Morgunblaðið - 27.02.1973, Side 24

Morgunblaðið - 27.02.1973, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1973 fCik mm I fréttum •'j-■ <*' ÁSTFANGIN AF BURTON Hún heilir Eva Grifíith og er ástfangin upp fyrir haus aí þeim fræga leilkara Richard Burton. Hún er ef til vi.ll ekki eina stúlkan sem svo hlýjar tilfinn- ingar ber til Burtons, en það skemmtilega við þessa sögu er það, að Eva er aðeins níu ára. Eva lék í kvikmynd með þeim hjónum Elizabet Taylor og Richard Burton og það var þá sesn fyrsta ást atúlkummar vaknaði. Einu sinni er hlé var gert á kvikmyndumnmá brugðu Burton og Eva sér bæjarleið og fóru í ieikfangaverzlanir. Þar fékk Eva að velja sér það sem hún vildi og herranm borgaði. Og er kvikmymdafólkið sló upp heljarmiklu dansíhalli dansaði Burton ekki við anman kven- mann en Evu iitlu. Það fyigir ekki sögunmd hvað frú Taylor segir in þessa nýrámar.tík FKAMDI SJÁLFSMORÖ AF ÁST Sarah Miies, hin 31 árs enska leikkona, varð óbeint valdandi þess að David Whitting, 26 ára enskur blaðamaður framdi sjálfsmorð. Hann hafði i mörg ár skrifað henni ástarbréf og á ýmsan annan hátt látið ást sína til Söru Miles i Ijós, en án þess að hún sinnti honum nokkuð. Að lokum gafst hann upp og framdi sjálfsmorð vegna s.nnar óendurgoldnu ástar. Hann fannst iátinn á sama hóteii og Sarah Miies býr með manni sín-um, Robert Boit, og fimm ára syni þeirra. Þau vinna nú að kvikmynd í Arizona í Bandaríkjunum, en Whitting hefur fylgt þeim heimshorna á milii. Sarah Miles lék m.a. í kvikmyndinni „Ryans Daught- er“. STÖÐUGT VINSÆLLI Anthoniy Quiinm hefur nýlokið við að leilka í kvikmymid sininá núrnier 106 og ekki verður anmað sagt en að hann verði stöðugt vinsælli í Bandaríkjun- uim. Quinin bjó í 12. ár á Ítalíu, en þegar hann kom aftur til USA var lagt hart að honum að gerast virkur í stjórinimálabar- áttuinini. Qulnn hefur ekkert ákveðið í þeinn efnum enm, en íhugar niú máiiin af kostgæfini. HINN RÉTTI ÓVINUR SALTBÚSKAPUR við saltvinnu í Suður-Víietnam. Atvinna fól'ks í Víetna.m og itns og sést á myndinni eru at- lífsskilyrði þess hafa aigjörlega vinnutækiin ekki mar'gbrotin og fallið í skuggann fyrir stríðs- hætt er við að einhvierjum karl fréttum þaðan. Meðfylgjandi manninum fyndist verkið erfitt. mynd sýnir víetmamskar konur cl “'■* Miklar umræður urfiu á Alþingi i fyrradag um kjaradeilu togarasjómanna. Við lok umræðnanna dró Benedikt Grondal saman i þrjú meginatriði þær niðurstöður, sem fengust af miklum og löngum orðræðum Luðviks JósepSsonar sjávarútvegsráðherra um málið. MERCKX HINN MIKLI Hjólreiðar eru mjög vinsæl iþróttagrein viða erlendis, þó svo að íþróttin hafi ekki náð hiirgað til lands ■ siem kieppnis- grtein enn sem komið er. Eddy Merckx er sannkaJilaður kon- ungur hjólreiðamanina, en þessi Belgíumaður hefur verið næst- um ósigrandi um árabiL Mynd þessi er tekin við hátiðahöld í METSÖI.ITIÖFI NDl K í BÍLSLYSI Margar bækur eftir hinn kunna skáldsagnahöfund, Ham mond Innes, hafa verið þýddar á islenzku og hér eins og ann- ars staðar hafa bætour hans ver ið mikið lesnar. Imnes dvelst nú í Suður-Afritou ásamt fjöl- skyldu og vinnur að undirbún- iingi fyrir næstu bók sina. Ný- lega lenti hanin í umferðarslysi nokkuð fj'rir austan Höfð'aborg og slasaðist notofeuð. Kona hans var með homrm í bi’num og var hún flutt handleggsbrotin á sjúkrahús. Innes var ernnig filuittur á sjúkrahús en fékk að fara þaðan eftír að'gerð á öxl og eftir að skurður á enni hafði verið saumaður saman. JIMBO PREPARESTO IMPLEMENT HIS DIABOLICAL SCHEMETO DR.OWN HOPE SyDNEy/ IT WONT TAKE L.ONG TO DIG A HOLE INTHE WET ». 5AND/,., — Það tekur ekki langan tíma að grafa gá, hvort skóftan er enn á sínum staá. clova. holu í blautan sandinn. Svo nú er bezt að <2. mynd) Ertu að leita að þeæu, Mon- WÆTTA Á NÆSTA LEITI -- Eftir John Saunders og Alden McWiIliams ISTHIS WHAT YOU'RE LOOKIN' FOR^MONCLOVA? SO,NOW LET S SEE IF THAT SHOVEL IS STTLL \ UNDER THE bw PORCH ! ^sl j.hnJavhmks Al illi/ii-Likws y-6 bænum Vianeggio á Ítalíu fyrir nokkru og sýnir hún Ecitíy Merckx koma í rwark á hjóli sinu. Aðeins á eftir honum koma svo margir fræknir kapp ar, ekki á reiðlhjóli heldur fflug- vélarlikani. Það þarf ekki að taka það fram að myndin sýnir aðeins brúður, en ekki menn af holdi og blóði. TRÚIR Á STJÖRNUSPÁDÓMA Peter Selers er atöðugt í fréttum og nú nýlega gaf hann úf þá yfirlýsingu að það vseri hanis hjartans sanmfæring að mainnfólkinu væri stýrt af stjörnuinuim. Á hverju ári fær hanm þekktan stjömuspádóma- sérfræðing til að spá fyxir si.g, em hanin fer ekkert eftir því sem stjörnurnar segja, því miður fyrir hann. Áður en hanin kvæntist konum sínum fyrrver- andi, þeim Britt Ekiand O'g Mir- anda Quarry, var ho-n.um ráð- lagt að gem það ekki. Því mið- ur fyrir Sellers lét hamm þau orð ekki fá á sig. Seliers er fæddur í jómfrúarmerkinu og það fcu ekki vena heppilegt fyr- ir „jóimfrúr” að stofma til hjóna bands með kvenikyns „tvíbur- oan“ — en Ekland og Quarry eru jú báðar í tvíburamerkmu. *

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.