Morgunblaðið - 06.02.1973, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 06.02.1973, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1973 19 IrfeiAesurl □ Edda 5973267 — 1 □ Edda 5973267 — 2 □ Gimli 5973277 — 8 I.O.O.F. Rb 4= 1222681 = 9.1 I.O.O.F. 8 = 15 4278Í = E.R. Kvenfélag Háteigssóknar heldur aöalfund í Sjómanna- skólanum miðvikudaginn 7. febrúar kl. 8.30. Skemmtiatriði. Félagskonur mætið vel og tak ið með ykkur nýja félaga. Stjórnin. Aðalfundur Kvenfélags Arbæjarsóknar verður haldinn miðvikudaginn 7. febrúar kl. 8.30 í fundar- sal Árbæjarskólans. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreytingar. Kosniragar og önnur mál. Athugið, miðar á árshátiðina 24. febrúar verða seldir á fundiraum. Fjölmennið. Stjórnin. Félagsstarf eldri borgara Langholtsvegi 109—111 Á morgun, miðvikudag verð- ur opið hús frá kl. 1.30 e.h. Fimmtudaginn 8. feb. hefst handavinna — föndur og um- ræðufundur um skyndihjálp kl. 1.30 e.h. Kvenfélag Langholtssóknar Munið aðalfundinn í kvöld kl. 8.30. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Blái krossinn leitast við að safna og dreifa fræðslu til varnar ofdrykkju. Uppl. veittar kl. 8—-11 f. h. í síma 13303 og að Klappar- stíg 16. Handavinnukvöldin eru á miðvikudögum kl. 8 e. h. að farfuglaheimilinu, Lauf- ásvegi 41. Kennd er leður- vinna, tauþrykk, smelti og hnýtingar (macramé). — ÖM- um eldri en 14 ára er heimil þátttaka. — Stjórnin. Fíladelfía Almenn guðsþjónusta í kvöld kl. 8.30. Ræðumaður Daníel Glad. K.F.U.K. — A.D. Kvöldvaka kl. 20.30. Kristni- boðarnir Ingunn Gísladóttir og Katrin Guðlaugsdóttir annast fundinn. Gjöfum til kristniboðsins veitt móttaka. Allar konur vel- komnar. — Stjórnin. Félag Austfirzkra kvenna heldur aðalfund fimmtudag- inn 8. febrúar stundvislega. Áríðandi mál á dagskrá. Fé- lagskonur mætið vel og stund víslega. — Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs Fundurinn verður haldinn i félagsheimilinu 8. jan. kl. 8.30 e.h. Gestur fundarins verður Eggert Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Rauða kross (slands. Mætið vel og stundvislega. — Stjórnin. Þorrafagnaður Mæðrafélagsins verður laug- ardag 10. febrúar að Síðu- múla 35 (FIAT-húsinu), (Ath. ekki sunnudag eins og stend- ur I fundarboðinu og hefst með borðhaldi kl. 7. Nefndin. FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Spilakvöld í Hafnarfirði Spilað verður miðvikudaginn 7. febrúar nk. í Sjálfstæðishúsinu. Góð verðlaun. — Kaffi. SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN I HAFNARFIRÐI. V atnsleysustrandarhreppur Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Vatnsleysustrandarhrepps verður haldinn að Glaðheimum nk. fimmtudag, 8. febrúar kl. 21. DAGSKRA: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi mæta á fundinn. STJÓRNIN. Þriggja kvölda spilakeppni Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík efna til þriggja kvölda spila- keppni, dagana 8. febrúar, 22. marz og 12. apríl að Hóte! Sögu (Súlnasal). HEILDARVINNINGUR Utanlandsferð með Ferðaskrifstofunni Sunnu til Malloika. FYRSTA SPILAKVÖLDIÐ hefst fimmtudag- inn 8. febrúar kl. 20.00. Avarp: Gunnar Thoroddsen, alþingismaður. Félagsvist: Fimm glæsileg verðlaun. Dans til kl. 1 e.m. Húsið opnað kl. 20.00. Aðgöngumiðar í skrifstofu Landsmálafélagsins Varðar, Laufás- vegi 47, simi 15411. Tryggið ykkur miða í tíma. Vesturbær — góð íbúð 4ra herb. hæð við Sörlaskjól til sölu. tbúðin er í mjög góðu ásigkomulagi. N.ý teppi á gólfum, geymsla í kjallara og bílskúr. Upplýsingar í síma 18317. ★ Þvegnar Denimbuxur ★ Smekkbuxur úr rifluðu flaueli ★ Duffle Coat úlpur í nýjum litum ★ Bundnir alullarjakkar ★ Nýjar ódýrar herrapeysur ★ Úrval af drengjapeysum ★ Loðin dömuveski og peysur ★ Síðar loðfóðraðar dömuúlpur ★ Víðar mussur ★ í vefnaðarvörudeild: SIGLINGAKLÚBBURINN $ig(unes Ath. þeir, sem voru í klúbbnum sl. sumar: N.ám- skeið í siglingafræðum, sjóvinnu og meðferð segl- báta eru að hefjast og eru því síðustu forvöð að láta innrita sig. Upplýsingar í síma 15937. Æskulýðsráð Reykjavíkur. BLAÐBURÐARFOLK: Sími 16801. AUSTURBÆR Baldursgata - Sjafnargata - Ingólfs- stræti - Hátún - Þingholtsstræti - Háahlíð - Skólavörðustígur. Grófriflað flauel, gardínuefni o. fl. Matvura í urvali YTRI-NJARÐVIK t Blaðburðarfólk óskast strax. Afgr. Morgunblaðsins Ytri-Njarðvík. MUNIÐ VIÐSKIPTAKORTIN OPID TIL KL. 8 f KVÖLD Sími 2698. KEFLAVÍK Blaðbera vantar í Suðurbæinn. Sími 1113 og 1164. BLAÐBURÐARFÓLK vantar í Kópavog. Sími 40748. PILTUR EÐA STÚLKA óskast til sendi- ferða á ritstjórn blaðsins frá kl. 1-6 Upplýsingar í síma 10-100.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.