Morgunblaðið - 06.02.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.02.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUM3LAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1973 KÖPAVOGSAPÖTEK PRÓFARKIR — HANDRIT Önnumst prófarkaiestur og Opið öll kvðld tíl kl. 7, nema yfirlestur handrita fyrir setn- laugardaga til kl. 2, sunnu- ingu. Vandvirkni. Uppl. 1 s. daga frá kl. 1—3. 42434 og 17603. STÚLKA ÖSKAST við afgreiðsJustörf. Einnig KEFLAVfK — ATVINNA kona vön matreiðsiu 2 daga i v*ku. Uppl. 1 skrifst. Sæla Café, Brautarhoiti 22, kl. 10 -—4 naestu daga. S. 19521. Afgreiðsiumaður óskast. Stapafeil h.f., Keflavfk. REGLUSÖM KONA KEFLAVfK —- NAGRENNI Stúlka vðn afgreiðslustörfum, með ertt bam óskar eftir ráðskonustarfi. Upptýsingar 1 sima 10389. óskast 1 kvöldsöhj 1 vakta- viTinu. Tito. ieggist inn á afgr. Mbl. I Keflavík fyrir 10. feb. merkt Kvöldvinna. SPORT OG LEÐURHÚFUR EGG Seljast beint frá verksmiðj- unni. Hefi til sólu 40—60—80 kg Huefabrikken, á viku. Trtboð sendist Mbl. Agnetevej 4, Kþbenhavn S. merkt Egg 9116. BROTAMALMUR IÐNAÐARHÚSNÆÐI Kaupi atían brotamáim hæsta verði, staðgreiðsia. Nóatún 27, sfmi 2-58-91. 120 fm tfl leigu 1 Hafnarfirði. Titboð sendíst til afgr. Mbl. fyrir 10. febrúar merkt 9115. KLÆÐI OG GERI VIÐ STÚLKA ÓSKAST aHar gierðir af stoppuðum húsgögnum. Úrval áklæða. Bótstrunin, Bárugötu 3. á gott heimfli úti á landi. Má hafa barn. Uppl. I sima 206 Sími 20152, Agnar fvars. Seyðisfi rði. KEFLAVlK Til sölu 3ja herb. neðri hæð VOLVO 544/1964 uið Hringbraut. Sérinngangur. Tit sölu er Votvo 544 árg. Laus fljóttega. 1964 1 mjög góðu ástandi. Easteignasala Vilhjálms Og Uppl. 1 síma 38861 eftir ki. Guðflnns, Símar 1263 og 2890. 6. HÚSMÆÐUR Látið okkur létta hetmilis- KEFLAVfK Til sölu 3ja herb. íbúð við Birkiteig. Sérinngangur. Laus I mal. störfin. Þvottur sem kemur í dag getur verið tílbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir, Fasteignasala Viihjálms og Síðumúia 12, s. 31460. Guðfinns, Sími 31460. Símar 1263 og 2890. Milliliðalaust Til sölu er 5 herb. íbúð (2—1-3 herb.) um 115 ferm. á 3ju hæð (efstu) á Högunum. Selst milliliðalaust fyrir stærri eign — sérhæð — raðhús eða einbýlis- hús. Tilboð sendist afgreiðslu Mhl. fyrir nk. föstudag, merkt: „í nágrenni Háskólans 390.“ N auðungaruppboð sem augtýst var i 23.. 24. og 26. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1972 á eigninni Hliðarvegur 20 (raðhús), Njarðvíkurhreppi, talin eign Arrtons E. Hjörleifssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrimssonar, hri., og Vilhjálms Þóihallssonar, hri.. ð eigrt- inni sjálfri fimmtudaginn 8. febrúar 1973 kl. 4.15 e. h. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. N auðungaruppboð sem auglýst var í 66., 70. og 71. tölubtaði Lögbirtingablaðsins 1972 á eigninni Hlíðarvegur 15, Njarðvikurhreppi, þinglesin eign MáKriðar Þóroddsdóttur, fer fram eftir kröfu Jóns E. Jakobs- sonar, hdl., á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 8. febrúar 1973 klukkan 5.30 eftir hádegi. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 66., 70. og 71. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1972 á eigninni Njarðvikurbraut 23, 3ja hæð, Njarðvíkurhreppi, þinglesin eign Einars Magnússonar, fer fram eftir kröfu Ama Gunnlaugssonar, hri., á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 8. febrú- ar 1973 kl. 5.00 e. h. Sýslumaðurinn j Gullbringu- og Kjósarsýslu. DACBÓK... 1 dag er þriöjudagurinn 6. febrúar 27. dagur ársins. Eftir lifa S29 daffar. Ardogisflæði í Reykjavík er kl. 8.11. Hinn réttJáti grær sem pálminn, vex sem sedrnstréð & Lában- on. (Jes. 41 Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu i Reykja vik eru gefnar i símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugaveg 42. Simi 25641. