Morgunblaðið - 09.05.1973, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 09.05.1973, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGU'R 9. MAÍ 1973 7 Bridge Eftirfarandi spil er frá leikn- nrn miiii Ítalíu og Porlúgal í Evrópumátinu 1971 og að þessu sinni eru það ítölsku spilararnir seim eru varkárir og það kostaði þá 10 stig. Norðmr S: G-2 H: 10-6 T: D-10-8-7-5-2 L: Á-K-D testnr Aiist.ur i: D-10 9 8-7 3 S: Á-K S: — H: Á-D 9 8-5-3 T: G-9 4 T: Á-K L: 10-9-8 2 L: 6-5-4 Suiður S: 6 54 H: KG-7-42 T: 63 L: G 7 3 Við annað borðið sátu itöisku spiiaramir A-V og þar opnaði norður á 1 tígli, austur dobl- aði, suður sagði 1 hjarta, vestur sagði 1 spaða og það var loka sögnin. Við annað borðið sátu itöisku göisku spilaramir A-V og þar gengu sagnir þannig: N. A. S. V. P. 2 hj. P. 2 sp. 3 ! 3 hj. P. 3 sp. P. 4 sp. A.P. Opnun austur á 2 hjörtum er samkvæmt Aeol sa gn kerfin u og er mjög sterk sögn. Svar vest- urs er neikvætt, en þegar vest- ur segir 3 spaða, þá hlýtur að vera um að ræða góðan iit svo austur segir óhræddur 4 spaða. Spilið vannst að sjáifsögðu auð veidlega og Portúgal grasddi 10 stig á spilinu. Smávarningur FRflMttflbÐSSflGflN DAGBÓK BARMNM.. Biðillinn hennar Betu Soffíu Eftir Elsu Beskov Karl Hinrik og ég varð að snýta mér í skyndi til þess að fela hláturinn. „Þetta er frænka mín lítil,“ sagðd Karl Hinrik sömu hjáróma röddinni. „Allra indælasta telpa,“ sagðd herramaðurinn og klappaði mér á kinnina. „Já, hún er ágæt og okkur kemur mjög vel saman,“ sagði Karl Hinrik. „Verst að hún er dálítið seinþroska.“ Ég reyndi að klípa Karl Hinrik, þegar óðalsbóndinn gekk á undan okkur inn í stofuna, en hætti skelfd við það, þegar hann skrikti hástöfum: „Ekki klípa, væna mín!“ óðalsbóndinn vissi auðsjáanlega ekki, hvernig hann ætti að hefja samræðumair, þegar hann var setztur inn í stofu. Karl Hinrik settist á móti honum í skrúðanum og horfði feimnislega niður fyrir sig. Þá kom biðillinn auga á handavinnu Betu Soffíu, lítinn fallegan húll- saumsdúk, sem lá í körfu á sófaborðinu. „Em það litlu lipru fingumir hennar ungfrú Betu Soffíu sem hafa unnið þetta meistaraverk?“ spurði „O, sussu nei, ég fyrirlít alla matseld,“ skríkti Karl Hinrik. En nú var hann að springa úr hlátri, svo hann varð að bregða sér fram. „Afsakið, en ég verð að athuga, hvort kaffið er til- búið,“ sagði hann og trítlaði út um dyrnar. Mér fannst mjög óþægilegt að vera skilin ein eftir hjá óðalsbóndanum. Ég var feimin að eðlisfari, og þetta var það versta sem ég hafði nokkm sinni lent í. óðalsbóndinn var dálítið hugsandi á svipinn. Svo flutti hann sig nær mér. „Er ekki ungfrú Beta Soffía dálítið kvefuð í dag? Ekki vænti ég að þetta sé hennar eðlilega rödd?“ „Já, Beta Soffía er dálítið lasin í dag,“ stundi ég upp. Honum létti auðsjáanlega. „Heyrðu mig, vina mín,“ sagði hann og flutti sig enn nær, „var frænka þín ekki að gera að gamni sinu, þeg- ar hún sagðist vera lítið gefin fyrir saumaskap og heimilisstörf?