Morgunblaðið - 07.04.1973, Side 19
MORGUNBLAE>IÐ, LAUGARDAGUR 7. APRÍL 1973
19
raAGSLÍr
1111 ..... ■ II HIIII ■■■■IIIITB—
Félag einstæöra foreldra
heldur skemmtifund að Hallr
veigarstöðum föstudagskvöld-
ið 13. apríl. Nánar auglýst
eftir helgina. — Stjórnin.
Sunnudagsferðir 8. april.
Kl. 9.30 Reykjanesviti —
Háleyjarbunga. Verð 500 kr.
Kl. 13 Baggalútsferð við
Hvalfjörð. Verð 400 kr.
Ferðafélag islands.
Kvenfélag Bústaðarsóknar
Fundur verður haldinn í fé-
lagshei'mi'M Bústaðarkirkju
mánudaginn 9. apríl kl. 8.30.
Stjónniin.
Flóamarkaður
verður haldinn sunnudaginn
8. ap II kl. 3 e. h. í anddyri
Breiðholtsskóla. Einnig miikið
úrval af heimabökuðum kök-
um. Komið og gerið góð kaup.
Kvenfélag Breið’holts.
Filadelfía, Selfossi
Alimerin guðsþjómusta verður
í Selfosskirkju kl. 8.30 í kvöld.
Æskufólk talar og syngur.
K.F.U.M. á morgun:
Kl. 10.30 f. h. Sunn.udagaskól
inn að Amtmannsstíg 2b. —
Barnasamkomur i Fundarhúsi
K.F.U.M. og K. í Breiðholts-
hverfi 1 og DigraO'esskóta í
Kópavogi. Drengjadeildirnar:
Kirkjuteigi 33, K.F.U.M. og K.-
húsuo'um við Holtaveg og
Langagerði og í Framfarafé-
lagshúsinu í Árbæjarhverfi.
Kl. 1.30 e. h. Drengjadeild-
irnar aö Amtmannsstíg 2b.
Kl. 3.00 e. h. Stúlknadeildin
að Amtmanosstíg 2b.
Kl. 8.30 e. h. Almenn sam-
koma að Amtmaonsstíg 2b.
Kristniblrðsvika hefst. Sam-
komur á hverju kvöldi til
S'uninudagsi'ns 15. apríl.
Lokaður
í skáp
í 3 ár
Chicago, 5. apríl. NTB.
LÖGREGLAN i Tulsa í Okla-
homa hefur fundið 20 ára
pilt, sem var lokaður inni í
skáp nppi á lofti í húsi
nokkru. Það hefði naumast
verið í frásögur færandi, ef
ekki hefði komið á daginn, að
pilturinn hafði verið inniiok
aður í skápnum sl. þrjú ár.
Skápurinn var það þröngur,
að ekki var unnt að sitja í
honum og- þess vegna hafði
pilturinn mátt sofa standandi
öll þessi ár.
Lögreglan skýrði svo frá,
að pilturirm, sem heitir Nick,
væri greinilega fáviti. Hann
hefði hvorki fengið að þvo
sér eða klippa sig þann tíma
sem hann hafði verið innilok-
aður. Móðir hans hefur nú
verið ákærð fyrir illa meðferð
á bami sínu og ofbeldi við
lögregluna. Hún snerist nefni
lega mjög ókvæða við, þegar
hún var flutt til fangelsisins.
FÉLAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
Ellert
Haraldur
Opinn fundur
st j órnmálanef ndar
Stjórnmálanefnd Heimdallar S.U.S. boðar til fundar laugardag-
inn 7. apríl kl. 2.00 að Laufásvegi 46.
Fundurinn er opinn öllu ungu Sjálfstæðisfólki.
HEIMDALLUR.
Bjöm
Elías
Guðmundur
Björn
Kappræðufundur
Heimdallar og Félags ungra framsóknar-
manna, um: Stefnu stjórnarandstöðunnar
verður haldinn mánudaginn 9. apríl kl.
20.30 i Sigtúni við Austurvöll.
