Morgunblaðið - 28.02.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 28.02.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1973 29 MIÐVIKUDAGUR 28. íebrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæu kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Kristln Sveinbjörnsdóttir endar lestur sögunnar „Ég er kc^aö Kata“ eftir Thomas Michael (9). Tiikynningar kl. 9.30. í»ingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liöa. Ritningarlestur kl. 10.25: Séra Kristján Róbertsson les úr bréfum Páls postula (19) Sálmalög kl. 10.40. Fréttir kl. 11.00. Morguntónleikar: Wilhelm Kempff leikur sex píanó- lög eftir Brahms. / Elisabeth Schwarzkoph og Dietrich Fischer- Dieskau syngja þýzk þjóðlög í út- setningu Brahms. / Jean-Pierre Rainpal og Antiqua Musica-sveit- in leika Flautukonsert í F-dúr eft- ir Johann Gottlieb Graun. kanadiska fiautuleikarann Robert Aitken. 23.40 Fréttir í stuttu máli. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.15 IJáðu mér eyra Séra Lárus Halldórsson svarar spurningum hlustenda. 14.30 Síódegissagan: „Jón Gerreks- soii“ eftir Jón Björnsson Sigríður Schiöth les (25). 15.00 Miðdegistónleikar: íslenzk tón- list a. „Endurminningar smaladrengs*4, hljómsveitarsvíta eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur; Páll P. Pálsson stj. b. Lög eftir Sigfús Einarsson og Björgvin Guðmundsson. Dómkór- inn í Reykjavík syngur, dr. Páll Is- ólfsson stj. c. Sjö ísl. þjóðlög í útsetningu Sveinbjörns Sveinbjörnssonar. Krist inn Hallsson syngur; Fritz Weiss- happel leikur á pianó. d. Þrjú píanólög op. 5 eftir Pál Is- ólfsson. Gísli Magnússon leikur. e. Lög eftir Björn Franzson. Guð- rún Tómasdóttir syngur. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið 17.10 Tónlistarsaga Atl:i Heimir Sveinsson sér um þátt inn. 17.40 Litli barnatíminn Gróa Jónsdóttir og Þórdís Ásgeirs- dóttir sjá um tímann. 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleik- ar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 1. marz 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Edda Scheving les tvö ævintýri í þýðingu Ingibjargar Jónsdóttur: „Snjódísin4* og „Riddararnir tveir4*. Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liöa. Heilnæmir lífshættir kl. 10.25: Björn L. Jónsson læknir talar um þjóðardrykk Islendinga. Morgunpopp kl. 10.45: Jimi Hend- rix leikur og syngur. Fréttir kl. 11.00. Hljómplötusafnið (endurt. þáttur G.G.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur Andrés Indriðason. 18,10 Maggi nærsýni Teiknimyndir. Þýöandi Garðar Cortes. 18,25 Einu sinni var . . . Gömul og fræg ævintýri færð í leik búning. Þulur Borgar Garðarsson. Þýðandi og þulur Ellert Sigur- bjömsson. 21,45 Síðustu dagar Pompei Þögul itölsk kvikmynd um hlna fornu menningarborg Pompei viö rætur Vesúvíusar. Lýst er lifi nokkurra borgarbúa siöustu dag- ana fyrir eld- og öskugosið mikla sem lagði Pompei og náiægar byggðir I eyði ári, 79. Textar eru Þýddir af Birni Matthl assyni. Formálsorð flytur Erlendur Sveinsson. 22,55 Hagskrárlok. 18,50 Hlé. 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Þotufólk. Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20,55 lndlandsferð Kanadískur prófessor ákveður að eyða ársfríi með fjölskyldu sinni í litilli borg, Pondicherry, á suður- odda Indlands. I Pondicherry býst hann við að hitta fyrir frönsku- mælandi fólk og ieifar franskrau: menningar, en þegar komið er á áfangastaö, veröur honum ljóst, að margt hefur breytzt. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 19.20 A döfinni Þorbjörn Broddason lektor stjórnar umræðuþætti um hlutverk varnar- liðsins. Þátttakendur: Björn Bjarnason lögfræðingur og Þor- steinn Vilhjálmsson eðlisfræðingur. