Morgunblaðið - 27.02.1973, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 27.02.1973, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2T. FEBRÚAR 1973 „Stöndum á mikil- vægum tímamótum“ — sagði Geir Hallgrímsson í tilefni af samn- ingunum við EBE. Stefnu viðreisnar- stjórnarinnar fylgt ALÞINGI samþykkti í gær með 51 atkvæði gegn einu til- lögu um að veita ríkisstjórn- inni heimild til að fullgilda samning Islands við Efna- hagsbandalag Evrópu og Kola- og stálbandalag Evrópu og til að samþykkja breyt- ingu á stofnsamningi Frí- verzlunarsamtaka Evrópu. Samkomulag hafði orðið í utanríkismálanefnd um að mæla með samþykkt tillög- unnar. Náðist sú samstaða á grundvelli upplýsinga, sem nefndin hafði fengið um að ríkisstjórnin hefði ákveðið að nota heimildina þegar eftir að Alþingi hefði veitt hana. Við umræðurnar um samn- ingana sagði Geir Hallgríms- son m.a., að þeir mörkuðu tímamót í sögu íslendinga, því hér væri um að ræða einn mikilvægasta og víðtækasta viðskiptasamning, sem íslend ingar hefðu nokkru sinni gert. Geir Hallgrímsson Þórarinn Þórarinsson mælti fyri-r áliti utainrikismálanefndar, sem lagði eiwróma til, að þings- ályktunartillagan yrði samþykkt. Sagði hann, að áður en nefndin tx>k endanlega afstöðu hefði Ein- ar Ágústsson, utanríkisráðherra, skýrt henni frá því, að ríkis- stjórnin myndi fullgilda samn- ingania þegar er heimild Alþing- is væri fengin. Taldi Þórarinn Þórairinsson sennilegt að yrði heimildin veitt þá samdægurs, þá myndi rikisstjómin fullgilda hann daginn eftir. Sagði hann, að fullgilding væri gerð í trausti þess, að fyrirvarinn um land- helgisdeiiiuna kæmi ekki til fram- kvæmda, þó að auðvitað væri hér ekki um skiiyrði að ræða. En allir samningar um landhelg- ismálið yrðu erfiðari, ef banda- lagið gripi til fyrirvarans. Fagn- aði Þórarinn því samkomulagi, sem orðið hefði um þetta mál, og siagði, að mikilvægt væri fyrir þjóðina að geta stia&ið samian um mikiivægustu utaniríkismál: Geir Hallgrímsson: Ég vil ekki láta hjá liða að lýsa ánægju yfir, að full samstaða náðist i utanríkismálanefnd um að GRUNNSKÓLA- FRUMVARPIÐ TIL 1. UMRÆÐU MAGNÚS Torfi Óiafsson, menutamálaráðherra, mælti fyrir írumvarpi að lögum um grunn- skóia og iögum um skólakerfi í neðri deild í gær. Urðu þegar miklar umræður um þessi frum- vörp, en vegna plássleysis er ekki hægt að skýra nánar frá þeim fyrr en á morgun. mæla með samþykkt þessarar þingsályktunartillögu um heim- ild til fullgildingar á samning- um íslands við Efnahagsbanda- lag Evrópu. Það er sérstök ástæða til þess að leggja áherzlu á það, að þessi samstaða náðist á þeim grundvelli, að ríkisstjórn in hefur lýst því yfir, að hún muni nota þessa heimild þegar í stað, þ.e. fyrir 1. marz n.k. Hér er um fullgildingu að ræða á einum mikilvægasta og viðtæk- asta viðskiptasamningi, sem Is- lendingar hafa nokkru sinni gert. Standa vonir til, að þessi samningur ráði miklu um og hafi jákvæð áhrif á efnahags- þróun okkar í framtíðinni. Enginn vafi er á því, að vel hefur verið haldið á málum af hálfu samningamanna okkar og er sérstök ástæða til þess að færa þeim góðar þakkir fyrir mikið starf, sem borið hefur góðan árangur. Um leið og lögð er þannig áherzla á hinar já- kvæðu hliðar þessa máls á þess- um timamótum, þvi að tímamót eru hér á ferðinni í sögu okkar, þá verður ekki hjá því komizt að rifja