Morgunblaðið - 06.02.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 06.02.1973, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6, FKBRÚAR 1973 Skúli Þorsteinsson Ungmennafélagi kvaddur Æslkan á eM í barmi. Æskair á bros á hvarmi. Æskan á drauim í augum. Æs'kan er óskaneist-inn. Æskan er vorið ag hreystin. Þannig hljóðar vitnisburð- «r æsikulýðs'leiðtagans Skúla Þorsteinssonar um æskuna, þess manins sem ailia sínia æivi vann með ungu fólki. Hér er ekki tal- að um æskuflýðsvandamáil, eða þau léttrvæg fundin, og við þeirn bruigðizt með auknu starfi og leiðsögn. Nú er þessi ágæti félagi alliur. Skúli Þorsteinsson, námisstjóri lézt að heimili sínu Hjarðarhaga 26 í Reykjavik 25. janúar sl. eítir langvarandi heilsuíeysi sið ustu árin. Með Skúla er faliinn einn lit rfkasti leiðtogi ungmennafélags- hreyfingiarinnar á Islandi, fjöl- hæfur og óvenju mikilvinkur fé- lagisleiðlogi. Skúli var uim árabil í stjórn Ungmennaféliags Islands, lengst af sem varafoimaður, samlhliða gegmdi hann starfi framkvæmda stjóra U.M.F.Í. Skúli Þorsteinss-on var fædd- ur á Stöðvarfirði á aðfangadags kvöid árið 1906, og var því að- eins liðlegia 66 ára er hann lézt. Hann var sonur Þorsteins Mýr- mann bónda og kaupmanns, og konu hans Guðríðar Guittonms- dóttur Vigfússonar prests í Stöð, en hann var tialinn hinn mesti merkisklerkur, fróðleiksmaður miikill og góður kennari. Ungur að árum fór Skúli til náms í Hvítárbakkaskóla þar sem hann var tvo vefcur, en síð- an hélt hann utan og var við nám i skólum í Þýzkal'andi, Dan mörku og Noregi. Þegar heim kom settist Skúli 1 Kennaraskólann og lauk það- an kennaraprófi 1932. Að loknu kennaraprófí hóf hann störf við Austurbæjarsikólann i Reykja- vik, en árið 1939 iætur Skúli af störfum þar og heldur til Aust- urlands þar sem hann tekur við starfi skóiastjóra Barna- og ungi ingaskólans á Eskifirði. Aldlengi Honmaður Landssambands barna kennara og námsstjóri Ausitur- lands. Þegar Skúli kemur aust- ur til starfa, er sem nýtt lií og au-kinn kraftur færist í starfeemi himna dreifðu ungsnenna- og iþróttafélaga á Austurlandi, sömuleiðis í skólastarfíð þar sem hans naut við. Héreðinu hafði borizt liðsa-uki ötuls féíagsmáte- og skólamanns, sem átti þá hug- sjón fyrst og fremst at vinna að „ræktiun lands og lýðs“. Skúli mun öðrum frerour hafa átt drýgstan þátt í þvi að sam- eina öll ungmenna- og iþróttafé- lög á Austurlandi í eina öfíuga heild undir merki U.Í.A. Ung- menna- og íþróttasambands Auisturiands. Skúli var og íyrsti formaður sambandsins og ailt þar til hann fliuttist suður aft ur 1957. Þetta stjórnunartímabil Skúla *mm vera eitthvert mesta blóma skeið í sögu ungmennafélaganna á Austurlandi, og hygg ég að samherjar hians frá þeim tíma taki undir það með mér heils hugar. Þegar litið er yfir starfeferil Skúla á vettvangi ungmennafé- laganna, held ég að enginn sé í vafa um hversu farsæh og af- kastamikih hann var, og hve mikið viö samherjar hans á þeim vetfcvangi eigum hon.um að þakka, persónulega margir hverj ir, og fyrir hönd félagsskapar- ins. Mjög snemma fékk Skúli áhuga fyrir hugsjóna- og bar- áttumáium ungmennafélagshreyf ingarinnar. Hann stofnaði ung- mennaféiag i sinni heimasveit og var fyrsti formaður þess. Á Reykja.vitourárunum fyrri starfaði hann mjög að málefnum félaganna syðra, var urn hríð form. Utnf. Velvakanda í Reykjavík og U.M3.K. — Ung- mennasambands Kjalarnesþings. Þegar Skúii kom til Bskifjarð ar stofnaði hann Urnif. Austra og var form. þess og aðal driffjöð- ur um árafoil. Marga ágæta sam- starfsmenn áttí Skúli á starfe- vettvangi U.