kr. 1,76 eftir það.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.