Morgunblaðið - 28.02.1973, Page 22
22
MORGUNBSjA£>IÐ, MIÐVIKUDAGUR 28, FEBRÚAR 1973
Miiming;
Sigrún Ásgríms-
dóttir frá Siglunesi
Fædd 27. júni 1893.
Dáin 17. febrúar 1973.
Nú er aldamótakyrnslóðiín, sem
óðast að hverfa yfir móðuna
miklu, hún. hefur lokið sinu
dag'sverki, með þrotlausri vinnu
og gert stærstu kröfurnar tii
sjálfs siin, en ekki á héndur þess
opinbera né öðrum. Ein úr þess-
um hópi verður lögð til hinztu
hvildar í dag í Siglufjarðar-
kirkjugarði hér inn á milid
þessara háu fjaffla, sem umlykja
fjörðinn á þrjá vegu em hafið
þann fjórða. Sigrún Ásgríms
dóttir var fædd 27. júní árið
1893 að Dalabæ vestan Siglu-
fjarðar, en ársgömul fluttu for-
eldrar hennar að Máná og
bjuggu þar í 6 ár en aldamóta-
áirið fliuttust þau að Siglnnesi og
þar dvaldi Sigrún í 49 ár. For-
eldrar Sigrúnar voru ÁS'grímur
Einarsson af Ámárætt og
Guðný Sígurðardóttir ættuð úr
Fljótum vestur. Árið 1915 missti
Sigrún föður sinn, eftir það
bjuggu bömin með móðu-r sinni
en þau voru alls þrjú, tvær
stúikur og einn drengur. Syst-
ur síma missti Sigrún aðeins tutt
ugu og fimm ára þá nýgifta, en
bróðir hennar er enn á Siglu-
nesi, Einar Ásgrimsson bóndi og
vitavörðiur á Reyðará.
Árið' 1917 verða þáttaskii i
lífi Sigrúnar, en það ár giftist
hún Bimi Jónssyni, Þorláksson-
ar, og Önmu Kri'stjánsdóttur og
bjuggu ungu hjónin öll sin bú-
skaparár á Siglunesi eða þar
til Björn lézt árið 1949, en það
haust fl'utt'ist Sigrún með böm-
um sinum hingað í bæinn og bjó
að Laugavegi 30 eftir það með
Ásgeiri syni sínum og Guðnýju
dóttur sirnni. Þeim Si'grúnu oig
Bimi varð fimm bama auðið og
eru þau öll á lifi, tvö fyrr-
nefndu, Jón giftur og búsettur
hér í bæ, Einar giftur og bú-
settur i Reykjavlk og Anna gift
undirrituðum og höfum við aila
tíð búið í sama húsi og Sig-
rún, eða í full tuttugu ár.
Sigrún kom mér þannig fyrir
að hún var dul í skapi, en prúð
í framkomu og hélit Miit sínum
við hvem sem var. Trúkona var
Sigrún af heilum huga. Aliar
sínar fegurstu stundir átti hún
á Siglunesi. Þar giftist hún
drengskapanmanni. Þar fæddust
öll börn hennar og uxu úr grasi
enda dvaldi hugur hennar jafn
an þar. Sigrúin var mikil hús-
móðir og góð móðir bömum
sinum, sem hún helgaði allar
sámar stundir.
Eftir að bamabömin fóru
að vaxa, áttu þau öruggt at-
hvarf hjá ömmu sinni, enda oft
t
Hjartkæri eigmmaður mirm, faðir okkar og sonur,
LEON EINAR CARLSSON,
stýrimaður, Faxatúni 9, Garðahreppi,
lézt af slysförum laugardaginn 24. þ.m. Qtförin ákveðin siðar.
Salla Sigmarsdóttir og böm,
Grethe og Einar Carlsson.
t
Maðurinn minn,
pAll þór kristinsson,
Húsavik,
lézt í Landakotsspítalanum aðfaranótt þriðjudagsins 27. febrúar.
Aldís Friðriksdóttir.
t
Otför eiginmanns míns, föður og tengdaföður,
stefAns pAlssonar
frá Tungu í Fáskrúðsfirði,
Digranesvegi 56, Kópavogi,
fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 2. marz kl. 1.30.
Anna Jónsdóttir,
Elínborg Stefánsdóttir, Guðmundur Benediktsson,
t
Eiginkona mín og móðir okkar,
BERGÞÓRA JÓNSDÓTTIR.
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 1. marz
kl. 10.30 árdegis.
Blóm og kransar afbeðnir, en þeim sem vildu mrnnast hinnar
látnu er vinsamlegast bent á líknarstofnanir.