upp nokkur atriði, sem athygli hafa vakið við meðferð málsins. EFTA-AÐILD LAGÐI GRUNDV ÖLLINN Engum blöðum þarf um það að fletta, að nauðsynlegur und- anfari þessara samninga við Efnahagsbandalagið var aðild okkar að Fríverzlunarbandalagi Evrópu, EFTA. Þegar aðildin að EFTA var til umræðu hér á Al- þingi bæði 1968—1969 og svo 1969—1970, þegar hún var sam- þykkt, þá flutti Framsóknar- flokkur frávísunartillögu og sat siðan hjá, þegar atkvæði voru greidd um aðild að EFTA. Al- þýðubandalagið greiddi atkvæði á móti aðild, og var helzt að skilja á málflutningi þess, að við værum að afsala okkur hluta sjálfsforræðis með aðild- inni að EFTA. Aðildin væri til þess fallin og til þess gerð að opna dyrnar að Efnahagsbanda- laginu, sem' fékk síður en svo góða einkunn hjá þeim Alþýðu- bandalagsmönnum. Þegar núverandi ríkisstjórn var mynduð, mátti því jafnvel búast við því, að ísland gengi úr Frí- verzlunarsamtökum Evrópu og héldu allavega ekki áfram þeim samningaviðræðum, sem fyrrver andi ríkisstjórn hafði hafið við Efnahagsbandalagið. En sem bet ur fer hefur rikisstjórnin ekki sagt okkur úr EFTA og enn- fremur haldið áfram samnings- umleitunum við Efnahagsbanda lagið með þeim árangri, að samn ingur var undirritaður 22. júlí sl. Ekki fer lengur á milli mála að stefnumörkun fyrrverandi ríkisstjórnar var rétt, aðild okk- ar að EFTA hefur skapað skD- yrði fyrir vexti í útflutningi is- lenzkra iðnaðarvara, sem ella hefði ekki verið fyrir hendi og án aðildar að EFTA hefðum við ekki náð svo víðtækum við- skiptasamningi við Efnahags- banidalagið eins og nú löiggur fyr- ir og allir flokkar virðast sam- mála að gera. Samningur Is- lands við Efnahagsbandalag Evr ópu er undirritaður 22. júlí sl. Eðlilegast hefði því verið, að til- laga til þingsályktunar um heim ild til fullgildingar á samningn- um lægi fyrir Alþingi, þegar það kom saman sl. haust, en engir tilburðir voru uppi hafðir af hálfu ríkisstjórnarinnar í þá átt. Því fremur áttu þessi vinnu- brögð við af hálfu ríkisstjórn- arinnar að gert var ráð fyrir því, að samningurinn tæki í raun gildi 1. jan. sl., en þrátt fyrir fyrirspurnir í nefndum þingsins og í sameinuðu þingi fékkst rík- isstjórnin ekki til að taka af- stöðu til málsins fyrir áramót. Það er ekki fyrr en eftir að Gylfi Þ. Gíslason flutti tillögu til þingsályktunar um að fela ríkisstjórninni að fullgilda samn inginn, að hún mannaði sig upp í að flytja þá tillögu, sem hér er til afgreiðslu. 1 fyrri umræðu um hana í Sameinuðu þingi fyr- ir tæpum tveimur vikum gekk maður undir manns hönd að fá fram stefnu ríkisstjórnarinnar, hvort samningurinn yrði fullgilt- ur fyrir 1. marz eða ekki, en án árangurs. Það var ekki fyrr en á fundi utanríkismálanefnd- ar sl. föstudag, að ákvörðun rík isstjórnarinnar lá fyrr og þurfti þá að hafa hralðan á til þess að fullgilding gæti farið fram fyrir 1. marz. Því er þetta rifjað upp nú, að ljóst er, að í 7. mán- uði frá 22. júlí til 23. febr. gat ríkisstjórnin ekki tekið afstöðu tid málsins vegna inwbyrðis ó- samkornulags. Talið er, að ráð- herrar Alþýðubandalagsins vildu ekki fullgilda samninginn, en Framsóknarráðherrar og ráð- herrar Samtaka frjálslyndra og vinstri manna vildu fullgilda harnn. Er því sama upp á ten- ingnum við afgreiðslu þessa máls og ýmissa annarra, því að ákvarðanir eru annað hvort alls ekki teknar eða þá ekki