Morgunblaðið - 07.04.1973, Síða 28

Morgunblaðið - 07.04.1973, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. APRÍL 1973 Eliszabet Ferrafs: Samfiaráa i dauriam —1 Stendur heima. Hann kom heim núna í vikunni. — Þá er betra að athuga, hvað hann hefur hafzt að í gær. Og þegar þeir stigu upp í bíl- inn aftur og óku þessi þrjátíu skref að húsi Hardwickes, datt Creed í hug, að lengra þyrfti sennilega ekki að leita, jafnvel þótt það væri skrítið, að pen- ingarnir voru skildir eftir í handtöskunni. Því að það líkt ist ekki Kevin Applin að fara að skilja þá eftir. Þegar heim til Hardwicke kom, talaði Creed fyrst við Rod- erick, uppi í lesstofu Hard- wickes. Roderick var fölur, spenntur og órólegur. Hann reykti í sífellu og enda þótt svör hans við spurningum Creeds væru greinileg og hiklaus, voru augun í honum eitthvað dauf er Creed leit á hann, og báru óróa vott. Creed datt í hug, að hér væri þó maður, sem þættist viss um, að það versta hefði gerzt. — Hvenær sáuð þér frænku yð- ar síðast ? spurði Creed. Ljósmyndin af henni, sem Roderick hafði fengið honum, lá milli þeirra á borðinu. Þetta var litmynd af lítilli, brosandi konu i sumarklæðum og dúfnahópur var við fætur henni. Roderick sagði, að hún hefði verið tekin i sumar sem leið, i Regents Park. Hún sýndist miklu yngri en Creed hafði búizt við, enda þótt stutta, hrokkna hárið á henni væri orðið grátt. Það sem hann tók bezt eftir var það, hve kát og hressileg hún var og hve vel hún kunni að setja sig í stell ingar til myndatöku. Roderick svaraði með þessari mjúku rödd, sem hann viðhafði i öllu þessu samtali: — Á föstu- dagskvöldið var. — Og hvar var það? — 1 ibúðinni hennar í London. Roderick sagði heimilisfangið og Gower skrifaði það hjá sér. — Hún hafði verið á einhverri ráðstefnu í Genf og ég fór á móti henni á flugvöllinn og ók henni heim. Við fengum okkur eitt glas í íbúðinni hennar — og hjónin á hæðinni fyrir neðan voru þama líka — og svo fórum við tvö út til kvöldverðar. Svo ók ég henni heim aftur og stóð þar við þangað til . . . eitthvað um klukkan hálfeOefu, held ég. Og það er i síðasta sinn . . . Hann komst ekki lengra. — Var konan yðar með yður? spurði Creed. Nei, hún var farin heim til for- eldra sinna, sagði Roderick. — Kannski ætti ég að út skýra þetta nánar, segja yður, hvernig á öliu stóð. Við giftum okkur í kyrrþey á þriðjudaginn var, meðan frænka mín var að heiman. Ég ætti bágt með að segja, hvers vegna ég gerði það, nema hvað við vildum bæði forð ast allt umstang. Tengdaforeldr ar mínir hefðu sennilega viljað hafa kirkjubrúðkaup með til- heyrandi viðhöfn. Margot hefði nú látið sér á sama standa um það — hún hafði alltaf svo mik- ið að gera — en einhvem veg- inn var það svo, að ég fékk þá hugmynd, að hún kynni að vera andvíg þessu hjónabandi og gæti reynt að fá okkur til að fresta þvi, eða eitthvað þess háttar. Roderick kveikti í nýjum vindlingi með stubbnum af öðr- um og saug fast að sér reykinn, en Creed og Gower biðu á með- an. — Eins og ég sagði, á ég af- skaplega bágt með að muna, hvers vegna mér datt þetta i hug, hélt Roderick áfram, — nema