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur Ólafur Þ. Jónsson syngur lög eftir Árna Thorsteinsson, Ingibjörgu Þorbergs og Sigurð Þórðarson. ÓI- afur Vignir Albertsson leikur á planó. b. Feigur Fallandason Sverrir Kristjánsson sagnfræðing- ur flytur niunda hluta frásögu sinn ar af Bólu-Hjálmari. c. Svo kváðu þau Vísur eftir Austfirðinga í saman- tekt Einars Eyjólfssonar. Olga Sig urðardóttir flytur. d. Vetrarþoka og sumargleði Hallgrímur Jónasson rithöfundur flytur frásögu. e. l'm íslenzka þjóðhætti Sveinn Þórðarson stud. mag. flytur þáttinn. f. Kórsöngur Kvennakór Slysavarnafélagsins á Akureyri og Karlakór Akureyrar syngja lög eftir Áskel Snorrason. Höf. stjórnar. Jakob Tryggvason leikur á orgel. Einsöngvari: Jó- hann Konráðsson. 21.30 Að tafli Ingvar Ásmundsson flytur skák- þátt. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma (9) 22.25 tftvarpssagan: „Ofvitinn** eftir l»órberg Þórðarson Þorsteinn Hannesson les (11). 13.00 Á frívaktinni Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.15 Við sjóinn (endurt. þáttur) Ingólfur Stefánsson ræðir við Pól Pétursson niðursuðufræðing um lagmetisiðnaðinn. 22.25 Nútímatónliot Halldór Haraldsson kynnir tónverk in ,,Kebyar“ og „Spectra“ eftir 14.30 Kldgos og jarðskjálftar á Ís- landi Lárus Salómonsson flytur erindi. 15.00 Miðdegistónleikar: Gömul tón- list Kammersveitin I Slóvakiu leikur Concerto grosso op. 6 nr. 5 eftir Corelli: Bhodan Warchal stj. Ida Hándel og Alfred Holecek leika saman á fiðlu og píanó „Djöfla- trillusónötuna** eftir Tartini. Sherman Walt og Zimbler-sinfóniu hljómsveitin leika Fagottkonsert nr. 8 i F-dúr eftir Vivaldi. Filharmóniusveitin í Berlín leikur Brandenborgarkonsert nr. 6 1 F- dúr eftir Bach; Herbert von Kar- ajan stj. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphoruið 17.10 Barimtími: Eiríkur Stefánsson stjórnar a. „Mús og kisa“ eftir Örn Snorra- son Börn úr Langholtsskóla flytja síð- ari hluta sögunnar. b. Kvæðalestur, söngur og spjall C. ít varpssaga barnanna: „Vfir kaldan Kjöl“ eftir Hauk Ágústsson Höfundur les (11). 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleik- ar. Tilkynningar. 18.45 Veðuríregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál Indriði Gislason lektor flytur þátt- inn. 19.25 Glugginn Umsjónarmenn: Guðrún Helgadótt- ir, Gyifi Gislason og Sigrún Björns- dóttir. 20.05 Samleikur i útvarpssal Manuela Wiesler og Halldór Har- aldsson leika á flautu og pianó són ötur eftir Francis Poulenc og Jo- hann Sebastian Bach. 20.30 Lelkrit: „Gunna" eftir Ásu Sól- veigu Leikstjóri: Brynja BenediktsdóttLr. Persónur og leikendur: Gunna ..... Þórunn Sigurðardóttir Villi .... Sigurður Skúlason Eiríkur .... Þórhallur Sigurðsson Magga ......... Ingunn Jensdóttir Mamma Auður Guðmundsdóttir Maður frá borgarlækni .... Jón Aðils Húseigandi .... Valdimar Helgason Bileigandi Bjarni Steingrimsson 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (10). 22.25 lteykjavíkurpistill i umsjá Páis Heiðars Jónssonar. 22.55 Manstu eftir þcssu? Tónlistarþáttur i umsjá Guðmund- ar Jónssonar pianóleikara. 23.40 Fréttir l stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 28. felirúar 18,00 Jakuxinn Bandarisk myndasaga fyrir börn. Lystadún AfgreiðumLYST ADÚN DÝNUR eftir máli. LYSTADÚN-verksmiðjan Dugguvogi 8 Simar 84470 og 84655. teg.Bristol teg.351 Teg. 351 Litir: Biátt lakk Rautt lakk. Verð kr. 875,- Teg. Bristol Litir: Brúnt rúskinn Hvitt lakkleður. Verð kr. 1.275,- teg.052 Teg. 052 Litir: Hvitt leður Svart leður. Verð kr. 1.275,— teg.Pogne Teg. 71V Fóðruð, og með rennilás uppúr. Spennur á hliðinni. Litur: Svart leðurlakk. Verð kr. 1.850,— Teg. 672 Fóðruð, með rennilás að hluta. Litir: Brúnt leður Hvrtt leður. Verð kr. 1.850,— Teg. Peque Reimuð leðurstígvél með svampfóðri. Verð kr. 1.850,— Skóverzlun Þórðar Péturssonar vr Austurvöll sími 14181 Póstsendum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.