Morgunblaðið - 27.02.1973, Page 9

Morgunblaðið - 27.02.1973, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞfUÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1973 9 4ra herbergja íbúð við Ljósheima er til sölu. íbúöiin er á 1. hæð í 8 hæða húsi. Stærð um 108 ferm. Tvö- fatt verksm-iðjugler. ibúðin er stofa með svölum, 3 svefnherb., eldhús með borðkrók og rúm- gott baðJnerbergi. 2 stórir skáp- ar. Teppi á góifum. Við Auðbrekku er tB sölu 4ra herb. íbúð á 3. hæð í þribýlishúsi um 117 ferm. Sérþvottaherb., sérinngangur. Sérhiti. 3ja ára gömul íbúð. 3/o herbergja íbúö við Kleppsveg er til sölu. (búðin er á 2. hæð í 4ra hæða húsi. Suðurstofa með svölum, svefnherb., barnaherbergi, skáli með glugga og borðkrók við hilíð eldhússins. Parkett á gólfum. 5 herbergja ibúð við Hjarðarhaga er til sölv. (búðin er á 2. hæð um 120 -fer metrar í 12 ára gömlu húsi. — Tvær samliggjandi stofur með svölum, skáli, eldhús með borð krók, svefnherb. og 2 barna- herb. Teppi, tvöfalt gler. Sér- hiti. 5 herbergja hæð i steinhúsi Við Miðstræti er til sölu. Hæðin er efri hæð í húsi sem er hæð og jarðhæð. Stærð um 150 ferm. Hæðin er 2 saml'ÍÉg’jandi stofur, 3 herb., e'dhús, sturtubað, þvottaherb. og geymsla. Sérinngangur. Hús- næðið er einnig vel fallið sem skrifstofu- eða atvinnuhúsnæði. Raðhús við Skeiðarvog 2 hæðir og k)«ll- ari er til sölu. í húsinu er 6—7 herb. íbúð. Á neðri hæð eru 2 stofur samliggjandi, eldhús, for- stofa og anddyri. Á efri hæð eru 3 svefnherbergi, geymsla og bað herbergi. í kjallara eru 2 her- bergi, snyrtiklefi, þvottahús og geymsla. 5 herbergja efri hæð í tvíbýlishúsi við Kárs nesbraut er til sölu. (búðin er um 115 ferm. hæð (ekki ris) í timburhúsi. Viðarklædd loft. — Teppí. Svalir. Nýjar ibúðir bœtast á saluskró daglega Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæ staréttarl ögmenr FasteignadeKd Austurstræti 9. simar 21410 — 14400. Til sölu s. 16767 Við Hjarðarhaga 2ja herb. kjallaraíbúð. 2/o herbergja 2ja herb. kjallaraíbúð við Óðins götu. 3/o herbergja 3ja herb. íbúð við Ránargötu. Stór verkstæðisskúr fylgir. f Kópavogi Raðhús, rúmlega fokhelt um 145 ferm. og kjallari. Bilskúr. Undir tréverk í Breiðholti um 130 ferm. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúð um, í Hraunbæ. Einar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstræti 4, sími 16767, Kvöldsírni 84032. 26600 e/lir þurfa þak yfir höfudið Alfhólsvegur 5—6 herb. 135 fm íbúð á jarðr hæð. Serhiti, sérinngangur, sér- þvottaherbergi. Rúmlega tilbúin undir tréverk. (búðarhæf. Verð 2,8 millj. Auðbrekka <4ra herb. 120 ferm. ibúðarhæð (efri) í þribýlishúsi. Sérhiti, sér 'inngangur, sérþvottaherb. Bíl- iskúrsréttur. Góðar innréttingar. Verð 3,2 millj. Útb. 2,0 millj. Borgarholfsbraut •6 herb. (4 svefnherb.) efri íbúð 'arhæð í tvibýlishúsi. Sérhiti, sér inngangur, þvottaaðstaða á hæð inni. Rúmgóður bilskúr fyigir. Verð: 4,0 millj. Útb. 2,5 millj. Bólstaðarhlíð 5 herb. tæplega 120 ferm. íbúð ■á 1. hæð í blokk. Sérhiti, tvenn ar svatir. Verð: 3,2 miflj. Útb. 2,1 millj. Dalaland ■4ra herb. íbúð á 1. hæð (jarð 'hæð) í blokk. Sérhiti. Mjög vönduð ibúð. Verð: 3,0 miflj. — Útb. 2,2 millj. Dvergabakki ■2ja herb. litil íbúð á 1. hæð í ■blokk. Góð íbúð. (búðin getur losnað fl’jótlega. Verð: 1.700 þús. Útb. 