Morgunblaðið - 27.02.1973, Side 30

Morgunblaðið - 27.02.1973, Side 30
39 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRUAR 1973 Sæluvika í undirbúningi Sauðárkrókur, 26. febr. Hcr eru menn að undirbúa sæluvikiina af kappi, en hún hefst 1. apríl nk. Verið er að æfa tvö leikrit. Leikféiag Sauð árkróks hyggst frumsýna ieik ritið Tehús ágústsmánans þ. 1. apríl, og Ungmennafélagið Tindastóll er að undirbúa leik- sýningu. Þefta verður nokkurs konar sumanauki fyrir okkur héma, og ekki veitiir nú af í þessu leiðiindaveðri. Heldur dauft eir nú jrfir íþróttialífinu um þessar mund- ir, en áhugiinin glæðist sjálf- sargt með voráinu. í fyrra feng- um við himgað alþingiamann edinn, sem þjálfaði strákana okkar í knattspymu, og ekki væni amalegt að fá hann aft- ur í sumar. Hér settust nýlega að tvær fjölskyldur frá Vestmainnaeyj- um og held ég, að mér sé ó- hætt að segja, að þær kunni vel við sig hér. — Fréttaritari. Samkomuhúsíausir Sandgerði, 26. febr. Við Sandgerðingar gerðum okknr glaðan dag fyrir skömmu, og dönsuðum út þorrann í félagsheimilinu. Bn félagklifið hér er heldur dauflegt. Eiginlega erum við samkomuhú.siausir um þessar mundir, þvi að íþróttafélögin hafa iagt það undir sig, og þar er nú hoppað og sparkað á hverju kvöldi. Hér dönsum við ekki nema rétt yfir stórhátíðir. Já, hér eru 2—3 Vestmanna- eyjafjölskyldur, og ég held, að mér sé óhætt að segja, að þær hafi komið sér þokkalega fyrir héma í þorpinu. — Fréttaritari. Hér dansar fólk mikið Ólafsvík, 26. febr. AHir eru þeir eins, heitir leikritið, sem hér er verið að æfa, og verður væntanlega frumsýnt bráðlega. Hér dansar fólk mikið, næst um því um hverja helgi. — Körfuboltinn er mikið stundað ur af strákunum og félagar í Ungmennafélaginu eru iðnir við leikfimina. Hér eru allir brattir og heilsufarið alveg prýðiiegt. Lífið gengur sinn vanagang og hér er lítið um nýjungar, en allt er með ágæt- um. — Fréttaritari. Þrír saumaklúbbar Djúpavogi, 26. febr. Llonsklúbburinn hér gekksí fyrir blómasölu nýlega, sem upphaflega átti að vera á konudaginn, en vegna slæmr- ar færðar dróst sendingin dá- iítið. En salan var góð þrátt fyrir það. Hér eru þrír saumaklúbbar „aktívir“ að því er ég veit um, en félagslífið er heldur dauf- legt. Undanfarið hefur sézt til hreindýra rétt við bæjarræt- umar og í gær kom hingað stór hjörð. Heálsufar er gott og létt yfir mönnum. Enn fellur krónan: Svissneskur franki hefur hækkað um 5,6% frá 15. febrúar SAMKVÆMT gengisskráningu nr. 38 frá Seðlabanka fslands hef ur krónan enn farið halloka fyr- ir gjaldmiðlum Evrópu og hefur t. d. svissneskur franki hækkað nm 5,6% frá því er gengi ís- lenzku krónunnar var fellt fyrir 11 dögum eða hinn 15. febrúar síðastliðinn. Gagnvart dollar hef- ur gengi krónunnar ekkert breytzt og gildi hennar hefur hækkað gagnvart tveimur gjald- miðlum, escudos um 1,33% og gagnvart Kanadadollar um 2,5%. Gjaldmiðill Norðurlanda hefur allur hækkað um rúmlega 2%, nema fiininslk möirk, sem stamda í stað. Þaininig er damska Ifcrónam 2,2% dýrari nú em húrn var fyrir 11 dögum, norska krónan 2,1% og sænsfca krómam er 2,3% dýrari mú. Þá hafa frandkiir framkar hækkiað í verði um 2,6%, belg- íslkir frankar um 3,4%, svissnesk ir framkar um 5,6%, hollenzk gyllámi um 3,7%, lírur um 0,9%, austurriskir schiliiogar um 3,0% og pesetinm um 1,9%. Á það má mimma, að um 70% af immifiutmiinigi íslemdimiga kemur frá Evrópuiömdum, en það er ein- mitt gagmvart þeim, sem sitaða krómummair versmar stöðugt. — Breytimigiar þessar haifia því þau áhrif að vöruveirð hæfcfcar. Rúm- lega 60% aif útflutmánigd lands- mamma fer tii Bamdaríkjamma. Iðnaðarvörur fyrir 3.881 milljón króna Gefa gröfu NORSKA fyrirtaskiö