Morgunblaðið - 27.02.1973, Page 21

Morgunblaðið - 27.02.1973, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1973 21 Guðmundur G. Hagalín skrifar um BÓKMENNTIR Sjálfur leið þú sjálfan SÍÐARI HLUTI Það leið aldarfjórðung'ur og nokkrum mánuðum betur, unz við Richard Beck hiittumst næst. Hann hafði þá sem fullttrúi Vest ur-lslendinga og heiðursgestur rí'kiss'tjórnarinnar, flutt kveðjur og heililaóskir á lýðveMishátíð- itnni í Reykjavíik, en ég mina lýðveldisræðu vestur á Isafirði. Svo fór ég tii Reykjavíikur til ákveðinna sterfa, Þá hringdi til mín Eysteinn Jónsson, frændi Richards og sagði mér, að nú væri hann á ferðalagi um Aust- ur og Norðurland og l’angaði rnjög til að sjá Vestfirði l&ka. Ég brá svo við og kom því fram simleiðis, að dr. Richardi Beck, virðulegum fulltrúa Vestur- Is- lendinga, væri boðið til Isafj'arð ar — og að bæjarstjóm fagn- aði honum með veizlu. Var síð- an ákveðið, að við hittumst í Hvammi í Norðurárdal, þegar hann kæmi að norðan og héid- u:m án tafar í bílnum til Hóltma vífcur, en þaðan færum við með Litla-Óðni til Isafjarðiar. Auðvitað urðu með okkur fagnaðarfundir, o| var Richard spurull ag glaður sem bam á ieiðinni norður hina söguríku Dali. Úr Gilsfj'arðarbotni var la>gt á Steinadalsheiði, og þar fékk Richard valið tækifæri til að undrast og iofa leikni bíl stjórans, sem var Austfirðimgur- inn Sófus Bender. Mun heið- ursigesturinn varla hafa notíð kvöKdfegurðarinnar, sem blasti við af heiðinni, þvi að vissu- lega var öryggi okkar þriggja — sem og hinnar gliæstu bifreið ar — algerlega undir kamdð ár- vekni og leikni þess, sem við stýrið sat. Hann brást engan veginn, en þegar við komum nið ur í hinn hýrlega Kollafjörð, sagði RiChard, að varla hefði harnn talið sig nokfcum táma i meiri ffifshættu á sjó í áhlaupa- veðrum í mynni Reyðarfjarðar, heMuir en á leiðinnd niður af Steinadalisheiði. En nú rikti svo létt skap í bilnum affia leið til H'ðlmavikur, að varla sómdi svipur okkar og liátlbragð þeim viirðulegu móttökum, sem biðu okfcar um leið og stigið va>r um borð í Óðin. Þar var skipherra Eiríkur Kristófersson, síðar þjóðlhetja Isilendinga, en fyrsti sitýrimaður Pétur Siigurðsson, lærður sem sjóliðsforinigi i sögu frægum sjóher Dana, núverandi yfirmaður landhelgisgæzliunnar og þá um leið hins nýja þorstoa- strlðs við „fjórða ríkið“ þýzka og hið haltrandi birezka heims- veldi. Óðinn hélit strax af stað, og við gengurn brátt til hvilu eftir að hafa þegið góðan kvöldverð Að beiðni okkar vorum við svo vaktir, þegar komið var vestur að Hombjargi, þvi að Ricbard vildi sjá þá „turnafögru höll“, Það var sitildiloign — og tindar, brúnir, hilliur og stallar bjiargs- ins voru lauguð gliiti hsekkandi sólar. „Fallega smíðar drottinn," varð Richard að orði, þar sem hann stóð og bneiddi úit faðm- inn í umdrun og aðdáun. Og svo var það hið iðandi fugilalSf. Mest þótti honum þar gaman að vírða fyrir sér svartfuigliana og liundana, sem flugu til heiim- kyinna sinna með röð af sóLgldtr þig andi sílum í nefi. Síðan tók við Homvlkin, Hæliavikurbjarg, Hælavik, Kjaransvík og Hliöðu- vík, svo Almenningar og Kög- ur, síðan Fljót. Og ég beniti Ric- hard á Atlastaði. Hann minnt- ist á, að hér mundi ával'Lt hafa verið harðbýlit, víöast toirfsert og l'angt miffli bæja og náttúran öll hrikaleg, fyndist sér ekki undarLegt, þótit menn hefðu hér verið taldir igöldiróbtir. „Nei,“ sagði ég. „En hér hef- ur löngum lifað furðuglatt í hlóðum flornrar mennimgar, og hér hefur mangur lítt sekur mað ur, en hart dæmdur, hlotið skjól og verið borgið