Morgunblaðið - 28.02.1973, Síða 20

Morgunblaðið - 28.02.1973, Síða 20
20 MORGUNBLAÍHÐ, MIÐVTKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1973 Fjármálaráðuncytið: Tekin upp skarpari verkaskipting Skiptist nú í 6 sjáifstæðar deildir F.IARMAUARAÐHERRA kynntí fyrir blaðamönnum í gær skipu- higsbreytingu, sem gerð hefnr verið á fjármálaráðuneytinu og liynnti starfsemi þeirra þriggja embaetta sein undir hans stjórn heyra. Sagði fjármálaráðherra, Halldór E. Sigurðsson, að skipu- Utgsbreytingin miðaði að því að ná til allra þeirra f jármuna, sem ráðuneytinu væri falið, á sem Bkjótvirkastan hátt og gera meðferð þeirra sem hagkvæm- Mta. Undir stjórn fjármálaráðherra starfa þrjú embætti, hið al- menna fjármálaráðuneyti, fjár- laga- og hagsýslustofnun og rík- isendurskoðun. Jón Sigurðsson, ráðuneytisstjóri í fjármálaráðu- neytinu gerði siðan grein fyrir verksviði sjálfs fjármálaráðuneyt isins og þvi skipulagi um verka- skiptingu, sem þar hefur verið tekin upp. VERKSvroro Sagði Jón, að fjármálaráðu- neytið væri það stjórnvald sem færi með stjórn á innheimtu, varðveizlu og ráðstöfun fjár- muna ríkisins, að því marki sem sú stjóm er ekki öðrum falín með lögum. Á vegum ráðuneyt- isins væri þannig unnið að því að ákvarða, tryggja og inn- heimta kröfur, sem ríkissjóður eígnast, afla fjár með öðrum heetti, svo sem rekstri Áfengis- og tóbaksverzlunar ríkisins og tryggja tekjustofna, svo sem með tollgæzlu. Ráðuneytið tek- ur afstöðu til fjárkrafna á hend ur ríkinu og hefur fyrirsvar þess vegna. Það tekur lán fyrir hönd ríkissjóðs og annast allar greiðslur úr rikissjóði. f því sam bandi annast ráðuneytið launa- greiðslur til meirihluta ríkis- starfsmanna, annast samninga um kaup þeirra og kjör, svo og mál sem snerta réttindi þeirra Og skyldur. Á vegum ráðuneyt- isins er fasteignaskráning og fasteignamat, svo og eftirlit með bókhaldi og löggiltri endurskoð- un. Á vegum ráðuneytisins fer einnig fram skráning og miðl- un upplýsinga um fjármál rík- isrekstrarins og ennfremur hin sameiginlegu innkaup vegna ríkisrekstrarins. SKARPARI VERKASKIPTING Jón Sigurðsson sagði, að fjár- málaráðherra hefði nú ákveðið skarpari verkaskiptingu innan ráðuneytisins til að fást við þessi verkefni en hingað til hefur ver- ið, auk þess sem sett hefur ver- ið á laggirnar ný deild sem ætl- að er að fást við meðferð mála, sem snerta áLagningu og inn- heimtu tekna ríkissjóðs. Deildirn ar eru sex og almenningi til fróðleiks skai sú deiidarskipting birt hér á eftir: 1. Tekjudeild. Deildarstjóri Höskuidur Jónsson. Deildin fjaliar um öll mál, sem snerta álagningu og innheimtu tekna ríkissjóðs, annarra en tolia, svo og lántökur rikissjóðs. Þá fjall- ar deildin um arðsemi eigna rik- isins, eftirlit með framkvæmd laga um bókhaid og löggildingu endurskoðenda. Innan verksviðs deildarinnar starfa eftirtaídar stofnanir: Embætti ríkisskattstjóra, rikis- skattanefnd, skattstofur, Áfeng- is- og tóbaksverzlun ríkisins, Lyfjaverzlun rikisins, Gjald- heimtan í Reykjavík. Auk þess annast deildin skipti við sýslu- menn og bæjarfógeta sem inn- heimtumenn ríkissjóðs. 2. Tolla og eignadeild. Deild- arstjóri Þorsteinn Ólafsson. Deildin fer með yfirstjóm tolla- mála bæði innanlands og gagn- vart útlöndum, í sambandi við framkvæmd fríverzlunarsamn- inga. Ennfremur mál, sem snerta vörzlu eigna, sem ekki eru fald- ar öðrum aðilum, og hagsmuna- vörzlu í sambandi við kröfur á hendur rikinu. Þá fjallar deild- in um fasteignaskráningu og mat og rikisábyrgðir. Innan verksviðs deildarinnar starfa tollstjóraembættið i Reykjavik, sýslumenn og bæjar- fógetar sem tollstjórar, tollgæzl an utan Reykjavikur og Kefla- víkurflugvallar, Ríkisábyrgða- sjóður og Fasteignamat. 