Morgunblaðið - 07.04.1973, Page 6
6
MQRGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. APRÍL 1973
KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öM kvöid f l kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. VINNA 23 ára stúlku vantar vininu fyrir hádegi frá l. maí. Helzt í Átfheima- eða Sólbeima- hverfi. Vön afgreiðslu. Uppl. 1 síma 21694.
FATASKÁPUR Smíðum fataskápa i öl'lum stærðum. Stuttur afgreiðslu- frestur. Uppl. í síma 13969 eftir kl. 18. CHEVROLET PICKUP ÁRG. ’62 3ja tonma með góðu sérhúsi f stað skúffu. Dyr að aftan og á hfjð. Uppt. f síma 17642 og 25652.
MÁLIÐ MEIRA Finnbjörn Finnbjörnsson, málarameistari, sími 43309. STÚLKA er líkur gagnfraeðaprófv f vor óskar eftir sumarvinnu. Hefur unnið á hóteli erlendis. Góð þýzkukuninátta og meðmæl'i fyrir hendL Uppl. í s. 36528.
TIL SÖLU tveggja herb. íbóð á i. haeð við Hjarðarhaga. Herbergi í risi fylgir. Afhendist í maí ’74. Tiíb. sendist MW. f. 10. apríl merkt 439. ÓSKA EFTIR nwðstöðvarköttum frá 2—20 fm með spirölu.m, eða spíra.I geymum, kynditækjum og strWiftækjom. Uppl. f síma 21703.
GRINDAVÍK Lögfræð i störf, eigna u msýsla. Skrifstofan er opin kl. 4—6 í dag. Borgarhrauni 1, Sigurður Helgason, hrl. HÚSBYGGJENDUR — HÚSEIG- ENDUR. Húsgagna- og bygg- iogarmeistari getur bætt við sig húsbyggingum og inni- vinnu. Sími 82923. Geymið augiýsHngu.na.
TIL SÖLU Toyota Mark II '71. Corfcina 1300 4ra dyra 1970. Mosk- wich 1970. Bílasstan, Höf-öatúoi 10, sími 18870. REYKIÐJAN við Geitháls er flutt að Nýbýla vegi 4, Kópavogi. Sími 42340.
ÍBÚÐ ÓSKAST 3ja—4ra herb. fbúð óskast tif teigM strax. Hringið f sima 84954 efbr M. 2 e. h. BRONCO 1972 Af sérstökum ástæðum er.til söTiu, 8 cyr. Bronco Sport ek- fnn 9 þús. km. Nánari u.pp- lýsingar í síma 83764.
AMERfSKUR SÁLFRÆÐINGUR með lít+l böm óskar eftir is- ienzkri „Au Pair" stúlku. Júií í eitt ár. Einhver enskukunn- átta og bílpróf na.uðsyn'egt. Skrifið Bernard Schneider, M. D. 146 Cedar Heights Drive, JamesviUe, New York 13078. FULLORÐIN KONA óskar eftir lítillS íbúð í Rvík —- einnii stórri stofu, eða tve-im- ur li.tlum — og eld'húsi. Get annast matreiðs'u handa ein- um að kvö'd'mu. Uppl. í síma 85571.
OPIÐ 1 DAG TIL KL. 6 Bítar fyrir alla, kjör fyrir at'a. Hvergi betri kjör. Bf'asa'a.n Bílagarður, sími 53188.
_ IESIÐ 1
PIERPONT -iírin
handa þeim, sem
gera kröfur um
endingu, nákvæmni
ogfailegt
útlit.
Kven- og
karl-
manns-
úr af
mörgum
?erðum
og verð-
um.
ULRICH FALKNER, gullsmiður,
ÞÓRÐUR KRSSTÓFERSSON, úrsmiður,
Austurstræti 22, sími 21550.
Bezt aö auglýsa í Morgunblaðinu
I dag er langardagnrinn 7. apríl 97. dagur árstns. Eftir Hfa
268 dagar. Árdegisháftæði í Reykjavík er ki. 8.47.
Dmttinn seglr: Ég er sá, sem huggar yður. (Jes. 51.12).
Ónæmisaðgerðir
gegn mænusótt fyrir fullorðna
fara fram í Heilsuverndarstðð
Reyicjavikur á mánudögum kl.
17—18.
Almennar upplýsingar uin iækna-
og lyfjabúðaþíónustu i Reykja
vík eru gefnar í símsvara 18888.
Laikningastofur eru lokaðar á
laugardögum, nema á Laugaveg
42. Sími 25641.
NAttúrugripasafnið
Hverfisgötu 116,
Opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kl.
13.30—16.00.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið á sunnudögum frá kl. 13.30
tíl 16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræii
74 er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá ki. 1,30—4.
Aogangur ótoeypis.
Mosfeilskirkja
Messur á morgun
Vestmannaeyingar
austanfjalls
Messa í Hveragerði ld. 2.
Séra Karl Sigurbjörnsson.
Neskirkja
Barnaguðsþjónusta kl. 10.30.
Séra Jóhann S- Hlíðar. Ferm
ingarguðsþjónusta kl. 11.
Séra Frank M. Halldórsson.
Fermingarmessa kl. 2. Séra
Jóhann S. Hlíðar.
Dómkirkjan
Messa kl. 11. Ferming. Séra
Óskar J. Þoriáksson. Messa
kl. 2. Ferming. Séra Þórir
Stephensen. Bamasamkoma
kl. 10.30 i Vesturbæjarskóla
við Öldugötu kl. 10.30. Séra
Þórir Stephensen.
Breiðholtsprestakall
Messa í Breiðholtsskóla kl. 2.
Sunnudagaskóli í Breiðholts-
og Fellaskóla kl. 10.30. Séra
Lárus HaHdórsson.
