Morgunblaðið - 28.02.1973, Page 19

Morgunblaðið - 28.02.1973, Page 19
MORGUN'BfLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1973 19 l í l AC M n K1 Helgafell 59732287 VI. 2. 1.0.0.F. 9 = 1542288Vi s 1.0.0.F. 7 = 1542288’/2 = 9.0. Alþjóðlegur bænadagur kvenna er föstudaginn 2. marz. Sam- komur verða víða um land og í Fríkirkjunni Rvík kl. 8,30 um kvöldið. Kvanfélag Hafnarfjarðarkirkju heldur skemmtifund I dag miðvikudaginn 28. febrúar í Sjálfstæðishúsinu kl. 8,30. Konur fjölmennið og takið með ykkur gesti. — Stjórni'n. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins I kvöld, miðvikudag kl. 8. Minnfngarkort Félags öinstæðra foreldra fást í Bókabúð Lár- usar Blöndal í Vesturveri og I skrifstofu félagsins í Trað- arkotssundi 6. Skrifstofa Félags eSnstæðra foreldra Traðarkotssundi 6 er opin mánudaga 5—9 eftir hádegi Sími 11822. Góðtemplarahúsið, Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld, miðviku dag 28. febr. Verið vel'komin. Fjölmennið Kristn iboðssa m ba ndið Kveðjusamkoma fyrir Helga Hróbjartsson kristniboða verð ur í Kristniboðshúsinu Bet- aníu, Laufásvegi 13 í kvöld kl. 8,30. — Allir eru hjart- anlega velkomnir. Tekið verð ur á móti gjöfum til kristni boðsins. Kvenfélag Lágafellssóknar Fundurinn 1. marz fellur nið ur. Þess i stað verður farið í félagsheimili Seltjarnarness að hlíða á erindi Þorsteins Sigurðssonar sérkennslufull- trúa um sérkennslu afbrigði- legra barna, það er barns með skerta sjón, heyrn, mál eða annað sem orsakað getur námstregðu. Lrindið er flutt á vegum Fvenfélagasambands Gulltoringu- og Kjósarsýslu og hefst kl. 21 fimmtudaginn 1. marz n.k. Allir íbúar á félags- svæði sambandsins velkomn 'rr. Þeir, sem vilja komast með sérstökum áætlunarbíl úr Kjós, Kjalarnesi eða Mosfells sveit, pantið far í sima 66168 eða 66314 fyrir fiimmtudag. Kvennadeild Eyfirðingafélagsins heldur stofnfund að Hótel Esju í kvöld, miðvikudaginn 28. febr. kl. 8,30. — Stjórnin. Handavinnukvöldin eru á miðvikudögum kl. 8 e.h. að Farfuglaheimilinu Laufás- vegi 41. Xennd er leðurvinna, tauþrykk, smelti oghnýtingar (macramé). Öllum eldri en 14 ára er heim il þátttaka — Stjórnin. Myndakvöld verður haldið 1. marz n.k. kl. 8.30. Dagskrá: 1. Myndagetraun. Nú er um að gera að spreyta sig. 2. Félagsvist, glæsileg. verðlaun. V erkalýðsráð S j álf stæðisf lokksins Félagsmálanámskeið Akveðið hefur verið að efna til félagsmálanámskeiðs á vegum Heimdallar S.U.S. i ræðumennsku, fundarstjóm, fundarsköpun og öðrum almennum félagsstörfum. Námskeiðið hefst miðvikudaginn 7. marz og verður 6 kvöld kl. 8.30 til 10.30 að Miðbæ við Háaleitisbraut 58—60. DAGSKRÁ: FÖSTUDAGUR 2. MARZ KL. 20:30 1. Ráðstefnan sett. 2. Skýrsla stjómar Verkalýðsráðs. 3. Nefndarkosning. LAUGARDAGUR 3. MARZ KL. 14:00. 1. Erindi: Viðhorf i efnahags-, kjara- og atvinnumálum: Magnús Jónsson. alþingismaður, Pétur Sigurðsson, alþingismaður. 2. Alit nefnda. 3. Stjórnanrkosning. 4. Ávarp: Jóhann Hafstein, formaður Sjálfstæðisflokksins. 5. Ráðstefnunni slitið. STJÓRNIN. Landsfundur Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins verður hald- inn 2. og 3. marz n.k. og hefst hann kl. 20:30 föstudaginn 2. marz í Miðbæ v/Háaleitisbraut (norðurendi). Leiðbeinendur verða: FRIÐRIK SÓPHUSSON, GUÐNI JÓNSSON, JÓN G. ZÖEGA, PÉTUR SVEINBJARNARSON, VILHJALMUR Þ. vilhjAlmsson. Þátttaka er öllum heimil og ókeypis. Þátttaka tilkynnist í skrif- stofu Heimdallar að Laufásvegi 46, sími 17100 og 17102. HEIMDALLUR. Seyðisfjörður Sverrir Hermannsson, alþm., boðar til ALMENNS STJÓRN- MALAFUNDAR í Herðubreið laugardaginn 3. marz kl. 4.00. Ræðumenn: Eyjólfur Konráð Jónsson, ritstjóri, Matthías Bjarnason, alþm., Sverrir Hermannsson, alþm. Allir velkomnir á fundinn. Verzlun til sölu Lítil sérverzlun í úthverfi til sölu, góður lager. Tilboð sendist fyrir 3. 3. 1973 á afgr. Mbl. merkt: ,,0.0. — 9069". Hafnarfjörður Byggingafélag Alþýðu hefur til sölu 2 íbúðir. ’O’nnur er við Álfaskeið, hin við Skúlaskeið. Umsóknir um íbúðir þessar sendist formanni félagsins fyrir 4. marz n.k. Félagsstjórnin. BLAÐBURÐARFOLK: Sími 16801. ÚTHVERFI Laugarásvegur. Langholtvegur frá 71-108 -- VESTURBÆR Öldugata - Lynghagi. Hvolsvöllur — nærsveitir Hef opnað TANNLÆKNINGASTOFU í félags- heimilinu Hvolsvelli. Sími 5224. SÆMUNDUR HOLGEIRSSON, tannlæknir. Smurbruues- HÓTEL BORG dömu VANTAR Á HÓTEL BORG. UPPLÝSINGAR HÁ HÓTELSTJÓRA. AUSTURBÆR Freyjugata 28-49 - Blönduhlíð - Hverfisgata frá 4-62 - Miðbær - Lindargata - Baldursgata - Sjafnargata - Skólavörðustígur. YTRI-NJARÐVlK Blaðburðarfólk óskast strax. Afgr. Morgunblaðsins Ytri-Njarðvík. _____________Sími 2698.____________ BLAÐBURÐARFÓLK vantar í Kópavog. Lyngbrekkuhverfi - Nýbýlaveg - Hrauntungur. - Sími 40748. Blaðburðarfólk óskast í Garðahrepp. Flatirnar og Lundana. Sími 42747.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.