3. GjaMadeiid. Deildarstjóri Kristján Thorlacius. Deildin fjallar um allar útgreiðslur úr ríkissjóði og innkaupastarfsemi rtkisins auk reksturs á skrif- stofum ráðuneytisins. Á verksviði deildarinnar starf- ar Innkaupastofnun rikisins. 4. Launadeild. Deildarstjóri Þorsteinn Geirsson. Deildin fjall ar um öll máiL, sem snerta kjara- samninga, sem ríkið er aðili að, réttindi starfsmanna rikisins og skyldur, auk málefna lífeyris- sjóða. 5. Ríkisbókhald. Ríkisbókari Grétar Áss Sigurðsson. Rikisbók hald hefur fyrir hönd fjármála- ráðuneytisins yfirumsjón með öUu bókhaldi og reikningsskilum þeirra aðila, sem ríkisreikningur nær tii, sér um gerð hans og fer með söf-nun upplýsinga, skrán- ingu og miðlun þeirra, sbr. lög nr.52/1966 um ríkisbókfrald, gerð rikisreiknings og fjárlaga. 6. Rikisfjárliirzla. Rikisféhirð- ir Jón Dan Jónsson. Ríkisféhirð- ir annast allar inn- og útborgan- ir ríkissjóðs, þ. á m. innheimtur og auk þess greiðslur fyrir rik- isstofnanir, sem ríkisbókhald annast allt bókhald fyrir. Alls vinna liðlega 40 manns hjá hinu almenna fjármálaráðu- neyti. Ráðuneytisstjórinn sagði ennfremur, að ráð vært fyrir því gert að deildirnar sex ynnu mjög sjálfstætt undir stjórn deildar- stjóra, ríkisþókara og ríkisféhirð is, og væri þess óskað að mála- leitunum væri eftirleiðis beint til deildarstjóra eða fulltrúa viðeig andi deildar. Jón Sigurðsson sagði að í hlut hans sjálfs sem ráðuneytisstjóra kæmi aukin aðstoð við fjármálaráðherra og undirbúningur fyrir ýmis stefnu- mál í fjármálum ríkisins. fjArlaga og HAGSÝSLA Gísli Blöndal, forstöðumaður fjárlaga- og hagsýslustofnunar, gerði því næst grein fyrir starf- semi fjárlaga- og hagsýsilustofn- unar. Sú stofnun er í raun sér- stakt ráðuneyti og heyrir beint undir fjármálaráðherra. Verk- efni stofnunarinnar eru einkum þessi: Undirbúningur og samn- ing fjárlaga, greiðslur umfram fjárlagaheimildir, framkvæmda- og fjáröflunaráætlanir ríkisins, húsaleigu og bifreiðamál ríkis- ins, og almennar umbætur í rik- isrekstri. Frá þvi að þessi verk- efnaskrá var mörkuð i sérstakri reglugerð hefur eitt veigamikið verkefni bætzt við, en það er fjármálaleg yfirstjórn opinberra framkvæmda. Önnur reglubund- in verkefni eru áætlanir og álits- gerðir um efnahagsmál, einkum að þvi er tekur til ríkisfjármála, og aðild stofnunarinnar að ákvörðunum um fastráðningu ríkisstarfsmanna, sem fer eftir sérstökum lögum. Hitt meginverkefnið sem stofnunin hefur með höndum er fólgið í hvers konar viðleitni til umbóta í ríkisrekstri. Á þessu sviði er það reglubundið verk- efni stofnunarinnar að fjalla um aksturssamninga við einstaka ríkisstarfsmenn og ákvarða svo- nefnt kílómetragjald, og annað verkefni er að fjalla um húsa- leigusamninga og loks hefur stofnunin með höndum að ákvarða um upphæð dagpen- inga í ferðalögum utanlands og innan. Ekki verða hér rakin þau hagsýsluverkefni sem stofnunin hefur sinnt á undanfömum árum en annars staðar er þó vikið að nokkrum slikum verkefnum sem nú eru í deigilunni. Þá skal vikið að ríkisendur- skoðun. Forstöðumaður þeirrar stofnunar er Halldór V. Sigurðs- son, og alls vinna um 32 manns við þá stofnun. Verkefni stofnun- arinnar felst í sjálfu heiti þess, en verksviðið er í föstum skorð- um og með hefðbundnu sniði frá fornu fari. AFHENTI TRÚNAÐAR- BRÉF GUÐMUNDUR í. Guðmundsson afhenti hinn 16. febrúar sl. Uhro Kekkonen, forseta, trúnaðarbréf siitt sem send'herra i Finntendi. I