1,0 inilHj. Hjarðarhagi 2ja herb. Ittil íbúð á jarðhæð. ■Sérhiti, sérinngangur. Laus nú þegar. Verð 1,500 þús. Laufás 3ja herb. risíbúð í múrliúðuðu timburhúsi. Verð 1,600 þús. Logaland Raðhús, alls tæpir 200 ferm. á tveimur hæðum. Allt að 5 svefn ■herb. möguleg. Húsið er til'búið undir tréverk. Hagst. lán fylgja Skipti á 4ra til 5 herb. ibúð möguteg. Verð: 4,0 millj. Mávahlíð 3ja herb. Util risibúð i fjórbýlis húsi. Verð: 1,600 þús. Útb. 1,0 millj. Mávahlíð 5 herb. 130 ferm. efri hæð í fjórbýlishúsi. Sérhiti. Bílskúr fyrgir. Góð íbúð. Verð: 3,9 millj. Njálsgata 3ja herb. risíbúð (lyft þak) í tvibýiishúsi. Sérhiti, sérinngang ur, sérþvottaherb. Samþykkt íbúð í góðu ástandi. Verð: 1.750 þús. Nýbýlavegur 3ja herb. ibúðarhæð i vatns- klæddu timburhúsi. Rúmgóð íbúð í góðu ástandi. Góðar inn réttingar. Verð: 1.850 þús. — Útb. 1.0 miHj. Safamýri 3ja herb. íbúð á 3. hæð í blokk. Góðar innréttingar. Fullgerð sameign. Verð: 3,0 miHj. Útb. 2,0 millj. Úthlíð 3ja herb. risibúð um 70 ferm. í fjórbýlishúsi. Samþykkt íbúð. Verð: 1,700 þús. Höfum kaupanda að húseign með tveim íbúðum sem væru samtals 180—200 ferm. (eða meir). Má vera í smíðum. Há útborgun í boði fyrir rétta eign. Fasteignaþjónustan' Austurstrœti 17 (SiHi& Vaidi) slmi 26600 SÍMIi [R 24300 Til sölu og sýnis 27 Nýieg 3ju herb. íbúð um 85 ferm. á 1. hæð við Búðar gerði. íbúðin er í góðu ástandi. Útborgun þarf að vera um 2 mitljónir. 3/o herb. íbúð um 85 ferm. á 1. hæð nálægt Landspítalanum. Tvöfalt gler í g’iuggum. Borðkrókur í eidhúsi. Svalir. Bilskúr fylgir. 3/o herb. íbúð urn 90 ferm. nýstandsett á 3. hæð í steinhúsi við Grettisgötu. Ekkert áhvílandi. Laus strax. — Útborgun má skipta. 4ra herb. íbúðir í Árbæjar- og Smáíbúðahverfi og eldri borgarhlutunum og í Kópa vogskaupstað. 5 og 6 herb. sérhœðir í Kópavogskaupstað. Húseignir af ýmsum stærðum í borginrvi. Nýlenduvöruverzl- un og sölufurn í fuMum gangi í austurborginni. Laust verzlunarhúsnœði um 80 ferm. á 1. hæð í austur borginni. Geymsla fylgir í kjall- ara. Byggja má bílskúr við hús- ið. 2/o herbergja kjallaraíbúð sér, litíð niðurgrafin i vestur- borginni. Laus strax. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Nfja fasteignasalan Simi 24300 Utan skrifstofutíma 18546. 16260 Til sölu Við Sœviðarsund 4ra herb. endaíbúð á 1. hæð í sambýlishúsi. Góð teppi og inn- réttingar. Sérstaklega snyrti- leg, teppi á stigagangi. Vélasam stæður í þvottahúsi. fbúðin verður afhent nýmáluð. I Skerjafirði 3ja herb. risibúð á stórri eígn arlóð. íbúðin lítur vei út og get ur orðíð iaus fijótiega. Við Silfurtún 3;a herb. íbúð á jarðhæð um 90 ferm. Á Teigunum 4ra herb. risíbúð. Við Laugarnesveg 5—6 herb. endaíbúð á 3. hæð. Nýleg teppi á gólfum. Raðhús I Breiðholti á ýmsum byggingastigum. Fosleignnsolon Eiriksgötu 19 Sími 16260. Jon Þórhallsson sölustjóri, Hörður Etnarsson hrl. Ottar Yngvason hdl. 11928 - 24534 Einbýlishús Við Sogaveg Húsið er hæð, ris og kjailari + 35 ferm. bílskúr. Uppi: 3 herb. og bað. Miðhæð: eldhús, W.C. og samliggjandi stofur. í kjafl- ara: herbergi, geymsla og þvotta hús Húsið þarfnast smáfagfær- ingar við. Útb. 2,5—3 millj. Raðhús Við Skeiðarvog Húsið er 2 hæðir og kjaliari. — Efri hæð: 3 herbergi og bað. 1. hæð: stofa (30—40 ferm.) og eldhús. í kjallara: 2 herbergi