Morgunblaðið - 28.02.1973, Page 26

Morgunblaðið - 28.02.1973, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1973 Stml 114 7S SAM'SÆRIÐ MGM Presents Starring OLIVER REcD JILL ST. JOHN IAN McSHANE Æsispennanö. ny ensk sakamála mynd í iitum. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 7 og 9. Börrmsö innan 16 éra. Siöasta sirvn Sprenghiægileg brezk gaman- mynd, gerð eftir skope:k Fey- tieau, sem Leikfé agið sýnir um þessar mundir ISLENZKUR TEXTI Endursýnd kl. 5. Síöasta sinn ,F!á á skinni" ALK EUMNESS fÓNABÍÓ Sími 31182. (,,Hang 'Em High") Wljög spennandi og vel gerð kvikmynd með Clint Eastwood i aðaihl'Utverki. Myndin er sú fjórða í fiokki „dol'laramynd- anna" sem flestir muna eftir, en þær voru: „Hnefafylli af dollurum*' „Hefnd fyrir dolk ara" og „Góður, illur og grimm ur". Aðanlutverk: CLINT EASTWOOD, Inger Steveris, Ed Begley. Leikstjóri: TED POST. Sýnd kl. 5, 7, og 9.15. Bönnuö börnum innan 16 ára. síitil 16444 Litli risinn íM MIS HOrFMAN’ ÍÍAbTniN BAI SAM Jl 11 ( OUIV l'lfil I OAN OtOROt l/ut piJNAWAir | Aðalhlutverkið leikur af mikilli snilld, hinn mjög svo v.risæli DUSTIN HOFFMAN Leikstjóri: ARTHUR PENN Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 8.30 og 11.15. (Ath. breyttan sýningartíma). Hækkað verð! FJQGUR UNDIR EINNI SÆNG (Bob, Carol, Ted, Alice) l’sienzkur textí. Heimsfræg ný amerísk kvik- mynd i litum um nýtízkulegar hugmyndir ungs fólks um sam- líf og ástir. Leikstióri: Poul Mazursky. Blaðadómur LIFE: Ein bezta, fyndnasta, og umfram allt mann legasta mynd, sem framleidd hefur verið í Bandaríkjunum síðustu áratugina. AðalhlLrtverk: Elliott Gpuld, Nathalie Wood, Robert Gulp, Dyan Cannon. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Breiðhoífssókn AÐALSAFIMAÐARFUNDUR veiður haldiivn í samkomusal Breiöholtsskólarvs fimmludagifwi 1. tnarz kl. 20.30. Fundarefni: Aðalfundarstörf. Safnaðamefnd. Vandomól & droumar! Viljið þér fá ráðningu drauma yðar? Viljið þér fá lausn á vandamálum yðar? Ef svo er skrifið þá vandamál eða draum yðar rwður og sendið í pósthólf 271 Kópavogi ásamt 200 kr. og vér sendum yður svar um hæl. Þagmæisku heítið. IVtunið utanáskriftina: VANDAMAL & DRAUWIAR, Pósthólf 271, Kópavogi. Morð eítir pöntun (The Assassination Bureu) Bráðskemmtileg bandarisk lit- mynd, byggð á sögu eftir Jack London ,Morð h.f.". Aðalhlutverk: Oliver Reed, Diana Rigg, Curt Jurgens, Telly Savalas. Sýnd kl. 5, 7 og 9 SJÁLFSTÆTT FÓLK Sýning fimmfudag kl. 20. Næst síðasta sinn. Osigur OG Hversdagsdraumur Sýning föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Ferðin til funglsins Sýrring faugardag kl. 15. LÝSISTRATA Sýning laugardag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Sími 1-1200. IÐNÓ Fió i skinni i kvöid. UppseHt. Kristnrhald fimmtudag kl. 20,30. 172. sýning, fáar sýningar eftir. Fió á skinni föstudag. Uppsett. Atómstööin laugardag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. F’ló á skinni stinnudaig kl. 15. Uppselt. Fló á skinni þriðjudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14 — sími 16620. AUSTURBÆJARBIÍÓ SÚPERST AR jresús Guö Dýrlingur 2. sýning í kvöW kl. 21. Aðgöngumióasalan í Austurbæj arbíói er opín frá kl. 16. — Sími 11-384. ISLENZKUR TEXTI NAÐRAN KIRK DOUGLAS HENRY FONDA Hörkuspennandi og mjög vel leikin, ný amerísk kvikmynd í litum og Panavision. Bönnuð innan 16 ára. | Sýnd kl. 5 VQRUBÍLL TIL SÖLU Mercedes Benz 1513 eð palli og sturtum, árgerð 1971, ekið 64 þús. km. Upplýsingar I síma 95-6327 eða síma 38690. Hétel — slofustúlkur Eiffl staersta og nýtízkulegasta hótiel í Kaupmanahöfn óskar eft ir að ráða nokkrar umgar stúlk- ur, gjarnan þær sem hafa verið á húsmæðraskóla og geta tal- sð dönsku. Við útvegum „uni- form" og mat í viinnutíma. Getium einnig útvegað herbergi. Þær stúlkur, sem hafa áhuga á þessu snúi sér til Oldfrue frú H. Caspersem, KDAK, IMIPERIAL HOTEL Vester Fari.magsgade 6, 1606 Köbemhavn V, Danmark. #NÓÐLEIKHÚSIÐ Oslo-ltloregi — bóshjálp — harngéá Hjón með 3 börn á aldrinum 5—13 ára óska strax eftir ungri stúlku í 1 ár til hjálpar í nýtízku húsi með garði um 30 mín. frá miðpunkti Osióborgar. Sérher- bergi með útvarpi, þarf að kunna eitthvað í dönsku eða norsku. — Ókeypis ferð til Qsló. Skriflegar umsóknir sendist Advokat Johan A. Gran, Almelien 21 B, 1342 Jar, Norge. /örð óskast Góð bújörð einhversstaðar á landinu óskast til kaups eða leigu. Þarf að vera landrúm, grasgefin, sómasamlega byggð og nálægt skólastað. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. marz merkt: „Hjón um þritugt — 9162". n Sími 11544. SKELFING í NÁLARGARÐINUM the panic in needle parfe Islenzkur texti. Magnþrungin og mjög áhrifa- mikil ný amerísk litmynd, u-m hið ógnvekjandi líf eiturlyfja- neytenda í stórborgum. Mynd sem alls staðar hefur fengið hrós gagnrýnenda. AðalhJiutverk: Al Pacino, Kitty Winn en hún hlaut verölaun, sem bezta leikkona ársins 1971 á Cannes kvikmyndahátíðinni. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Slmi 3-20-75 í örlagafjötrum CHntEaítwood hts lcve...cr his ijfe... Aðai'hlutverk: Clint Eastwood — Geraldine Page og Elizabeth Hartman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Rombler Classic érgerð 1964. Lítið ekinn og mjög vel með farinm, er til sölu. Sumar- og vetrardekik fylgja, sami eigaindi frá upp- hafi. Þeir1, sem vMu atihuga þetta, sendi heimilisfang og símanúmer í pósthólf 294, Reykjavik, merkt: „Góður tvíl'l".

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.