dag afhenti hann Gustaf Adotf Sviakonungi trúnaðarbréf sitt sem sendiherra í Svíþjóð. LEIÐRÉTTING 1 AFMÆLISGREIN um Jón ÓI aísson áttræðan eftir Guðmund Jónsson frá Hvanneyri, hefur íaJlið n ður fyrra nafn móður Jóns. Fullu nafni hét hún Sigrið ur Ingibjörg Bjamadóttir og gekk jafnan undir fyrra nafninu. Beðizt er velvirðingar á þess- utn mistökum. — 2 í varðhald Framhald af bls. 3. raaður, sem fór af landi brott i byrjun des. SjáJfur var hann ný korajinin frá Afghanistam, þar sem nsákið er af haissi í umferð, en þenr sem harnn kom við i Sovét- rikjunum og Póliandi á leiðinni ti! Isílands, þykir ósennilegt að hann ha/i verið með fíkniefni i fÓT-um sdnum á þessari leið, þvi a£S toligæzla er mjög ströng I jþpssum löndum og viðurlög við flkniefnabrotum mjög ströng, svo að fáir þora að taka áhætt- una af fíkiniie'fniasmygii og með- f«rð. — Hann hafði komið nokikrum sinnum áður til Is- Aamds, en ekkert liggur fyrir um at hiann hafi í þau skiptin stund- eH fíkniefnadneifingu. -— Aii- niaírgir Islendingar hafa dregizt bm í þetta mál, en rannsókn þess hefur gemgið erfiðiega, aðal- legavegna þess, að útlendingam- jr voru mjög tregir á að skýra frá málavöxtum. Gæzluvarð- haldstimi þeirra nennur út eftir viku, en svo kamn að fara að varcShaJdiö verði fnamlengt enn um skeið. — Eyjavikurmn Framhald af bls. 32 mámuði si. til viðræðna við forstöðumenn fyrirtækisins Hekluvikurs hf. um hugsan- leg efmisikaup, en í ljós kom, að flutningskosibna&ur á vikr- inum frá Heklu til batfnar i Reykjavik var of hár tdl að kaup hans væru hagkvæm fyrir brezka fyrirtækið. Hins vegar stóðst hann allar gæða- kröfur. Hr. Swaffield kom himgað tii lands á sunnudag og átti á mániudag viðræður við Helgá Ágúsitsson, upplýsinga- fuilltrúa Almanniavama, um þetta mál. í gær fór hann með flugvél til Eyja, en þar var þá ólendandi og varð flugvéiin að snúa við. í dag mum hann eiga viðrseður við fulltrúa Rannsóknastofnunar byggingariðnairarÍTis um vik- uriam sjálfan, en stofnunin hefur gert rannsáknir á efna- samsetiTÍngu hans og gæðum að undamförjru. Brezka fyrir- tækið hafðö reyndar fengið sýnishorn af vikrinum sent og gáfu frumrannsóknir þess tál kynna, að vikurinn kynni að vera heppilegur tál þess- arar byggmgarefmisfram- ieiðsilu, en hins vegar þurfa frekari nannsóknir að fara fram, áður en úr því verður endiantega skorið. Hr. Swaffield saigði, að hann hefði ekki haft nákvæmar fregnir af ástiandi hafnarinn- ivr i Vestmannaeyjum, en það réði mikhi um hvort þessi vik- urkaup gætu orðið að veru- iieika eða ekki. „Við þyrftum að geta notað 2.000—2.500 lesta skip við vikurflutning- ana, og ef þau getsa at hafnað sig í höfnárans, þá er grund- völiur fyrir því að hef ja við- ræður við rétta aðála — hverj- iæ setm þeir nú eru í þessu tll viki — um kaup á virkrinum," sagði Swaffield. Hann kvaðst myndu halda aftur til Bret- lands strax að lokdnni körm- unarferð til Eyja og myndi þá gefa fyrirtæki síniú skýrslu um máiið. „Ég geri fasttega ráð fyrir, að ekki líðö lamgur timi þair tiil tekdn verður end- amleg ákvörðun -— af eða á — um vitkurkaup frá Vestmanna- eyjum,“ sagði hann, „en ef ákveðið verður aið kaupa hann, þá mun samt nökkur timi Mða, áður en farið verð- ur að skipa honum út og flytja í burtu.