þvottahús, geymslur o. fi. Lóð fuHfrágengin. Útb. 2,5 míllj. Á Melunum 3ja herb. falleg risíbúð (undir súð) Teppi. Veggfóður. Útb. 900 þús. I Skerjafirði 2ja—3ja herb. risíbúð, nýstand- sett. Sérinngangur og sérhita- íögn. Útb. 900 þús. Við Barónsstig 3ja herb. íbúð á 2. hæð i stein- húsi. íbúöin er 3 aðskilin herb. Nýlega standsett eldhús og bað* Útb. 1500—1800 þús. Við Rauðarárstíg 3ja herb. ibúð á 2. hæð (efstu). Íbúðín er nýstandsett. Útb. 1400 þús. Við Skerjafjörð 2ja—3ja herb. risibúð Sér inng. og sérhitalögn. Útb. 900 þús. E insfaklingsíbúð Við Sólheima íbúðin er. Stór stofa, forstofa, eldhús, bað og sérþvottahús. — Sérinng. ibúðin er í kjallara. Útb. 800 þús. Við Hraunbœ á skemmtiegum stað 4ra herb. íbúð á 2. hæð (efstu). (búðin er m.a. stofa og 3 herb. Svaflr í suður. Lóð fullfrágengin. Útb. 1600 þús., sem má skipta á nokkra mánuði. íbúðin losnar 1. april nk. Höfum tugi kaup- enda að flestum stærðum íbúða, í mörgum tilvikum mjög háar útborganir. ‘-nHUIIIlH VONARSmrrr tz símar 11928 og 24834 SWiiftjM Sverrir Kristrnsson Húseignir til sölu 5 herb. hæð með bílskúr. Vorzlunarhúsnæði, viða. Skrifstofu og lagerpláss. 4ra herb. íbúðir. 5 herb. vönduð íbúð o. fl. Kaupendur á biðlista. Rannveíg Þorsteinsd., hrL málaflutningsski ifstofa SJflurjóo SlgurbjðmMon faateignevlðaklptí Laufásv. 2. Sfml 19960 - 13243 EIGIMASALAIM i! REYKJAVÍK INGÖLFSSTRÆTI 8 2/o herbergja fbúð á 1. hæð i timburhúsi i miðborginni. Sérinng., sérbiti, Útb. kr. 600 þús. 2/o herbergja Lítil jarðhæð við Hjarðarhaga, íbúðin í góðu standi, sérinng., sérhiti. Tvöfait gler í gluggum. 3/0 herbergja (búð í nýlegu fjölbýlishúsi í Fossvogshverfi. (búðin er um 100 ferm. Teppi fylgja, sérlóð. 3/o herbergja Rúmgóð jaröhæð við Grana- skjól. Sérinng. sérhiti. 4ra herbergja Endaibúð á 2. hæð í fjöllbýlis- húsi við Laugarnesveg. Frágeng in lóð. Vélaþvottahús, mjög gott útsýni. Raðhús f Laugarneshverfi. Á 1. hæð eru stofur og eldhús. Á 2. hæð 3 rúmgóð hcrb., bað og sjón- varpsskáli. I kjallara 2 herb., geymslur, þvottahús og snyrt- ing. Bilskúr fylgir. Sala eða skipti á minni íbúð. EIGIMASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson, sími 19540 og 19191, Ingólfsstræti 8. Hús á ísafirði til sðlu. Stærð 5 herb. íbúð. Uppl. gefur Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Sími 15414 og 15415. 2/*o herb. íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi við Hjarðarhaga. Sérinngangur. Sér hiti. (búðin er laus. 3/o herb. íbúð, við Safamýri. íbúðin er ein stofa, 2 svefnherb., eldhús og bað. Fallegt útsýni. 3/o herb. íbúð við Sóiheima á 1. hæð 100 fm. íbúðin er 1 stofa, 2 svefnher- bergi, eldhús og bað. Sérhiti. 3/o herb. íbúð í 12 ára gömtu húsi í gamla bænum. fbúðin er ein stofa, 2 svefnherb., eldhús og bað. Ibúðin er nýstandsett. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í HMðunum. (búðln er 2 stofur, 2 svefnherb., eldhús og bað. Sérinngangur. sérhiti. Bílskúrsréttur. Raðhús við Skeiðarvog. Húsið er 1. hæð 2 stofur og eldhús, 2. hæð 3 svefnherb. og bað. Ennfremur möguíeiki á lítilli íbúð i kjaliara. Fokhelt raðhús með innbyggðum bilskúr í Breiðholti. Seljendur vtð verðleggjum eígnina yöur að kostnaðaríausu. Híbýli og ship Carðastrœti 38 Sími 26277

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.