Morgunblaðið - 06.02.1973, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 06.02.1973, Blaðsíða 24
24 M.ORGUNBLAÐÍÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. FHBRÚAR 1973 TVÍKVÆNI Hirm 28 ára gamii Englend- lngur Chris Hattingh neyddist ti8 að fiýja heimaland sitt og flytja tii Botswaina í Aíriku. Ástaeðan er sú að ein kona er ekki nóg íyrir harai. Hattingh hefur verið kveentur Rosemary í nokkur ár og á með hienni tvö böm. En einn góðan veður- dag hitti haffin Amor Odendaal og þau urðu ástfangin hvort af öðru. Eina úi-raeðið, sem þau þrjú fundu var það að flytja til Afríkulýðveldisins Botswana, en þar er tvikvæni leyft. Rose- mary er samþykk þessum að- gerðum. — Armars heíði ég miisst Chris, sagði hún. rK HVERNIG I,ÍTI K HAXN I'T? Menn hafa velt þvi mikið fyr ir sér hvernig ameriski miíljónamæringurinn Howard Hughes líti út, en hann hefur sem kunnugt er haldið sig í fel um í 15 ár. Enski teiknarinn Poui Webb hefur farið í gégn- am gamlar ljóemyndir og rætt við rakara Hughes og niður- staða hans er að Hughes iiti út eins og þessi mynd sýnir. EKKNAI.ÍFEYRIII ESrkja Harry S. Trumans, fyrrum Bandarikjaforseta, fær tæplega tvær miUjónir króna greiddar frá Bandaríkjunum á hveirju ári. Ekkja Eisenhowers fær sömu upphæð, en Jackie Onassis sagðist ekM þurfa ekknaiífeyri eftir að hún gift- ist milljónabæringnum Ara Onassis. BVÍWAK AFTI S Sá frægi Gene Kelly hefur tekið sér gott fri frá kvik- myndunum, en hefur nú ákveð ið að hefjast handa á ný eftir átta ára hié. TKVGGÐI SIG Judi Steverason hafði unnið á trj’ggingaskrifstofu þegar henni var bent á að hún skyldi tryggja sjálfa sig. Það gerði hún og gerðist síðan fyr- ir.sæta, en hefur mikinn áhuga á að gerast leikkona. Ef ein- hver hefur áhuga, þá er hún 22 ára og málin eru 92-61-92. VINSÆIX KAKAKI Eddie Crispell er örugglega mest kynæsandi rakarinn í Hollywood, að því að sagt er. Hún hefur margar stjörnur á viðskiptamannalista sjnum og þykir vera bráðlagin að beita rakhnífnum. Stúlkunni er þó einnig ýmisiegt annað lagið. Hún lék í vodkaaugiýsingu og við það steig vodkasalan gifur- lega í Ameríku. ERFYTT AB FAKÐA Diana Dons vintnur þessa dag ana við tökoi kvitomyndar, þar leikur Dors ganrla nom, sem yndi h'ef'ur af því að myrða iitil börtn. Diana Dors hecfur ailtaf þótt frekar lagleg og því skal etngan undra þó það taki þrjá kiiukkufÍTna að breyta hinni ljós hærðu Dors í gatmia keriingtar- nont. HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiíliaius CMÆ TO FINO QUT HOW MUCH EXTRA EQUIPMENT WE'LL NEED' yOU KNOW...SLASSES, PUVTES, SEfT/tNS DISHES... ---7 THAT KINDA STUFF.' j-'' AT THAT VtOMEHT, FVFTV MILES AVtlAV/ THAT'S FINE WITH ME, KENNV/IWANTTO BE. ALONE TO FINISH A VEPy Uf , MAPORTANT fy > ASSIONMENT' V " I Hvers konar áætlun ertu að tala «ra. ‘ Þó Jftur ekki út fyrir að vera húsamál- ari. Ég er það heldur ekkL Ég . . . ah . . . konan mín og ég rekur veizluþjón- ustu. Frú Sidney hringdi í okkur vegaa samkvæmis. (2. mynd) Við konaucn til að athuga hvað þyrfti núkið af aukaút- búnaði, glösum, diekiim og þess háttar. (3. mynd) I»ú ert snerania á ferðinni. frú Sktoey, það er ekki nokkur önnur sála á T«rch I’oint. I««ð hentar mér ágætlega, Keiway. Ég vil vera -ein til að Ijúka nrjög mikilvæg'u verketfiai. KONUR EESKA KONUR Sá frægi kvikmyndamaður Roger Vadim, heldur því fram að sú mynd sem mesta athygli vekji á árinu 1973 verði hik- laust mynd, sem hann vinnur að núna. Neínist myndin „Kon- ur eiska konur" og fyrrverandi kona Vadims, Birgitta Bardot er meðal leikara. HUNDAVINUB Jerry Lewis er mikill hunda vinur. Nýiega keypti hann heyrnartæki handa gamJa hundinum sinum. Hvutti grey- ið va<r orðinn hálf heyrnarlaus og heyrnartækið kostaði Lewis ekki „nema" á aðra miiljón króna. VIRNA LISI Fyrir nokkrum árum skaut yixnu Lisi upp á stjörnuhim- ininn og þar hefur hún sést annað slagið. Vima Lisi er blondína, en hún segir það ekki vera auðvelt. — Þegar ég vann að síðustu kvikmyndinni minni lá við að ég hætti, segir Virna Lisi. Stjórnendumir reyndu að sýna það eins glögglega og þeir gátu að ég er ijóshærð, þeir létu t.d. mála augnabrúnir mín ar rauðleitar og augnahárin svört, til að vekja enn meiri athygli á Ijósa hárinu. En það versta er að vera ítölsk og með ljóst hér, fólk heldur að ég sé með litað hár. Hefði ég verið norræn, hefði þetta allt verið í stakasta iagi, en fólk lítur á mig sem svindlara. Itaiskir menn vilja ekki aðeins fá ljós- hærðar stúlkur; þær eiga einn- ig að hafa erlendan hreim.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.