Morgunblaðið - 27.02.1973, Síða 3

Morgunblaðið - 27.02.1973, Síða 3
MORGUNBLAÐÍÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1973 L.andmæling'ar íslands vinna nú að kortagerð um hið nýja land, s©m bætzt hefur við Heimaey og fljúga starfs- menn yfir til að taka myndir úr lofti til mælinga og korta- gerðar. Þessa mynd tóku þeir fyrir helgina í ágætu veðri og skammt norðan við hann sést sýnir hiín vei hversu sitðr nýi beint ofan í gíginn á Helga- hraunflákinn er nyrzt á mynd felli, en svarti reykmökkurinn inni. HlutföII má marka af stendur upp af eldstöðviinum höfninni og bænum, en húsin og leggur til austurs. Og vel sjást vel í snjónum. Fhigvöll- sést hvar fjallshlíðin kom nið- urinn er lengst til hægri og ur að austurbæniim. Þar fyrir norðan er hraunið, sem byggzt hefur upp út á haf, og inn með landi hafnarmegin. — Tölur um flatarmái þess eru ekki nákvæmar, því það fer eftir því hve hásjávað er. En það mun vera eitthvað yfir 2 ferkm, ef talið er með það hraim, sem iiggur á landi, en 1,6—1,7 ferkm það hraun, sem er upp úr sjó. Áætlað eir að gosefnin, sem komin eru upp úr gígunum á þessum liðlega mánuði séu um 150 milljónir rúinnietrar, og þykir það all- mikið á ekki lengri tima. Nota tímann hér til að hugsa um næsta verk Rætt við höfunda Súperstar í Íslandsheimsókn TIM Rice og Andrew Lloyd Webber, höfundar rokkóper- unnar „Jesus Christ Super- star“, komu til íslands á sunnudaginn til að vera við- staddir frumsýninguna á verkinu í íslenzkri uppfærslu Leikfélags Reykjavikur, undir nafninu „Súperstar — Jesús Guð Dýrðlingur“, en sú frum sýning verður i Austurbæjar bíói kl. 21 í kvöld. Þeir Rice og Webber ræddu við blaða- menn um stund síðdegis i gær í Iðnó; te og rjómavöffl- ur voru á borðum, en neðan úr sainum bárust tónar úr lokakafla veirksins; þar var Karl Sighvatsson að vinna við klippingar á segulbands- upptöku á strengjatónlist, sem notuð er í flutningi verks ins. „Við komum hingað til ís- lands vegna þess að okkur langaði til að sjá landið; þetta er land, sem fremur fáir Bret ar koma til. Auðvitað komum við líka til að sjá sýninguna á Superstar; við höfum gert Karl Siglivatsson, sem verið liefur eins konar tóniistarstjóri islenzku uppfærslunnar, og höf- undarnir Andrew Lloyd-Webber og Tim Rice. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.). okkur far um að reyna að sjá sem flestar uppfærslur á því og höfum núna líkiega kom- ið til 12 landa í þeim tilgangi." Verkið hefur verið fært upp i 13 löndum, og eina land- ið, sem þeir hafa ekki heim- sótt vegna uppfærslunnar, er Brasilía. En þeir komu ekki bara til Islands til að sjá land ið og flutning verksins; þriðja l’ra.mhald á bls. 20

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.