Morgunblaðið - 28.02.1973, Síða 5

Morgunblaðið - 28.02.1973, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1973 5 Séð fyrir endann þetta svar gæti orðið hennar við sáttatillögunni. Stjórn Laxárvirkjunar var sammála um að gera á þessu uppkast nokkrar breytingar, og eru þá skilyrði Laxárvirkjunar við framkomnum sáttatillögum eftirfarandi: VIÐ LIÐ 1 á Laxárdeilunni „VIÐ erum svona að athuga málið,“ sagði iðnaðarráð- herra, Magnús Kjartansson, þegar Mhl. spurði hann í gær, hvað liði samkonmlags- grundvelli þeim í Laxárdeil- unni, sem nú liggur fyrir ríkisstjórninni. Eins og Mhl. hefur skýrt frá skipaði for- sætisráðherra sáttainenn í deilunni prófessor Olaf Björnsson og Egil Sigurgeirs- son, hrl. Þeir lögðu svo fram sáttatillögur, sem bæði stjórn Landeigendafélags Laxár og Mývatns og stjórn Laxár- virkjunar hafa gert sínar at- hugasemdir við. Eins og fram kemur hér á eftir, þar sem birtar eru sáttatillögurnar og viðhorf deiluaðila til þeirra, fer lausn málsins mjög eftir því, hvaða afstöðu ríkis- stjórnin tekur til þess, sem að henni snýr í samkomulags- grundvellinum. SÁTTATILLÖGURNAR 1. Laxárvirkjun lýsir yfir, að hún muni ekki stofna til frekari vírkjana í Laxá, umfram þá 6,5 mv. v'rkjun, sem nú er unnið að, nema til komi samþykki landeig- enda. 2. Landeigendafélagið aflétti iögbanni á vatnstöku fyrir Laxá IIÍ, fyrri áfanga. 3. Um skaðabætur til handa landeigendum gildi annað af tvennu: 1) Gerðardómur skipaður af aðil um með oddamanni skipuðum af Hæstarétti skeri úr bótakröfum. 2) Lándeigendum verði greiddar bætur að upphæð 50 milljón kr. og er þá gerð fiskvegar innifal'n í þeirri fjárhæð. 4. Niður verði felld málaferli þau, sem risið hafa í sambandi við virkjunarframkvsemdir. 5. Ríkissjóður greiði deiluaðil- um hæfilega fjárhæð vegna þess kostnaðar, sem þeir hafa haft af málaferlum í sambandi við þetta dei-lumál. 6. Ríkisstjórnin beiti áhrifum sínum til þess að ieyfi fyrir fisk veg framhjá virkjunum við Brú ar upp Laxár-gljúfur verði veitt af þar til bærum aðilurn enda verði stuðzt við álit vísinda- manna um þá framkvæmd. 7. Ríkisstjórnin beiti sér fyrir að settar verði reglur um vernd un Laxár- og Mývatnssvæðisins. VIDHORF LANDEIGENDA „Stjóm Landei-gendafél. Lax- ár og Mývatns telur framlagðar sáltatllögur vera jákvæðan sátt argi'undvöll með eftirfarandi at- hugasemdwm: 1. Stjórn L.L.M. getur fallizt á 1. tl. sáttatillagna, enda undirriti stjórn Laxárvirkjunar f.h. Laxár virkjunar, sem fulgiilds lögaðila (juridisk person) lögformlegan samning um sáttargerðina í öll- um atriðum. 2. Stjórn L.L.M. fellst á að af létta lögbanni, þegar nefndur lög formlegur samn ngur hefur ver- ið undirritaður af deiluaðiljum, enda verði ekki urn vatnsborðs hækkun í Laxá að ræða. 3. Stjórn L.L.M. getur fallizt á 3. tl, sáttatillagna með eftirfar- andi skilmálum: a) ísJenzka ríkið eða Laxárvirkj un smiði fuMkominn fiskveg upp Séð út úr nýju st öðvargönguntmi við Laxá. Landíigendafé’ag Laxár og Mý- vatns endan'.-ega með þessari yf flýsingu, heldur þarf að leggja u'ppkast að nefndum sáttarsamn- ingi fyrir almsnnan félagsfu-nd ti! samþykktar eða synjunar. Stjórn L.L.M. telur nauðsyn- legt, að í samning verði tekin skuldbind'ng Laxárvirkjunar um að haga rekstr allra virkjana sinna við Brúar á þann hátt, að sem minnst tjón verði á fiskrækt arnytjum Laxár og bæti hugsan- iegt tjón. P.s. Stjórn L.L.M. gerir ráð íytir þvi, að fulltrúi íslenzka rik- 'sins undirriti nefndan lögformr i-egan samning til v ðurkennin-g- ar á þsim sku -dbmdingum, sem a f honurn ieiðir fyrir ísle-nzka rík :ð a gnvart L.L.M. Stjórn Landeigendafélags Laxár og Mývatns. Ilernióður Giiðniiindsson, Eysteinn Sigurðsson, Vigfús B. Jónsson, Jón Jónasson, Þorgríniur St-arri B.jörgvinsson." VIOHORF LAXÁRVIRKJUNAR STJÓRNAR Eftiríarand er orðrétt úr g : ðabók stjórnar Laxárvirkj-un ar og segir irá 251. fundi hennar, -etn