fyrr en á síðustu stundu, þegar nauðsyn krefur. Það er út af fyrir sig ánægju legt til þess að vita, að Allþýðu- bandalagsráðhermr réðu ekki ferðinnl í þessu máli eins og í flestum máium, sem núverandi ríkisistjónn hefuir með höndum, ætti það naumar að auka kjark annarra ráðherra til að fylgja fremiur sannfæringu sinni en skoðunum ráðherra Alþýðu- bandalagsins. Þótt fulllgildinig samnings okkar við Efnahags- bandalagið sé eðlileg og sjálf- sögð Oig hafi væntanllega jákvæð áhrif á þróun efnahagsmála okkar, þá leggur hún okkur einnig skyldur á herðar eða rétt Benodikt Gröndal. ara sagt, ætti að opna augu okk ar fyrir nauðsyn þess að skapa atvinnuvegunum þau skilyrði, að þeir geti notfært sér hinn aukna markað, sem nú er fyrir framlleiðsíu þeirra. Hér á ég við, að gagnslítið er að opna með viðskiptasamningi markað 250 miiISjóna manna, nema við séum samkeppnisfærir á þeim miark- aði. Kóstnaðarverðlag okkar inn anJ'ands verður að vera í ein- hverju samræmi við það, sem gerist í viðskiptalöndum okkar, samkeppnisaðstaða okkar unga Y f irgangur brezkra togara HELGI Sefjan kvaddi sér hijóðs utan dagskrár í Sameinuðu þingi og gerði að umtalsefni frétt, sem flutt hafði verið í hádegis- fréttum útvarpsins, um yfirgang brezkra togara. Óiafur Jóhann- esson dómsmálaráðherra kvaðst ekki hafa heyrt þessa frétt, og engar kvartanir hefðu borizt til sín eða dómsmálaráðuneytisins. Jónas Árnason sagði, að Bretar undirbyggju nú aðgerðir gagn- vart fslendingum. Sagðist þing- maðurinn ekki vita um þær í einstökum atriðum, en markmið- ið væri að veiða 170 þúsund tonn af fiski á ísiandsmiðiim fyrir 1. júní. Ætliiðu þá Bretar að hætta að veiða. tii bess að sýna að þeir væru löghlýðnir og færu að fyr- irmælum dómstólsins í Haag, og í annan stað viidu þeir sýna, að á íslandsmiðiim væri nægur fiskur. Helgi Selían: — f hádegisfrétt- um útvarpsim? var frá því skýrt, að fisfciibátar á miðunum við Hválbak hefðu orðið fyrir svo miiklum ágans'i enskra togara, að þeir hafi orðið að flýja miðiin af þeim söikum. Þá hefði verið stað- hæft í fréttinmi, að brezkir tog- arar veiddu innain gömlu tólf mílnia lamdhelgininar og sömu- leiðis fylgdi fréttinmd, að varð- skip hefðu ekki sézt á þessum slóðum. svo dögum skipti. Þetta eru ekki aðeins alvarlegar firétt- ir fyrir þá menin, s©m í hlut eiga, fiskimenininia, heldur um leið alvarlegar fréttir vairðan.di land- helgisimálið. Ég viil beima því tiíl dómsmála- ráðherra, að láta kanma þetta mál, og um leið er sjálfsögð knafa, ef fótur er fyrir fréttinmi, að bætt verði úr, ef kostur er, svo að þetta ófremdarástand ha'di ekki áfraim. Óiafur Jóhannesson dómsimála- ráðherra: — Ég hef eklki heyrt þá frétt, s-em hér um ræðir, en ég dreg ekki í efa, að þiingmað- uriiran skýri rétt frá henmá. Sumt í fréttinmi er þó mieð ólíkimdum, m. a. að staðihæft er að togarar séu að veiðum inman tólf míln- anna Mér barst á dögunum afrit af sfceyti til þimigmanmia Austur- lands, þar sem kvartað vair yfir ágaingi togara og ég hef látið athuea þetta. oe vomia ég að það verði til þess. að varðskip verði þarna nólægt. Til min hafa ekki borizt neinar kærur, en sjálfsagt væri að láta athuga allar kærur. Rétt er að taka fram, að vairð- skipin hafa nú ium alllamigan tím>a verið bumdin við björgum- ars'törf við Vestmianinaeyjair og eirnmig í leit að björgumiarbátum aif