Morgunblaðið - 20.03.1973, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.03.1973, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞIUÐJUDAGUR 20. MARZ 1973 21 Undanþágur af illri nauðsyn Athugasemd frá samgönguráðuneytinu 1 FRÉTTATÍMA sjónvarpsins á mánudagskvöld 12. þ.m., var við- tal við Loft Júlíusson út af und- anþáguveitingum til skipstjórn- armanna á fiskisk'.paflotanum og undanþáguveitinguim til skip- stjórnanmanna á fiskiskipafl'ot- anum og í Morgunblaðinu þriðju- daginn 13. marz birtist vlðtal við sama mann undir fyrirsögninni: „Fiskiskipaflotinn: Stór hluti skipsrt:j órnai'manna rébttadalaus." Fylgdi þvi viðtali yfirlýsing skip stjóra- og stýrimannafélagsins Öidunnar í Reykjavík. Bæði þessi vlðtöl og yfirlýsing- ar eru mjög villandi og hallað þar réttu máli, þannig að nauð- syn ber tii að leiðrétta þessar frásagnir og staðhæfingar. Tilefni þessara viðtala og yf- irlýsinga segir Loftur meðal annars vera hin tíðu óhöpp og slys í fiskiskipaflotanum undan- farið, og eins mætti nefna tog- arana, þar sem væri stórtega skortur á . prófmönnum. Segir einnig, að félagið muni ekki una silíku lengur og muni láta fara fram athugun á hvem eða hverja skuli sækja til ábyrgðar fyrir veitingu undanþága, sem geri ómenntuðum mönnum kieift að fá skipstjómarréttindi. Hér er greinilega látið að því iiggja að hin tíðu óhöpp og slys I fiskiskipaflotanum undanfarið séu að kenna undanþáguveiting- um til sennilega óhæfra skip- stjórnarmanna, enda muni Loft- ur Júlíusson og félagar hans ekki una slíku lemgur og láta at- hu'ga hvern eða hverja skuli sækja til ábyrgðar fyrir veitingu undanþáganna, sem geri ómennt- uðum mönnum kleift að fá skip- stjórnarréttindi. Hér er ekk svo lítil ásökun borin fram, sem greinarhöfund- ur hlýtur að bera alla ábyrgð á, ef ásökun n er rangt fram borin. Af þessu tilefni skal tekið fram, að við hin miklu sjóslys, sem orðið hafa að undanförnu, þ.e. eftir áramót, hafa þessir bátar far zt eða rekið á land: 1) Ágúst Guðmundsson Á.R. 21, sökk 21. janúar. 2) Jón Kjartansson S.U. III, sökk 28. janúar. 3) Reykjanes G.K. 50, strandaði 28. janúar. 4) Fagranes Þ.H. 123, rak á land i á Þórshöfn 13. febrúar. 5) Skálanes Þ.H. 190, rak á land í sama skipti á sama stað. 6) Maria K.E. 84, sökk 4. febr- úar, fórst með aílri áhöfn. 7) Sjöstjarnan K.E. 8, sökk 11. febrúar, fórst með aldri áhöfn. 8) Haukanes G.K. 3, rak upp í fjöru 18. febrúar. 9) Gjafar V.E. 300, fórst í inn- sigl'ingunni í Grindavík 22. feb. 10) Kópanes R.E. 8, fórst í inn- siglingumni í Grindavík 28 feb. 11) íslend'ngiur H.U. 19, fórst með 2 mönnum 1. marz. 12) Framnes Í,S. 608, strandaði við Rauðasand. Af þessum 12 bátum, sem urðu fyrir sjóslysum frá sl. ára- mótuim, voru veittar undanþá'gur til skipstjómar á 2 báta, á mb. Reykjanes GK 50, sem veitt var 18. janúar og Framnes lS 608. Aðdróttun Lofts Júlíussonar Bim að skipin hafi farizt vegna fyrirhyggj ulausra undanþága til óbæfra sk'pstjórnarmanna er því úr lausu lofti gripin. Af illri nauðsyn hefur það tíðk- azt um áratuga skeið, að veita undanþágur fyrir skipstjómar- rnenn á ístenzk skip. Ástæðan er einfaldtega sú, að réttindamenn hafa alls ekki fengizt á skipin. Er