Morgunblaðið - 09.05.1973, Page 5

Morgunblaðið - 09.05.1973, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 1973 Frá landsfundi Sjá I fstæðisllokksins. Morgunblaðið til umræðu á landsfundi TeI solu Til sölu eru eftirtaldar vélar: 2 stk. SWEDA búðarkassar með 8 teljurum, 9 merkjatökkum, nótuprentun og skúffu. 1 stk. SWEDA búðarkassi með 2 teljurum og skúffu. 1 stk.- TAULOREX bókhaldsvél með 2 teljurum. Vélarraar eru allar í góðu standi og þeim fylgir eins árs ábyrgð frá söludegi. Upplýsdngar í síma 15381 milli kl. 9,00 og' 17,00 og í síma 84530 eftir kl. 19,00. Frd Mýrorhúsaskóla Innritun nemenda sem hefja nám við barna- og gagnfræðaskólann næsta haust, verður fimmtu- daginn 10 þ.m. frá kl. 1—3. Einnig þarf að tilkynna um nemendur sem flytjast í annað skólahverfi. Skólastjóri. — Breytingar á skipulagsregíum samþykktar STÖRFUM landsfundar Sjálf- stæðisflokksins var haldið áfram í gærdag. Árdegis í gær störfnðu fastanefndir landsfundarins, stjórnmálanefnd og sidpulags- nefnd. Eftir hádegi voru sam- þykktar breytingar á skipulags- reglum flokksins og talsverðar umræður spunnust um þingfrétta skrif Morgunblaðsins. ATVINNUVEGIRNIR OG IILUTVERK SJÁLFSTÆÐIS- FLOKKSINS Á kvöldfundi sl. þriðjudag fóru ftram umræður um atvinnu ■vegina og hluitverk Sjálfsitæðis- flokksins. Fundarstjóri á þeiim fundi var Marius Helgason. — Fundarritarar voru Margrét Ein arsdótt'r og Bjaimi HeLgason. Framsöguerindi um þetta efni fluttu Geir Hallgrímissom, vara- formaður Sjálfstæðisfllokksins og Guömumdur H. Garðarsson, for maðuir Verzlunarmamnafélaigs Reykja'yíiku.r. Undir þessum dag- skrárlið tóku eininiig til máls Ól- afur B. Thors, Þórður Jónsson og Birgir Kjaran. SKIPULAGSMÁL OG STARFSEMI FLOKKSINS Eft r hádegi i gær, þriðjndag, var haldið áfram umræðum am starfsemi Sjálfstæðisflokksins og skipu'lagsmál, þar sem frá hafði verið horfið á mánudag. Baldvin Tryggvasoin, fonmaðiur skipulagsnefndair, gerði grein fvrir störfum niefndahrunar og tiMögum þeim, sem fyrir fiundin um hafa legið um breytihigar á skipulagsreiglum flokksins. Til- l'ögur neíndarininar voiru sam- þykktar ásamt breytingar- og viðaukatlilögum. Umræður urðu talsverðar um þessi málefni. Til máls tóku Þor valdur Garðar Kristj ánsson, Sig urður Maignússon, Sverrir Her manims'son, ALbert Kemp, Halldór Blöndal og Óttar Möller. ÞIN GFRÉTTASKRIF MORGUNBLAÐSINS Undir umræðum um starfsemi Sjálfstæðisflokksinis í gær spurun ust allimikLar umræður um þing fréttaskrif Morgunblaðsiins. Þor valdur Garðar Kristjánsson, starfsmaður þingflokks sjálf- stæðismanna, hóf umiræðurnar. Taldi ha'im, eins og formaður þinigflokksins gerði á mánudag, að Morgunblaðið hefði ekki skýrt nægjanlega vel frá ræðum og tiiliögugerð þingmanna Sjálf- stæðisíLokksins; það væri sann leikurinn, og ástamdið hefði farið versnandi sl. vetuir. Sverrr Hermannsson and- mælti skoðunum Þorvalds Garð ars og hélt þvi fram, að þing- fréttir blaðsins hefðu þwert á móti farið batnandi. Miklar umræður urðu enn urn málið og tóku tii máls: Albert Sanders, HaLldór Blöndal', Óttar MöliLer, Gunnar Thoroddsen, Jó- hann Hafstein, Þorsteinn Páls- son, Davíð Oddsson, Eliín Jósefs dóttir og Matthías Johannesisen. ÞorValdur Garðar Kristjánsson og Gunnar Thoroddsen and- mœltu þingfréttaskrifum Morg- unblaðsins einkum á þeim for- sendum, að þar væri ekki getið nægjaniaga um ræður og tillögu- flutning sjálfstæðismanna og þingmönnum flokksi'ns væri mis munað. AndmæLendur þeirra færðu rök að þvi, að þinigmönn- um flokksins hefði ekki yerið mismiunað og lögðu ennfiremiur áherziu á, að Mongunþlaðinu bæri sem frjáisu blaði að gredna frá öllum sjónarmi'.