Morgunblaðið - 27.02.1973, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 27.02.1973, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRTÐJUDAGUR 27. FEBRUAR 1973 5 Útsala Karlmannaföt, Terylenebuxur, Terylenefrakkar o. fl. ÚTSALAN HÆTTIR Á LAUGARDAG. ANDRÉS, Aðalstræti 16. IESIÐ \ takmarkanir i veeum i-sui------SiLS W-'mf - <» -1 ri DnGiEcn Sbuð í marz Danskan háskólakennara vantar íbúð á Reykjavíkur- svæðinu í 1 mánuð. Upplýsingar veittar e.h. í síma 32344. Lokuð vegno jarðnrfarnr i dag þriðjudaginn 27. febrúar frá kl. 1—4. J. S. HELGASON S/F. M.s. Gjafar er til sölu í því ástandi sem skipið er nú í, þar sem það liggur strandað í fjörunni við Grindavík. — Tilboð send:st skrifstofu Sjóvátryggingarfélags íslands, Ingólfs- stræti 3, fyrir 2. marz n.k. og ér hægt að fá nánari upplýsingar þar. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. SJÓVÁTRYGGINGARFÉLAG ÍSLANDS HF. Verksmiðjuútsolo Lítið gölluð rúmteppi, svefnpokar, sloppar o. fl. Selt þessa viku. BLÁFELDUR, Síðumúla 31. Terelyne-buxur fyrir herra — kr. 980,— Jersey-síðbuxur — kr. 600.— Barnakápur á 10 til 12 ára — kr. 1.000.— Tweed-hettukápur — kr. 1.500,— RÝMINGARSALAN. Skólavörðustíg 15. Til sölu Lítið einbýlishús við Hverfsgötu í Reykjavík, sem er kjallari, hæð, ris og bílskúr. Húsið er timburhús í í ágætu standi. Stendur á eignarlóð. Þeir, sem vildu fá nánari upplýsingar sendi nafn, heimilisfang og símanúmer til afgr. Mbl. fyrir 10. marz merkt: ,,Hús — 9161“. Fararstjóranámskeið 1973 hefst mánudaginn 5. marz. Kennsla fer fram á mánudags- og fimmtudagskvöld- um í Árnagarði. Upplýsingar og innritun á Ferðaskrifstofu ríkisins, Lækjargötu. Sími 11540. Sögin auglýsir Ofnþurrkaður harðviður, flestar viðar- tegundir ávallt fyrirliggjandi. Harðviðargólflistar úr beyki, eik og mahogny. Sögin Höfðatúni 2 Sími 22184-6 Jane Hellen STELPUR HAFA SJÁLFSTÆÐAR SKOÐANIR. Jane Hellen STELPUR SKAPA SlNA EIGIN TÍZKU. 10 NÝIR „GLOSS“ LITIR FRÁ Jane Hellen FYRIR: VARIR - KINNAR - AUGU. MEÐ ÞEIM GETUR ÞÚ GEFIÐ ÍMYNDUNARAFLINU LAUSAN TAUMINN OG MALAÐ ÞIG EINS OG ÞÉR DETTUR I HUG. EINNIG NÝTT FRA JANE HELLEN: ÞRJAR ILMTEGUNDIR í „SPRAY“ SEM ERU BÆÐI COLOGNE OG DEODORANT í SENN - Jane's karate — Janes yoga — Jane s meditation Jane Hellen stelpur eru hlutskarpastar lidliKKi . , <^Mmsriótza ? Suöurlaridsbraut 10 - Box 129 - Reykjavík - Sími 85080

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.