i hollenzk ar ag franskar duggur. Hór voru sannarLega flieiri höfðingj- ar að gerð en Atl'i þræll, sem var slikrar gerðar, að höfundi Landnámu þótti vert að gieta verka hans og svara." Óðinn rentndi í rjómaliogni fyr ir Kögur og Hvestu og við stóð- um á þilijum uppi. Þegar við vor um staddir út af Rekavik bak Látur, harst tal okkar, að sikip herra áheyrandi, að sjó- mennsku u ngli ngs ár a nn a. Þá mæLti skipherra: „Við höfum hér bæði færi og hlíifðarföt. Kannski þið viljið reyne, hvort þið kuranið enn við brögðin og verðið varir?“ Þessu var tekið af föignuði, og komu nú til hásetar, fengu ofck ur oWusvun'tur og ermar o.g síð- an færi. Var síðan varðskipið stöðvað, og við renndum fasrum við almenna athygli skipverja. Matisveinninin hljóp jafnvel frá matargerð sinni og stilllliti sér upp með hendur undir hvitri svunt'U. Svo fór, að við urðum okkur ekki til hneisu. Á ör- stuttri stund drógum við upp undir það tuttuigu fiska hvor, nýrunna af hafi og fagurlega kviðhvita. Bn eraga fengum við l'úðuna, og var lítilshátitar að þvi innt, að ef til vil'l værum við eittlhvað farnir að slævast af bléknotkun og inniisetum. Bg brást ilia við og sagði, að ef við hefðum stanzað á svæði, sem ég hefði bent á fram af Almenn ingunum, þá skyMiu þeir Óðins- menn hafa þurft að grípa til haka og ifæru, en þar drægist ekki Lukkufiskur, sem eraginn væri undir. Þegar við kamum út að lokn- um morgunverði, var skipið komið suður fyrir Rit, og var raú stýrt inn hið breiða Isafjarð- ardjúp með stefnu á Skutulis- fj arðarmyrani. Þá meeLti Richard: „Þetta er meira blessað veðr- ið, blíðaloign og glampandi sól- skin. Nú þarf ekki að stýra eft Lr striki." Það var engiran í nánd við okkur í þessum svifum, og ég greip í handlegginn á honum, horfði á hann og sagði seinmæLt ur og fastmæltur: „Bg get ekki látið hjá Mða, vitnur, að segja það við þig, að frábært tel ég og furðuLegt, hve nákvæmliega þér heíur tekizt að hallda lífsfleytu þinni á því heillastriki, sem þú sagðir mér fyrir fuLLum aldarfjórðungi, að þú hygðist stýra eftir!“ Richard Leit uradrandi á mig. Svo brá allt í einu ljóma yfir andlLt hans og hann mæliti og rétti mér höndina, hlýja og þétta: „Þakka þér fyrir vinur . . . Já, minnugur ertu.“ Almenna bókafélagið gaf út i haust sem ieið bók er heitir Útverðir íslenzkrar menningar. Hún hefur að flytja ritgerðir eftir dr. Richaird Beck, og í þeim fjailar hann um sjö Banda ríkjahorgara, sem aliir hafa frægt íisltenzkar bókmenntir frá liðnum öldum i heimalandi sinu og flestir l'íika kynrat það afrek ísLendinga að stoflraa til þjóðsfé- lags á Grænlandi — og einnig fund Ameríku og tiliraun ís- lenzkra manna til að nema þar land, hartnær fimm hundiruð ár um áður en hiinn víðfrægi Kristófer Kólumbus leiit þar lönd risa úr sævi. Eins og vænta má af nafni höfundarins eru þessar ritgerðir vel ritaðar og sarndar og fróðiegar öllium þeim fjölmöxgu, sem lítt þekkja til þess, sem þar er sagt, og er ekki þörf á að fara um gerð bókar- iranar fleiri orðum. Tómas skáM Guðmundsson fyl'giir henni úr garði með situtt- um, en skilorðum og áihugavekj amdi formála. Þar getur hann þess, að höfundurinn hafi orð- ið hálfáttræður á árirau 1972 og þannig farast honum síðan orð um það, hverjar rætotarskyldur þjóðinrai beri að rækja við þá, sem hafa kynnt hana og menn ingu hennar erlendis: „Ekki orkar það tvLmæiis, að það sé Islendiragum sjálfsögð ræktarskyLda að vLta deili á þeim ágætismönraum, sem á ýms- um tímum hafa borið hróður þjóðar vorrar fyrir brjósti o>g eflit hver á sírau sviði þekkingu