Morgunblaðið - 20.03.1973, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 20.03.1973, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. MARZ 1973 Löggjöf um landshluta- samtök sveitarfélaga f GÆR var lagt fram á Alþingi frumvarp að löggjöf um lands hlutasamtök sveitarfélaga. Er gert ráð fyrir að frumvarpið verði fellt sem sérstakur kafli Inn í sveitarstjórnarlögin, sem sett voru 1961. Þess má geta að m.a. í frumvarpi til laga um grunnskóla er landshlutasamtök- um ætluð veigamikil hlutverk og við umræður um grunnskóla- frumvarpið á dögunum kom fram, að margir töldu ekki hægt að lögfesta það frumvarp, fyrr en landshlutasamtök hefðu fengið stöðu að lögum. Flutnings- menn frumvarpsins eru Lárus Jónsson, Ágúst Þorvaldsson, Karvel Pálmason, Karl G. Sig- urbergsson, Stefán Gunnlaugs- son og Ólafur G. Einarsson. Frumvarpið fer hér á eftir. Á eftir 109. gr. lagamna komi nýr kafli, er orðlist svo: Um landshlutasamtök sveitar- félaga:. 110. gr. Ákvæði kafla þessa gilda um landshlutasamtök sveitarfélaga, þ. e. Samitök sveitarfélaga í Reykjaineskjördæmi, Samtök sveitarfélaga í Vesturlands/kjör- dæmd, Fjórðunigssamband Vest- firðinga, Fjórðungssamband Norðlendinga, Samband sveitar- félaga í Austurlandskjördæmi og Samitöík gveitarfélaga í Suður- landstkj ördæmi. Ákvæði þessa kafla gilda um Reykj avíkurborg, eftir því sem við á, sbr. einkum b-lið 112. gr., en ákvæði kaflans hagga ekk-i gildandi reglum um stjóm borg- ariranar. 111. gr. Sérhvert sveitarfélag á aðild að samtökum sveitarfélaga í sín- um landshluta. Samtökunum er heimilt að 113. gr. Hver sveitarstjórn kýs fullitrúa og varafulltrúa á aðal’fund sam- takanma eftir hverjar sveitar- stj órn arkos ninigar eða oftar, sé það ákveðið í samþykktum sam- takanna. Kjörgengir eru aðal- fulltrúar og varafulltrúar í sveitarsitjónn og firamkvæmda- stjórar sveitarfélaga. Sveitarfélag með 300 íbúða eða færri kýs einm aðaðalfuMtrúa 301— 700 íbúa 701— 1500 — 1501— 2500 — 2501— 5000 — 5001—10000 — 10001 o. fl. — — tvo — þrjá — fjóra — fimm — sex — sjö veita sýsaufélögumuim aðild að landsihlutasamtökunum. 112. gr. Hliutverk landshluta.samtak- anna er: a. að viinna að sameiginlegum hagsmunum sveitarfélaga og héraða í umdasmi sínu og landshlutanis a.lls, b. að vinna að áætlanagerð varð- andi landshlutana í samiáði við Framkvæmdastofnun rík- islins, c. að vinna að öðrum verkefn- um samkvæmt lögum, d. að vinna að framkvæmdum á samþykktum aðalfúmda sam- takanna og annast almennt ráðgjafarstarf í þeirra þágu. Heimilt er eiwstökum lands- hlutasam'töikum að álkveða full- trúafjölda með öðrum hætti en greimt er í 2. mgr., enda sé ákvæði um það í saimþykktum sam'takanna, sem ráðherra stað- festi. Eigi sýslufélög aðild að lands- hlutasiaimtökuim sbr. 111. gr. skal sýslumefind kjósa eimn fulitrúa og varafullltrúa úr sínum hópi, sbr. 1. migr. 114. gr. Æðsta va.ld í mátefnum