Morgunblaðið - 20.03.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 20.03.1973, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGIJR 20. MARZ 1973 13 Teflir Fischer í Bretlandi? LlKUR ern á því, að heimsmeist- arinn Bobby Fischer tefli á móti í Liindúni.m í júni, ef erfiðar samningrai iðræður bera árangnr að sögii brezka hlaðsins The Tiines. Birezkir skákm.pi stiairar hafa raett málið við 86gfræðiing Flschers, Staníey Rader, og talið er að skóvör-n fyrirtaekið Qanks Ltd. mimni greiða Fisohetr 20-—25 þúsund pumd fyrir þátttökiu í mótUTU. Bf tekið er tiliit tii kröfuhönku heims me i sta.na n s er uipphseðin elkiki há, en talið er að hanin geti orö'ið fáainlegur að tefla í Bret- landi vegna peninigainina frá fjár- máilaiTiainininium Jim SHater sem bjargiaði heimsmeistenaeinvígin'u í íynra. Ráðgert er, að Fisdher tiefli við efni'legan brezikan skiákmann, Wiffliam Harston, sem minnstu nrunaði að næði fymri áfanga stónmeistaratitils á Hastingsmót- in<u í vetur, otg einnig við umga efciilega bnezka skólkmenn siem Slater viil þjálfa til þess að þeir geti orðið stórmieistarar. Veigma reyns-liunnar a,f Fischer í Reykjavík hefur ákveðið hótei í West End verið sérstaklega valið og lýsing þar á að vena samlkvæmt hiuigmyndum Fischers. Fáir búast við að Harston geti sigrað Fischer en sagt er að heimsmeistairinn geti lent í aiviar- legum enfíðleikum, ef hann verður samtiimds að teifiia við lið uingra enskina Skáikmanna. Saigt er, að enn sé eklki víst hvor Fischer þekkist boðið, en allt sé reynt, sem hæigt sé, till að fá harm til að koma. New York, Las Vegas og Monaco keppast nú uim að fá að halda annað einviigi Fisch.eirs og Spasskys. Fischer hefur feng- ið tiliboð uim 600.000 pund en er sagður vilja eina imilílión. Spassky hefur eikki sézt utan Sovétríkj- anna síðan hann var í Reyikjavík en teflir um þessar miuindir á móti í Talilimn i Eistlandi og er í þriðja seeti. Willy Brandt hótar af sögn Boon, 19. marz AP. WILLY Brandt, kanslari V- Þýzkalands, hefur hótað að láta af formennsku flokks sósíal- demókraita, ef flokksþingið í næsta mánuði tekur undir kröf- ur róttækra ungsósáalista um brottvikningu bandarískra her- sveita frá V-Þýzkalandi. Er talið, aS tilgangur þessarar hótunar Brandts sé að reyna að koma í veg fyrir meiri háttar klofning á flokksþinginu, sem mjög mundi veikja stöðu hans. Kröfur upg- sósiaiista segir hann ganga í ber- högg við þá stefnuskrá, sem iögð var til grundvallar síðustu kosn- ingum og hiaut þá samþykki kjósenda. Stjórmmálafréttaritarar í V- Þýzkaiaodi eru á því, að persónu- fylgi Birandfs sé svo milkið í iandinu, að fflokteurinin mundi báða mikið afhroð, ef hann hyrfi úr forysrtu. Að vísu þyrfti hann ekki nauðsyniega að segja af sér kanslaraeimibæittinu, þó að hanm léti af formennsku í flokkn- um en víst má telja, að hann gerði það. Hótun Brandfs er spnottin af samiþykkt, sem seskulýðesamtök ÍJoteksimis gerðu á fumdi sinum fyrir um það bil viku, en sam- tök þessd teilja imman simma vé- benda um 250.000 manns. Þar var krafizt brottviknimgar banda- rísika herldðsins í V-Þýzkalandi sem í eru um 200-000 hemmenn — og þess, að hæitt yrði þegar í stað að taka þátt í kostnaði við dvöl þess í landinu. Brandt sagði á fuindinum á laugardag, að hann vildi efcki að kjóisendur fengju tilefini til að efast um stefnusikrá fkxkksins, sem kosið var um í október sl. „Ég gæti ekki borið ábyrgð á einhverju, sem væri í ljósri andsitöðu við það, sem ég ög aðrir fundum að kjósemdur voru samiþytekir," sagði Brandt. Hann vísaði aigerlega á bug gagnrýni ungsósialista á hin sterfcu temigsl hams við Bamda- ríkjastjórn og Vesiturveldin og sagði, að það væ-ri mauðsymlegt, að V-Þjóðverjar mörteuðu stefnu sámia út frá anikerisfestu meðal Veílturveldamna. Þeir aettu ekiki að hasia sér völl milli Austurs og Vestuirs, því einungis með samþyfcki Vesturveldannia væri unmt að draga úr spenmumni milii ríkjaheildanma. Ungsósáalistar samþykktu einniig gagnrýni á Bramdt fyrir að hafa vanrækt hags- muni verkalýðisáins og fyrir hik hans við að taka eimarða afsitöðu gegin ísrael í deilumum í Mið- Austurlöndum. 