þetta, að undanfarið var hún vön að skipuleggja allt fyr- ir mig. Auðvitað af velvilja og oftast skynsamlega. En þarna var um að ræða nokkuð, sem ég vildi beinlinis ekki ræða við hana. Þó ekki sé annað, þá er ég atvinnulaus, og ég gat ekki til þess hugsað, að hún færi að segja mér, að við ættum að bíða þangað til ég hefði eitthvað fast. En ég hafði safnað mér dálitlum aurum — ég vann sem leiðsögu- maður fyrir ferðaskrifstofu allt sumarið, og lifði á ferðakostnað- inum, svo að ég gat sparað kaup ið mitt — og mér fannst það allt í lagi, og vildi ekki fara að hlusta á neinar fortölur. Þvi að þegar ég geri það, læt ég alltaf undan. Það fóru kiprur um munninn á Roderick. — Og hvernig brást ungfrú Dalziel við þessu? spurði Creed. — Það var allt í lagi, hún varð fegin. — Hvenær sögðuð þér henni frá þessu? — Á leiðinni heim af flugvell- inum. Ég hafði nú ekki ætlað að sækja hana þangað, en Jane heimtaði, að ég gerði það. Hún ætlaði heim til foreldra sinna á föstudag til að segja þeim frétt- imar, og svo átti ég að koma á sunnudag, svo að hún gæti kynnt mig fyrir þeim. Og áður en hún lagði af stað, fékk hún mig einhvern vegirin til að fara og sækja Margot . . . Röddin skalf ofurlítið. — Sagði hún yður nokkuð, hvað hún ætlaði að gera um helg ina? — Já, hún sagðist ætla að koma hingað næsta dag. — Nefndi hún nokkuð hvernig . . . með lest eða bil eða áætl- unarbíl? — Það held ég ekki, en venju- lega kom hún með lestinni. Sjálf átti hún ekki bíl. Hún sagði allt- af, að það væri hægt að nota alla leigubíla, sem maður þyrfti fyr ir helminginn af kostnaðin- um við að eiga bíl sjálfur. — Og hún átti von á yður og konunni yðar hingað í dag, var ekki svo? — Já. Foreldrar Jane eiga heima handan við Falford, í að eins tuttugú og fimm mílna fjar- lægð. Creed kinkaði kolli og fitlaði við blýantinn, sem lá á borðinu fyrir framan hann. — Þér komið hingað talsvert oft, skilst mér, sagði hann. — Já, já. — Hafið þér lykil að húsinu? — Já. Svo þér hafið þá opnað fyr ir yður sjálfur í morgun? — Já. — Og fundið allt eins og það lítur út núna? Já. — Þér vitið ekki, hvort nokk- urs er vant úr húsinu? Roderick hristi höfuðið, — Ekki hef ég tekið eftir því. — En nú er nokkuð annað, sem ég vildi spyrja yður um, sagði Creed. — Það eru þessar rósir. Það er sýnilegt, að þær eru frá blómasala, en ekki úr einhverj- í þýáingu Páls Skúlasonar. um garðinum hérna. Hvort hald ið þér nú, að hún hafi keypt þær sjálf á leiðinni hing- að, vegna gestsins, sem hún átti von á, eða að gesturinn hafi fært henni þær. — Mér er næst að halda, að hún hafi keypt þæir sjálf, sagði Roderick. — Hún gerði það oft. Hún var alveg vitlaus i blóm. Hún lét mig kaupa blóm á leið- inni af flugvellinum. — Ég skil, sagði Creed. — En nú getið þér sjálfsagt sagt mér um yðar eigin ferðir eftir að þér fóruð frá ungfrú Dalziel á föstu dagskvöld og þangað til þér kom uð hingað. Roderick kinkaði kolli með uppgjafarsvip. Creed sá, að þessi spurning hafði hvorki kom ið honum á óvart, né vakið neina gremju hjá honum. Hann hafði búizt við henni. En undir eins og Roderick fór að reyna að svara henni, virtist