Morgunblaðið - 06.02.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 06.02.1973, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBROAR 1973 eshk Hóseti Vanan háseta vantar strax á einn bezta neta- bátinn frá Suðurnesjum. Upplýsingar í síma 41412 eftir kl. 5. Hjólpormenn ósknst GLUGGASMIÐJAN, Síðumúla 20. Atvinnurekendur Skipstjóri, sem ekki getur stundað sjó um óákveðfnn tíma, óskar eftir léttri vinnu í landi. Margt kemur til greina. Hef bíl til umráða. Er vanur allri netavinnu. Tilboð með nauðsynlegum upplýsingum send- ist afgreiðslu Morgunblaðsins, sem fyrst, merkt: „Stór-Reykjavík — 728“. Stnðn forstððukonu Staða forstöðukonu við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri er laus til umsóknar. Framhaldsmenntun í hjúkrunarkennslu eða stjórnun er æskileg. Staðan veitist frá 1. júlí nk. 1 aun samkvæmt launakjörum opinberra starfs- manna. Nánari upplýsingar um stöðuna eru veittar hjá jramkvæmdastjóra í síma 11031 og hjá for- stöðukonu í síma 11923. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 20. apríl nk. F. h. stjórnar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Framkvæmdastjóri. Motsvein og hóseto vantar á 90 tonna netabát, sem er tilbúinn á veiðar. Upplýsingar í síma 41452. Vinnn Laghentir menn óskast. TRÉSMIÐJAN VÍÐIR. Skrifstofustúlkn með góða bókhaldskunnáttu, sem þarf að kunna launauppgjör og geta séð um inn- og útborganir, óskast nú þegar. Upplýsingar um fyrri störf og aldur sendist fyrir 8. þ. m. til afgreiðslu Morgunblaðsins, merktar „Bókhaldskunnátta — 730". Vélritunnrstúlka Öskast nú þegar, þarf að vera góð í vélritun og meðferð reiknivéla. JOHN LINDSAY HF., Skipholti 33. Viljum ráða nokkra júrnsmiði rafsuðumenn og aðstoðarmenn. STÁLVER, Funahöfða 17, simi 30540 og 33270, heimasímar 33767 og 37467. Flnknra Vana flakara vantar strax. Fæði og húsnæði á staðnum. BRYNJÓLFUR HF., Njarðvík, simi 92-1264. Röntgenhjúkrunorkona eða röntgentæknir óskast til starfa í Domus Medica hluta úr degi eða allan daginn. Upplýsingar í síma 21896. Sölumaður — matvara Sölumaður — helzt vanur — óskast til starfa hjá einni af þekktari heildverzlunum landsins. Tilboð með upplýsingum um fyrri störf óskast sent Mbl. fyrir 10. febr., merkt: „Vanur — 711“. Laust storf Starf eins lögreglumanns í tæknideild rann- sóknarlögreglunnar í Reykjavík er laust til umsóknar. Umsóknir sendist skrifstofu saka- dóms Reykjavíkur að Borgartúni 7 fyrir 20. febrúar næstkomandi. Upplýsingar um starfið gefur Ragnar Vignir forstöðumaður tæknideildarinnar. Reykjavik, 31. janúar 1973. Yfirsakadómari. sróR- Metravara Tilbúinn fatnaöur Ótrúlega lágt verð Austurstrœti 9 Zanussi þvottavélar Önnumst viðgerðir fyrir Zanussi- þvottavélar. RAFBRAUT SF., Suðurlandsbraut 6. Sími 81440. WSSj |ESpÍ VOLVOSALUBINN Til sölu Volvo 164 árg. 1970. Volvo 145 station árg. 1971. Volvo 142 Grand Lux árg. 1971. Volvo 144 De Lux árg. 1970. Volvo 144 árg. 1967. Fiat 125 special árg. 1972, ekinn 9 þús. km. Chrysler 180 árg. 1972, ekinn 10 þús. km. Citroen Palace árg. 1970. Opel Record station árg. 1968. ÞRÝSTIMÆLAR HITAMÆLAR STURLAUGUR JÓNSSON & CO. Vesturgötu 16, s. 13280. VÉLA — TENGI eZ-Wellenkupplung Conax Planox Vulikan Doppel- flex Hadeflex. STURLAUGUR JÓNSSON & CO. Vesturgötu 16, s. 13280.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.