Morgunblaðið - 09.05.1973, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR
104. tbl. 60. árg. MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 1973 ________________________Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Fundur Nixons-Pompidou:
Pompidou er á
móti toppf undi
næsta haust
Hafstein
Paris, 8. maí, AP.
POMPIDOU, Frakklandsforseti,
er mótfallinn toppfundi vestur-
evTÓpskra leiótoga og Bandaríkja
forseta, sem Nixon, forseti og
Willy Brandt, kanslari Vestur-
Þýzkalands, lögðu til að yrði
haldinn, þegar þeir höfðu lokið
fundiun sínum í Washington á
dögunum.
Áreiðanlegar heimildir i París,
herma að Pompidou muni gera
Nixon grein fyrir þessari af-
stöðu sinni þegar þeir hittast i
Reykjavík 31. maá nœstkomandi.
1 til'lögunni er lagt tl að allir
leiðtogar Vestur-Evrópu, sem á-
huga hafa, komi sainan t.d. í
Briissel, meðan Nixon er á ferða
lagi sinu í Evrópu í haust.
Frakkland hefur iöngum sýnt
slikum toppfundum kuida.
Pompidou mun ekki hafa neitað
aligerlega að standa að slíkum
fundi, en hins vegar vera miMu
hlynntari tillögunni um nýjan
Atlantshafssáttmála, sem Henry
Kissinger nefndi í ræðu sinni
rétt eftir péiska.
Þessa mynd tók Kr. Ben. á landsfundi Sjálfstæðisflokksins í gærkvöldi er Jóhann
hafði verið endurkjörinn formaður flokksins og Geir Hallgrím sson, varaformaður.
Kosningar á. landsfundi:
Jóhann Hafstein endurkjörinn
formaður og Geir Hallgrímsson
varaformaður
Urslit í
miðstjórn-
arkjöri
UM kl. 1.30 eftir miðnætti i
nótt var lokið talninigu í mið-
stjómarkjöri á landsfundi
Sjálfstæðisflokksins. Kjörnir
voru 8 fulltrúar. Úrslit urðu
þessi: Jón Magnússon, stud.
jur. 595 atkv., Kalman Stefáns
son, 474 atkv., Guðmundur H.
Garðarsson, 451 atikv., Birgir
M. Gunnarsson, 427 atkv.,
Geirþrúður Bernhöft, 411
atkv., Jón Sólnes, 381 atkv.,
Salóme Þorkelsdóttir, 281
atkv. og Albert Guðmunds-
son 280 atkv. Þessi r 8 hlutu
kosningu í miðstjórn. Næst
að atkvæðatölu urðu: Ólafur
B. Thors, 264 atkv., Óli Þ.
Guðhjartsson, 249 atkv., Bald-
vin Tryggvason, 227 atkv. og
^slau^lagiara^^mitkv^^
JOHANN HAFSTEIN var
endurkjörinn formaður Sjálf
stæðisflokksins á landsfundi
flokksins í gærkvöldi. Hann
hlaut 522 atkvæði, en 667
fulltrúar greiddu atkvæði.
Geir Hallgrímsson var
endurkjörinn varaformaður
Sjálfstæðisflokksins. — Hann
hlaut 505 atkvæði en 668 full
trúar greiddu atkvæði við
varaformannskjör.
Á fundi þeittn er hófst W. 21.00
í gserkvöMi fóru fram kosmimgar
N.-Vietnamar halda
áf ram yfir landamærin
Saigon, 8. maí — AP
FULLTRÚAR Kanada og Indó-
nesíu í friðargæzliisveitunum í
Suður-Víetnam vinna nú að sögn
að gerð sbýrslu, sem sannar svo
ekki verður um vilizt, að her-
sveitir frá Norður-Víetnam hafa
haldið áfram að koma yfir landa-
mærin tii Suður-Víetnam eftir
vopnahléssamkomulagið 28. janú-
ar sl.
Háttsettur kanadiisikur emibætt-
isimaiður sagðft Associaíted Press
fjóttaeitofumttii, að skýrsílan væiri
að mes'tu byggð á viötölum við
fanga, sem Suður-Víetniamar
haifa í haflidi, en það var herstjórn
Su'ður-Víetnams sem bað um
rammisóksKÍrka. Bamdarí'kim og Suð-
ur-Víetmaim hafa hvað eftir amm-
að haildi'ð því fram, að norður-
vietnaimsikar hersveitir hafi hald-
ið áfram að koma yfir landa-
mærim með sikriðdreka og stór-
skotaillið.