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram í Hellsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudðgum kl. 17—18. Náttúrugripasafnið Hverf isgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunmudaga kL 13.30—i6.oa I jstasafn Einars Jónssonar verður lokað i nokferar vikur. Asgrimssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kL 1,30—4. Aðgaagiur ókeypis. Þann 18. maí s.l. voru gefin saman I hjónaband i Selfbss- kirkju af séra Siigurði Sigurðs- syni, KoÆbrún Svavarsdóttir Kjærnesbed og Heiðar Bjarn- dal Jónsson. NÝIR B0RGARAR A Fæðingarhefanilinu við Eiriks götu fæddist: Kristínu Friðri’ksdóttur og Valdímar Her’geirssyni, Kapla- skjolsvegá 5, Rvík, dóttir, þann 22. 1973 kl. 17.05. Hún vó 3800 g og mældist 52 sm. Guðlaugu Hafsteinsdóttur og Steini HaJldórssyni, Tbrfu- felii 21, Rvík, sonur þann 2.2. M. 04.35. Hann vó 4060 g og maaldist 53 m Unni Sigurðardóttur og Jóni Þór Jóhannessyni, Unufelli 44, Rvík, dóttir þann 22. kl. 22.10. Hún vó 3170 g og mældist 48 sm. Ágústu Þórisdóttur og Hjörv- ari Garðarssyni, Vesturbergi 10 Rvik., sonur, þann 23.1. Hann vó 3550 g og mæsldist 52 sm. Erlu Hafsteinsdóttur og Garð- ari Jóhannssyni, Heiðvangi 2, HeUu, Rangárvall'asýslu, dóttir þann 25.1. Hún vó 4410 g og mœMist 53 sm. Hrefnu Þórarinsdótbur og Ósk ari Egiissyni, Breiðagerði Rvifc, dóttir, þann 25J.. Hún vó 3600 g og mældist 50 sm. Áheit og gjafir Gjafir til Vestmannaeiyinga Böm á Solfossi gáfu 25 þús. kr. Böm i Sunnudagaskódianum á Selfossi söfnuðu síðastHðinn sunnudag uan 25. þús. krónum til styrktar bamastarfi Vestananna- eyinga. Sötfnun bamanna helduy áfram. Gaf 20 þús. krónur. Nýlega afhentl Ásgrfmur Þor- grimsson, bóndi í MiMa- hol’tshreppi i Hnappadaíssýslu, tuttugu þúsund krónur til styrktar Vestmannaeyingum. Ás grímur, sem er 76 ára, er elzti bóndinn í MiMahoMshreppi, en þetta er ekki í fyrsta sánn, sem Ásgrímur sýnir hug sinn 1 verki, ttl kirkju og hjáiparmála. Sýnir gjöf Ásgrims giðggt einr ingu landsmanna, þegar við eig- um við vanda að stríða. Áheit á Guðmund góða. NN. 200, BA 100, GM 300, ÓS 500, GA 500, JGB 300, í síðustu skilagrein féll niður GMH 5000, eru viðkomandi beðnir velvirð- ingar. Minningarsjóður um Hauk Hauksson. Frá hjónumri 2000. Afhent Mbl. Áheit á Strandarhirkju VOL 100, GPS 3000, Hallidór 1500, VE 100, RH 200, GG 75, HH 1100, frá Bogga 100, FS 250, frá Þórunni Guðmundsd. 2000, NN 200, frá H 200, frá K 300, HV 1000, GG 1000, NN 400, VM 1300, NN 50, NN 1000, NN 200. Afhent Mbl.: BreiðholtsfjöLskyldan v. Hafsteins. Safnað á Vörubílastöðinni Þrótti 28.700, Hreiðar Aðalsteins 1000, frá NN 1000, RÁ 1000, frá starfsmönnum Reykjavlkurhafn ar 12.600, frá starfsfólkinu i Kexv. Esju h.f. 19.800 Þ.B. 1000, VG 1000, EÁ 1000, Fjölskylda 10.000 frá manni á Akranesi 2000, NN 300, frá Sigurbjörgu 500, frá Láru og Sigurði 1000, Póstmenn í Reykjavfk 27.700, frá GH 2000, Nemandi 100, starfisfólk Iðnaðarmálastotfn- unarinnar 3800, SauanaMiúblbur 1000. PENNAVINIR Martin Goridh 63 Oharter Street Hljömsveitin Ásar. Þór Nielsen, (lengst til vinstri), Jónmundur, Hafsteinn og Ingimar. Ásar til Luxemborgar Boiston, Massadhusetts. 02113. USA, óiskar eftír að komast í bréfasam band við íslenzka stúiku. Það hefur tiðkazt undamfarin ár, að íslenzkar Mjéansveitir fari utan og leiki fyrir Islendinga, sem búsettir eru erfendis, í til- efni atf Isiendingamóitum og öðr- uim skemmtunum Islendinga er- lendás. Á fimmtudaginn kemur, held- ur Islendingaféiagið í Luxem- burg þorrablót. Ill’jómsveitin Ás ar frá Reykjavík hefur verið fengin tál að skemmta á þorra- blótinu, og halda þeir til Lux embung á fimmtudagisimongun. Hljómsveitin Ásar var stotfnuð 1966, og hana skipa nú Þór Niel sen, (gltar), Jónmundur Hitai- ansson, (trommur), og Ingdmar Guðjónsson, (rafmagnshanmon- ika). Einn af stotfnendum Mjóm- sveitarinnar, Hafsteinn Snæland mun leika og syn,gja með Ásuim I Luxemfourg. Síðastliðin tvö ár hatfa Ásar leikið í Skiphól í Hafnarfirði, og einnig hafa þeir leikið uim borð I Guiilfossi í tveim ferðum, 1970 ogNl. Hljómisveitin mun dvelja I Luxemburg yfir helgina í boði íslendimgafélagsins. GANGIÐ ÚTI í GÓÐA VEÐRINU SÁNÆST BEZTL.. — Já, komdu sæil! — Nei, það er engin heima nema ég, amma og köttuiinn. Og amma er heyrnarl'aus, og kötturinn máilaus, svo að þetta er ailt i lagi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.