hann verða eitthvað ringlaður og þurfa að sjúga vindlinginn fast, áður en hann gæti haldið áfram. — Ég sagði yður það, var ekki svo? Ég fór frá henni um hálf- ellefu? sagði hann. Ég fór heim í herbergið, sem ég bý í, og þar var ég þangað til um hádegi, næsta dag, eða kannski til langt gengin eitt. Svo fór ég til Cirio og fékk mér hádegisverð. Síðan heim aftur og tók töskuna mína og bílinn og ók heim tii kon- unnar minnar. Klukkan hef- ur liklega verið um hálffimm. þeg velvakandi Veivakandi svarar i síma 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. 0 Nafnið á gosstöðvunum á Heimaey Friðfinnur Finnsson, sem er úr Vesitmairanaeyjum skrifar: „Komið hefur upp ótrúlega mikill áhugi hjá mörgum að gefa gosstöðvurauim á Heimaey nafn. Þessi mikli áhugi nneð nafngiftina er furðulegur, þar sem gosið heÆur fram að þessu verið meira og minna í fuilum krafti, því miður. Og llögun fjallsins eða feHisins er því ails ekki að ölliu leyti séð fyrir enn'þá og verður ekki fyrr en gosið hættir. Þegar gosstöðv- amar verða fuiEmótaðar ætti að vera nægur tími til að gefa þeim nafn. 1 Herjólifsdal var reist fyrsta býli á Heimaey. Daliurinn er kenndiur við landnámsmanninn Herjólf Bárðarson. 1 þeim gerðum Landnámu, sem nefnd- ar eru Hauiksbók og Meliabók, er á þessa ltedð sagt frá fyrstu byggð í Vestmannaeyjum: „Herjólfur son Bárðar Bá- rekssonar, bróðir HaUgríms sniðbál'ka (sniðbaka) byggði fyrst Vestmannaeyjar og bjó í Herjól'fsdal fyrir iranan Ægis- dyr, þar sem nú er hraun brunnið. Hans son var Ormiur auðgi (aurgi), er þjó á Orms- sitöðum við Hamar niðri, þar sem nú er biásið allt og átti einn alllar eyjamar þar liggja fyrir Eyjasundi, en áður var þar veiðistöð og engra manna veturseta." Herjólfur Bárðarson hefiur því verið fyrsti bóndi i Vest- mannaeyjum. 0 Síðasti bóndinn í Eyjum Þorbjöm Guðjónsson, bóndi á Kirkjubæ í Vestmannaeyjuim, hefur búið þa_- í 53 ár. Hann hefur endurbyggt öll hús jarð- ariranar yfir menn og bústofn af miklium stórhug og myndar- skap og ræktað 60 dagsláttur úr óræktarmóum í fagurt og véltækt land. Segja má, að eidgosið á Heimaey hafi komið upp við túnfiötinn í Kirkjubæ.Og öli hús ög sáðsléttur Þorbjöms urðu rraeð því alilra fyrsta sem eld- fjallaaskan breiddi yfir sinn dökika hjúp svo að ekiki sést nú að þar hafi nokkum tirna ver- ið nein mannvirki. Þorbjöm á Kirkjubæ er því nú síðasti bóndi í Vestmaninaeyjum. Leyfi ég mér að lieggja tl að þeim heiðurshjónum frú Heligu Þor- steinisd'ótxur og Þorbimi Guð- jónssyni í Kirkjubæ verði gef- ið sjálfdæmi að gefa eldstöðv- urnim nafn, þegar gosið hættir. Ég, sem þessar linur skrifa, skrapp út í Eyjar nýiega, hafði þá ekki komið þar í einn mán- uð. Það er stórkostiegt að sjá alar þær náttúruhamfarir og eyðiteggingu, sem þar er orðin. Þegar ég horfði á þetta faranst mér eins og sígi í ægi sól á dagmáLum. Það hefur mörg þung aMan brofcnað í Vestmannaeyjum, þó mun sú aldan talin stærst júlí- dagana 1627, þegar sá mikii harmíteikur gerðist að Tyrkinn rændi eyjamar eins og allir vita. Ég kom að Landakirkju, hún standur srtílhrein, hvít og fögur í sánu nú dökka umihverfi. En