lands- hlutasamtaka er í höndum aðal- funda þeirra, sem haldnir skulu ár hvert. Á aðalfundi skal kosin stjórn því sem nánar er ákveðið í siam- þykktum og jafinmargir vara menn. Formaður er kosinn sér- stafcleiga. Séu stjómiarmienn fleiri en 7, er þeim heimilt að kjósa þriggja manna firamfcvæmdaráð, eftir því sem nánar er kveðið á í samþykktum. Stjórnin fer með yfirstjórn samtakann-a milli aðalfu-nda og heifur umsjón með störfum sam- takanna og fjárrelðum. 115. gr. Tekjur samtakanna eru: a) Árgjöld aðilda-rsveitarfélaganna, skv. samiþykfcitum aðalfundar. b) Framdög úr Jöfnunarsjóði sveit arfélaga, skv. lögum um tekju stofina sveitarfélaga. c) Aðra-r tekju-r. Ákvæði þessarar greimar taka efcki til Reykjavíkurborgar. 116. gr. Nán-ar skal kveðið á um skipu- lag og stjórn einstakra lands- hlutasamtaka í samiþykktum þeinra, sem staðfestar skulu af ráðherra og birtar í B-deild stjórnartíðinda. f samþykktum skal ennifremur kveðið á uim gerð fjárhagsáætluna-r og ársreikninga samtakann-a, starfssvið firam- kvæmdastjóra o. fl. Hið nýja húsnæði Útvegsbankans við Vatnsstíg í Keflavík. Keflavík: ÚTVEGSBANKINN í NÝTT HÚSNÆÐI Skattgreiðslur af dánarbótum Greinargerð frá ríkisskattstjóra ÚTVEGSBANKINN í Keflavík, fluttist nýlega í nýtt tveggja hæða húsnæði, og er stærð þess 3700 rúmmetrar. Hönnun og aðalumsjón nýju byggingarinnar annaðist Hörð- ur Bjarnason, byggingatækni- fræðingur, en inmanhústeikn-img- ar annaðist Þorkell Guðmunds- MORGUNBLAÐINU hefur bor- izt athugasemd frá Þorsteini Gíslasyni, forstjóra Coldwater Seafood Corp. í Bandaríkjunum við rammafrétt á forsíðu Morg- unblaðsins um fiskverð í Banda- ríkjunum, sem birtist hinn 10. marz sl. og var frá AP-frétta- stofunni. Athugasemdin fer hér á eftir: „Morgunblaðið birti hinn 10. marz sl. frétt frá AP með fyrir- sögninni „Fiskverð hækkar um 10% í Bandaríkjunum" og var þar haft eftir hagfræðin-gi banda- rísku stjómarinnar, John Rittg- son, arkitekt. Aðalverktaki við bygginguna var Trésmíðaverk- stæði Héðins og Hreins. Útvegsbanki Islands hóf starf- semi sina 19. október 1963. Af- greiðslusalurinn var þá 55 fer- metrar og fjórir starfsmenn. Nú Vinna níu starfsmenn í Út- vegsbankanum. ers i Cloucester, jviassachusetts, að verð á innfluttum fiski tii Bandarikjanna muni hækka um 7—10% vegna gengisíellin.gar dollarsins, þegar viðiræður hefj- ist við erlenda seljendur um nýja samninga. Uppistaðan í þessari frétt er eintóm fj-arstæða, sem á sér enga stoð í veruleikanum. Fiskverð er afar mismunandi eftir f jölda teg- unda, og gengislœkkun dollars- ins hefur sennilega engin áhrif haft á verðið. Mörg þeirra hafa farið hækkanndi um hríð vegna lítiilar framleiðslu. Til dæmis hafa þorskflök frá Islandi hælck- VEGNA fréttar, sem birtist í Morgiinblaðinu fyrir nokkru hef ur blaðið snúið sér til ríkisskatt- stjóra og óskað eftir greinargerð frá honum um skattgreiðslur af bótum almannatrygginga og tryggingabótum. Fer greinar- gerð ríkisskattstjóra hér á eftir en í henni kemur m.a. fram, að skattfrjálsar eru dánarbætur að upphæð 1 milljón við dauða, enn fremur mánaðarlega bætnr til ekkju eða ekkils í 8 ár sem ber að greiða á hverjum tíma skv. a-lið 1. málsgr. 