Morgunblaðið - 07.04.1973, Síða 7
Bridge
Finnland sigraði Bretland
með 13 stigum gegn 17 í Evrópu
mótinu 1971. Hér fer á eftir spil
frá þessum lei:k.
Norður
S: 9-2
H: G-8-5
X: Á-D-9-2
1.: Á-K-4-2
Vestur 4ustuir
S: 6-5-3 S: K-10-8-4
H: 6-3-2 H: Á-7
X: K-G-4-3 X: 10-8-6-5
E: 8-6-3 L: 10-9-5
Smður
S: Á-D-G-7
H: K-D-10-9 4
T: 7
L: D-G-7
Brezku spilararnir sátu N—S
við annað borðiö og sögðu 4
hjörtu og unnu auðveldlega.
Við hitt bcvrðið sátu finnsku
spilararnir N- ig'- —S og sögðu þarm
N. S.
11. lhj.
1 gr. 2 sp.
3 hj. 3 sp.
4 1. 4 hj.
5 t. 6 hj.
AUt veltur á þvi hvar spaða
kóngur er og þar sem austur á
kónginm þá vannst spiiið. Finn-
land græddi 13 stig á þessu
spili.
mHiiiiiiiiHiiiiHiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiinimiiiiiiiiiuiiiiiuuiiiiiiiiHinuuii
FRJÉTTIR
llttllllllllllMIIIIIIIIIII......IIIIIIIIJIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIII
Nemendasamband
Ixmguinýrarskóla
heldur kökubasar í Lindarbæ,
laugardaginn 14. apríl ld. 2.00.
Tekið verður á móti kökum í
Lindarbæ frá kl. 11 f.h. Upplýs-
ingar í síma 82604 hjá Berg-
þóru, 84427 hjá Guðríði, 12701
hjá Jóhönnu, 32100 hjá Þuríði
og 30675 Ihjá Sigurlaugu.
Hvítabandskomir
Fundur að Hailveigarstöðum,
næstkomandi mánudagskvöid 9.
þ.m. kl. 8.30. Myndasýning o.fl.
Kvenféiag Bústaðasóknar
Fundur verður haldinn i félags
heimili Bústaðakirkju, mánudag
inn 9. april ki. 8.30.
Kvenfélag Grensássóknar
Fundur verður 9. aprfl kl. 8.30
í safnaðairheimiiinu. Sýnd verð-
ur kvikmyndin Mjóik.
Mæðrafélagið
Aðaifundur mæðraféiagsins verð-
ur haOdinn,, fimmtudaginn 12.
april, kl. 20 að Hverfisgötu 21.
Venjuleg aðaifundarstörf. Spiluð
félagsvist af mikiu fjöri. Mætið
vei og stundvísiega.
Kvenfélag Breiðholts
Flóamarkaður verður haldinn
sunnudaginn 8. april kl. 3 e.h.
í anddyri Breiðlholtsskóla. Einn
i,g mikið úrval af heimabökuð-
um kökum.
Blöð og tímarit
Afturelding, 39. árg. er komin
út. Efnisyfirlit blaðsins er þetta:
Breytt blað, Hann lifir, Frelsingj
ar Krists, Bréf frá Seattle, Viltu
verða heill?, Hvað er framund-
an, Leyfðu mér að segja þér
sögu, Á flótta, Boðskapurinn til
Kornilíusar, Opinberun i draumi.
FÓRNARVIKA
KIRKJUNNAR
0rl5. APRÍL
HJÁLPUM
KIRKJUNNI
AÐ HJÁLPA
giró 20000
MORGTJNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. APRÍL 1973
DAGBÓK
BARNAMA..
S VARTAVATN
Eftir Iluldu Ililmarsdóttur
„Nei, ne-ei,“ stamaði bróðir hennar þvert á móti
hjarta sínu.
„Jæja, það er búið og gert, minn kæri þróðir,“ sagði
nornin, sem hafði steinhjarta. „En nú skulum við
fa . . .“
„Þei, mér heyrist mennirnir vera að vakna. Við skul-
um flýta okkur í burtu.“
Systir hans samþykkti þetta og þau flýttu sér þang-
að, sem þau gátu verið í friði.
Þau voru að fara í gegnum skógarlund, er nornin
stanzaði allt í einu.
„Uss, hafðu ekki hátt.“
Uppi í einu trénu sat stór fúgl, sem prédikaði yfir
dýrunum í nágrenninu það, sem hann sá utan af hafi.
„Heyr, öll dýr, sem heyrið þetta. Sjáið þið það, sem
ég sé? (,,Já“). Ég sé skip nálgast og á því stendur
maður, virðulegur mjög, og horfir hann hingað. Ég
þykist þekkja hann. Þar er áreiðanlega Óiafur mikli
á ferð. Ég er viss um, að það er hann. — Heyrið, ö31
dýr skógarins. Þegar Ólafur konungur stígur á land,
skulum við öll fagna honum, og jafnvel þótt hann stígi
ekki á land, þá skulum við fagna honum.“
Síðan flaug fuglinn í burtu til að segja öðrum dýr-
um hið sama.
Nornin var skrítin í útliti þc-ssa stundina (eins og vana
FRflMttRLÐSSfl&flN
lega). Hún bliknaði og roðnaði á víxl og sagði síð-
an hásri röddu: „Hvar er sópurinn minn? Ég verð að
koma í veg fyrir að Ólafur nái landi.“ Hún tók andköf
af hræðslu og ákafa.
. „Hvar er sópurinn?“ grenjaði hún og flaug í allar
áttir til þess að finna hinn mikilvæga sóp.
Þá gekk eitt smádýr fram og sagði: „Engispretta,
sem kom hér í gær og hafði ekki bragðað mat í átta
daga, var svo hungruð, að hún gleypti það í sig, sem hún
sá fyrst. Það var sópurinn þinn. Því miður stóð sein-
asti bitinn í henni. Ég vildi að það hefði ekki komið fyr-
ir. Hún var ágætis náungi og . . .“
„Hvar er engisprettan?!“ orgaði nornin svo hátt, að
rifbeinin í henni slógust saman (og nokkur brotnuðu).
„Engisprettan dó, því miðT.ir, og við ætluðum að jarða
hana.“ Smádýrið benti á nokkra félaga sína og hélt síð-
an áfram: „En þá kom hæna askvaðandi og gaggaði af
forvitni í engisprettuna. En þá festist engisprettan í
gogginum. Þá varð hænan svo hrædd, að hún þaut að
næsta vatni, sem hún sá, sem þvi miður var drulludý.
Hænan var svo áköf að losna við fargið á gogginum,
að hún óð út í dýið — og svo kom hún aldrei upp úr
aftur.“
Nornin öskraði og hljóp að næsta dýi, sem hún kom
auga á, og hoppaði út í og kafaði.
Það var ekki ætlazt til að hún kæmi upp frekar en
-hænan.
Svarti Svartur hafði staðið allan tímann og horft á
systur sína. Og hann sá hvernig fór fyrir henni. Ekki
langaði hann í sömu örlög.
DRÁTTHAGI BLÝANTURINN
SMÁFÓLK
— Ekkert sináræðls lið sem — Seppi sem gripverji.
ég hef á að skipa núna,
— Hornaherji með Ia.k . ..
— Vinstri útherjinn eim
pela!
&
FFRDTNAND