Morgunblaðið - 06.02.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 06.02.1973, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1973 31 Einn með 11 rétta AÐEINS 1 seðill með 11 réttum lausnum kom fram er stanfsfólk Getrauna fór yfiir seðla vikutpxi- ar. Hlýtur sá heppni 313.500.00 kr. í vimning. 21 seðiil mieð 10 réttum fannst svo, og fá hand- bafar þeirra 6.400.00 kr. í hlut. Röðin á getraunaseðlinum var þessi: lxl—llx—2x2—2x1. í gær var svo diregið uim það hvaða lið mætast í 16 liða úrstit- um bikarkeppninnar, en þau verða háð 24. febrúar n.k. Verð- ur ekki annað ságt en að 1. deild- ar félögin hafi verið naesta hepp in með andstæðinga. Drátturinn fór þannig; Liverpool eða Manchester City Sunderland eða Reading. Bolton eða Cardiff — Lwton Leeds — West Bromwich Carlisle — Arsenal Coventiry — Hull Derby eða Tottenham — QPR Sheffield Wednesday eða Cryst al Palace — Chelsea. Ef litið er á leiki þessa má ætla að leið Liverpool/Manchest- er City, Leeds, Wolves og Derby/ Tottenham í átta liða úrslitum ætti að vera nokkuð greið. Arsen- al faeir hins vegar harða and- stæðinga, þar sem Carlisle er, en það lið hef-or jafnan skilað góð- um árangri á heimavelli, og er frægt fyrir frammistöðu sina i bikarkeppni fyrri ára. úrslit leikja urðu þessi um helgina: BIKARKEPPNIN 4. UMFERÐ ARSENAL - BRADFORD CITÍ 2:0 BOLTON - CARDÍÍF 2:2 CARLlSLE - SHEFFIELD DTD. 2:1 CHELSEA - IPSWICH 2:0 C0VENTRY - GRIMSBY 1:0 DERBY - TOTTENHAM 1 :1 EVERT0N - MILLWALL 0:2 HULL - WEST HAM 1:0 LEEDS - PLYM0UTH 2:1 LIVERPOOL - MANCH. CITY 0:0 NEWCASTLE - LUTON 0:2 OXFORD - Q.P.R. 0:2 SHEFFIELD WED. - CRYSTAL PAL. 1:.1 SUNDERLAND - READIN3 1:1 W.B.A. - SWIND0N 2:0 WOLVES - BRISTOL CITY 1:0 2. DEILD BURNLEY - HUDDERSFIELD 2:1 MIDDLESBROUGH - BLACKPOOL ' 2:0 SKOZKA BIKARKEPPNIN ra.a. BRECHIN - ABERDEEN IJ3 CELTIC - EAST FIFE 4?1 DUNFERMLINE - DUNDEE 0:3 HEARTS - AIRDRIE 0:0 HIBERNIAN - MORTON 2:0 RANGERS - DUNDEE UTD. 1:0 ST. MIRREN - PARTICK TH. 0:1 — Loönuverð Framhald af bls. 32 hrygigju fyrir ktukkan 24.00 hinn 28. febrúar. B. Frá fyrsta marz til 15. mai, hvert kg 1,76 krónur, og er verð- ið miðað við lioðnuna komna á fflutningatæki við hlið veiðiskips eða löndunartæki verksmiðju. í fréttatilkynningu frá Verð- lagsráði sjávarútvegsins, sem 'gefin var út í gær segir enn- fremur: „Verð þetta er við það miðað, að verksmiðjur greiði 15 aura af hverju kg í sérstafean fiitutniniga- sjóð, sem áikveðið ér að stofna til þess að greiða fyrir dreifinigu loðnuafl'ans á vinnustaði, þanndg að þá feomi greiðslnr til viðbótar við ofangreint verð, misháar eft- ir fjarlaagð frá veiðisvæði til löndunarhafnar. Með stjórn flUtningasjóðsins skulu fara fjórir menn. Fulltrúar eftirtaliinna aðila i Verðlagsráði skipa hver um siig einn mann í sitjórn flU'tningasjóðisins: 1. Samtök sjómannai. 2. Landssamband ísli. útvegs- manna. 3. Sildarverksmiðjuisamtöfe Austur- og Norðurdands. 4. Féiag sildar- og fisfemjöls- verksmiðja á Suður- og Vesturlandi. Viðbótargreiðsdur verða sam- kvæmt sérstökum reglum, sem stjóm flutningasjððsins ákveð- ur.“ Loks er þess getið í tilfeynin- ingunni, að i yfirnefndinnd háfi átt.