Morgunblaðið - 10.03.1973, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARiDAGUR 10. MARZ 1073
17
Ríkisstjórnin hefur
viðurkennt rétt-
mæti viðvarana V.í.
Framkvæmdastjórn Vinnuveitondasambands íslands á biaða.
niannafundi í gær. Frá vinstri eru: Indriði Páisson, Ingvar
Vilhjálmsson, Óiafur Jónsson, framkvæmdastjóri, Jón H.
Bergs, formaður, Gunnar J. Friðriksson, Kristján Ragnars-
son. Nokkra stjórnarmenn vantar á myndina, en alls eru 14
„ÞAÐ er nú komið fram, að að-
varanir Vinnuveitendasambands
Isiands við samningagerðina í
desember 1971 voru ekki ástæðu-
lausar. Það viðurkenndi ríkis-
stjórnin í raun sjö mánuðum eft-
ir samningagerð með setningu
bráðabirgðalaga um afnám visi-
töluákvæða kjarasamninganna
og samningsaðilar með því að
láta lögbundna breytingu kaup-
gjaldsákvæða samninganna óá-
talda.“ — Þannig keinst hagfræð
ingur Vinnuveitendasambands-
ins, Brynjóifur Bjarnason að
orði í greinargerð um hækkun
kaupgjalds frá síðustu kjara-
samningum, sem framkvæmda-
stjórn sambandsins kynnti á
ftindi með blaðaniönnum i gær.
Jón H. Bergs, formaður Vinnu
veitendasambands Islands, sagði,
að tilgangur sambandsins væri
að efla samtök vinnuveitenda og
að stuðla að því að ágreinings-
efni verði leyst friðsamlega og
án verkfalla. Að sambandinu
eiga 1700 fyrirtæki, félög og
einstaklingar aðild. Jafnframt er
það markmið sambandsins að
gæta hagsmuna félagsmanna
sinna gagnvart samtökum laun-
þega.
Ekki er það einvörðungu samn
ing.amál, sem Vinnuveitendasam
bandið fæst við daglega. 1 kjall-
ara húsakynna sambandsins að
menn í framkvæmdastjórn sambandsins.
Garðastræti 41 eru 2 kennslu-
stofur, þar sem haidin hafa verið
r.ámskeið fyrir trúnaðarmenn
sambandsins í ýmsum starfs-
greinum, o. fl.
Eins og áður er getið, þá hefur
Hagdeild V'nnuveitendasam-
bandsins tekið saman grein-
argerð um þróun kaupgjalds frá
síðustu kjarasamningum og
kynnti forstöðumaður deildarinn
ar, Brynjólfur Bjarnason hag-
fræðingur greinargerðina.
Greinargerðin hefst á þvi að
þess er getið að tveimur mánuð-
um áður en viðræður um kjara-
sarrun nga hófust, þá hafði ríkis-
stjórnin verið búin að ákveða í
málefnasamningi sinum ýmis
atriði kjarasamninga, svo sem
styttingu vinnuvikunnar leng-
ingu orlofs, 20% aukn-
ingu kaupmáttar launa verka-
fólksins og fieira. Síðar á
ár nu hafi svo verið samþykkt
lög um hækkiun orlofs um 1,33%
eða úr 7 í 8,33%. Með þessum að-
gerðum hafi verið kippt stoðum
undan þeim samningsgrundvelli,
sem núverandi kjarasamningar
áttu að byggja á. Segir í greinar-
gerðinni: „Hér settu afskipti rík-
isvaldsins með lagaboðum aðila
vinnumarkaðarins í mjög erfiða
aðstöðu, því að sjáifsögðu lity
forustumenn launþegafélaganna
á það sem meginverkefni sitt að
semja við vinnuveiténdur um
það, í hverju kjarabætur skyldu
fólgnar og að fá fram frekari
kjarabætur heldur en stjórnvöld
réttu fram.“
Brynjóilfur segir að margir
hefðu vilað að kjarabæturnar
yrðu ve ttar með öðru hætti en
rikisstjórnin hefði ákveðið í mál-
efnasamningnum og var marg-
sinns á það bent i samningavið-
ræðunum. En vegna ákveðinna
orðsendinga ríkisstjórnarinnar
varð með kjarasamningunum 4.
desember 1971 að leggja miklu
þy.ngri byrðar á atvinnurekst-
ur landsmanna en afkoma at-
vnnuveganna leyfði. Við þessa
samninga létu vinnuveitendur
bóka fyrirvara og gengu að samn
ingum í trausti þess, að létt yrði
áiögium af atvinnufyrirtækjum.
Nú hafa álögur hins vegar verið
auknar svo og ýmis útgjöld.
í greinargerðini er sérstaklega
tekinn fyr r II. kauptaxti Dags-
brúnar frá síðustu kjarasamning
um og hann lagður til grundvall-
ar á hækkun kauptaxta. Er þá
nýðað við almenna fiskvinnu,
Framhald á bls. 31
„Landið sjálft
er áhrifamestu
Yrkisefnið:
Landið
Fólkið
Atvinnan
Þjóðsagan
íslendinga-
sögurnar
Hugmynda-
flugið
GÍSI.I Sigurðsson, listniálari,
opnar niálverkasýningn í
Norræne. húsinu í dag. Þar
sýnir hann 34 máiverk, sem
eru máluð á síðnstn 2—3 ár-
imi. Sýningin verðnr opin
dasrlega fram yfir 20. marz
kl. 2—10 daglega. Þetta er
f jórðr, éinkasýning Gisia, en
siðasta sýning hans var í
Bogasalnum 1907.
Við litnm inn til Gísia í gær
j*ar sem hann var að hengja
ii pp myndirnar i Norræna
húsinu. Það voru snör nm-
skipti innan dyra og utan.
íiti var snjóföi yfir ölhi, en
innan dyra var dansandi lita-
gleði með ölliim hiigsanlegum
litbrigðum ís.Ienzkrar náttúru.
Og yrkisefnið í myndunum er
landið sjálft, fólkið, atvinnan,
Ur Skaftáreldum heitir Jiessi mynd Gísla.
Rabbað við Gísla Sigurðsson,
listmálara, sem opnar sýningu
í Norræna húsinu í dag
þ.jóðsagan, íslendingasögurn-
ar og huginyndaflugið.
Við röbbuðum stu.ttilega við
Gísla og þá kom siSasta sýn-
inig ha.n.s m.a. tsil tals: „Sú sýn-
ing,“ sagði Glsld, „var eiin-
göngu í sambandi við lands-
lag, sem þó var mjög stílis-
erað, og liklega hefur áhorf-
aindanum fundizt það fyrst og
fremst absitrakt. Á þessuim ár-
um síðian 1967 er ég búinm
aið prófa ýrnsar nýjar leiðir.
Ég þreifaði fyrir mér í popp-
listinni á tímaibili, en varð
fljótóiega leiður á því ölliu sam-
an og tok aftur tiil viö fíigúra-
tivar myndiir."
„Þú sækir yrkiseíinið viða i
mynd;inniair.“
,,Ég hef sótit efniviðinn jöfn-
um höndum i það, sem fyrir
augu ber úti á lamdsbyggð-
inni og hér i þéttbýliiiniu, en
ég hef líka jöfmum höndum
notað mér þjóðsögur, íslend-
Framhald á bls. 31