Morgunblaðið - 02.02.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 02.02.1973, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1973 20 Guðni Eyjólfsson á heimili sínu. >» Eg gleymi aldrei, þegar kveikt var á fyrstu gasútiljósunum — segir Guðni Eyjólfsson, sem er 90 ára í dag Þeir hrinffdu niður á kontór og kölluðu hátt í fón konidu niður á Suðurgötu elsku bezti Jón og hjálpa oss til að berja niður bolsivikka þar sem banna vilja drenghnokka til Rússlands aftur far. MARGIR eMri Reykvikingar kanri'aist eflaust við Lögregiu- Ijóðiin, sem ort voru árið 1921, í tifefmá af málinu, sem varð út af rússneska drengn'um og „Suðurgotubardaig'ain um", sem þá vakti miikla athygli hér. Höí unid'ur Lögregiiuljóðanna er Guðtad Eyjólfsson, steinsmiður, eða Guðni i Gasstöðdnni, eins og hatnn var oft kailaður tnaima á meðal hér í Reykja- vik, en Guðni starfaði mestan hluta ævi sinnar i Gasstöðinini I Reykjavík, sem veiitti Reyk- vikingum suðuefnd og ljós í mörg ár. í dag er Guðni Eyjólfsson náræður. Guðni er fæddur 2. febrúar 1883 á Ytri-Skógum undir Eyja fjöHum. Þar ótst hann upp hjá hjómmum Kjartaná Jónssyná, presti og Ragniieiði Gísiadótt- ur, komu hans. Þegar Guðni var fjögurra ána, fluttist hann ásamt þeim hjónum að Elliða- vartni, en um aktemótin flutt- ist hanm svo til Reykjavíkur þar sem hamn hefur búið æ síðan. Fyrsitu tvö árin, sem Guðni bjó í höfuðborginni, vann hann við birgðageymsiu á Hóbel ís- land, en 19 ára hóf hann stein- smíðianám hjá Guðimundi Ein- arssynd, steinsmið og lauk þar pirófi eftir 7 ár. Árið 1909 tók Þjóðverjinn Karl Franke að sér að sjá um uppsetoinigu Gaissitöðvariinnár í Reykjavík, saimkvæmt saimn- ingum við Reykjavi’kurbæ. Guðmi réðst þá í vinnu við lagn ingu á gaisæðum um bæinn hjá Þjóðverjianum Erhard Koepcke, sem sá um byggiin.garfraim- kvæmdir. Árið áður hafðd það komið ' ’ aður NU PaxB rasp 29.70 24,40 "r Mjallar sjáifgljái 61.60 54,90 K.J. Svið 84.30 71,50 | K.J. Smjörsíld 46.00 38,oo ' Ai,\ Ræstidaft 31.80 28,50 's/s '■ ■? I0EAL Kornbrauð fm 65.50 53,80 mm ÍIm.iIí , t |||| ■ 111 ■ K-KAUPMAÐURINN býður lœgra vöruverð LAUSAR IBUÐIR Til sölu IMálægt m ðborginni eru til sölu 4ra og 2ja herbergja íbúðir. íbúðimar eru LAUSAR TIL ÍBÚÐAR STRAX. Engin veðbönd hvíla á þeim. Unnt er því að selja eignirnar gegn staðgreiðslu eða með mjög hagkvæmum greiðslukjörum. JÓN EIIMAR JAKOBSSOIM, HDL., Austurstræti 9, sími 17215. RIGA - 4 vélhiól 2Vá ha - Tveggja gíra, þyngd: 50 kg - Hámarkshraði 60 km - Eyðsla IV2 I. á 100 km. Verð um kr. 16.000.- Fyrírliggjandi - Kaupið meðan verðið er lágt. - Næsta sending verður dýrari. INGVAR HELGASON Vonarlandi við Sogaveg. tii umræfSu í bæjanstjóm Reykjavíkur, hvort valdð yrðd gas eða rafmagn t'il ljósa og hifia i bæniuim og var það að nokkru feytd fyrir titotiHii Briet- air Bjanmhéðknisdótibur, sem þá át:ti sæti i bæjarstjórn, að gas- ið varð fyrir vaddnu. Sumir halda því fraan að hún hafi viljað gasið svo að kooum bæj- arins genigi betur að matredða, en þá voru engar rafmagns- ehte/véliaa- tM. Þann 