heimsiras á menniragu hennar að fomu og nýju. Saga þeirra kem ur oss öllum við, og mór eigum þeim þökk að gjalde. En það ætla ég, að lesendum þessarar bókar múni ekki síður verða ttð hugsað til höfundarins sjál'fs, þesg manns, sem flestum fremur á heiima meðal þeinra útvarða þjóðar vorrar, er það er sagt frá. Um hálfrar aldar skeið hef- ur dr. Richard Beck ekki aðeins verið óþreytandi forvigismaður í þjóðræknismálum landa sinna, heldiur jafnframt ötulasti mál- svari og kynnir íslfenzkrar metnningar meðal enskumælandi þjóða vestan hafs. Hygg óg, að ekki sé ofmælit, að sómi Isiands og velferð hafi verið honum dag tegit metnaðanmál og ævi- ájstriða." Þegar ég las þetta, rifjaðist á nýjan leik upp fyrir mér það sem okkur Richard Beck, rúm- lega tvitugum, fór á míLli fyrir um það bil sextiu og fjórum ár- um á labbi okkar frarn og aftur um eina af götum Reykjavitour. Báðir höfðum við verið sjómenn sinn á hvoru lands'hami og báð Lr vorum við févana og vitandi það, að við áttum ekki von stuðnirags eða styrkja og datt ekki í hug að óska slítos, hvað þá krefjasit, en báðir vissum við okkuir njóta fulls frelsis til að móta framtið okkar í anda heiil ræðisins: sjálfur leið þú sjáltfan þiig. Um miig var al'lit annað en það á huldu, að ég vildi leita mér fuLLnægingar í þvi, sem ég hafði þegar i bemsku hneigzt að — og um leið reynast já- kvæður og siistarfandi soraur hinraar islenzku þjóðar, — sama vakti fyrir Riehard, en sá var munurinn, að hann var þegar tekinn „að stinga út i korti“ stefrau lifs'fleytu siranar, svo að ég noti sjómannamál. Og nú, þegar við erum báðir, sam- kvæmit settum lögum og regl- um, dæmdir úir leik sem óstarf- hæfir ölduragar, og ég leit yfir hið furðulega mikla og fjöl- þætta lífsstarf sjómannsins austfirzka, varð mér ennþá ljós- ara en áður, hve frábærlega vel Framhald á bls. 20 Ný kveiifataverzhin er tekin til starfa og hyggst hafa á boð- stólum kvenfatnað fyrir konur á ölhini aldri, að því er nnn- ar eigandinn, Theodóra Stephensen tjáði blaðinu, en aðaHejjn er þar fatnaður frá Englandi. Hinn eigandinn ear Guðný -‘mundiulóttir og er verzlnnin til húsa á Hverfis<götu 39, þar sem áður var i áratugi Bridde-bakarí, sem flestir kannast við. Verzlunin heitir Dídó, og hér á myndinni sést Tlieodóra (Dídó) afgreiða viðskiptavin í nýju búðinni. Elías Davíðsson: Stöðvið frumvarpið AFGREIÐSLA frumvarps til laga um grunraskóla steradur fyrir dyrum.. Stefrat er að því að gruninsikólakerfið framkvæmi etos og kostur er ákvæði og tillögur þessa frumvarps. Næsta kynslóð verður því væntanlega alin upp uindir merki frumvarps- iras, ef það nær fram að ganga. Þegar lesið er yfir þetta nýja frumvarp va’knar fyrst hrifriing á framsetrairagu, sikipulagi og ýtarleika þess. Búiið er að leggja mi'kla vtoinu í þetta frumvarp og margir eru þeir, sem treysta sér ekki að taka afstöðu til fruimvarpsiins vegraa uimtfangs þess og nákvæmni. Gagncrýni hefur kornið fram úr mörgum áttum á ýmsa fram- kvæmdarþætti firumvarpstos, en fáir hafa gefið gaum að kjarna þass, þ.e. markmiðinu. Það sem einikennir yfirlýst markmið er uppgjöí eða hræðsla við hlutfverk skólaras sem mót- aradi þjóðtfélagsafls. Þeir siem bera hag þjóðartonar fyrir brjóstfi hafa lömgu bent á þau einikenmi, sem virðast ríkja hér og miagraast, mefnilega ein- stakliiragsihyggju, eigmhagsmunia togstreitu, óhóflega efnishyggju og skort á samstarfsanda og fé- Lagshyggju. Suirnir fullyrða, að þessir eigiraleikar séu óhaggan- legir í íalenzku þjóðfélagi og séu m,a.s. hluti af sjálfu eðli mararasins. Þessum