11 BIÐU BANA í JARÐSKJÁLFTA — á Filippseyjum Mamila, Fiiippseyjum, 19. marz AP—NTB. Ai) minnsta kosti ellefu manns biðu bana og sextíu aðrir hlutu meiðsi af völdum jarðskjálfta sem varð sl. laugardag á Filipps eyjum og olii miklu tjóni á stóru svæði. Jarðskjálftinn mældist um 7 stig á Richterkvarða að því er Jarðskjálftastofnunin í Boulder i Coiorado í Bandaríkjunum uppiýsir en þar mældist aftur jarðskjálfti á svipuðum slóðum á sunnudag og var sá 6,7 stig á Richterkvarða. Verst varð úti i skjálftanum á laugardag héraðið Quezon á stærstu ey Filippseyja, Luzon. í einum bæ þar hrundi veggur í kvikmyndahúsi yfir fólkið, sem þar var og létust þar a.m.k. fimm manns. Alls hrundu 76 hús á þeim slóðum. 1 Manila, höfuð- borginni, og þar í grennd, hrist- ust háhýsi og svignuðu, raforku- línur slitnuðu og rúður brotn- uðu. Greip um sig mikil skelf- ing víða í borginni, einkum í kvikmyndahúsum, kirkjum og annars staðar þar sem marg- menni var, en ekki er talið að manntjón hafi orðið í Manila. Allar ferðir járnbrautarlesta í rikinu voru stöðvaðar um tíma, þar sem skemmdir höfðu viða orðið á línum og öðrum mann- virkjum. Þetta er fjórði jarðskjálftinn á þessum slóðum á sl. tveimur vikum. Hetjutenórinn Melchiordáinn Lauritz Meichior. Santa Monica, Kalifomíu, 19. marz AP. HETJUTENÓRINN Lauritz Melchior, einhver mesti Wagn ertenór allra tíma, lézt í dag i Santa Monica í Kaliforníu, 83 ára gamall. Hann var uppi á svokall- aðri „gullöld óperusöngvar- anna“ og jafningi Kirsten Flagstad, Helen Traubel og Set Svanholm svo nokkur nöfn séu nefnd. Hann kom fram í rúmlega 1.000 óperum, rúmlega þrisv- ar sinnum oftar en nokkur annar WagnersöngvarL Hann hætti við Metropolitanóper- una 1950 og vantaði þá aðeins eitt ár upp á að hafa sungið þar í aldarf jórðung. Melchior hélt þó áfram að syngja og fór margar hljóm- leikaferðir um Bandarikin. Hann var fæddur í Kaup- mannahöfn og lærði þar og i Múnchen. Hann kom fyrst fram i óperu og þá sem bari- tón 1913. Hann var mikill bjórunnandi og kom sér upp miklum bjórbirgðum í stríð- inu. Hann kom oft fram i út- varpi og sjónvarpi og tvisvar í Hollywoodkvikmyndum. Melchior var þríkvæntur. Hann var geysihár og þrek- vaxinn. Þótt heymin væri far in að bila kom hann öðru hverju fram opinberiega sið- ustu æviár sín. Hann var mik ill beisboitaaðdáanéfi og söng alltaf þjóðsönginn þegar liðið í Los Angeles lék á heima- velli. Kambódía: Furstafrændur teknir eftir árás á forseta Phnom Penh, 18. marz. NTB-AP MARGIR ættingjar Sihanouks fnrsta, fyrrverandi þjóðhöfð- ingja Kambódíu, haia verið sett- ir í stofuvarðhald eftir mis- heppnaða tilraun tengdasonar hans um helgina til að sprengja forsetahöllina í loft upp í loft- árás. Alls hafa 30 verið hand- teknir. Forsctinn sat á stjórnarfundi þegar loftárásin var gerð, en sprengjurnar hæfðu ekki for- setahöllina, heldur nálægar byggingar og er tafið að að minnsta kosti 26 manns hafi beð- ið bana og 50 særzt. Lon Nol, forseti, hefur lýst yfir neyðarástandi o>g stöðvað út- gáfu nokkurra dagblaða. Vega- tádmunum hefur verið komið fyrir við höfuðborgina. Otgöngu- bann hefur verið lengt og lands- moraiura og útlejwiin.gum, að diplómötum undanskildum, bann að að fara úr lamdi. Kambódískar og bandariskar flugvélar reyndu að granda fflug- vél tengdasonarins, So Potra, sem var kafteinn í flughemum, en hann komst undan og hefur sennilega lent á fflugvelli í norð- austurhluta landsins, sem er á valdi kommúnista. Móðir Sihanouks fursta, Kossomak, virðist ekki hafa ver- ið handtekin og vörður hefur verið efldur við hús hennar. Öll um hátiíðarhöldum