11. júlí 1910 vair að fullu lokið við byggingu gas- sitöðvarinnar oig 1. septenriber saima ár vair kveikt á fyrstu gasiljósunum í bæreum. Fyrstu árin starfaði Guðni við kola- kyndingu í Gasstöðinnd, en varð fljótíiega skipaiður verk- stjóri. Árið 1916 tók Reykj'avíkur- bær viið Gasstöðinoi og 1919 tók fyrsiti Islendingurinn við embæbti gass töðvarst j óra, Brynjólfur Sigurðsson frá Flat- ey. Áður höfðu þrír Þjóðverjar gegnt því embætti, Eriiard Koepckea fyrsta árið, þá O. Ractke og loks Baken Hagen. Brynjóilfur Sigurðisson gegredi erabættd gasstöðvarsitjóia tM ársiins 1956, þegar Gaisistöðiin var lögð niður og rafraagndð vairð allisráðandi. Guðnd hætti störfum 1952, þá tæplega sjötugur að aldri. — Það var unnið mikið í gaimla daga og í fyrstu unnum við á tólif tíma vökbum, tveir og tvedr í senin, sagði Guðni, að- spurður um stiarf sdtt i Gas- stöðinwi. — Fátæktin var lika mikil á þessum árum. En það teigaðdst með tímanum og síð- ustu árin, sem Gasstöðin var starfrækt, unnu þar uim þrjá- tiu manins og vaiktimar orðinr ar styttri. — Ég gteymi addirei, þegar kvedkt var á fyrstu gasútáljós- unuim. Það var mákill dagur. Mangir fóru út með blað eða bók í hendi til að giainiga úr skugga um, hvort ekki væri betra að fesa við gasljósið en gömilu olíuljósatýrumar. Gas- Ijósin voru góð og ég hekl að þau hafi fiarj ð miklu betur með aiugun en rcufm'agnsljósin gera. Gaisdð var Mka ódýrit. Við not- uðuim yfirleitt kol frá Englandi og Póllandi, en þó gerðist það í striðdnu, að Emgtetreclinjgar neituðu að selja okkur kol, þar eð Þjóðverjar ættu sitöðánia og stjómuðu hennd. Eftir að Guðni hætitd störfum hjá Gasstöðinni áríð 1952, vanin hann í nokkur ár við irm- heimitustörf hjá Kristjánsson h.f., en er nú hættur að vinna, þótit hrausbur sé og em ennþá. Guðni er hæfileiikaimaður á andfeiga sviöinu og hefur ort heiiim'ikið uim ævina. Fyliluljóð- in, Dátavísurnar og Lóuljóðin, kaninaisit sjálifsaigit marigir við. Guðind hefur einmig umndð mik- ið að félagsmálum og var tengi félaigd i Ungmemnafélag'i Reykjavíkur og hiainin ritstýrði timaritii fétegsims, Skinfaxa, um skieið. Guðni var líka stúku- maður miikill og geigndi ýmisis konar embættum í Góðtempl- arareglunnd. Einn vinur og fé- lagsbróð'ir Guðinfa í umgmenna- féíagdnu var Kjarval og héldu þeir viiniskap þar til Kjarval lézt. Guðni, sem nú er orðinn ní- ræður, hefur fyligzt með þedm breytingum, sem orðið hatfa á Reykjavi'k á siðastili'ðnuim sjö- tíu árum. Hann kvaðst aðspurð- ur vera mjög ámægður með þær framfarir, sem orðið hefðu og telur tækmiþróumima sdður en svo ógnvekjandd. — Við vorum alilt of fátækiir í g'aimla diaiga, og skortur var á mörgu, sem í dag er talið inauðisyniliegt til að lifa sæmifegu Mfi. En fólikið var nægjusamt og þegar ég lít tiil baka finn ég að ég er þakk- látur fyrir að kunna að meta þær bættu aðstæður, sem við búum við í daig. GULLSMHXJR Jóhannes Leifsson. Laugavegi30 TRÚLOFUNAHHRINGAR við smíðum þér veljið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.