35. gr. almannatrygg- ingalaga. En skattskyldar eru mánaðarlegar dánarbætnr til barna að 17 ára aldri. Greinar- gerð ríkisskattstjóra er svohljóð- andi: að um tæp 15% á stuttum tíma, þorskblokkir um 20%. Þessar hækkanir voru komnar í gang fyrir gengislækkun doliarsins. Önnur verð hafa breytzt öðru visi eða staðið í stað, en það liggur ekkert fyrir um neina væntanlega 10% hækkun og byggt á vanþekkingu að halda að það gæti staðið í sambandi við einhverjar samningaviðræð- ur erlenidis. Coidwater hafði samband við heimiMarmann fréttarinnar, mr. John Rittgers, og reyndist hann vera skrifstofumaður í útibúi firá fiskimálaráðuneyti Bandarikj- anna í Gloucester. Hann upplýsti, að yfirmentn sinir í Washington hefðu álasað sér fyrir þessa frétt, sem þeir teldu ekki rétta. Það er hún heldur ekki oig ber því að leiðrétta hana vegna þeirra sem leggja upp úr þessum fréttum. Þorsteinn Gíslason, forstjóri Coldwater Seafood, Corporation, Bandaríkjunum.“ Sem svar við fyrirspurn yðar, herra ritstjóri, varðandi skatt- skyldiu lífieyristrygg.’ingabóta, fjöi'skyld'ubóta og slysatrygginga bóta frá almannatryggingum, svo og tryggingabóta, sbr. ákvæði 1. tl. bráðabrigðaákvæða laga nr. 108/1972 um breytingu á siglingalöguim, tel ég rétt að taka fram eftirfarandi: 1. 0. 0. Almannatryggingabætnr. 1. 0. 0. Lífeyristryg-gingabætur. 1. 1. 1. Skattskyldar (og ber að telja að fullu til tekna í tekna hl'ið framtals); ellilífeyrir og ör- orkuliífeyrir (sbr. 8. tl. teknafram tals), ekkju- og ekklabætur, ekkjulífeyrir, makabætur, mæðralaun (og sambærileg laun við mæðralaun), örorkustyrkur, svo og þær barnalífeyrisbætur, sem ekki falla undir lið 1. 1. 2. (sbr. 13. tl. teknaframtals). 1. 1. 2. Skattskyldar: bamalíf- eyrisbætur með börnum yngri en 16 ára, ef annað hvort foreMra er látið eða barn er ófeðrað. Þessar bætur skal þó ekki telja til tekna í teknahlið framtate, heldur skal færa þær á 1. síðu framtals sem fengið meðlag, enda skerða þær persónufrádrátt vegna barns (bama) á sama hátt. 1. 1. 3. Skattfrjáls og ber ekki að telja fram: fæðingarstyrkur. 1. 2. 0. Fjölskyldubætur: Skatt- skyldar (sbr. 10. tl. teknafram- tals). 1. 3. 0. Slysatryggingabætur. 1. 3. 