Sjöstjörnummi. Ekki eru nema 2—3 dagair síðan varðskipiin, að minnsta kosti þau öli, gátu tekið að simmia síniu aðalstarfi að nýju. íslenzka útflutningsiónaóar var talin mjög góð. T.d. 1970 ag 1971, én fór versnandi á síðasta árl. Með þeirri óðaverðbóligu, sem fyrirsjáairáeg er, þá er þvi mið- ur ekki útlit fyrir, að iðnaður- inn geti sem skylidi, þráitit fyrir lækkaða tolla, nýtt þá markaði, sem S'amningurinn við Efna- hagsbandaiagið á að veita betri aðgang að en áður. STYRKJA ÞARF SAMKEPPNISAÐSTÖÐUNA Eins og kunnugt er var launa skatti létt af fískveiðum og rík- isvaldið skuldbatt sig til að greiða jafwháa upphæð til út- gerðarimmar að auki við ákvörð- un fiskverðs um áramót. Iðnað- uirámm hefur talið sig þurfa einn- ig á slíkum uppbótum að balda og má þá nærri geta, hvort hanm er viðbúinn að taka á sig þær kostnaðarhækkanir, setn nú eru að skella yfir. Þá er nauðsyn- legit áð minma á, að fyrrverandi riikisstjórn gekkst fyrir skatta- llagabreytimgum til þess að at- vimmufyrirtækiin héir á lamdi byggj'u við sambærilega skatta- löiggjöf og atvinnufyriirtæki í öðrum EFTA-.löndum, þegar við gengjum í EFTA. Núverandi rík isstjórn hefur að vissu ma.rki af numið eða dregið úr þessum hagkvæmu skattalagabreyting- um. Ástæða er til að taka til ýtarlegrar rannsóknair allia sam keppnisaðstöðu atvinnuvega okkar, bæði útflutmingsatvimnu- vega, iðnaðar og sjávarútvegs, svo og þeirra atvinnuivega, sem seija vörur og þjónustu á heima markaði, en þeir munu mæta aukinmi samkeppmi frá inmflutin- in.gd eftir fullgiltíingu þessa við skiptasamnimgs. Silíikt ætti í raun og til frambúðar að hafa þau áhrif, að viðskiptakjör larnds manna allra eiga að fara batm- andi. En slík ýtarlieg ramnsókn á samkeppnisaðstöðiu atvinmu- vega okkar þolir enga bið, eink- um oig sér i lagi vegna þess að ÖM þróun undiamfarim misseri bendiir til þess, að sú samkeppn- isaðstaða hafi farið versnandi. Eims og kunnugt er, er einn meginitiligan gur Efnahiagsbamda■ lagsins og þeirra viðskiptasamm- inga, sem það gerir við EFTA- löndin, að stuðia að örum hag- vexti, fullri atvinnu og hag- kvæmri verkaskiptimgu lianda og þjóða á mili með þvi m.a. að fella tolllmúra. Við væntum þess, að Efnahagsba.ndalagsríkin mumi ekki nota sér þann, fyrirvara að láta ekki tollal'ækkanir á sjávar afurðuim okkar ganga í gildi, eft'ir áð við höfum fuilgil.t samm- inginn. Um það skal ég hims veg ar ekki spá. Allavega njóta iðn- aðarvörur okkar tollalækkana þegar í stað og verði bið á því, að sjávarafurðir okkar fýllgi með, verður húm væntanlega stutt. En samkvæmit samm,ingm- um er gert ráð fyrir þvi í 30. gr., að sameiigimleg nefnd, samstarfs- neflnd Islands og Efm'ahagsbanda íagsins, starfi að framkvæmd harns og úrlausn ýmissa mála, sem af framkvæmdin'ni rísa. 1 Eireai' Ágtistsson. þeirri samstarfsnefnd ber að leggja áherzlu á, að eðMJeg verka skiptimg riki milii Isliands ag Efnaha gsban da 1 a gsirík jann a. Nú er vitað, að bæði Bretland og Vestur-Þýzkaland veita fisk- veiðiatvinnuvegum sínum slika styrki, að jafna má áhrifum þeirra við áhrif verndartolila. Ef fiskveiðar þessara landa nytu ekki þessara styrkja, þá væru þær ekki samkeppnisfærar við ís lenzkan sjávarútveg, Þá mundu íslendimgar eðli málsins sam- kvæimit, hafa það hlutverk í þeirri efnahagssamvinnu, sem öllum er Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.