Ræðumenn Heimdallar:
Ellert B. Schram, alþingismaður,
Geir Waage, guðfræðinemi,
Haraldur Blöndal. lögfræðingur.
Ómar
Ræðumenn Félags ungra framsóknar-
manna:
Björn Björnsson,
Elías Snæland Jónsson, blaðamaður,
Guðmundur G. Þórarinsson, verkfræðingur.
Fundarstjórar. Frá Heimdalli: Björn Her-
mannsson, nemi, frá Félagi ungra fram-
sóknarmanna: Ómar Kristjánsson, for-
maður F.U.F.
Húsið opnað klukkan 20.00
Kópavogsbúar
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í
Kópavogi, Axel Jónsson, og Þór Erling
Jónsson, form. Týs, verða til viðtals í
Sjálfstæðishúsinu, Kópavogi, laugardag-
inn 7. april frá kl. 14—16.
Allir velkomnir!
TÝR F.U.S.
Sjálfstæðisfélögin Akureyri
Fundur verður í fullrúaráði Sjálfstæðis-
félaganna í Sjálfstæðishúsinu, niðri,
mánudaginn 9. apríl kl. 20.30.
Fundarefni eru útgáfumál flokksins.
Framsögumaður:
HALLDÓR BLÖNDAL.
STJÓRNIN.
VIOTALSTÍMI
' .-V: ; • V-. • A • V _ . • ;
Alþíngismanna og
borgarfulltrúa
Siálffstaeðisflokksins
i Reykjavik
Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða
til viðtals í Galtafelli, Laufásvegi 46, á laugardögum kl. 14.00
til 16.00 eftir hádegi.
Laugardaginn 7. apríl verða til viðtals: Gunnar Thoroddsen,
alþingismaður, Ólafur B. Thors, borgarfulltrúi, og Úlfar Þórð-
arson, varaborgarfulltrúi.
Vélstjórar
Þar sem stjórnarkosningu fer að Ijúka, eru þeir fé-
lagsmenn, sem ekki hafa skilað atkvæðaseðlum,
beðnir að gera það hið fyrsta.
Þeir sem ekki hafa fengið kjörgögn, eru beðnir að
gera skrifstofunni viðvart.
Vélstjórafélag íslands.
Ráðstefna SUS
ÁHRIF RÍKISVALDSINS
laugardaginn 7. apríl kl. 14.00 að Hótel
Loftleiðum — Leifsbúð.
Frummælendur:
Birgir
Birgir Isl. Gunnarsson, borgarstjóri,
ræðir um
AHRIF OG VERKEFNI SVEITAR-
FÉLAGA.
•k Dr. Halldór Elíasson. stærðfræðingur,
ræðir um SAMSPIL RiKIS- OG
EINKAFRAMTAKS.
Ráðstefnan er öllum opin og eru þátt-
takendur hvattir til að taka þátt í um-
ræðum.
SAMBAND UNGRA
sjAlfstæðismanna.
Halldór
Neskaupstaður
Fundum sjálfstæðismanna á Austfjörðum, sem halda átti á
laugardag og sunnudag í Egilsbúð er frestað um óákveðinn
tíma.
KJÖRDÆMISSAMTÖK UNGRA
SJÁLFTÆÐISMANNA A AUSTFJÖRÐUM,
SVERRIR HERMANSSON,
STJÓRN SJALFSTÆÐISFÉLAGS NORÐFJARÐAR.
Hvöt félag sjálfstæðiskvenna
Hádegisverðarfundinum frestað, vegna vinnudeilu starfsfólks.
STJÓRNIN.
KÓPAVOGUR KÓPAVOGUR
Bæjarmál — hitaveitan
Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi efna til
almenns fundar í Sjálfstæðishúsinu við
Borgarholtsbraut nk. miðvikudag, 11.
april, kl. 20.30.
Björgvin Sæmundsson, bæjarstjóri,
ræðir um bæjarmál og sérstaklega hita-
veituna.
ALLIR KÓPAVOGSBÚAR ERU
VELKOMNIR.