“ Um kaupverð sajgðisit Swaffíedd ekkert geta sagt að svo stöddú annað en það, að örugglega yrði greitt fyrir vikurinn, en um upp- hæðima væri ekki hægt að taka ákvönðun fyrr en eftir útreikntoga á hagkvæmni fliutndngs á vikri frá Vest- mamniaeyjum. Ef af kaupum yrði, gerði hann fastlega ráð fyrir, að íslenzkir stiarfsmenn myndu ráðmir til viwniu við flutning og útskipun vikuns- ins. — Samsteypa Framhaid af bls. 13. og til David Shentons, fiskimála- fuJltrúa brezka verkaJýðssa-m- bandsiinis í Grim-siby. Stone sagði, að áætlun þessi ætti að ná til fiskveiða og fisk- sölu allra þjóðanma þriggja og í henni væri tryggdng fyrir vernd fiskimiðanna og öryggi togara- sjómanna. - Það hefur ekkert samband verið haft við Sjómanmasam- bandið eða Alþýðusiaimbandið af háltfu þessara erlendu aðdla og við vitum því ekki amnað um þetta mál en það, sem fram hef- ur komið í fréttum, rétt eins og aðrir, sagði Jón Sigurðsson, for- maður Sjómianriasambandsins, er Morgunblaðið sneri sér til hans X tilefni framangreindrar frétt- ar. — Golda Meir Framhaid af bls. 1. ísraelium vopn, en spár eru uppi um þaið. Áður hefur verið á það bent i Biandaríkjunum, að flest Araba- rikin hafa verið mjög varkár í ga-gnrýni sinnd á skotárásina, sem að ofan greinir, og binda bandlarískir forystumenm vondr við að sá atburður verði ekkii til þess að tefja fyrir því, að fund- ir hefjist með ismelskum og arabiskuTTi leiðtogum. — Það er samniarlega komdnn tími til aið alvarleg viðleitni verði sýnd til að koma á friði fyr- ir botnd Miðjarðarhatfs, sagði Golda Meir. Hún ítrekaði það, sem hún hefur áður siaigt á þá lund, að því aðeins mætti koma í veg fyrir slíkt, að deituaðilar gætu setzt niður I sœmilegu bróðe-rnii og rætt málin til að koma í veg fyrir að sllikt endur- takd sig. Miiklar og öflugar varúðarráð- stafainir voru viðlhafðar á flug- vellinum í Washimgton, þegar Golidia Meir kom þangiað og fjöl- mennt tögreglulið hvarvetna á vakki, en ekki dró tii meinna tíð- inda. llflAN 1ÍBÝSKA FLUGMANNSINS VERSNAR Frá Jerúsalem bárust þær fréttir í dag, að líðan Mbýska aiðstoðarfluigmaininsinis, sem komst lífs af, þegac vélin var skotin niður, hefði versnað. Var hann fluttur í anmað sjúkrahús í dag og va.r settur í sérstakt öndunartæki. NTB segir hann talinn í lífshættu. — Rogers Framhald af bls. 1. ítrekaði í da-g þær hótamir að segj-a sig úr nef-ndinn-i, svo fremi aðilar hættu ektki að rjúfa vopna hléið og sagðd að hópur starfs- mamna kanadíska Rauða kross- inis myndi fara heim nú alveg á næstunmd, þar eð hanm hefði ekki femgið leyfi yfirvalda í Suður- Víetmam til að ranmsaka famga- búðir þar í landi. NORÐCR-VÍETNAMAR KOMU EKKI TIL FUNDARINS í DAG Sendinefnd Norðu-r-Víetnema kom ekki til sa-meiginilegs Víet- n-aims-funidar í París í daig og var hom-uim þá frestað. Vair tilkynm- ing um að fleiri stríðsfömgum yrði ekki sleppt að sinni, látin út ganiga um svipað leyti. VERÐUR FUNDUR MEÐ ROGERS OG TRINH? Stjómmálasérfræðingar líta svo á að Nixon Baindarílkjafor- seti hafi gefið Rogers, utanrílkis- ráðherra sínum, fullt ummboð til að k'ann-a hvað veldur þessari af- stöðubreytimigu Norðu-r-Víetnama og er þetta túlikað á þann veg, að Band-aríkjamemm mumi setja það mál á oddinm, að aflir shríðs- fan.gar frá B a ndairikj unum, sem eru á vaidi kammúnista, verði látmir lausi-r, eins og um hafði verið saimið. Roge-rs ræddi um stund við Gromyko, utanríkis- ráðherra Sovétrílkjanin'a, áður en funidur hans og Tri-nhs átti að hefjast. Talsmaður Rogers, McCIosikey, vísaði í dag á bug þeim ásökunr um Norður-Víetnamia að Banda- ríkjaimenm hefðu rofið vopnahlé- ið. Hanm sakaði aftur á móti komimúnistia um að hafla gert það og miklir fl-utni-n.gar hergagna þeirra og vopmabirgða hefðu farið fram yfir lamdamæri Suð- uir-Víetmams, eftír að vopmahlé átti að vera í gfld-i gengið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.