mér fannsrt lí'ka, þegar ég stóð þama, að ég sæi Lamda- kirkju Ijósum prýdda í sínum helga hreinteika, þegar öl asika verður niumin á brott og sófcn- arbömin koma heim ef-tir mis- jafnlega erfiða útlegð. Það verð ur dýrðardagur. Góðir Vestmararaaeyimgar, munuim ætið hann sem sagði: Komið til mín allir þér sem erfiðið og þunga eruð hlaðnir, ég mun veita yður hvíld. Friðfinnur Finnsson." • Tappagjöld Steinar Guðmundsson skrif- ar: „Velvakandi minn. En hvað ég Skil hann vei, hann P.S., sem stiingur uipp á þvi -í pisttam þinum, að Félag einstæðra foreldra afli sér tekina til húsbyggingar með sér- steöttun breniraivínsi-ras. Mér kæmi ekfki á óvart þótt hann ætti óuppgerða rei'kininga við þá hálsmjóu. Og Jóhanna, formað- ur féliagsins, tekur umdir með P.S. í öðrum Velvakandapistli og nú bætist ég i hópinn. Það veit ég — og sennitega vitið þið það llika, einstæðu for- eMri, að efckert eitt sptand-rar jafnmörgum heimilum og of- drykkja, — ekfcert ei-tt stuðlar í eins ríkum imiælii að þör-finni á því aö F.E.F. byggi yfir sig. En verfear þetta elkki öfuigt? Bf brennivínið hæktear þá drefcka þeir minna sem lítið drekka, en þeir sem meira drekfca, þeir sem ekki eru sjálifráðir í sam- búði'nni við bremnivímið, þeir drektea eklki minna. Þeir dreteka „á meðan dropa nofckum drykkjar þeir fá“. Og hvort heimilið sveltur skiptir þá eng-u. Breninivínshæ-kikunin -ger- i-r eteki annað en að fliýta fyrir hruni heimilisins. Við eig-um bágt með að skilija, að menn dreikfci fjölskyldiuna efcki frá sétr að gamni sínu. Memn viija ekki trúa þvi, að beztu mann- eSkjur splumidra heimitam sán- um sér þvert um geð, bara af þvi að barizt er í einstæðings- Skaip og ráðateysi við ofurefli, sem i hugsunarleysi var daðrað of tengi við. Við hverja hæfck- un brennivínsins eyks-t þjófn- aðurinn úr eigir. vasa, þvi dry'klkfelMi eiginmaðurinn eða drykkfelMa ei-ginikon-an hika efclki við að stela seðli til við- bótar af laumiunum, sem ætluð voru fjölskyMummi tl fram- fæirslu. Þið vi'tið, að ofdryfckja skapar félagslega upplausn og þið verðið að reikna mieð þvi, að þegar al'gert efnaleysi og vonleysi um nofckra breytimgu til batnaðar bætist ofan á, þá gliðna heimilin. Ég viil yður ekkert nema gott, eimstæðu foreldri, — ég viMi að ég gæti hjálþað yklkur ti'l að ná brennivínstollinum, — þið yrðuð þá kanmski svo væn, -að hafa tvær eða þrjár fcomp- ur lausar í kjalliaranum svo koma mætti þar upp afvötn-un- araðstöðu fyri-r hina, sem enn- þá eru ek'ki búnir að missa heimi'lin úr böndum. Það mætti bjarga mörgu heimilinu frá því að gliðna með því að aðstoða hjónim til sjái-fshjáipar á réttri stumdu. Með beztu kveðjúm. Steina-r Guðnmndsson.“ Kvenfélagið HRINGURINN heldur PÁSKABASAR SUNNUDAGINN 8. APRÍL NÆSTKOMANDI AÐ HÓTEL SÖGU, SÚLNASAL. Basarinn hefst klukkan 2 eftir hádegi og klukkan 3 hefst svo fjölskylduskemmtun. Til skemmtunar verður tízkusýning, sýndur fatnaður frá PARINU og íslenzkum heimilisiðnaði, 14 fóstbræður syngja, nemendur frá Dansskóla Hermanns Ragnars sýna og fleira. Glæsilegt skyndihapprdrætti.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.