Í.A. á þeim árum sem áður getur, bæði í hópi eldri sem yngri félaga, verkefnin voru líka margþætt og verður ekki farið út í upptaltningu á samstarfemönnum hér — sagan geymir þeirra nöfn og Sömulle'ið- is verk þeirra. Eins þáttar þessa starfs skal þó getið, þáittar sem lengi mun minnzt í iislienzkri ung mennafélags- og íþróttasögu, en það er þegar iþróttamenn U.I.A. unnu sinn fræga og eftírminni- lega sigur á Landsmóti U.M.F.l. að Hvanneyri 1943, í einni svip- an geystist fram á vöilinn heil sveit frjálsíþróttamanna, sem aH ir unnu afrek á landsmæSi- kvarða — afrek sem voru með því bezta á þeim árum. Þessi at- burður átti sinn mi'kla þátt í því að tendra eld í æðum ungra frjákS'íþróttamanna um land aJlt, og næstu árin á eftir urðu mesta blómaskeið í sögu frjálsiþrótta á Íslandi. Forsögu þessa afreks þarf vart að ræða, slikur árang- ur næst ekki nema til komi frá- bært skipulag, félagshyggja, og góð stjórn. Þegar Skúli Þorsteinsson kom suður á ný, var hann kosinn i stjóm U.M.F.l. og jafnfrairrt ráð- inn framkvæmdastjóri sam- takanna, en þessum störfum gegndi hann óslitið til 1965, er hann baðst undan endurkosn- ingu á samibandsþmgi U.M.F.l. sem haldið var í tengslum við hið eftirminnilega landsmót U.M.F.l. á Laugarvaitni. Ég hygg að þessir dag- ar á Laugarvatni sumarið 1965 verði lengi minnisstæð- ir fleirum en undirrituðum. Und irrituðum vegna þess að séð var fyrir lokin á framkvæmd móts- ins og við tóku störf í stjórn U.M.F.Í. við brottför hins vörpu lega foringja. Undirritaður hafði þá áður um tvegigja ára skeið setið í varastjórn samtakanna ásamt Skúla, og fleiri ágæt- um félögum. Fyrir þetta tímabil á ég pers- ónulega þessum foringja margt að þakka. Ég mun jafnan minn- ast hans sem eins mesta for- ingja á vettvangi félagsstarfa sem ég hefi kynnzt. Skúli var vel ti'l foringja faMinn, glæsir menni á velli, bjarbur yfirlitum, vel máii farinn og skýrmœltur svo af bar, ritfær vel og hag- mæltur, regiumaður í hvívetna, óvenju mikill starfemaður, og áhugasamur um allt sem tii heilla horfði landi og iýð. HveragerðS Fasteignir til sölu: Verksmiðjuhús 360 ftrm. ásamt 85 ferm. íbúð. Einbýlishús 120 ferm. Tvíbýlishús 110 ferm. Lóð með bílskúr. Upplýsingar gefur Björn B. Líndal, sími 51488 og 50062, Hafnarfirði. Af öllum félagsskap- sem Skúli starfaði fyrir á viðburða- rikri starfsævi vil ég meina að ungmennafélagshreyfingin hafi átt mest ítök í honum, þótt ef til viil sé sú skoðun mín eitt- hvað blandin eigiingimi sökum góðra kynna og mats á afreka skrá hans á okkar vettvangi,. Af framansögðu vona ég að öllujm sé ljóst að við ungmenna- félagar höfum þakkir að færa. Þakkir skulu færðar fyrir ára- tuga leiðsögn, erindrekstur, út- breiðislustörf og framkvæmda stjórn á vegum U.M.F.Í. Nafn Skúia Þorsteinssonar verður uim ókomin ár skráð giuönu letri í sögu ungtnennafé- laganna vitt urn land, þar sem skráðar eru heimildir um komu hans á sambandsþing, og aðrar samkomur. Minningin um hann mun jafnan verða okkur hvatn- ing til þess að starfa vel og láta ekki fánann falla. Síðast bar fundum okkar Skúla saman á 50 ára afmælis- hátíð U.M.S.K. 18 nóvember sl. Nú var vlni mínum og samherja greinilega brugðið, sökum lang- varandi heiflsubrests. Þrátt fyrir það var yfirbragðið hið sama, og í hópi ungmennafélaganna var sem af honum bráði, og ávarp hans var sem fyrr boð- skapur og bjargföst trú á ís- lenzkan æskulýð. Við þetta tækifæri var Sikúli sæmdur æðsta heiðursmerki U.M.F.Í. Skú'li sagði við það tækifæri: „Það gfleður mig mjög að sjá og heyra að félagsskap ur Okkar er hvarvetna i góðra manna höndum, og hefur jafnvel aldrei starfað með meiri krafti en nú.