Brödreme Söylamd A.S. Byrme hefur ákveð- ið að gefia Vesitmammaeyjakaup- stað gröfu með ámokstu.rstækj - um, em söluverð slíkrar gröfu er um hálf fjórða milljón króna. önmur norsk fyrirtæki, sem framíeiða hluti í þessar gröfur, gefa og framleiðsilu síma til Vest- mannaeyja. LEIÐRÉTTING í GREININNI „Þá var barizt um björgina", sem birtist í Lesbók Morguniblaðsims miú um helgima, voru nokkrar villur, sem hér með skulu leiðiréttar. — Guðmumdur Hróbjartsson var eimm af háset- um á mb. Vománmi. Þá misrituð- ust nöfn tveggja háseta og eru rétt: Guðmundur Þorsteánssom og Ágúst Guðjónissom. Veruleg breyting á markaðs svæðum með inngöngu Dana og Breta í EBE HEILDARÚTFLUTNINGUR okkar á iðnaðarvörum 1972 nam 3.881 milljón króna, þar af voru álvöriir 2.718 millj. kr. Sambæri- legar tölnr frá 1971 eru 1.777 millj. kr. og 889,5 millj. kr. — Veruleg breyting verður á markað'ssvæðum okkar við inn- göngu Dana og Breta í Efnahags bandalagið. Þannig fóru 47,7% útflutnings okkar til EFTA-Ianda 1972 og 31,2% tU Efnahagsbanda- lagslanda, en sé tiUit tekið til breytinganna, sem urðu með inn göngu Dana og Breta í EBE, verða tölumar 27,4% og 51,5%. Til NorðurAmeríku fóm 5,4% af iðnaðarútflntningnum, til Austur- Evrópu 10,5% og til annarra landa fóru 5,20%. Hér fer á eftir tafla um út- flutmnmig iiðmiaðairvaTa 1972 og 1971: 1972'______________1971 millj. kr. % miilj. kr. % Breyting + aukn. ■5- minnkun HEILDAROTFLUTNINSUR 3.881 1.177 118 Alvörur 2.717 72 889 5o + 2o6 ÚTFL: AN ALS 1.164 28 loo 889 5o loo + 31 SKINNAVÖR.UR 286 25 2o7 23 + 38 PRJÖNAVÖRUR 0G FATNAÐUR 239 2o 137 16 + 74 NIÐURSUÐUVÖRUR 230 2o 177 2o + 3ó KÍSILGÚR 194 17 157 18 + 23 ULLARTEPPI 69 6 46 5 + 5o MALNING og lökk 5o 4 49 6 + 4 ULLARTEPPI 0G BAND 46 4 26 3 + 77 PAPPAÖSKJUR 16 1 28 3 + 42 LÍNUR kaðlár og net 11 1 2o 2 + 44 vélarog tæki 2o 1 8 1 + 17 SKRAUTMUNIR 4 2 + 173 STÚLAR 3 1 + 125 ÝMSAR VÖRUR 6 31 3 Mikil og uggvænleg óvissa í raforkumálum Norðlendinga Akureyri 26. febrúar. ÁSTANDIÐ í orkumáhun Lax- ársvaBðisins er oirðið afar 6- tryggt og ekkeirt má út af bera svo að ekki þnrfi að gripa til rafmagnsskömmtimar. Orku- þörfin nemnur nú rösklega 20.000 KW, eða nokkum veginn há- marksafköstum þefirra stöðva, sem er til að dreifa. Ógamingur er að bæta meiri notkun á kerf- ið, þó að full þörf sé á svo sem húsahitun. Hámarksafköst vatnsaflsstöðv anna við Laxá eru 12.000 KW og díselstöðvanna 8.800 KW, em þær eru á Akureyri (7.500 KW), Húsavik (500 KW), Raufarhöfm (500 KW) og Hjalteyri (300 K W). Ef eimhver þessara stöðva bilar eða rennslistruflún kemur í Laxá hefur hingiað til verið gripið tíl þess ráðs að taka fyrir rafstraum til hitunar hjá viss- um notendum, en nú verður þvi hætt og í þess stað gripið tíl skömmtunar með því að rjúfa straum til ákveðimna svæða. Hér er að sjálfsögðú ekki átt við meiri háittar truflanir á renmsli Laxár, eins og þær, sem urðu í óveðrinu um miðjan þenn an mánuð. Fyrir skömmu barst rafveitu Akureyringa beiðn.i frá bygging araðilum í nýja hverfinu á Lund túni um rafmagn til húsahitumar í hverfinu. Þar á að rísa um 3000 man.na byggð með 720—740 íbúðum í fjölbýlishúsum oig rað húsurn, skóla, verksmiðjum og fleiru, sennilega stærsta eining íbúðabygginga, sem tíi greina kemur að hiituð verði með raf- magná á næstu árum hér á llandi. Þessari beiðni hef-ur rafveitu- stjórn orðið að neita vegna ó- vissunnar sem n.