-sœtí: Jón Sigurðsson, hag- rannsóknanstjóri, sem var odda- maður nefndarinnar, Guðlmund- ur Kr. Jónsson og Jónas Jóns- son af hálifu loðnufeau'penda og IngóHfur Ingólfisson og Kristján Ragnarsson af hálfu loðnuselrj- enda. Morgunblaðið leitaði í gær um sagnar loðnuskipsitjóra um þetta nýja verð og greiðsliur i flutn- ingasjóð. Gunnar Hermannsson, skipstjóri á Eldborgiinni, sagði, er Mbl. ræddi við hamn í gær: — Ég er nú varla búinn að feyngja þessu — þetta kom ein- mitt i útvarpinu, þegar ég var að borða. Og þótt maður hafi góða lyst á matnum, þá getur verið erfitt að kyngja þessu, en er þetta bara ekki ágætt? Þið viitið það að menn eru ekkert ánægðir, þótt menn geti kannsfei verið ánœgðir með það að þetta náist þó og gamla gjaldið i flutn ingasjóðinn var anzi lágt — þvi verður ekki neitað. En þetta upphaflega loðnu- verð, það var ákveðið anzi liágt og þá þótti ökkur sárast af öllu að það skyldi verða settir 4 aur- ar af því verði, sem átti að vera til skipta til' þess að við borguð- um sjálfum okkur fyrir að fliytja loðnuna til verksmiðjanna. Það var ekki hægt að ætlaist til þess að við legðum í sjóð til þess svo að greiða sjál'fum- ofeikur fyrir að flytja loðnuna fyrir verfe- smiðjurnar. Nú fáum viið 5 aura frá verksmiðjuinium og Verðjöfn- unarsjóðurinn verður okkur til góða, þegar lloðnuverð lækkar næst. Gunnar sagði að lokum að skipstjórarnir yrðu ekki ánægð- ir, fyrr en sjómennimir fengju greitt það, sem verksmiðjurnar greiða fyrir kílóið af löðnu, sem væru 3,80 eða 4 krónur oig hann spurði að Hokum: „Hverjir eiga að fá það verð greítt aðrir en þeir sem sæfeja hráefnið fyrir verksim i ðj u mar ? “ — Fínhreinsun Framhald af bls. 32 að séu um 1450 þúsund rúm- metrar af gjalli. Fimm manna nefndin, Vest- mannaeyjanefndin svokallaða, hefur fengið tiilögumar og eru þær nú til athugunar. Pétur Stefánsson hjá Al- mennu verkfræðistotfunini saigði aðspurður í dag, að verkfræö- inigar stofuinnar hefðu unnið þetta verk til þess að leggja hönd á plóginn í hjálparstarfiriu. Hanin sagði, að reitknað væri með 50—60 bílum í þetta hreins- unarstarf, sex stóruim mokslurs- tækjum og nökkruim minni hjálpartækjum-. Þá er reiknað með 300 manna starfsliði, sem ynni á 2 x 10 tiima vöktum og reifcnað er með að, byrjað verði á tveimúr stöðum samtíimis, bæði ,í Vestur- og Austurbænum. Kostnaður við verkið er áætlað- ur 260 mil'Ijónir króna, miðað við fyrri áætlunina, en liðlega 300 milljóndir króna, miðað við 30% meira gjai’Jlmagn í bænum. Þá taldi Pétur, að mesit hættan væri fyrir húsin sem hefðu frá 1,5 metra upp í 3,5 — 4,5 metra öskuhæð, en hins vegar taldi hann mögulégt, að mörg hús anna, sem væru alveg á kafi í ösfeu, kynnu að vera heil að mestu. Miðað viið þessa áætlun verður gjallið flutt austur fyrir Helga- feld og miðað er við að allt gjail verði hreinsað nema alveg í jaðri eldkeilun'nar. Ef gosið gerir ekfci,. mikliu meiri usia, er þvi ú’tlit fyrir, að blettir, tún bringir og þekkir Heimiaeyjar nái sin- urn græna lórt: áður en langt um líður. — Hrauntota Framhald af bls. 32 um 400 metrar í viitann á syðri hafnargarðinum en liðtega 600 metrar i Yztafelett. í austanbriminu í nótt braut sjóri'nn stóra hraunfl'áka og með al annars hvarf hraunjaðarinn á sivæði sem er 100 metrar á breidd og Mðtega 200 metrar á Lengd. Þegar hraunið rann í átt til hafnarinnar í dag var