“ A engan hátt verður betur minnzt þessa falflna foringja en að þessi orð hans megi til sanns vegar færa nú og um langa framtíð. Að lokum #11 ég flytja eftirlif- andi eiginkonu Skúla, frú Önnu Siigurðardóttur og aðstandend um öllum einlægar samúðar- kveðjur. Hafsteinn Þorvaldsson. - C-A-B FramhaM af bls. 3. Landsbankanum og Búnaðar- bankanum. Þetta starfslið sér um að koma húsnæðistil'boð- unum inn í IBM-kerfið, sem skilar skrá á hverjum degi. Einnig kemur það við sögu, ef húsnæði þarf lagfæiringair við og geta Vestmannaeying- ar þá tekið þarna viðskipta- vflxiia upp á 10 — 20 — 30 þús. krómur, en töluvert aif hús- næðinu má gera vlðunandi fyrir þær upphæðir. Hins veg ar er einnig mikið um hús- næði, s.em þarf miun meiiri upphæðiir til að setja til íbúð- ar og töldu þeir bankamenn, að í slíkum tilvlkum yrðu hús næðiseigendur að snúa sér til sinna viðskiptabanka, eða að „Tómasarnefndin“ tæki þessi mál að sér. Nóg framboð virðist vera á einu herbergi og aðgangi að eldhús og snyrtingu, en strax og kemur upp í 3ja herbergja húsnæði eða stærra, eru erfið leikarnir komnir. ★ Tómas Árnason, form. „Tómasarnefndairinnar“, sagði að húsnæðismálin væru enn á ,/raunverulegu neyðarstigi". Hann sagði, að í gangi væru kannanir á húsnæðisfram- boði og húsnæðisþörf, „en myndin er engan veginn orðin skýr ennþá." „Það er ekki farið að taka neinar ákvarðanir um það, hvað gert verður i sambandi við frágang á húsnæði, þar sem meiriiháttar framkvæmd- ir þarf til,“ sagði Tómas Áma son. — Eins og víta- mínsprauta FramhaM af bls. 10. manni, sem var viðstaddur um leið og hann sagði: ,,Það nálgast nú guðlast að líkja þessum ljóta fiski við síldina." Undirritaður tekur undir þau orð, og telur eðlilegast að talað verði um loðnuævintýri, en síldin látin í friði. Víst er hér um efnahagslegt ævintýri að ræða, þegar á nokkrum dögum fæst úr sjó afli, sem skilar þjóðar- búinu hundruðum millj- óna í gjaldeyri og sjó- mönnum, útgerðarmönn- um og landkröbbum mikl- um tekjum. Hér með fylgja nokkrar myndir, sem und- irritaður tók í „Ioðnuæv- intýrinu“ á Austfjörðum fyrir helgi. - ihj. * — Irland Framliald af bls. 1 hefur 17 þingsætí og 6 sœti skipt- ast mdlli ýmissa óháðra aðila. í Belfast varð sl. heigi, sem fyrr segir, með hinuim bflóð'Ugustu í yfirsitandaindi átökum á N-ír- landi, sem nú hafia staðið hátt í fjögur ár. Ibúar borgariranar reyndu sl. laugardag að koma sér burt úr miðbænum, þar sem skothvellirnir bergmáluðu stöð- ugt og sú fregn bareit sem eldur í sirni, að ótilgreindir skærulið- ar hefðu stolið stórúm olíubíl með um 15—16000 lítrum af benzíni og komið fyrir sprengju í sæti bifreiðastjórans áður en þeir skiildu hana efti.r fyrir utan Skri fstofu blaðs eins í Litla DonegalS sitræti. Verzlanir, krár, veitingahús og skrifstofur voru tæmdar og herinn dreifði hundruðum lesta af blautum sandi, til þess að takmarka það tjón, setn orðið gæti af logandi benzini, ef það flæddi um nágrenni bifreiðar- innar. Meðal bygginga, sem voru í hættu, ef sprengjan hefði sprutngiið og benzínið flætt óhindrað um götumar, var eitt af stærstu vönuhúsum borigar- innar og heizta bókasafn lands- ins. Meðal þeirra tíu, sem drepnir voru um helgina, voru sex menn kaþóflskir, er féllu fyrir kúlum brezkra hermanna. Af hersins háMu var því haldið fram, að þeir hefðu verið vopnaðir skæru- liðar en kaþólskir hafla diregið það mjög í efa og forystumenn þeirra krafizt rannisóknar á þessum atburðum m.a. verka- mannaflokksþingmaðurinn Gerry Fitt, sem fylgdist með átökun- um, er urðu skammt frá heimili hans. Þá