Morgunblaðið - 06.02.1973, Síða 7

Morgunblaðið - 06.02.1973, Síða 7
MOHGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1973 7 Bridge Bítirfanandi spil er frá leikn- 'iim rriiiM FraMdands og Hol- lands í Bvrópuimótiniu 1971. Norður S: 82 H: Á T: D-9-8-7-4-2 L: K-8-6-2 Vestiir S: 10-0-6-4-3 H: 7-6 T: K-10 L: G-5-4-3 Austur S: G-5 H: D-9-4 T: Á-G-6-3 L: D-10-9-7 Suður S: Á-K-D-7 H: K-G-10-8-5-3-2 T: 5 L: Á Frönsku spilliararnir Deimouiy og Sussel sátu N-S og sögðu þannig: s. V. N. A. 2 t. 2 sp. 3 hj. P. 6 hj. P. P. P. Þegar norður segir 3 hjörtu þá segir hann frá hjarta ásn- um. Austur lét út spaða, sem drepinn var í borði. Nú getur sagnhafi unnið spilið með þvi að taka laufa ás, siðan spaða- kóng, þá er spaði trompaður í borði með hjarta ás og laufa kóngur tekinn og tí,gul 5 iátið í úr borði. Þannig getur sagn- hafi aðeins einn slag þ.e. á tromp drottninguna. Sagnhafa er mikil vorkunn þó4í hann reyni ekki þessa leið. Hann óttaðist að vestur hefði átt 6 spaða í byrjun, og þess vegna myndi austur trompa þegar spaða vœri spilað í annað sinn. Hann ákvað því að reyna að vinna spilið með þvi að hjarta drottning féiii í ás og kóng. Gíefi hann því einn slag á spaða en engan á tromp. Hann tók því lauía ás, iét út tromp, drap í borði með ásnum, tók lauía kóng og kastaði tígul 5 í úr borði. Því miður komst hann ekki hjá þvi að gefa siag í spaða oig ann an á tromp og tapaði því spil- inu. |FRÉTTIR j Kvenfélagið Keðjan Aðaifundur verður haldinn að Rárugötu 11, fimmtudaginn 8. febr. ki. 8.30. Venjuleg aðal- fundarstörf. K.F.I .M og K Hafnarfirði Kristniboðs- og æsfeudýðsvika í kvöid Nokkur orð: Ragnar Baldiursson og Valdís Magnús- dótitir. Myndir: Heigi Hróbjarts- son, kristniboði. Ræðumaður: Vallgeir Ástráðsson, guðfræðing- wr. Söngur: Ungt fóJik. Kr'enstúdentar M.unið, að það er opið hds að Halveiigarstöðum, i dag kl. 3—6. Komið og fáið yfekur kaffi. Kvenfélag Hafnarf jarðarki rkj 11 Aðailfundur verður haldinn á morgun, 7. febr. ki. 8.30. að Austurgötu 10. Atlhugið breytt- an fundanstað. Kvenfélagið Hrund, Hafnarfirði Aðaifundur verður haidinn mið- vifeudaginn 7. febr. kl. 8.30. Fundarefni: Venjuieg aðalfund- arstörf og myndasýning. Sjálfsbjörg Munið spilakvöldið 7. febrúar. Kvennadeild Slysmir amti- félagrsins í Reykjavik Bingó verður haidið á Hótel Borg, miðvikudaginn 7. febrúar kl. 8.30. Fjöidi glæsiilegra muna. Meðal vinninga páskaferð til MaMorka. Aliur ágóði rennur til Vestmannaeyjasöfnunarinnar. Munið eftir smá- fuglunum DAGBÓK BiRMMA.. Sagan af kettinum, sem vildi ferðast eftir Ann Hogarth MARCO Polo var köttur, hvítur og svartur að lit. Hann var alltaí mjög fínn, í svörtum flauelsfötum, með hvíta bringu og í hvítum sokkum. Hann var skírður Marco Polo í höfuðið á ferðalanginum mikla og hann akvað að verða líka mikill ferðalamgur. Sólríkam vetrairmorgun stökk hann út um gluggann sinn og þá strax fanin hann að eitthvað var á seyði. Jú, það var auðséð. Fólkið var farið að pakka í töskur og kassa. Nú ætlaði það að leggja upp í ferðalag. Hann hljóp upp á loft og inn í svefnherbergin. Þar lágu fatahrúgur og skór og bækur og umbúðapappír og tómir kassar á víð og dreif. Þetta leiddist honum ahtaf að sjá. Fólkið hans var að fara burt og það ætiaði ekki að lofa honum að korna með. Hann fór upp í tösku, sem ekki var búið að fylla, og settist þar kyrfilega ofan á samanbrotin föt. Hann var strax tekinn upp og það fór að klappa og strjúka bon- um og þá vissi hann að þetta mundi verða langt ferða- lag. Hann fékk engar ávítur og þó hafði hann sett blett á eina skyrtuna. Svo fór hann út og settist í uppáhaldsþrepið sitt. Þar hugsaði hamn málið og ákvað með sjálfum sér, að í þetta sinn skyldi hann ekki láta skiija sig eftir. Hann var orð- inn tveggja ára gamall og hann langaði til að lenda í ævintýri. Þegar enginn sá til, stökk hann út um gluggann sinn og faldi sig í runnunum við garðshliðið. Húsbóndinn kom brátt út og fór út í bílskúrinn og brátt stóð litli svarti bíllinn við hliðið. Marco beið og fylgdist með því, þegax bögglum og pinklum Var raðað upp í bíbnn. Loks kom tækifærið. Bíihurðin hafðd verið skilin eftir c-pin og fólkið fór inn til að athuga hvort allt væri koroið út. Marco skauzt upp í aftursætið og hnipraði sig saman eins og hann gat innan um teppi og ábreið'ur. Hann FRflMHflLBSSflGflN heyrði að íóikið var að kalla á hann, en hann kúrði sig lengra niður og bærði ekki á sér. „Þetta er skrítið," sagði fólkið, þegar það korn upp í bílinn. „Marco er þó vanur að vera á næstu grösum í þeirri von að við tökum hann með.“ ,,Ef til vill er honum OTðið það ljóst núna, að við tök- um hann aldrei með. Vesalingurinn iitii. En það verður séð vel um hann á meðan við erum í burtu.“ Fólkið hagræddi sér í sætunum og bíllinn rann af stað. Marco langaði mest til að rnjálma af hugaræsingi. Hann var líka a-ð fara í ferðaiag! Hann mun-di i.enda í ævin- týri! Það fór vel um hann, þarna sem hann iá, og bonum var hlýtt. Og þar sem hann hafði verið úti á veiðum alla nóttina, þá sofnaði hann brátt og svaf lengi. Einu sinni tók hann eftir því að bíilinn stóð kyrr góða stund. Chapiin vimmír hér að nýrri kvikwiytuí. En þeear upp- takan fer fram, hafa nokkrir falskir náuingar íammtazt inn í kvikn-Tyj-nriaverið og þykjast vera Chaplin. Getur þiií fnnrMfið hinn eina og sanna Chapliiu hér á ndinni? Lausn: Nr. 3. SlaiJifan er hams rétfa merki. SMÁFÓLK — Hvad gerist, ef þú æfir — Ánsegrjan er fólgin í t-ón- ------------------------------— — l*ú ert að gabha! þig í tuttugu ár og verður svo listinni. ekki fnegur og ríkur? FFRDTNAND

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.