Heklán látin sígla úr höfninni, þar sem ekki var hægt að sjá hvemig hraunrennslinu var háttað. Lagð ist Heklan i var við Eiðið en Árvafcur og Lóðsinn voru kyrr- ir í höfninni. Búizt var við Hefel unni aifitur inn til hafnar í kvöld. Þorleifur Einarsson, jarðfrœð- ingur, vann í alfla nótt og I dag við mælingar á hraunimu ásamt aðstoðarmönnum sinium. Prófess- or Þorbjörn Sigurgeirsson og prófessor Siigurður Þórarinsson voru hér við störf um helgima, og í gær mældi Þorbjöm hitann í hraunánni u.þJb. 100 metra frá gígnum. Reyndist hitinn vera 1055 gráður. Var mæliiragín gerð þar sem hraunið kemur upp und 'an jáðri nýju e’.dkeiiiunnar. Sögusagnir komust á kreik í dag um nýtt e’.dgos, en það var á m’sskilningi byggt. Stafaði,,sá mlsskil'ningur aif þvi, að ókunn- ugir töldu reykmefeki við hraun- jaðarinri naerki um nýtt gös. Hins vegar myndast slíkir mekk ir oft þegar liraunið vellur fram i sjóinn. BjörgunarsveitÍT hafa haWið áfram störfum við eftirlit, styrfe- ingu og mokstur þaka, eftir þvi sem þörf hefur verið talin á. Björgunarliðinu hefur fækkað að miklum mun, en þó munu starfa utn 200 manns að þess- um verkefnum. Húsmunafliutningi hefur verilð haldið áfram eftir þeim óskum, sem borizt hafa, en björgunar- sveitir hafa beðiið um að beiðnir um húsmunaflutning bærust fyr ir annað kvöld, 6. febrúar í sima 1940 eða 1109. Engar íkveikjur hafa orðið sl. sóliarhring og eng- i'n alvarleg slys á mönriuim. Gosið fæi'ðist nokkuð í auk- ana miMi kl. 3 og 4 í fyrrinótt. Tók hraun þá að renna i sjó lauist eftir miðnætti eftir þvl sem við sáum ofan af Heima- kletti þá nótt, en hraunrennsMð jókst enn talsvert um kl. 6. Síð- an breiddist hrauinið út til norð- urs og seiig í sjó fram með nokkrum hléum. Um kl. 20 i gær kvöldi fór hraunið að hreyfast á nýjan leik og var það einkum i totu 3—400 metra umdan l’andi. Hrauntotan til norðausturs fór fram um 160 metra, eins og fyrr getur um. 1 kvöld virtist hraun- jaðarinn hafa stöðvazt. SÍÐUSTU FRÉTTIR: Um miðnætti liafði lirauntot- an, sem rann í átt til hafnarinm- ar, ekkert lengzt, en hins veglar hlóðst (hún npp og 'virtist tal»- vert hraunrennsli venna á þessu svæði. Gjá hafði imyndazt á imilll gömlu sjávarhanuanna og 'nýja hraumsins. Nýja hmunið rann meðfriam gömlu sjávarhöinmn- um, þannig að gjá var á rnLLli. Heklan og Sæbjörg, sem fóru út úr höfninni í dag, vegna hraun- rennslisins, komu aftur inn f kvöld, en þá hafði vinítur snúizt á suðvesfian og gott skyggui var jTir igossvæðinu. Ékki var hð sjá að hraun rynni annars staðar en í norðvestur. MINNISBLH VESTMINNAHINGA TALSVERÐAR breytingar hafa orðið á starfsemi þeirri, sem Bæjarstjóm Vestmanna- eyja hefur ásamt Rauða kross- inum gengizt fyrir í Hafnar- búðum og má búast við meiri breytingum í dag. Því verða nú aðeins gefin upp númer sumra sima í Hafnar- búðum, en á morgun má bú- ast við að nýtt skipulag verði komið á og mun þá verða skýrt frá því hér. Símiar í Hafnarbúðum: SMptiborð fyrir allar deildir: 25788, 25795, 25880 og 25892. Flutningur húsmuna og geyimsla: 11690, 11691 og 11692. Nætursímii: 22203. Húsnæðis- og vinnumiðlun: Afgreiðslan er í Tollstöðvar- húsimi (á vesturgafli, næst höfninnii), opiin daglega, nema laugardaga, kl. 10—12 og 13—17. Þar er etnmfremiur