ðum, sem fram koma á Alþingi. KJÖRDÆMISNEFNDIR Síðdegis í gær komiu síðan kjör dæmisneflndir saman til funda. í kjördæmiisnefnd'unum eiiga sæti ailir ■ Landsfundairfulltrúar úr hverju kjördæmi fyrir síiig. Á fund'um þeirra fóru fram umræð ur um hin margvísliegu viðfangs efni landsfundarins. Iðnskóli Hafnar fjarðar 45 ára IÐNSKÓLA Hafnarfjarðar var slitið nýlega og lnkii 24 neniend- ur burt.fararprófi, þar af ein stúlka. Hæstu ' einkunn hlaut Bjarni Snæbjörn.sson, húsasmið- ur. Nemendur skölans voru í vetur alls 176, auk óreglulegra nemenda, Skóiinn starfaði i vet- ur í fyrsta sinn í nýju húsnæði að Reykjavíkurvegi 74 og eru þar fimm kennsliistofur, náttúru fræðistofur, bókasafn, skrif- stofa skólans, kennarastofa og skrifstofa skólastjóra. Kennarar voru 12 auk skólastjóra, þar af 7 stundakennarar. Skólastjóri er Sigurgeir Guðmundsson. Verkdeiild skó'Lamis tekur tll storfa á haust.i komamda í Leig u- húisoæði við Flatahrau.n. Verður þá hafiin kennisila í jámiiðnaðar- greiinium og skiptist t(il helmliniga i bóklega og veiklega kennslu. Forstöðiuimaður deildarinnar er Ólaifur Guðmund.sson, sem kynnt hefur sér siíka kennslu í Noregi. Iðmskólinn var stofnaður árið 1928 og er því 45 ára á þessu ári. Hedzitii hvatamiaður að stofn- uin skólans og sikóliastjóri hains fram fil 1944 var Emil Jómsison, fyrrvei'andii ráðherra. Samitök iðnaðarmamnia i Hafnarfirði ráku skólann tiil 1956, en þá tóku op- iniberir aðiilar við rekstri hams samkvæmit nýjum liögum um iðnifræðsilu. Iðmsikóliinn var fyrst til húsa i Barmaskóla Hafnar- fjarðar, síðan i Flensborgarskóla og loks uim 15 ára skeið í húsi Bæjar- og héraðsibókasaifnsins, áðuir en hann fluitibist í núver- andi húsnæði. Listsýning á Húsavík Húsavík, 7. maí. KVENFÉLAGASAMBAND Suð- ur-Þingeyinga gekkst fyrir list- kynningu á Húsavík um helg- ina. Formaður sambandsins, Hólmfríður Pétursdóttir, Reyni- hlið, opnaði sýninguna með á- varpi og strengjahljómsveit lék nokkur lög. Listaverkin á sýning unni voru 80 eftir 30 listamenn og valdi Eyborg Guðmundsdóttir verkin og sá um uppsetningu sýningarinnar. Tónleikar voru í félagsheimilinu á laugardag og lék þar strengjakvartett úr Sin- fóniuhljómsveitinni, skipaður Þorvaldi Steingrímssyni, Jónasi Þ. Dagbjartssyni, Sveini Ólafs- syni og Jóhannesi Eggertssyni. Einsöng söng Rut Magnússon við undirleik Sigríðar Sveinsdótt- ur. — Fréttaritari. VORBLÓT FERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝN efnir til vorfagnaSar að HÓTEL SÖGU sunnudaginn 13. maí n.k. Grísa- veizlan, sem fórst fyrir vegna þjónaverkfalls 8. apríl, verður nú haldin undir nafninu VORBLÓT, auk ferðakynningar og fjölbreyttrar skemmtunar fyrir fólk á öllum aldri. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Kl. 19.00 BARBEQUE — Borinn fram aligrís, kjúklingar og tilheyrandi Sangria. — 20.30 KVIKMYNDASÝNING: Ný mynd frá COSTA DEL SOL. BINGÓ: Vinningar þrjár utanlands- ferðir með ÚTSÝN. SKEMMTIATRIÐI: PÓLÝFÓN- KÓRINN syngur þjóðlög. Hljómsv. LOS TRANQUILOS frá El Madrigal í Toremolinos, sem skemmt hefur fjölda farþega í ÚTSÝNARFERÐUM. UNGFRÚ ÚTSÝN: Sigurvegarar i keppninni Ungfrú Útsýn koma fram. DANS til kl. 1.00. Aðgangur ókeypis (aðeins rúllugjald) og öllum heimill. Gestir greiða aðeins veitar (Grísaveizla kr. 480.—). Vinsamlega pantið borð í tæka tíð hjá yfirþjóni og mætið snemma. GÓÐA SKEMMTUN! Ferðaskrifstoion ÚTSÝN r

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.