Hannes Þórarinsson,
Jón Gunnar Hannesson, Ástríður Hannesdóttir,
Þórarinn Hannesson, Sigurður Hannesson.
t
Hugherlar þakkir færi ég ungum og öldnum, sem sýndu
mér vinsemd á sextugsafmæli mínu 22. febíúar s.l.
Sigurmundur Gíslason.
leitað til hennar ef eittlhvað am-
aði að, þar var öryggi og skjct
fyrir litla fætur og srnáar hend-
ur, því ekki var talið eftir að
styðjá þau og styrkja. Kaninski
var það þess vegrna, að þú vild-
ir hafa þá hönd í örmium þm-
um er þú studdir fyrst af þln-
um bamabörnum og baðist fyr-
ir honum á morgni lSfls hans, síð
ustu stundimar, sem þú vissir
af þér í þessum heimi. Hver veit
nema sú sama hönd hafi búið
að fyrirbænum þínum og leiitt
þig yfir til ljóssins landa.
Ég vil þakka þér þá gjöf, sem
ég fékk, það er dóttur þiina, og
þakkir og fyrihbænir skulti færð
ar frá börnum okkar fyirár allt
það góða og fagra, sem þú
varst svo rik af og átitir gott
mieð að innræta þeirn,
Sigrún var greind kona, þó
hún nyti ekki skólagöngu og
kunni mikið af sálmum, visum
og þulum, svo það sætti umdrun
minni. Það var ekki meinínigin
með þessum fáu iinum að bera
oflof á þessa öldmu tiengdamóð-
ur mina. Það var svo fjarri
hennar skapi, aðeins að faara
henni þakkir frá börnum ofckar
og dóttur. Þess skal ekki dul-
izt að við áttum ekki stoap sam-
an, en það held ég megi segja
að það bar sjaldan stoúgga á
samskipti otokar, þó í mannáeg-
um samskiptum sjáist manni oft
yíir. Hér get ég látið staðar
numið við þessar hugrenningar
aðeins að lokum endurtekið fyr
irbænir og þatokir fyrir aliit það
sem hún var börnum okkar
hjóna.
Skai hún svo kvödd hinztiu
kveðju með ljóðl'ínum Jón.asar.
Sízt vil ég tala um svefn við þig.
Þreyttum anda er þægt að
bLunda
oig þannig biða sæiffli funda.
Það kemur ekki mól við mig.
Flýt þér virmur í fegra heim.
Krjúptu að fótum friðarboðans
og fljúgðu á væragjum
mongunroðans
meira að starfa Guðs um geim.
Guð blessi minningu þina.
Siglufirði, 24. febrúar 1973.
Óíafur Jóha.nn.sson.
Aukning
hjá SAS
Osló, 24. febrúar. NTB.
FARÞEGAFLDTNINGAR
SAS-flugfélagsins jukust um
23% í janúar miðað við sama
mánuð í fyrra.
Sætanýting félagsins óx á
sama tima um 20%. Farþega-
flutningar á alþjóðaflugleið-
um jukust um 37% og sæta-
nýting var bezt á norðurheim-
skautsleiðinn: tii Tokio.
Farjpegaflutningar innan-
Lands í Noregi jutoust um 6%
en minnkuðu i Svíþjóð um
3% og í Danmörku um 2%.
Soffía Jónsdóttir frá
Pestbakka — Minninq
F. 11. 12 1924
D. 1». 2. 1973
En minon'ng þín er mjúk og hlý
og mun oss standa nærri.
Með hverju vori hún vex á ný
og verður ávallf stærri.
Ef líísins gáta á lausn er til
fær ljóma bak við dauðans þil.
Og því er gjöfin þeim í vil
sem þráðu útsýn stærri.
M. Á.
Elstou Soffía!
Við systurnar ætlum hér að
senda þér okkar hinztu kveðju.
Það er erfitt að sk'lja tilgang
lífsins, þegar kona eins og þú,
Ijómandi af Mfsgleði og fersk-
leika hverfur á brott. Eri dauð-
inn er það eina, sem við eigum
víst í l'ífinu, og við vitum að við
eigum eftir að sjást á ný. Við
munum ávailt minnast þeirra
skemmtileg'j stunda, er þú komst
heim tii foreldra ökkar. Þú hafðir
frá svo mörgu að segja, sérstak-
lega er þið mamma rifjuðuð upp
kátbrosleg atvik frá uppvaxtar-
árum ykkar. Þar bar margt á
góma og fundurn við vel hve sam-
rýndar þið systurnar voruð.