óhætt að fullyrða, að ef tekið væri fyrir slíkar undanþágur, iegðist útgerð niður í stórurn stíl, skipin yröu aldrei mönnuð þeim skipstjórnarmönnum, sem tilskillð er. Það skal skýrt tekið fram, að undanþáguveitingar eru bráða- birgðaheimild, til ákveðins tima, sem haagt er að afturkalla, ef réttindamenn fást, enda orð- aðar á þann veg, þ.e. að undan- þágan er veitt „fyrst um sinn, þar til réttindamaður er fáanleg ur eða ráðuneytið ákveður ann- að, þó ekki lengur en til......“ Gildistíimabilið er yfirteitt ekki meira en 6 mánuðir og það- an af minna, þ.e. út það vertiðar- tímabil, sem yfir stendur. Við þessar undanþáguveiting- ar eru málin að sjálfsögðu rann- sökuð hverju sinni, þ.e. hvaða réttindi menn hafi, hæfni þeirra tii starfans o.s.frv. Það er því (visvitandi) rangt með farið í umræddri Morgunblaðsgrein þar sem talað er um geigndarlausa út gáfu undanþága, án þess að NÝLKGA undirritíiðu Flugfélag fsIaiuLs og Kirnskipa.félag íslands hf. sanining um að Flugfélag Is- lands tæki að sér söluumboð fyr- ir faija-gaflutninga Kimski]>afé- lagsins, á nokkrum stöðum er- lendis. Fliuigfélag ístamds tekur, sam- kvæmt þessurn saminingi að sér aðal.-öluumiboð fyrir FJmslkipafé- liag Isilands i Osló, Stokik'hólmi og nokkurs sé krafizt, svo sem þekk ingar í siglingafræðum, starfs- reynslu, almenns heilbrigðis, sjónar og heymar, svo eitthvað sé nefnt. Hér er farið með staðlausa stafi og ber frásögnin greini- lega keim blekkinga og hártog- ana. Undanþágur eru veittar hverju s nni samkvæmt beiðni viðkom- andi útgerðarmanns eða skip- stjóra. Hvaða útgerðarmaður eða skip stjóri mundi ráða til skipstjórn- ar sjóndapran, heyrnarlítinn, heilsutæpan og kunnáttulausan mann? Svona stóryrði og órök- studdar fullyrðmgar falla um sjálfar sig sem markleysa og höfundi tiil vanvirðu. Staðreynd n er sú, að hinn mikli skortur skipstjórnarmanna stafar mikið af því, að aðeins nokkur hluti þeirra manna, sem ljúka prófi frá Stýrimannaskól- anum, fer til starfa á fiskiskip- in. Þeir vinna hópum saman í landi, oft við sambærileg eða betri kjör en á sjó. Þeir, sem fara á sjóinn, velja eðl'ilega beztu skiprúmin, en minni skipin fá alls ekki réttindamenn. — Reyndin hefur líka verið sú, að þótt menn hafi ekki haft full, en nokkur réttindi, hafa þeir yfirleitt reynzt vel þar sem þeir eru þaulvanir sjómenn, og öllum hnútum kunnugir til sjós. Það er rangt með farið hjá Öld unni, að hver sem er geti keypt sér undanþágu. Hinu ber ekki að teyna, að þeir öldumenn eru ólat ír við að heimta félagsgjöld af undanþágumönnum, og það jafn- vel utan síns félagssvæðis, sem er Reykjavik. Ráðuneytið hefur talið eðlilegt, að sjómannafélög úti uim land gæfu umsagnir um undanþágur. Þetta hefur sjómannasamtökun- um hér í Reykjavík lákað stór- iila. Þykjast þau ein vera dóm- bær um réttindamál um land allt, enda þótt þau að sjálfsögðu hafi þar mjög takmarkaða mann- og staðarþekkingu miðað við heima menn. Eru skrif Reykjavíkurfé- laganna um þessi mál orðin ár- viss viðburöur, sem því miður bera mikinn keim áróðurs og auig iýsiruga, en ekk. er gerð grein fyr ir þessu vandamáli á raunsæjan og hlutilausan hátt. (Fréttatilkynning frá sam- gönguráðuney tinu ). London Ðnnfreimur söluiumnboð í Glosgow, Kaupmanniahöftn og Frain'kfurt. Saimtknis gerðu félögta með sér anman soimntag um fairþega- flutntaga með sikipi aðira leiðina og flugvél hina, em það hefuir fserzrt í vöxt á umdanfömum ár- Uim að stoipafólög og fluigféilög viinini siaman að farþegaiflufntog- um. F.