ú ríkir i raf- magnsmálum Norðlendinga, hvað snertír raforkuöflum, rekstr aröryggi og jafnvel ortouverð. Afllþörfin í hverfinu er áætluð 3—4000 KW og orkumotfeun 10 til 13 miHljón kilówiattstundir á ári. Þar að auki er ófulinægð orkuþörf verksmiðja SlS á Akur eyri brátt 2—3 MW og um 3—4 mill'jónir kíiiówattstunda á ári. Þó svo fari, að löigiþann við Laxá verði afHétt innan skamms og nýja stöðin þar geti tekið tíl starfa, er heildarafl þess áfanga aðeins 6.500—7.000 KW og áir- leg orkufiramieiðsia um 50 milflj- óin kílówattstundir. Það er því skammigóður verrnir. E)n.gin ákvörðuin hefur enn verið tekin um næstu orkuöfflun handa Norðlendingum, en á næsta vori verður vseotianiega búið að temgja aliBt Norðuriand í eitt veitukerffi. Verið er nú að athuga veðurskiiyrði fyrir há- spennulinu yfir háHendið í at- hugunarstöðinni í Nýjabæ, se*n svo er nefnd og þessa dagana er vinmuflokkur að setja u.pp tilraunalínu miðja vega milld Laugarfells og Nýjabæjar, en nú virðist helzt von um rafimagn frá Suðuriandi, þó að hæpið sé að það verði kamið norður haust ið 1974, þegar þess verður orðin fuilkomin þörf. Eitt er víst, að óvissan I raforkumáltum Norð- Pemdimga er mikil og ugigvænlieg. — Sv. P. — Alþingi Framhald af bls. 14 fyrir beztu, að veiða og vinna fisk fyrir þennan stóra markað. ísiendingar ættu að geta unnið að því í framhaldi af fullgildingu þessa viðskiptasamnings að fá þjóðir Efnahagsbandalagsins til þess að fella niður eða draga úr þeim styrkjum og upphótum, sem jafna má til verndartolla að svo miklu leyti, sem þannig er unnið á móti eðlilegri verkaskpt ingu þjóða á milli. Herra forseti. Þar sem tilgang ur þessa viðskiptasamnings er, eins og áður segir, að stuðla að öðrum hagvexti og bættum lífs- kjörum, kann svo að vera, að ýmsir yppti e.t.v. öxlum og telji hér aðeins dæmi um tilgangs- laust lífsgæðakapphlaup, eins og nú á dögum er stundum komizt að orði. Full atvinna og eðlileg verkaskipting á raunar og að fylgja í kjölfarið og sést þegar af því, að tilgangslaus er þessi samningur ekki, en samhliða treystir samningurinn og efflir þau menningarlegu, sögulegu og stjórnmálalegu tengsl, sem við höfum átt og viljum gjarnan eiga við Evrópuþjóðir. Ekki er þvi of sagt, að við stöndum á mikilvæg um tímamótum við fullgildingu þessa samnings, en við verðum að búa í haginn og leggja okkur fram, ef við eigum að hafa af honum gagn, eins og efni standa til. Það verða bæði stjórnvöld, at vinnuvegir, atvinnufyrirtæki og landsmenn allir að gera sér ljóst. Benedikt Gröndal: Stofnun og þróun Efnahagsbandalags Hvr- ópu er sögulegasti viðburður okk ar tíma, því með þeim varð grundvallarbreyting á málefnum Vestur-Evrópu. Ríki hafa þó átt erfitt með að gera upp við sig, hvort þau ættu að ganga í banda lagið eða ekki. Um þetta urðu miklar deilux í nágrannalöndum okkar, sem urðu ríkisstjómum og valdamönnum að falli. Ekki er því að undra þótt deilur hafi verið uppi um þessi mál hjá okk- ur. Fyrrverandi ríkisstjórn mark aði þá stefnu að æskja ekki eftir beinni aðild að EBE, en taldi lífs spursmál að ná tengslum við bandalagið og fylgjast með hag- þróun í Evrópu. 1 dag er verið að halda áfram á þeirri braut, og sýnir það, að stefna Viðreisnar- stjómarinnar í þessum málum hefur orðið íslendimgum til bless unar. Einar Ágústsson utanríkisráð- herra: Ég vil nota þetta tækifæri til þess að þakka utanríkismála- nefnd ágætt samstarf við af- greiðslu þessa máls, og hversu fijótt hún brást við að leggja til að Alþingi veitti heimild til fuBgildingar. Vona ég að þessi af grelðsla og staðfesting samnings ins verði til gæfu. Strax og sam- komiulag varð í utanrikismála- nefnd gerði ég ráðstafanir til þess að nauðsynleg fullgildingar skjöl yrðu til reiðu, svo hægt væri að fullgilda fyrir 1. marz. Þannig glötum við engum rétti, þótt tillagan sé nokkuð seint á ferðinni. Full'gildingin verður gerð í trausti þess, að fyrirvarar Efnahagsbandal'agsins ekkl til framkvæmda.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.