fullyrðingum vísa ég tid föðurhúsanna. Við vitum, að ýmsir slikir eiginleik- ar eru háðir þjóðfélagsskipara, uppeldi og siðverajum. Með breyttum forsendum og uppeldi breytist etoraig viðhorf eirastekl- inga tiil þessara mála og síðar meir hegðuinin sjálf. í fraim'kaminu frumvarpi er ekki með neinu móti reyrat að ráðast gegm þessum andfélags- legu eiginleikum. Þvert á móti: Fruimvarpið leggur etodiregna blessun sína yfir úreltar aðferðir, sem eru beinlínis mótaðar af hugmyndafræði „frjálsrar" sam- keppni og örvunartækni (motiva- tion teondcs), eða hvað eru eink- uranir og próf aniraað en smœkkuð mynd af samkeppnisþjóðfélag- inu, þar sem kuranátta og afköst eru verðlaunuð með peniragum og valdi? Það eru þessar aðferð- ir siem eiga að móta hugarfar og afstöðu barania okkar, verði frumvarpið saimiþykkt. Fasitmótað námsimat etos og frumvarpið gerir ráð fyrir viðheldur þeirri upphafratogu sem núverandi fræðslukerfi veitir greindum og aðlögumanhæfum börnum um- fram hin. Greirad og dugnaður í meðtöku námsefnis eru mæld og borin samaira, era mannlegir og áþreifanilegir eigimleikar, svo sem S'amviimnuandi, heiðarleiki og heilbrigð sfeynsemd eru ekki mældir og skipta litfiu máli þegar markmið skólans er fyrst og freimst fræðsla. Stigskipting skipulag sfcóla- kerfis, frá yfirstjóm raiður í yngstu nemendur, er mjög form- fiast í þessu frumvarpi (sbr. hinin ýtarlega kafla um stjóran graunn- skóla) og er enn ein aðferðin til að undirstrika í hugarheimi barnanna hina óhagiganlegu skip an þjóðfélagsins, þar sem fólk er flotokað eftir ákvörðunarvaldi þess yfir öðru fóiki. Ekki nóg með það. Skólayfirvöld og keranslan eru þar að auki slitin úr samhengi við athafnalífið, við heimilislífið, og hvert námsefrai frá öðru. Á þann hátt verður öll kenmslan klofLn í ldtlar eindngar, sem virðastf þægilegar í meðförum frá stjórnuraarlegu sjónanmiði, en þetta sniðgeragur aLgerlega hugsanagamg uragra barna. Börr> hugsa, til allrar hamta'gju, á óhólfaðan hátt, þau reyraa að skynja samhengi hlutarana. Böm bera í sér þaran forða hugmynda- flugs og drauma, sem virðist vera etaa von rraanrakynsins um betri framtíð. Böm geta litið ferstoum augum á þjóðfélags- fyrirbæri, sem við höfum aðlag- azt og hmeykslumstf ekki leng- ur á. Al'Lan feraskleika, huigmynda- flug og skapandi hugsun emm við að bæla niður í nafni hagkvæmra og áramgursríkra keinnsluað'feirða, er hafa ekki hið mimnsta uppeldisgildi. Eigum við að láta óáþredfaralegt upp- eldisimtndhiald fjöimiðla og íhalds- saimar verajur móta hugarfar barraanna? Nokkur merki þessarar undan- látssemi og sljóLeika félagslegra afla gagnvart yfirgnæfandi ein- staklingshyggju, sem reynt er að viðhalda á lúmskan hátt, birt- ast í auknum afbrotum, hrakamdi aLmeninu siðgæði og minrakandi andlegri starfsemi. Etoki nóg rraeð það. í frumvarpirau segir að vísu, að stefint sé að samistarfi nem- enda. Hvergi er þó mitonzt á framkvæmd þessa atriðis, þannig að grunur um orSagjálfur virðist réttíætanlegur. — Hvergi er miranzt á þá möguleika að virkja nemendur við rekstur og daglega umöran- un skólahúsnæðis. - Hveragi er miranzt á að skól- *nn eigi að veraa eins konar Einnað heimili barraarana í fylLatu merk- ingu þeirara orða. — Hvergi er minnztf á að skól- inn eigi að vera opið hús fyrir börniin, á öllum timium, þangað sem þau getfi sótt fræðslu, menntuira, félagsskap og skjól. — Hvergi er mimmzt á að skól- imin eigi að vera til amdlegrar hvatningar og menmingarleg mið- Framhald á bls. 20

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.