Morgunblaðið - 07.04.1973, Qupperneq 1
32 SlÐUR OG LESBÓK
82. tbl. 60. árg. LAUGARDAGUR 7. APRlL 1973 Prcntsmiðja Morgunblaðsins.
Eldgos
í Chile
Santiago 6. apríl. — NTB
ÓTTAZT er að fimm manns
að minnsta kosti hafi látið
lífið er eldgos hófst í Aifun-
héraðinu í Chile í nótt. Ríkis-
stjórnin hefur sent þyrlur á
vettvang til að bjarga þeim
íbúum, sem búsettir eru í
grennd við eldstöðvarnar.
Eldfjallið Hudson er 1500 km
fyrir sunnan Santiago og eru
orðin mörg ár, síðan það
lét á sér kræla síðast.
Þei'ar firram, sem saknað er,
munu hafa verið sitaddir uppi í
hlíðum eldf jaWsins, þegar gosið
hófst og lasnaði þá gifurleg
snjóskriða og þeyttásit niðiur
fjalflið. Tóik hún með sér þús-
uirudir gripa, sem voru á bedt í
hlíðiumum og að liíkindum einnig
mennim fimm, seim saknað er.
ÞAÐ er víða fagurt á Snæ-
fellsnesi í góðu veðri og
fjöllin tignarleg. Þessa
mynd tók Ijósmyndari Mbl.
Kristinn Benediktsson, er
Morgunblaðsmenn vorn
þar á ferð í vikunni og
voru rétt btinir að kveðja
Ólafsvík á leið í Grundar-
fjörð. Samkvæmt kortinu
sem þeir höfðn meðferðis
heitir fjallið Tindfell en
það gnæfir yfir Ólafsvik.
AFRAM BARDAG-
AR 1 KAMBÓDlU
— og þeir blossa einnig upp í S-Víetnam
Flóð
St. Louis, Missouri, 6. apríl,
AP.
MISSISIPPIFLJÓT hefur flætt
yfir bakka sína á stórum svæð-
um og hafa allmargir drukknað
og þúsundir misst heimili sín.
Mikil hjálparstarfsemi hefur ver
ið skipulögð á flóðasvæðunum og
meðal annars verið kvaddur út
fjöldi þjóðvarðliða.
Vitað er með vissu að fjögur
þúsund manns hafa flúið heim-
ili sin en óljós er fjöldi þeirra,
sem hafa látið lífið.
Phnom Penh,
NTB-AP.
6. apriil.
BANDARlSKAR flugvélar
gerðn miklar Ioftárásir á svæði
meðfram Mekongdalnum í dag
og á ýmsar leiðir, sem hermenn
kommúnista fara eftir. Höfuð-
borgin Phnom Penh er nú ein-
angruð að kalla og er skortur á
ýmsum vörum farinn að gera
tilfinnaniega vart við sig. Reynt
er að koma birgðum til borgar-
innar, bæði matvælum og her-
gögnum og verða bandarískar
sprengjuvélar til stuðnings, svo
að v'arningurinn komizt á leiðar-
enda. Er búizt við að flutninga-
lestin verði komin til höfuð-
borgarinnar í fyrramálið, laug-
ardag, gangi allt að óskum.
í frétituim A P - fréttaísto funriar í
gærkvöldi saigðii að Sihauouk
prins, fyrrverandi þjóðhöfðingi í
Kambódiu og Monlique, konia
hans, hafi kom'ið í heáimsókn til
lamdsiins og dvallið þar nokkra
daga. Er þet ia i fyrsita skipti,
sem tiöikynint hefur verið að
Siihanouk hafi komið þamgað,
síðam honum var siteypt af stóli
fyrir þremur áruim. Norður-
víetmiaimsikia fréttasitofam tii-
kynnti þetta og skýrði síðam frá
að þau hjón væru nú í heimsókn
í Hanoi. Var sagt að Sihanouk
hefði heimsótt þau svæði, sem
væru „frelsuð" eins og það var
orðað og hefði það verið í
grenmd við Lamdamæri Víetmam
og Kambódíu.