“ Ég ætlaði að fara að svara játandi, því ég dáðist mjög að myndarskap Betu Soffíu og vildi að aðrir gerðu það líka. En svo áttaði ég mig á síðustu stundu. Ekki mátti ég eyðileggja allt sem Karli Hinrik hafði orðið ágengt. „Nei, frænka mín er ekkert fyrir slíkt,“ sagði ég og fannst um leið ég geta haft góða samvizku, því það var Karl Hinrik sem ég var að tala um en ekki Beta Soffía. t>að er sagt, að bílastæði sé nokkuð, sem maður rekst á af til viljun, þegar maður er ekki á biinum. Tilveran hefur margar hliðar. Það uppgötvar maður einmitt þegar maður reynir að mála hol urnar í eldhússkápnum. c iiiiiiiiiuiiiiiiiimiiiimiiiiiiiuiiuiiiiiiiHiiiiiiiiimiiiiumiiuuituiiiiuiujiiuiuiuiiU)iiii| FRÉTTIR iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiuniiiiiiiiiiiimiiiiiiiiniiDiMiii Næsti fræðslufundur Garð- yrkjufélags Islands verður í Dom us Medica, miðvikudaginin 9. maí kl. 20.30. Hafliði Jónsson, garð- yrkjustjóri ræðir um ræktunar- mál og einnig verður rabb með myndum um nokkrar sjaldséðar garðplöntur. KvenféJagið Keðjan Fundur að Bárugötu 11, fimmtu daginn 10. maí, kl. 8.30. Ræt': um sumarferðaiagið. Kvenfélag Háteigssóknar Við minnum á fundinn í Sjó- mannaskólanum i kvöld, mið- vikudag. Góð skemmtiatriði. Ný ir félagar velkomnir. Húnvetningafélagið í Reykjavík Basar verður haldinn, sunnudag inn 13. mai í Húnvetnángaheim- ilinu að Laufásvegi 25. t*eir, sem vi’lja gefa muni eða kökur eru beðnir að hafa samband við Guð rúnu í síma 36137, Auði í síma 24369, Guðbjörgu i sima 20182 eða Sigurbjörgu í síma 17644. GANGIÐ ÚTI í GÓÐA VEÐRINU hann. Karl Hinrik flýtti sér að setja báðar hendur aftur fyr- ir bak. Við höfðum bæði steingleymt höndunum, og hann hafði verið að vinna á smíðaverkstæðinu allan daginn. „Iss, nei,“ tísti hann, „ég veit ekkert leiðinlegra en að saitma.“ „Ungfrú Betu Soffíu finnst ef til vill skemmtilegra að vefa?“ sagði óðalsbóndinn. „Nei, ég kann alls ekkert að vefa,“ skrikti Karl Hinrik. „Nú, ef til vill leggur ungfrú Beta Soffía mest kapp á að búa til góðan mat og baka litlar ljúffengar kökur?“ sagði biðillinn og ljómaði allur í framan. „Jæja — hvað gerir hún þá á daginn?" spurði óðals- bóndinn og glennti upp augun. „Nú, hún veiðir í ánni, fer í útreiðartúra og klifrar í trjánum, og svo les hún latínu þess á milli, en það er nú frekar sjaldan,“ sagði ég og það var sannleikanum samkvæmt. „Ja, heyr á endemi,“ sagði óðalsbóndinn og stairðii á mig, en hann trúði mér víst ekki of vel. Karl Hinrik hafði líka sagt að ég væri seinþroska. Ég varð að segja eitt- hvað sem gat skelft hann enn frekar. í>á datt mér í hug marbletturinn á handleggnum á mér, síðan við Karl Hinrik veðjuðum um, hve fast hann mætti klípa mig áður en ég færi að æpa. SMÁFÓLK — Amma mín var heilmik- — Veiztu hvaö hún segir iíi heimspekingur. mtm bömin? ' WHENTMEV'RÉ Y0UN6 THEY 5TEP0N Y0URT0E5... UJHEN THEY 6R0U1 UP, THEY 5TEP ON Y0UR HEAf?T " LOOfí 0UT, TOES!! L00K OOT, HEART!!! — „Meðan þau eru ung — GÆTIÐ YKKAR TÆR! traóka þau á támim þínum, GÆTIÐ YKKAR H.IÖRTU! en þegar þau eldast traðka þau á hjarta þínu.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.