tdkið á mióti aðliluim, sem bjóða frarni húsnæði í Reykja- vfk eða utan borgarinmar, og þar fer fnam húsnæðislkömn- un Rauða krossiins. Símamir eru: Hásnæðismiðl'un 12089. Atvilnnumiðlun 25902. Rauðí krossinni, Jahanneg Lomg: 25232. Aðseturstilkynningar; Ber- ist áfram tii Hafnarbúða, 1. hæð. Upplýsingar um heim- ilsföng enu veittar þar. Mjög áríðandi er, að Vestmanna- eyimigar tiflkynnii breytingar á heimilisföngum. Heimildarkort: Þau eru af- hent til Vestmann aey img a á 1. hæð Hafnarbúða, fyrst um sinn M. 10—12 og 13—17. Mötuneyti: Raiuðl krossinn rökur áfram mötumeyti i Hafnarbúðum í sanwinmu við Kvemfélagið Heimaey og Mat- sveinaskólamn og eru Vest- manmaeyingar hvattir til að nota það. Skrifstofa Rauða krossins: Hún er á Öldugötu 4 og er þar tekið á mótí framlögum í Vestmaninaeyjasöfniunina, símar 21286 oð 14658, M. 10— 12 og 13—17, nema laugar- daga. Fjárhagsaðstoð: Bæjar- stjórn Vestmanmaeyja opmar M. 10, þriðjudag 6. febrúar, skrifsitofu á 3. hæð Hafnar- bú'ða, sem hefur á hendi fjár- fyrirgreiöslu til Vestmanna- eyiniga, sem búa við sérstak- lega erfiðar fjárlhagsaðstæð- ur. Viðtals’tÍTni er kl. 10—12 og 13—15 daglega, nema sunmudaga. Barnastarf í Neskirkju: Á vegum Hjálparstofnumar kirkjunnar er haldið uppi barmastarfi fyrir börn frá Vestmammaeyjum. í Neskirkju, alla daga meima laugardaga og sunnudaga kl. 10—17, fyrir börn á aMrinum 2—6 ára. Þau börmi, sem höfð eru í gæzlu allan tímanm, hafi með sér nesti, en á staðmum er séð fyrir mjólfe. — Á staðnum eru afhent eyðublöð fyrir for- eldra vegna könnunar, sem á næstummi verður gerð á fram- tíðarþörfinmi í barmaheimilis- miálum vegna fjölskyldna frá V estmammaey j um. Kúðleesingrastöð Rauða kross- ins fyrir Vestmannaeyinea: RáO- leggingastöðin er til húsa í Heilsu verndarstöðinni, gengið inn um brúna frá Barónsstíg, opið mánu daga til laugardaga, kl. 17—19, símar 22405, 22408 og 22414. Þar eru veittar ráðleggingar varðandi persónuleg vandamál, félagsmál, fjölskyldumál, fjármái, geðvernd armál og skattamál. Barna- og gagnfræðaskólar V estmannaeyja: Upplýsingamiðstöð fyrir skólana er starfrækt i Fræðslumáladeild menntamáiaráðuneytisins, Hverf isgötu 6, 4. hæð, simi 25000. Athygli er vakin á, að hægt er að koma nokkrum nemendum fyr ir i heimavist úti á landi. Kæjarfógetaembættið I Eyjum: Almenn afgreiðsla i Hafnarbúð- um, simi 26430, nema lögskráning sjómanna, sem fer fram hjá lög- skráningarstjóranum 1 Rvik i Toll stöðinni við Tryggvagötu. Kirk.iumál Eandakirkju: Séra Þorsteinn L. Jónsson er til viðtals alla daga kl. 14—17 (ekki sunnu daga) i síma 12811 og heimasima 42083. Iðnnemar: AOstoð við iðnnema frá Vestmannaeyjum á skrifstofu Iðnnemasambands Islands, Skóla vörðustíg 12, kl. 15—19, simi 14410. Akurcyri: Skrifstofa Vestmanna eyjanefndarinnar er I Hafnar- stræti 107, 3. hæð, simar 21202 og 21601. Upplýsingaþjónusta, útvegun húsnæðis og atvinnu, tekið á móti framlögum I fjár- söfnun á vegum RK-deildar Ak- ureyrar. Útvegun peninga til Vestmannaeyinga fer íram ár- degis. Opið kl. 10—19, en á öðr- um tímum má ná til nefndar- manna 1 símum 11546, 21842 og 11382. Selfoss: Vestmannaeyingar snúi sér til skrifstofu Selfosshrepps, Eyrarvegi 6, simar (99)1187 og 1450. Hafnarfjörður: Vestmannaeying ar