hald-i-nin var 10. febr. sl. — Þ. tla g'erðist: fyr r virkjanir við Brúar og beri i óskipta ábyrgð á srníði hans og ó | skertu-m fiskræktarnytjum. Skal j hefja framkvæmdir þessar á | sumri komanda og þeim lokið ár - ið 1974. þ) Stjórn L.L.M. getur fallizt á tvær leiðir til lausnar á skaða- bótamálum, annaðhvort umsam! in fjárhæð sem málamiðlun, t.d.! 60 milljónir króna, eða gerðar; dómur til úrskurðar á skaðabóta kröfum. Skal nefndur afslátt-ur á skaðabótakröfum ekk' á neinn hátt vera skuldbindandi gagn- vart gerðardómi. Gerðardómur skal skipaður valinkunnum mönnum. Skal hvor deiluaðil: til nefna si-nn mann i dóminn og Hæstiréttur oddamann, sem skal vera lögfræðingur. Gerðardórwur skal hafa lokið dómsuppkvaðn- i-ngu um áramót 1973—74. Gera skal sérstakan gerðardómssamn- ing. 4. Stjórn L.L.M. getur fallizt á að fella n ður öll málaferli á hend ur Laxárvirkjun fyrir dómstól- um ríkisins, þegar nefndur lög- forml-egiur samningur hefur ver ið undirritaður. 5. Stjórn L.L.M. fellst á 5. tl. sáttatillagna. 6. Stjórn L.L.M. fellst á 6. tl. Við Laxárvirkjun sáttatiilagna. 7. Stjórn L.L M. felLst á 7. tl. sáttatillagna. Avik þess sem hér hefur verið sagt, te ur stjórn L.L.M. rétt að taka ákvæði i nefndan sáttar- samn.n ng um, hvernig fara skuli með stífiur við Mývatnsósa og að lande gendur við Mývatn skuli ráða vat-nshæð Mývatns. Stjórn L.L.M. skuidbindur ekki „Egill Sigurgeirsson og Ólafur Björnsson komu á fundinn og hafð'. Egill orð fyrir þeim. Ræddi hann um Laxárdellu á breiðum e ru-ndvell. Síðan lagði hann fram uppkast að svari, sem hann hefur gert við sáttat llögum þeirra og bókaðar voru á 250. fundi. Sagð'st hann vona að Laxár- virkjunarstjórn gæti faiiizt á að i. -■ ' , ". . Með vísun til þeirrar yfirlýs- ingar ríkisstjórnariinnar, sem fram kemur í samþykkt hennar 16. nóv. 1971, að ekki verði stofn að til frekari v rkjunarfram- kvæmda í Laxá en nú hafa verið leyfðar, nema til kæmi samþykki landeigenda, getur stjórn Laxár virkjunar samþykkt þen-nan lið á gmndvelli þess, að ríkisstjórn ís lnnds beiti sér fyrir að Laxár- virkjun fái greiddan þann um- framkostnað, sem stafar af nú- verand virkjunarframkvæmdum og sem tilheyrir virkjun umfra-m 6,5 MW, eftir mati dómbærra og óvilhahra manna, eða eftir sam- komulagi milli ríkisstjórnarinnar og stjórnar Laxárvirkjunar, enda eru núverandi virkjunar- framkvæmdir samkv. leyfi ísL stjórnvalda. Mat á umframv rkju-narkostn- að eða samkomulag skal gert fyrir árslok 1973 ásamt samning- um um greiðshifyr rkomulag. VIÐ LIÐ 2 Engin athugasemd. VIÐ LIÐ 3 Stjórn Laxárvirkjunar fellst á, að gerðardómur skeri - úr öllum skaðabótakröfum landeigenda, og að gerðardómur verði skipað ur eins og hér segir, enda verði oddamaður dómsins óvilhallur lögfræðingur. H ns vegar mun Laxárvirkjun arstjórn haía uppi fyrir gerðar- dómmim allar sömu mótbárur og kröfur og hún ber fram fyrir hin um a’mennu dómstói-um, til varn ar sér i málunum. Laxárvirkjun taki ekki þátt í kostnaði við gerð fiskvegar og beri ekki ábyrgð á honum. VID LIÐ 4 Stjórnin er samþykk þessu.m lið með svofelldri viðbót: . . . hvort sem t l þeirra er stofnað af Landaigendafélagi Laxár og Mývatns eða öðrum félögum eða e nstaklingum. VID LIÐ 5 En-gin athugasemd. VIÐ LIÐ 6 Gerð fiskvegar upp Laxárgljúf ur og fiskræktarnytjar á grund- velli hans sé óviðkomandi Laxár v'rkjun, sbr. við lið 3. VTD LIÐ 7 Engin athugasemd. Framanrituð afstaða stjórnar Laxárvirkjunar er tekin með fyr ivara um óbreytta afstöðu og kröfugerð í dómsmá'.um þeim, sem Lande'gendafélagið eða önn ur félög eða einstakliíigar hafa höfðað gegn Laxárvirkjun, nema tillögurnar leiði til endanlegs sam komulags. Fleira ekki gert. Fundi slitið. K. Otterstedt, V. Arnþórsson, Ingólfur Árnason, Jón Sólnes, Helgi Guðmundsson, Ólafiir Björnsson, Egill Sigurgeirsson.“ „Laxarþorp“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.