Með nærvenx þinni komst þú
öllum í gott skap. Þar var enigin
gervigleði heldur þægilegt og
eðlilegt aindrúmsloft. Er við
heyrðum um veikimdi þin, von-
uðum við að þér tækist að sigr-
ast á þeim, sérstaklega af því áð
þú lézt aldrei á neimu bera, þó
að þú vissir að hverju stefmdi.
Við sendum okkar inniiegustu
samúðarkveðjur til Jóhanns,
Jóns Þórs, Snorra, Siggu og Jó-
hanns Davíðs. Einnig til systk-
ina, tengdafólks og til ykkar afl
og amma, sem verðið nú að sjá
á bak öðru bami ykkar á svo
skömroum tíma.
Sveinbjörg og Ásta Björk
Sveinbjarnardætur.
Guðrún Guðmunds-
dóttir frá Núpi
í Fljótshlíð — Minning
Á jörð, á himma og höf
er heilög speki skráð.
Afflit lí'f er guðleg gjöf,
ÖB gSHfa hi'meesk náð.
Öll fóm er helg og há,
hver hörnd sem vinmiur sterk.
Allt, alfLt, sem augiun sj'á
er undur — kraftaverk.
DJSt.
1 dag er kvödd hinzitu kveöjiu
ástkær frænka mám Guðrún Guð
mundsdóttir frá Núpi í Fljóts-
hlílð eða „Gunna“ eins og við
skylidfóltkið köLifuðum hana.
Gunna var fædd 22. desember
1884 að Núpi í Fljótishlið. For-
eldirar hennar voru þau Þuiríð-
ur Sigurðardótti'r og Guðmund-
ur Magnússom. Gunma var
þriðja elzt af 13 systkinum og
strax þegar hún hafði getu
til eðstoðaði hún foreldra sína
o® systkimi sem bezit hún mátti
Kom þar strax í Ijós á hennar
fyirstu árum hvílíkiri hjálpsemi,
SKILTI A GRAFREITI
OG KROSSA
Flosprent s.f. Nýlendugötu 14
sími 16480.
kærleik, igóðisemi og fórmfýsi
húm var gædd, sem áitti í reynd
eftir að eimkenna allt hemnar
líf.
1 FTjótshlíðinni, hmni fögru
sveit, dvaldi Gunna í föðurhús-
iini alit fram yfir andilát foa:-
e’dra simna. Síðan fluttist hún til
Reykjavikur og vann um nakk-
urt skeið sem aðstoðarstúlka
við heimilissitörf hjá vinafðlkL
foreldra sinna, þar til hún flutt
ist til systur simnar, sem stwittu
siðar missti eiginmann simn frá
þrem uniguim dætrum. Sá kær-
leikur sem hún sýndi þessum
stúltoum þessi ár og ætíð síðar
mum þeim örugglega aldrei úr
minni líða því ávallit var hún
reiðubúin að gera alót se*n hún
mátti fyrir þær. Þegar svo syst-
ir hennar giftist aftur og eigjn-
aðist dreng með þeirn mammi öðl
aðist drengurimn eimnig ástúð
hennar.
Telpurnar uxu úr grasi og giift
ust og kærleikur Gunmu var
slikiur að henmi fannst sjálflsagt
að hjálp hemmar næði áfram
til þeirra og barna þeirra.
Síðustu ár æwi simnar dvaldi
hún hjá yngstu systurdóttur
sinmi, þar til hún vax flutt sjúk
í sjúkrahús í ágústmáaauði s.L.
og andaðist hún á Heilsuvemd-
arstöðinni hLnn 21. febrúar 1973.
Ég á margax fagrar endur-
mLnningar þegar frá urnga aldri
um þessa góðu komu og ekki
sízt frá þeim möngiu sumrum,
sem ég og írændsystkimi mín
dvöiíduim í sveit ásamt henni að
ÁsveMi í Fljótshlíð.
Ég tel miig hafa orðið mitoill-
ar gæfú aðnjótiandi á ltfsíeið-
inmi að hafa fengið að kynmast
og uimigangast manneskju sem
hafði að geyma aiia þá góðu eig
iinleifka, sem sérlhver maður hlýt
ur að óska sér að hafa, og veit
ég að þar mæli ég fynir mumm
allra hemnar ættingja og vima.
Að kxk'Uim vil ég toveðja þLg
með þessum orðum: „Far þú í
friði, friður guðs þig blessi,
hafðu þökk fyrir attt oig attt."
KrLstbin Bea-gsson.