snúi sér tii bæjarskriístofanna, Strandgötu 6, sími 53444. Kópavogur: Vestmannaeyingar snúi sér til Félagsmálastofnunar- innar, Álfhólsvegi 32, simi 41570. Keflavík: Vestmannaeyingar snúi sér til skrifstofunnar að Klapparstíg 7, siml 1800. Bútaúbyrgðarfélag Vestmanna- eyinga: Skrifstofa þess er i húsa- kynnum Samábyrgðar Islands á fiskiskipum, i Lágmúla 9, 4. hæð, slmi 81400, opið kl. 09—17. Iðnaðarmenn: Landssamband iðnaðarmanna veitir aðstoð, m.a. við vinnuöflun, á skrifstofunni ! Iönaðarbankahúsinu, Lækjargötu 12, kl. 09—17, símar 12380, 15095 og 15363. Sjómenn: Utvegsbændafélag Vestmannaeyja hefur skrifstofu i húsakynnum L.I.O., Hafnarhvoli, simi 16650. Verkafólk: Á skrifstoíu A.S.I., Laugavegi 18, er veitt þjónusta öllum félagsmönnum verkalýös- félaganna í Vestmananeyjum, sem aðild eiga að A.S.Í. kl. 09—17, sími 19348. f tibú Útvegsbankans i Vest- mannaeyjum: Afgreiðsla þess er i Útvegsbankanum við Lækjartorg, oplð kl. 09,30—15,30, simi 17060. Sparisjóður Vestmannaeyja: —• Afgreiðsla hans er 1 Seðlabank anum við Hafnarstræti, opið kl. 09,30—15,30. Vélsmiðjurnar i Vestmannaeyj- um: Skrifstofa I Garðastræti 41, símar 17882 og 25531. Afgreiðsla Eimskips I Vest- mannaeyjum: Skrifstofan er I Eimskipafélagshúsinu, Pósthús- stræti 2, sími 21460, innanhúsnúm er 63. Læknisþjónusta: Vestmanna- eyjalæknar hafa opnað stofur 1 Domus Mediea við Egilsgötu — og eru viðtalstimar sem hér seg- ir: Ingunn Sturlaugsdóttir: Kl. 09:00—11:30 og 13:00—15:00, sími 26519. Einar Guttormsson: Mánudaga og föstudaga kl. 14:00—16:00. Aðra daga, nema laugardaga, kl. 10:00—12:00, sími 11684. Kristján Eyjólfsson, héraðs- læknir: Kl. 10:00—12:00, símt 15730. Einnig viðtalstimi að Digranesvegi 12 í Kópavogi kl. 14:00—16:00, simi 41555. Öli Kr. Guðmundsson, yfirlækn ir: Timapantanir eftir samkomu- lagl í síma 15730. Einar Valur Bjarnason, yfir- læknir. Tími auglýstur siðar. Einn læknir mun hafa þjón- ustu að staðaldri i Vestmanna- eyjum og munu læknarnir skipt- ast á um hana. Heilsugæzla: Ungbarnaeftirlit verður 1 Heilsuverndarstöð Reykjavikur og starfar heilsu- verndarhjúkrunarkona frá Vest- mannaeyjum þar. Fólki, sem dvelst I Kópavogi, Garðahreppi og Hafnarfirði, er heimilt að leita til heilsuverndar stöðva viðkomandi svæða. Tíma- pantanir æskilegar. Mæðraeftirlit fyrir Stór-Reykja vikursvæðið verður i Heilsu- verndarstöð Reykjavikur. Tima- pantanir æskilegar. Almannavarnir: Upplýsingasimi er 26120. Póstur: Afgreiðsla á pósti til Vestmannaeyinga er I kjallara Pósthússins, gengið inn frá Aust- urstræti, kl. 09—18, sími 26000. Ráöstafanir verða einnig gerðar til að bera út póst til þeirra, sem gefa upp ákveðiö heimilisfang á höfuðborgarsvæðinu eða annars staðar. Upplýsingaslmi lögreglunnar 1 Reykjavík: er 11110. Húsdýr Vestmannaeyinga: Upp lýsingaþjónusta Sambands Is- lenzkra dýraverndunarfélaga er 1 sima 42580, eftir hádegi. Fatnaður: Systrafélagið Alfa, félag innan safnaðar aðventista, úthlutar fatnaði til Vestmanna- eyinga i kjallara Aðventkirkj- unnar, Ingólfsstræti 19. Tannlækningar: Börnum á skóla aldri eru veittar nauðsynlegar bráðabirgðatannviðgerðir i tann- lækningadeild Heilsuverndarstöðv arinnar við Barónstig, simi 22400.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.