Morgunblaðið - 28.02.1973, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 28.02.1973, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1973 23 OLLE FALCK, teiknikennari frá Helsinki, flytur þrjá fyrirlestra í Norræna húsinu: Fimmtudaginn 1. marz kl. 20:30. FOLKLIG HANT- VERKARTRADITION OCH MODERN KONSTIND- USTRI, og fjallar þar um aðdragandann að hugtakinu „Finnish design“. Litkvikmynd um gler og keramik. Föstudaginn 2. marz kl. 20:30. BILD, ORD, MILJÖ OCH KREATIV FANTASI, fyrirlestur sérstaklega ætlaður teiknikennurum og öðru áhugafólki um stefnur þær á sviði teiknunar, sem eru efst á baugi í Finnlandi nú. k Laugardaginn 3. marz kl. 16:00. FRÁN RUNDSTOCK TILL MARMORHUS — sýnishorn af finnskri bygg- ingarlist frá sex alda tímabili. Litkvikmynd um Alvar Aalto. Aðgangur er öllum heimill. Verið velkomin. NORRÆNA HÖSIÐ POHJOLAN XALO NORDENS HL5 Jóhann Jónasson. Sveinskoti, Áiftanesi (t.v.) fullvissar nærstadda um að svona ullarflóki sjáist ekki þar í sveit. I>r. Stefán Aðalsteinsson (t.h.) trúir því mátuleg'a. — ilmsterkt og bragðgott Fundin hefur verið upp ný og fullkomn- ari aðferð við framleiðsluna á Nescafé sem gerir kaffið enn bragðbetra og hreinna en áður hefur þekkzt. Ilmur og keimur þeirra úrvalsbauna sem not- aðar eru í Nescafé er nú geymdur í kaffibrúnum kornum sem leysast upp á stundinni í „ektafínt kaffi“ eins og þeir segja sern reynt hafa. Kaupið glas af nýja Neskaffinu strax í dag. Nescafé Luxus — stórkornótta kaffið í glösunum með gyllta lokinu verður auðvitað til áfram, þvi þeir sem hafa vanizt því geta að sjálfsögðu ekki hætt. I. BRYNIOLFSSOH * KVflRflH Hafnarstræti 9 Reykjavík og nágrenni! Aðaifundur Klúbbsins ORUGGUR AKSTUR fyrir Reykjavík og nágrenni verður haldinn að HÓTEL BORG n.k. fimmtudag, 1. marz, kl. 20.30. D-a-g-s-k-r-á: 1. Ávarp formanns, Harðar Valdimarssonar. 2. Afhending viðurkenningar- og verðlaunamerkja SAMVINNUTRYGGINGA 1972 fyrir öruggan akstur. 3 Erindi með litskuggamynd- um: UMFERÐARSLYS Á iSLANDI: Árni Þór Eymundsson fulltrúi. 4. KLÚBBARNIR OG UMFERÐARORYGGIÐ: Stefán Jasonarson í Vorsabæ, formaður lands- samtaka klúbbanna. 5. Aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum. 6. Kaffiveitingar í boði klúbbsins. 7. önnur mál — frjálsar umræður. 8. Umferðarlitkvikmynd með íslenzku tali: VETRARAKSTUR. Fjölmennum stundvíslega! Allt áhugafólk velkomið! ðt|ðm Klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUR Reykjavík. - Búnaðarþing Framhald af bls. 10 seld þá sæist eklki Kjarni fram- ar, íiema ef væri sem sýnis- horn á safni. Það verður vi.st enginn sem sakinar hans. Allar áburðartegundir eru kornaðar, verða því auðveldar í dreifingu. Samkvæmt upplýsingum hjá Áburðarverksmiðjumni hefur eftirfarandi magn verið pantað - Hönd er útrétt Framhald af bts. 17 þróuninni en við á mör-gum sviðum. Þeir eiga sér mikla hefð og reynslu á vettvangi fiskveiða. Þá reynslu höfum við ekki. Við ráðum ekki held- ur yfir þeim fiskveiðtækjum, sem þessi tvö lönd gera. Við erum ung þjóð, sú langyngsta þessara þriggja. Staðreyndirnar verða að liggja ljósar fyr r öl'lum aðil- uim, ef þær viðræður, sem nú fara að byrja, eiga ekki að drukkna í djúpum álum Atl- antshafsins. Loks verðum við að leggja áherzlu á, að við trú- um á viðtækt samstarf á Norð ur-Atlantshafi. Þess vegna verður að taka upp hugmynd Morgunblaðsins. Þessar þrjár þjóðir eru smáar og grund- vöilur tilveru okkar er fiskur- inn. Samieig'nleg örlög okkar eru órjúfanlega tengd haf- inu. Þessar staðreyndir, óbhð náttúra landa okkar og sögu- leg tengsl verða að tengja okk ur nánar saman og vera jarð- vegurinn fyrir betri sam- vinnu. Höndin er útrétt. Henrik Lund.“ af hinúm ýmsu áburðartegund um: Tonn Kjarni 5.000 Kalkammonnitrat 20% 500 Kalkaimmonnitrat 26% 2.700 Bl. áburður 14:18:18 3.000 Bl. áburður 28:14:14 2.800 Bl. áburður 20:11:11 17.000 Bl. áburður 17:17:17 1.000 Bl. áburður 23:14:9 17.000 Bl. áburður 26:14:0 3.600 Bt. áburður 23:23:0 2.000 _ A. G. Verð fjarverandi marzmánuð. — Staðgengill Jón K. Jóhannsson, læknir, Domus Medica. AXEL BLÖNDAL, læknir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.