Hafnarfjarðarkirkja
Fermingarguðsþjónusta kl.
10.30. Fermingarguðsþjónusta
kl 2. Séra Garðar Þorsteins-
son.
Árbæjarprestakall
Barnaguðsþjónusta í Árhæj-
arskóla kl. 11. Messa í skól
anum kl. 2. Fermingarbörn og
foreldrar þeirra sérstaklega
boðin veikomin til guðsþjón-
ustunnar. Séra Guðmundur
Þorsteinsson.
Hallgrímskirkja
Guðsþjónusta kl. 11. Séra
Ragnar Fjaiar Lárusson.
Grensásprestakajl
Fermingarguösþjónustur kl.
10.30 og kl. 2. Altárisganga.
Séra Jónas Gislason.
Laugarneskirkja
Messa kl. 10.30. Ferming. Alt
arisganga. Séra Garðar Svav
arsson.
Filadelfía, Keflavik
Sunnudagaskóli kl. 11. Guðs-
þjónusta kl. 2. Ræðumaður:
Einar Gíslason. Haraldur
Guðjónsson.
Fríkirkjan Reykjavík
Barnasamkoma kl. 10.30.
Friðrik Schram. Messa kL 2.
Ferming. Séra Páll Pálsson.
Ásprestakall
Ferming í Laugarneskirkju
kl. 2. Barnasamkoma í Laug-
arásbíói kl. 11. Séra Grímur
Grímsson.
Kirkja Óháða safnaðarins
Messa kl. 2. Séra Árelíus
Níelsson messar. Séra Emil
Björnsson.
Digranesprestakall
Barnasamkoma í Vighólaskóla
M. 11. Fermingarguðsþjón-
usta í Kópavogskirkju kl.
10.30. Séra Þorbergur Krist-
jánsson.
Kársnesprestakall
Bamasamkoma 1 Kársnes-
skóla kl. 11. Fermingarguðs-
þjónusta í Kópavogskirkju
kl. 2. Séra Ámi Pálsson.
Eliiheimilið Grond
Messa sunnudag kl. 10. Séra
Ingólfur Guðmundsson mess-
ar.
Háteigskirkja
Messa kl. 10.30. Ferming.
Séra Arngrímur Jónsson.
Fermingarguðsþjónusta ki. 2.
e.h. Séra Jón Þorvarðsson.
Kristniboðssambandið
Sunn udagaskóJi kristniboðs-
félaganna er í Álftamýrar-
skóla kl. 10.30. Öll böm eru
v.elkomin.
Langholtsprestakall
Fei-mingarguðsþjónusta kl.
10.30. Séra Árelius Níelsson.
Fermingarguðsþjónusta kl.
1390. Séra Sigurður Haukur
Guðjónsson.
Fríkirkjan Hafnarfirði
Guðsþjónusta kL 2. Ferming.
Séra Guðmundur Óskar Ólafs
son.
Dómldrkja Krists konungs,
Landakoti
Lágmessa kl. 8.30 fJi.
Hámessa kl. 10.30 f .h.
Lágmessa kl. 2 e.h.
Bústaðakir kj a
Fermingarguðsþjónustur kl.
10.30 og 1.30. Altarisganga,
þriðjudagskvöid kl. 8.30.
Séra Ólafur Skúlason.
Fíladeifia Reykjavik
Almenn guðsþjónusta kL 8.
Einar Gíslason.
Filadelfía, Selfossi
Almenn samkoma í kirkjunni
í kvöld ki. 8.30. Almenn sam
koma í FíladeLfiu kl. 4.30
sunnudag. Æskufólk úr
Reykjavik talar og syngur.
Fíladelfía Kirkjulæiíjarkoti
Almenn guðsþjónusta kl. 2.30
Guðni Guðnason.
Messur úti á landi
Eyrarbakkakirkja
Guðsþjónusta kl. 2
Sóknarprestur.
(Ftskálakirkja
Föstumessa kl. 2. Séra Guð-
mundur Guðmundsson.
Kef la ví kur kir k j a
Fermingarguðsþjónusta kl.
10.30 og fermingarguðsþjón
usta kl. 2. Séra Björn Jóns-
son.
Garðakirkja
Barnasamkoma í skólasalnum
kl. 11 f.h. Fermingarguðsþjón
usta kL 10.30 og 2 e.h.
Séra Bragi Friðriksson.
Bænastaðurinn, Fálkagötu 10
Samkoma sunnudag ki. 5.
Sunnudagaskóli kl. 11. Bæna-
stund alla virka daga kl. 7.
Allir velkomnir.
MllllillllUUIIilllllllllllllilillllHllllllilllllllllilllillll
JÚtNAÐHEILLA
<iniiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiH!iiiiiiii!iiuiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiil
í dag verða gefin saman í
hjónaband i Dómkirkjunni kl. 3
Björg S. Sigurðardóttir, Tómas-
arhaga 27 og Þorkell Helgason,
Hörgshlíð 6. Heimili þeirra verö
ur á Hjarðartiaga 17.
í dag klukkan 6 verða gefin
saman i hjónaband i Dómkirkj-
unni af séra Þóri Stephensen
ungfrú Hlíf Þórarinsdóttir
læknaritari Vesturgötu 50a og
herra Ölafur Ólafsson lyfja-
fræðinemi Lynghaga 24. Heim-
ili þeirra verður að Eístalandi
14.
| 'jV
f dag efnir Pólyfónkórinn til fióamarkaðar í Hallveigai-stöðuni tU
Btyrktar fyrir starfsemi kórsins, og hefst hann kl. 2 e.h. — Hér
á myndinni sjást nokkrir félagar kórsins, og smávaxið aðstoðar-
fólk við gerð páskaskreytinga.