Fulltrúar Ungverjiailamds hafa
lýst miIkfiíliM amdstöðu við þessa
rannisókin og segja hama vera fyr-
ir uitan verksvið frdðargæzlu-
sveitanma. Póllamd er fjórða
lamdið, sem á aðdld aið sveiitum-
um, en ekkert hefur heyrzt frá
Pólverjum um þetta mál.
— O —
Frá Phmom Penh berast þær
fréttiir, að hersveitir stjórnar
Kambödíu haifi rofið umsátrið
uim borgima Sephbo, sem er rúm-
lega 20 kMómetra fyrir sumnam
höfuðborgima. Þær hafa nú tek-
ið höndum saimam við gæzlusvei't-
ima, sem hefur verið þar imni-
lokuð sdðam uim máðjam apriL
um formamn, varaformanm og 8
fu'lHtrúa í miilðstjórn Sjálfistæðis-
flokksins. Kosning formamms og
varafommanins fer þannig fram,
að drei'ft er atkvæðaseðlum með-
al liandsifumdarfulltrúa. Þeir rita
á atkvæðaseðla möfn þeirra er
þeir vilja kjósa tii formawnis og
varaformanns. Kosnimg þessi er
því óbuindin og án tiHnefníngar.
Sem fyrr segir feomu fram 667
seðlar við formammiskjöir. Jóhamm
Haflsteim hlaut 522 atkvæði. Aðr-
ir, sem atkvæði hiluitu við for-
mannskjör, voru Geiir Hallgríms-
son, 36 atlkv., Gunmar Thorodd-
sen., 26 atikv., Jónas Haralz, 16
atkv. oig Magnús Jónssom 16 at-
kvæði. Aðrir færra. Auðir seðl
ar og ógi'ldir voru 39.
Við varaformannskjör komu
fram 668 seðlar. Geir HaMigrims-
son hlaut 505 atkv. Aðrir er at-
kvæði 'hlutu voru Gunmar Thor-
oddsen, 69 atkv., Magnús Jóns-
son 29 atkv. Jón Sólnes 13 atikv.
og Jónas Haralz 13 atikv. Aðrir
hlutu færri atkvæði en auðir og
ógildir voru 20 seðl'ar.
Er Matthías Bjamason, alþm.,
sem var fundarstjóri á fundin-
um hafði lýst endurkjöri Jó-
hanms Hafstein og Geirs Hall-
grímssonar riisu fundarmenn úr
sastum og hylltiu forystumenn
Sjátfstæðisfiokksins.
AÐ VINNA S.ÍÁLFSTÆ2ÐIS-
FLOKKNUM ALLT, SEM
ÉG MÁ
Þegar endurkjöri Jóhanns Haf
stein hafði verið lýst ávarpaði
hann landsfundarfulltma og
sagði m.a.: Með einlœgum huga
þakka ég ykkur mikið tnaust.
Framhaid á bls. 20
„—***»'
Fréttir 1, 2, 12, 13, 20, 21, 32
Herskiip á Isilaindsimið
— Umræður frá
brezka þimigimiu 3
Spurt og svarað 4
Poppkorn 4
Umræður á lamdsfundi 5
Svi'pmyndir
frá iiamdsfundi 10
Hvað er eims spemmandi
fyrir Vestmamnaeyimig ?
— eftir Árna Johnsem 14
Eriemd tíðindi —
Grikklaind — eftár
Jóhönmu Kristijómisd. 16
ís'lamd og útfærslla
Nýja-Sjálainds 17
STIKUR — Ferðaibækur
Thorkiid.s Hansens 17
fþrótitiaíréttir 30, 31
Stjórn Perú þjóðnýtir
fiskiðnaðinn í landinu
HERSTJÓRNIN í Perú tiikynnti
í dag að hún hefði ákveðið að
þjóðnýta fiskiðnað landsins. Javi-
er Tantalean, fiskimálaráðherra
skýrði frá þessu í dag. Ákvörðun
þessi kemur til með að snerta
fjölmörg fiskiðjuver sem eru í
eigu bandariskra aðila.
Þar til árið 1971 var Perú að
magni til mesta fiskveiðiþjóð í
heimi. Mestur hluti aflans var
ansíósur og veiddust allt að tíu
milljón lestir af þeitm fiski á ári.
En síðan i byrjun ársins 1972
hefur verið stórfei'ldur aflabrest
ur á ansdósumiðunum. Fiskimjöi
var búið til úr ansíósunum en
útfl'Utningur þess aflaði landinu
2/3 af tekjum þess í erlendum
gjaldeyri.
Tantalean sagði að ástæðan tíl
þess að stjórnin hefði ákveðið
að þjóðnýta fi'skiðnaðinn væri
sú að hann ætti í miklu skulda-
basli og grípa þyrftí til róttækra
ráðstafana vegna þess hve gemg-
ið hefð, ,i ansiósustofninn.