Morgunblaðið - 06.02.1973, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 06.02.1973, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1973 Corlina GT 1972 í mjög góðu ástandi til sölu. Til sýnis í Safamýri 81. Upplýsingar í síma 32502. Lokað í dag frá kl. 12 vegna jarðarfarar Ólafs Bergmanns Erlingssonar. BÓKAVERZLUN SNÆBJARNAR, Hafnarstræti 4 og 9. Nýkomið fró Schaffhouser MOHAIR-garn, tízulitir. SALVATORE-handprjónagarn, 50 litir. LIVIA- véla- og handprjónagarn. MON-AMOUR, babygarn. Gjörið svo vel að líta inn. Verzlunin HOF, Þingholtsstræti 1. Nýkomið fró Schaffhouser Glæsilegt úrval af SMYRNA-teppum. Svissnesk gæðavara. Gjörið svo vel að líta inn. Verzlunin HOF, Þingholtsstræti 3. Húseignin Laugavegur 20B (á horni Klapparstígs og Laugavegar) er til sölu. I húseigninni er verzlunarhúsnæði og atvinnuhús- næði auk þriggja íbúða. Semja ber við undirritaða HRAFNKEL ASGEIRSSON, HRL., Strandgötu 1, Hafnarfirði, sími 50318, SVEIN SNORRASON, HRL., Laufásvegi 12, Reykjavík, sími 22681. HöflÐUR ÖLAFSSON heesCaróttariögmaðia skjaiaþýðandí — ensku Austurstrœti 14 •fcnar 10332 og 35«73 Knútur Bruun hdl. . . Lögmannsskrifstðfa Grettisgötu 0 II. h. Sími 24940. Hjartans þakkir flyt ég öll- um þeim, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 70 ára afmælinu. Uifið heil! Sigurðiii' .lónsKnn, Fossagötn 6. Til sölu 2ja herb. kjallaríbúð í Hliðun- um í mjög góðu standi. Allt sér. Aðeins sameiginlegt þvotta- hús. MSTEIÍiSM T ýsgötu 1. Sími 25466 og kvöldsími 32842. íbúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúðum. Útborgun 1 milljón til 1200 þús. Hötum kaupendur að 3ja herb. íbúðum. Útborgun 1300—1700 þús. Hötum kaupendur að 4ra — 5 herb. ibúðum. Út- borgun 1800 þús. til 2,2 milljón ir. Hötum kaupendur að sérhaeðum, raðhúsum og ein- býlishúsum, fullgerðum eða í smíð'im. Útborgun alilit að 4 mill jónir. ATHUGIÐ að íbúðirnar þurfa ekki að vera lausar í sumum tilvikum fyrr en á miðju ári 1973. Seljendur við veröleggjum íbúðirnar yður að kostnaðarlausu. Híbýli og ship Garðastrœti 38 Símar 26277 og 26264 Blað allra landsmanna Bezta auglýsingablaöiö Útsala Kápur frá kr. 1000.— Pils kr. 350.— Vattstungnir nælonsloppar kr. 600.— ANDRÉS, kápudeild, Skólavörðustíg 22, sími 18251. Skrifstofuhúsnœði um 100 ferm. óskast til leigu. Helzt við Suðurlands- braut eða nálægt. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl., merkt: ,,727.“ Humorvélar og gufuhetill Til kaups óskast humarvélasamstæða (þvottavél, flokkunarvél og garntökuvélar). Einnig 10—25 ferm. gufuketill. Upplýsingar í síma 21296. Til sölu Fiat 128 árgerð ’71, ekinn 16 þús. km. Selst gegn fasteignatryggðu skuldabréfi 3 til 5 ára. BÍLASALA MATTHÍASAR, sími 24540. Stangveiðimenn Veiðileyfi í Húseyjarkvísl í Skagafirði verða seld hjá Guðmanni Tóbíasarsyni, kaupfélaginu, Varma- hlið, veiðitímabilið frá 15. júni — 15. sept. 1973 og veitir hann allar nánari upplýsingar. Sala er hafin. Veiðifélag Húseyjarkvíslar. Árshátíð Átthagafélags Sléttuhrepps sem verða átti i félagsheimili Seltjarnarness 10. febrúar nk., verður frestað um óákveðinn tíma vegna ófyrirsjáanlegra atvika. Nefndin. Fiskverkunarhús í Reykjavík til leigu til saltfiskverkunar. Laust nú þegar. 300—400 ferm. gólfpláss auk 45 ferm. þurrk- klefa með grindum. Til greina kæmi samvinna við útgerðarmann um verkun afla. Vinsamlegast leggið nafn og símanúmer á afgr. Mbl. fyrir 10. febrúar, merkt: „Hús — 9117.“ Húseigendur á hitaveitusvœðum Hitna sumir miðstöðvarofnarnir illa? Er hitaveitureikningurinn óeðlilega hár? Ef svo er, þá er hægt að lagfæra það. — Tek að mér að hreinsa og lagfæra gömul hitaveitukerfi (kísilhreinsun). Ennfremur stillingar á nýlegum hitakerfum, allt að 10 til 15 ára gömlum. Ég ábyrgist, að miðstöðvarkerfið verði í lagi að hreinsun lok- inni. BALDUR KRISTIANSEN pípulagningameistari Njálsgötu 29. - Sími 19131. -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.