í. tekur að sér sölu- umboð fyrir Eimskip ÞORKELL SIGURBJÖRNSSON SKRIFAR UM Bíluvörubúðin FJÖÐRIN Sími 82944 Geymið auglýsinguna því þetta númer er ekki í símaskránni. FJÖÐRIN. Skeifunni 2. Fiskiskip til sölu 83 lesta, byggt 1964, ný klassað. Mjög góðir greiðsluskilmálar. Nýr 50 lesta stálbátur, nýr 20 lesta eikarbátur, 40 lesta, með nýrri vél og nýju stýrishúsi, 14 lesta, endurbyggður 1971. FISKISKIP, Austurstræti 14, 3ja hæð. sími 22475. Sölumaður Skarphéðinn Bjarnason, heimasími 13742. ® ÚTBOЮ Tilboð óskast um sölu á vatnsveitupípum fyrir Vatnsveitu- Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri. Tilboðin verða opnuð á sama stað 26. apríl nk. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 ® ÚTBOЮ Tilboð óskast um sölu á steinullareinangrun á pípur fyrir Hita- veitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri. Tilboðin verða oonuð á sama stað 11. aDríl nk. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 BLAÐBURDARFOLK: Sími 16801. AUSTURBÆR Freyjugata 28-49 - Hverfis- gata frá 4-62 - Miðbær - Lindargata - Baldursgata - Bragagata. gleðin, sem fleytti h'num óvan ari yfir erfiðustu iðumar í ein- söngn'um og studdi æfðari ein- söngvarana vel í átökunum. Að öll'um öðrum ólöstuðum kom Ól- öf K. Harðardóttir undirrituðum mest á óvart í sópran-aríu sinnl i Bach-kantötunni. ÚTHVERFI Nökkvavogur - Laugarásvegur. VESTURBÆR Afmælis- tónleikar Kirkj ukórasamband Reykja- nesprófastsdæmis hélt upp á ald arfjórðungs afmæli sitt með veg tegum samsöing í Bústaðakirkju si. fimmtudagskvöld. Fluttar voru tvær kantötur, „Lofið Guð í ríki hans“ eftir J. S. Bach og Háskólakantata Páls ísólfssonar. 1 kantötu Bachs sungu þau Ólöf K. Harðardóttir, Sólveig M. Björ Mn'g, Jón Hj. Jónsson og Halldór Vilheknisson einsöng, en I kant- ötu Páte þau Elísabet Erlinigsdótt ir og Magnús Jónsson. Gunnar Eyjólfsson flutti framsögn ijóða Daviðs Stefánssonar, sem kantat an er samin við. Stórkórinn var studdur af Sin fóniuhljómsveit íslands, en dr. Róbert A. Ottósson stjórnaði, og mótaði verkin með vilja og sann færingu. Þarna fékk mikil söng- gleði væna útrás i gerólíkum við fangsefnum. Það var einmitt söng Kirkjan var þéttsetin, áheyr- endur fyiitu hvem krók og kima, svo að vel var þrengt að fjöl- mennum kór og hljómsveitinni. Hætt er við, að mörgum sem sátu innan um sláttarhljóðfæri eða upp við básúnur og kontra- bassa hafi þótt margt torkenni- legt í músik nni. Augljóst er, að ekki verður hægt að halda kirkjutónleika af þessari stærð argráðu án vissra óþæginda, sem návigið veldur, fyrr en Hallgríms kirkja er tilbúin. Þá fyrst verður hægt að hýsa svo vel fari að öllu teyti voldugustu messur, óratóri ur og kantötur tónbókmennt- anna. Vonandi verður ekki löng bið á því — mannvalið er til. Lynghagi. plhTiðMnliIíiíiií) BEZT íiö auglýsa í llorgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.