1. Skattskyldar (og ber að telja að fuilu til tekna í tekna- hlið framtals): örorkulífeyrir, lífeyrir vegna maka og barna, yngri en 16 ára á framfæri ör- orkulífeyrisþega (sbr. 34 gr. al- mannatryggingalaga), iífeyrir til ekkju eða ekk ls (sbr. b-lið 35 gr. laganna) og barnaMfeyrir með börnum, eldri en 16 ára (sbr. e- Framh. á bls. 19 FRÉTIIR í STUTTU MÁLI FUNDUR FÉLL NIÐUR VEGNA FORSETALEYSIS Funidur féll ni’ður í neð.ri- deild í gær, þar sem enginn forsetanna þriggja var við. Svo hittiist á, að forseti neðri deildar dvelst erlendis, 1. varaforseti var úti á landi, og annar varaforseti var vei'kur. Ekki er vitað til að fundur hafii áður fall'ið niður í deild vegna forsetaleysds. TOLLSKRÁRBREYTING VEGNA SAMNINGANNA VIÐ EBE Halldór E. Sigu.rðsson fjár- málairáðfherra mælti fyrir frumvarpi um breytinigar á tollskrá. Er hér aðálilega um að ræða breytingar, sem gera þarf vegna samndnga íslands við Efnahagsbandalagið, sem nýlega voru staðfesíir. FJÖLBRAUTASKÓLI í efri deild var s'tofinun fjöl- brautasfcóla til anmarrar um- ræðu. Er hér um að ræða eins kanar tilraunaakóla, þar sem byggt verður á miklu valfrelsi og einiingakerfi og á skólinn að veita rétt til æðra náms. >á er í frumvarpinu það ný- mæli að ríkisisjóður greiðir 60% af byggiingarkostmaði þessa skóla en Reykj avíkur- borg 40%. Almienma reglan um skólabyggimgar er hims vegar sú, að ríkið greiðir 50% og sveitarfélög 50%. Steinþór Gestsson mælti ara í ávana- og fýkinilyfja- m'álum. að koma fjölbrautakeninslu fyrir breytiingartillögu, sem rrv.ðar að því að hægt verði fyrir með því að nýta þá skóla sem fyrir eru á hverjum stað. Sagðist Steiinþór Gestsson með tiílögu sinini vilja taka af öiil tvímæli um, að ekki yrði gengið framhjá strjálíbýlinu í þessu máli, em hér væri á ferð- inmi mifcið ré'titlætismái fyrir það. Rakti Steiniþór síðan að- draganda og þróum þessa máls og skýrði firá óskum fræðsiluyfirvaida á Suðurlandi í þessum efinum. Magnús Torfi Ólafsson mennitamiálaráðberra lýsti sig fylgjandi breytiinigartillögu Steinþórs Gestasomiar. FÍKNILYFJADÓMSTÓLL Oddur Ólafsson mælti fyrir nefindaráliti aliisherj amefindar efri deildar, sem mælir sam hljóða með því, að frumvarp um sérstakan dómara og ranm sóknardeild undir hamis stjórn, sem fjalla skuli um ávana- og fýknilyfjamál. Kom fram í stofinuð yrði sérstök ranm- sóknardeild undir sitjórm dóm- ræðu Odds Ólafssomar að Læknafélag íslands mælti með því að frumvarpið yrði samþykfc't óbreytt, em í áliti lögregliustjórams í Reykjavík var mælt á m'óti því að LÖGREGLUSTJÓRI í HAFNARHREPPI Björn Fr. Björnsson mælti fyrir nefmdaráiliti allsiherjar- nieflndar efiri deiMar sem mælti einróma með því að frumvarp um stofinun emibætt- is lögreglustjóra í Hafinar- hireppi yrðd samþykkt. Bernti nefmdiim á, að lögreglustjórinm myndi væntanlega þjóna fleiri hreppum í Austur-Skafta feilssýsau en Hafinarhreppi. Auk þess þyrfiti að athuga hvort ekki yrði hægt að fækka starfsmömm'Uim við sýslumaninsembættið í Vík við þessa breytiingu. Tómas Árnason fagnaði framkomu þessa frumvarps og lýsti yfir stuðmliingi við það.______________________ Hækkanir ekki vegna gengisfellingar dollars Athugasemd frá. í*orsteini Gíslasyni vegna fiskverðs- » fréttar í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.