i tilefeii bylt- inigarmnar gegn Sihanouk 1970 hefur varið aflýst, en afmælið var tilefmð til þess að So Potra stal flugvél af gerðinni T-28 og reyndi að gem árás á forseta- hölllrna. Búðir Itfvarðar fors?Ians og heimili rúmlega 100 her- manna eyðilögðust i etdsvoða sem varð af vöktum árásarinn- ar. Liðsauki hefur verið fluttur til Phnom Penh, hermenn eru á verði á götunum og nokkrum hverfum hefur verið lokað. Tais- menn stjórriarkinar segja að eftir loftárásina hafi byltingar- tilraun kommúnista verið kæfð i fæðingunni. Bretar hika enn við að senda herskipin London, 19. marz AP. NÍELS P. Sigurðsson sendi- herra spáði því í sjónvarpsvið- tali í dag að sennilega mimdn fslendingar færa út fiskveiðilög sögu sína úr 50 milum i 200 mil- ur eftir hafréttai-ráðstefnuna á næsta ári. Hann sagði þetta þegar hann benti á að Bretar áskildu sér rétt til þess að vinna olíu úr Norðursjó allt að 200 mílur frá ströndum. „Við teljum okkur hafa jafnmikinn rétt fyrir ofan hafsbotninn og Bretar undir hon um,“ sagði Níels P. Sigurðsson sendiherra. „STRlÐSAÐGERГ Jack Evans, formaður félags togaraskipstjóra i Grimsby, sagði í dag að föstu skotin, sem varðskipið Óðinn skaut framan við stefni dráttarbátsins States- man jafngiltu „beinni striðsað- gerð“. Evans sagði i nafni 250 félags manna: „Staðhæfingar íslend- inga um að dráttarbáturinn hafi reynt að sigla á fallbyssubátinn eru aðeins fáránlegur áróður. Ef þetta verður látið viðgangast öllu lengur, llður ekki á löngu þar til þeir skjóta á togara. Ég hef alltaf sagt, að sjóherinn ætti að fara á vettvang til að vernda menn okkar áður en alvarlegt slys og manntjón verða." Evans gaf út þessa yfirlýsingu þegar hann hafði kannað skýrslur um máiið. ENGIN HERSKIP Talsmaður brezka sjóhersins sagði í dag að brezk freigáta, sem er höfð tti eítirlits utan 50 milnanna, yrði ekki send inn fyr- ir mörkin þrátt fyrir Statesman- málið. Hann bar þar með til baka fréttir sem hafa birzt þess efn- is, að herskip yrðu send inn fyr- ir mörkin til hjálpar togurun- um. Bedfasit, 19. marz NTB. HAFT er eftir árelðanlegum heimildum, nákomnum írska lýð- veldishemum, að forystumenn hans hafi gefið félögum sínum fyrirskipun nm að hætta í biH árásum á brezka hermenn og n-írsk fyrirtæki. Mun þetta vopnahlé hefjast á miðnætti í ivótt og vem til þess að gert að sýna sáttfýsi lýðveldissinna áður en brezka ríkisstjómin leggur fram títtneifndar áætian- ir sínar um framtið Norður-lr- lands, sem beðið er með miktiti eftirvænttngu. Talsimaður brezka herlilðsAns á N-írlamdi sagði í kvöld, að þar hefði í dag verið mcð kynrasta móti. Harm sagði, að brezkir her- mejTitr hefði haft uim það vitn- eiskju í nolkk'unn tkna, 'að „pro- visional" armiur IRA vildi gjarn- an gena vopnahlé um hríð til „Við vtijum ekki hleypa meiri hörku í málin,“ sagði taismaður flotans. LAING GÆTINN Austen Laing, forstjóri sam- bands brezkra togaraeigenda, varaði við því að senda brezka flotann á vettvang vegna atburð arins. Hann sagði að ekki væri Frainhald á bls. 20. þesis að fá tækifæri til að end- ursfcipulleggja starfsemi síirna og effla liðssafnað. Um heigina var aftur á rnóti sl'æimt ásitaind á N-írlandi, fjöldi spwrengja sprakk viðs vegar umv lamiið og til skot'bardaga kosn á mörguim stöðum. Krm brezteur hermaður beið bana og 35 manms saeið>u®t. William Craig, leiðtogi öfga- samitaka móftmæieinida, „The Uister Vaniguards“, hélt ræðu um beilgrna ag hvatti til s.totmim- ar nýs stjóirnmálafliokks til þess að koania í veg fyrir að brezka stjómin fengi kaþólstea miln.ni- hluitamnm í landintu meári völd i hendur en hanm nú befur. Komu f jölimarghr leáðtogar mótmæl- enda saman tii furtdar á iautgar- d'agin.n tifl þess að ræða sameig- inilega afstöðu gegn áætiunium brezlk'U S'tjórtnairi'ninar. VOPNAHLÉ Á N ORÐUR-ÍRL ANDI?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.