vaikti það mifcinn óhug, er Hk 33 ára mótmœlanda, Johns Boyd, fannst með hroðalegum áverkum, er báru þe.sts merki, að hiann hefði verið pyindaður, stunginn hnífi í hjartastað, margsi.nnis og skotinn í höfuðið. Eitt sóðasta fómarlamlbið í þess- ari morðöldu var 18 ára kaþólsk- ur bensínafgreiðsi'umiaður, er þrír ungir menin skutu, þar sem hann stóð við starfa sinn. Alls hafa nú 710 manns verið drepnir á N-írlandi á rúmlega hálfu fjórða ári, sem lSðin eru frá því átökin fóru að harðna verulega í landiiniu. Hættan. á borgarastyrjöld fer dagvaxandi, ékki sízt eftir að öfgasamtök mótimiælenda, „The Ulster Def- ense Association" lýstu því yfir fyrir skömmiu að þau mundu ekki halda aftur af sveitum sín- um og „Provinci.al“-armur lýð- véldishersins svaraði á móti, að hann væri við ölliu búinm, „Official“ anmuriinn hefur varað aðila við afleiðingum áfram- haldandi morða en jafnframt hafa forystumenn hans í Dublin boðað að starfsmenm hans í Bel- fast muni aðsitoða kaþólska við að komia sér upp vegatálmium í íbúðahverfuim þeirra. Að sögn fréttamamna virtust morðin um heigina algerlega af handahófi framin; sveitir beggja aðilia óku um íbúðahverfi and- sitæðinganna og skutu út í loftið, að því er virtisit, án þess að hugsa um, hver fyrir kúlum þeirra yrði. Haft er efltir góðuim heimild- um, að Bretar hyggist fjölga aftur í herliði síimu í N-írlandi; þar eru nú um 17.000 hermenn, en voru 20.000, þegar mest geklk á. — Noregur og EBE FramhaJd af bls. 1 afurðum verður úr 15% í 5%. 1 saimningstiiliboðiniu er gert ráð fyrir að tolliar á norskum iðnvarningi lækki á næstu 4% ári og að siíðiaisita lækkuním verði 1. júlfl 1977. Ekki er minnzt á landhelgi í tilboðinu, en í inngangi tilboðs- ims er þammig tifl orða tekið að sfldlja má að tolflalæklcum á freð- fískii falh úr gildfl, færi Norð- menn landhelgina út. Ráðherra- nefndin taldi ekki hægt að feila tolla á fiski alveg niður, þar sem niauðsynlegit væri að þau lönd, sem stæðu fyrir ut;m bandalagið greiddu eimhvern tolfl. EBE gerir kröfur tíl Norð- m'aninia í sambaindi v'.ð innflutn- ing landbúnaðarafurða. Italir, Frakkar og Holflendinigar gera kröfu til þess að Norðmenm kaupi visst magn af vínd, ávöxt- um, grænmeti, blómum og blómflaukum á hverju ári. Auk þess eiiga Damflr eftir að leggja fram sinar kröfur, en þær eru mjög liitlar, að sögn Ivars Nör- gaards, marka ð=m álaráóherra Daina. Tiliboð EBE er í Noregi talið hiagstæðara en þeir höfðu búizt við fyrir nokkruim vikum. Það sem veldur Norðmöranum mestuim vonbrigðum er að í tH- boðinu er ekkert fjailllað um saimnflnig um vöruflutimnga á sjó, sem Norðmenm höfðu sérstak- lega faTÍð fram á. 1 inngamgin- um segiir þó að EBE sé reiðu- búið tfll viðræðna um samstarf á þestsu sviði, en iminan banda- liagsin.s sé engin löggjöf um slíka flutniraga. Búizt er við að samniingar hefjdsit innan viku. — Vietnam Framhald af bls. 1 og Damamg, Pleiku og Bien Hoa. Mjög hefur dregið úr átökum í landlniu sfl. sólarhringa, en þó var tiJikynint um 89 vopnahlés- brot af beggja háflfu í dag. Er það í fyrsta sikípti, sem sú tafla fer undir 100 frá því að vopna- hléið tók gildi. Alls hafa verið tiflikynmit 1668 brot á vopnahlé- inu. Tifllkynnt var í Wasihington í dag, að emdamflega hefði verið genigið frá undirbúinflmgi að för Kii'ssflmgers, ráðigjafa Nixons for- seta til Ilaiioi og Pefldng. Legg- ur Kissinger af stiað n.k. fiimmtudag og kemur tíl Hanoi á laugardag, þar sem hamn á að ræða við ráðaimenm í N-VIetnam í þrjá diaga áður en hanm fer í 4ra diaga heimsókn til Peldmg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.