MIKLIR BARDAGAR 1
SUÐUR VlETNAM
Ein ekki er nóig með að bar-
dagar séu harðir í Kambódíu,
heldur blossuðu upp geysilega
Framhald á bls. 13
í dag
er 32 siður. — Af efni þess
má nefna:
Fréttir 1, 2, 3, 13, 31, 32
Bridgeþáttur 4
Poppkorn — Vinsælda-
listinn 4
Bílaþáttur 10
DÁTAF. — gamalt nafn,
ný hljómsveit 10
Borga ærnar vorbeit-
ina — eftir Agnar
Guðnason 11
Listasprang 11
Islendingar á samyrkju-
búi i Israel 12
Þingfréttir 14-15
Fermingar á sunnu-
dag 15-23
Laugardagsgrein
Ingólfs Jónssonar —
Höfn á suðurströndina 16
Listir i7
Iþróttafréttir 30
Sovézki skipstjórinn
játar áreksturinn
Brest, Fraklklandi 6. apríl. AP.
IVAN ZUER, skipsijóri á sovézka
fliitningaskipinu, sem fært var
til hafnar í Frakklandi, eftir að
grimur vaknaðt um, að skipið
hefði siglt í kaf franskan togara
og síðan brott af strandstað,
játaði í dag að skip hans hefði
lent í árekstri við franskan
fiskibát.
Frönsk flotayfirvöld, sem hafa
yfiirheyrt Zuer segja að hann
beri fyrir siig, er hanm er inntur
eftir því, hversvegna hann hafi
ökki reynt að bjarga sjómönn-
unum fiimrn, sem voru um borð
í togaranum, að hanm hafi ekki
vitað, að nokíkrir væru innan-
borðs. Haft er eftir sörnu heim-
ildum að skipstjórinn hafi orðið
„ákaflega mi’ður sín“ er honum
var tjáð, að fimim memn á tog-
aranum hefðu drukknað.
Zuer sagði að áreksturinn
hefði orðið á miðvikudagskvöld
og hefðu menn af skipi hans
leitað að mönnunum í myrkrinu,
en ekfki fumdið neina. Hins vegar
eru engar fréttir um hvers
vegna sovézka skipið tilkymnti
ekiki áreksturimn fyrr en löngu
síðar né heldur hvers vegna það
fór af slysstaðmuim, áður en
önnur skip komu vettvamg.
Nígería:
Gleðikonur vilja
komast
í alþýðusambandið
Lagos, Nígeríu, 6. apríl. AP
GLEÐIKONUR í Nigeríu
reyna nú seim óðast að fá
samtök sín viðurketnnd og fá
aiðild að verk 1 ý óshrey f i ngu
landsiiinis. Segja taismenm sam
tafcamma, að efcfci sé mema
sammigjarmit að glieðikomiur fái
að vera meðtomir í verklýðs-
hreyfiinigummíi, þar sem þær
stumdi „elztu atvimmugreim
sögunnar“ og timi sé tiil kom-
imm að húm verði viðurkennd.
Formiaður samtafcanina, sem
sjálf situmdar þessa iðju af
miiklium skörumigsiskap, siagði
í dag, að I umd'irbúningi væru
ýmsar aðgerðir t'iil að fiiýta
fyrir því að gleðiikomir kæm-
u.s't í verklýðsthreyfimigu
Nígeriu og starfið yrði viður-
kennit eimis og skyMi. Sagði
talsmaðurinn, að gleðikonur
æ itu skilyrðislausan rétt til
að njóta þeirra sjálifsögðu
borgararétitiinda að komast i
verklýðsfélaigiið. Þá sagði
formaðurimm, að ritari féliags-
ims hygði á ferð, meðal amm-
ars um Norðurlönd og Vest-
ur-Þýzkaland, flijóitlega til að
kynna sér hvermiig þessum
málum væri sfcipað þar.